Þjóðviljinn - 28.12.1985, Page 16
ALÞÝÐUBANDALAGHD
Kjördæmisráð AB Reykjanesi
Fulltrúafundur
Kjördæmisráð AB boðar til fulltrúaráðsfundar í Þinghól miðvikudaginn 8.
janúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1) Kjör fulltrúa í miðstjórn AB.
2) Önnur mál.
Stjórnin.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Sunnudagur 29. desember ki. 17.00
Stjórnarfundur ÆFR
Tekið verður fyrir starfið fram að aðalfundi og því nauðsynlegt að allir mæti
á þennan síðasta fund ársins.
Form.
^ r Iðntæknistofnun
■ I íslands
auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar:
Deildarstjóra málmtæknideildar
Starfsviö deildarstjóra er rekstrarleg og fagleg stjórn-
un deildarinnar. Leitað er aö manni meö háskólapróf
t.d. í málmefnisfræði eða vélaverkfræði, sem á gott
með að umgangast aðra og tjá sig í ræðu og riti.
Verksvið Málmtæknideildar eru gæðaeftirlit, málm-
efnisprófanir, verksmiðjuskipulagning, vörupróun,
málmsuðunámskeið og ráðgjöf.
Deildarstjóra
Deildarstjóra trefjadeildar
Starfsvið deildarstjóra er rekstrarleg og fagleg stjórn-
un deildarinnar. Leitað er að manni með reynslu í
stjórnun og þekkingu á sviði sauma og/eða prjónaiðn-
aðar.
Verksvið Trefjadeildar eru starfsþjálfun, vöruþróun,
prófanir og ráðgjöf.
Umsóknum þar sem fram kemur menntun og fyrri
störf, ber að skila til Iðntæknistofnunar íslands,
Keldnaholti, 112 Reykjavík fyrir 15. janúar 1986.
Hlutverk Iðntæknistofnunar er að vinna að tækniþróun og
aukinni framieiðni i íslenskum iðnaði með því að veita einstök-
um greinum hans og iðnfyrirtækjum sérhæfða þjónustu á
sviði tækni- og stjórnunarmála og stuðla að hagkvæmni nýt-
ingu íslenskra auðlinda til iðnaðar.
Happdrætti Styrktarfélags
vangefinna 1985
Vinningsnúmer:
1. vinningur: Subaru station 1800 GL, 4 wd, árg. 1986
nr. 69008.
2. vinningur: Mazda 323, 4ra dyra, Saloon, árg. 1986
nr. 66947.
3. vinningur: Bifreið að eigin vali að upphæð kr.
340.000, nr. 52778.
4. -10. vinningur: Húsbúnaður að eigin vali hver að
upphæð kr. 150.000, nr. 7404, 7522, 25264, 40645,
45341, 51503, 75639.
Styrktarfélag vangefinna
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. hreinsunar-
deildar Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í 5000
stk. sorpílát, 240 lítra að rúmtaki, úr plasti með hjóla-
búnaði.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi
3, Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 6.
febrúar 1986, kl. 11.
F--------------------------------^
A svona kaldri vetrarnótt gleðst ég
yfir því að við skulum vera saman.
ÁSTARBIRNIR
Er ég svona góður
í sambúð?
Nei, þú hitar vel upþ
sængina!
TV
GARPURINN
FOLDA
í BLÍÐU OG STRIÐU
2 □ ■ 8 3 7
□ B
» 10 □ 11
13 n 14
□ 18 18 G
_ 18 # 1» 20
21 d 22 23^ 11 □
24 s 28
KROSSGÁTA
Nr. 84
Lárétt: 1 loftferju 4 viðauki 8 ör-
láti 9 naum 11 reifar 12 hárið 14
guð 15 hangsa 17 dynk 19 eyði
21 hlass 22 hræða 24 bleyta 25
ramma
Lóðrétt: 1 völdu 2 kúpt 3 slóð 4
spilið 5 sonur 6 reimar 7 gekk 10
reyta 13 sögn 16 dýr 17 sjór 18
tré 20 hræðist 23 umdæmisstafir
Lausn á síðustu krossgátg
Lárétt: 1 garp 4 fauk 8 eldingu 9
aska 11 ragt 12 slagur 14 AA 15
afar 17 akurs 19 ala 21 man 22
illa 24 traf 25 álka
Lóðrétt: 1 gras 2 reka 3 plagar 4
firra 5 ana 6 ugga 7 kutana 10
slíkar 13 ufsi 16 rall 17 amt 18
una 20 lak 23 lá
INNKAUPASTOFNUNREYKJAVIKURBORGAR
Ftikiikjuvcgt 3 Simi 28800