Þjóðviljinn - 14.01.1986, Side 11

Þjóðviljinn - 14.01.1986, Side 11
Mynda- kvöld Ferða- felagsins Þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.30 efnir Ferðafélagið til myndakvölds í Risinu á Hverfis- götu 105. Efni: Skúli Gunnarsson sýnir myndir frá Emstrum og nágrenni ásamt jurta- og fuglamyndum. Torfi Hjaltason segir frá fjalla- mennsku í máli og myndum, heima og erlendis. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr haustferð F.í. í Þórs- mörk og dagsferðum í haust og vetur. Óvenju fjölbreytt og upplýs- andi myndefni, sem sýnir hvað íslenskir ferðamenn sjá og reyna í ferðalögum. Veitingar í hléi. Aðgangur kr. 50.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, félagar og aðrir. Sólveig og Anna umsjónarmenn Ur heimi þjóðsagnanna. Huldufólkssögur Komi þeir sem koma vilja heitir þáttur úr þáttaröðinni Úr heimi þjóðsagna og er þetta næst síðasti þátturinn. í síðasta þætti var fjall- að um tröllasögur, en nú er kom- ið að huldufólkinu sem allir góðir íslendingar kannast við. Arnar Jónsson leikari les úr þjóðsagna - safni JónsÁrnasonarí þættinum, tónlistina völdu þeir Knútur R. Magnússon og Sigurður Einars- son. Umsjónarmenn eru Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. Rás 1 kl. 19.55. Grimmd mafíunnar GENGIÐ Gengisskráning 13. janúar 1986 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar......... 42,470 Sterlingspund............ 61,412 Kanadadollar............. 30,450 Dönskkróna............... 4,7019 Norskkróna............... 5,5885 Ssenskkróna.............. 5,5669 Finnsktmark.............. 7,8048 Franskurfranki........... 5,6029 Belgiskurfranki.......... 0,8412 Svissn. franki............ 20,2672 Holl. gyllini............ 15,2605 Vesturþýskt mark......... 17,1839 Itölsklíra................ 0,02518 Austurr.sch.............. 2,4452 Portug. escudo........... 0,2688 Spánskurpeseti........... 0,2757 Japansktyen................ 0,20939 Irsktpund................ 52,453 SDR....................... 46,1847 Fyrsti þáttur ítalska sakamál- amyndaflokksins Kolkrabbinn endaði hörmulega og reyndar eins og hann byrjaði, lögreglu- maður myrtur á hinn hroðaleg- asta hátt. Það blæs ekki byrlega fyrir lögregluforingjann sem ætl- að er það erfiða hlutverk að kljást við mafíuna á Sikiley. Hann kom til Sikileyjar sökum þess að starfsbróðir hans var myrtur og í lok fyrsta þáttar grét hann yfir blóði drifnu líki annars starfsb- róður og vinar. Enda mafíósar engin lömb að leika sér við og láta sér ekkert fyrir brjósti brenna. Kolkrabbinn er í sex þáttum og í kvöld sjáum við annan þátt. Sjónvarp kl. 21.35. Danmörk - ísland íslendingar leika fyrsta leik sinn í Baltic keppninni gegn Dönum í kvöld og mun Ingólfur Hannesson lýsa síðustu mínútum leiksins eftir fréttir. Keppni þessi er haldin árlega, að þessu sinni í Danmörku þannig að landinn er á útivelli í kvöld. Auk þessara tveggja þjóða taka þátt í keppn- inni Sovétmenn, Austur- Þjóðverjar og Pólverjar. í lið fs- lendinga vantar marga okkar bestu menn svo róðurinn verður erfiður í kvöld, en við vonum það besta. Rás 1 kl. 19.35. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða i Reykjavík vikuna 10.-16. janúar er í Garðs Apóteki og Lyfjabúð- innilðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síftarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarftar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frákl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarApótekssími 51600. Apótek Garðabæjar. Apótek Garöabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19oglaugardaga 11-14. Simi 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virkadaga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frfdagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur-og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12 og 20-21. Áöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. wm SJUKRAHUS Landspítallnn: Alladagakl. 15-16og19-20. Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild. Landspítaláns Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. Hellsuverndarstöð Reykja- vlkur vift Barónsstfg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítall: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirftl: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppspftalinn: Alladaga kl. 15.00-16.00og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingarum næturvaktir lækna eru f slökkvistöðinni í sfma 51100. Garöabaar: Heflsugæslan Garöaflöt 16-18, sfmi 45066. Upplýsingar um vakthafandi laeknieftirki. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni f sfma 23222, slökkviliðinu í sfma 22222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst I hei- milislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i slma 3360. Simsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. ÚTVARP - SJÓNVARP/ Þriðjudagur 14. janúar RÁS 1 7.00 Veðurlregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir.Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Stelpurnar gera uppreisn” eftir Fröydis Guldahl Sonja B. Jónsdóttir les þýð- ingusína(7). 9.20 Morguntrimm.Til- kynningar.Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur Irá kvöldinu áður sem Mar- grét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Égmanþátfð” Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.10 Úrsöguskjóðunni -Marfudýrkunásíð- miööldum. Umsjón: Magnús Hauksson. Lesari:SigrúnVal- geirsdóttir. 11.40 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá.Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 idagsinsönn- Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður” - af Jóni Ólafssyni rit- stjóra Gils Guðmunds- son tók saman og les 0)- 14.30 Miðdegistónleikar 15.15 Bariðaödyrum Inga Rósa Þórðardóttir sér um þátt frá Austur- landi. 16.20 Hlustaðumeðmér - Edvard Fredriksen. (FráAkureyri). 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úratvinnuliffnu Iðnaðarrásin. 19.35 Eystrasalts- keppnin i handknatt- leik i Danmörku Dan- mörk-(sland. Ingólfur * Hannessonlýsirsiðustu mínútum leiks Dana og íslendinga. 19.45 Tilkynningar. 19.50 DaglegtmálSig- urðurG.Tómasson flytur þáttinn. 19.55 Úrheimiþjóð- sagnanna - „Komi þeir semkoma vilja" (Huldufólkssögur). 20.25 Halastjömurí ís- lenskum annálum Arni Hjartarson jarðf ræðing- urtóksaman dag- skrána. Lesari með honum:Hallgerður Gísladóttir. 21.10 Islensktónlist 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða mann- inn” eftir Aksel Sand- emose Einar Bragi les þýðingusína(6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Næstaárí Mekka" Dagskrá um múhameðstrú, 23.00 Kvöldstundídúr ogmollmeö KnútiR. Magnússyni. Dana og Islendingaí Aarhus. 20.00 Dagskrárlok. Fréttireru sagðar í þrjár minúturkl.11.00,15.00, 16.00, og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnarfrá mánudegi til föstudags. 17.03-18 00 Svæðis- útvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03- 18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni-FM 96,5 MHz. 10.00 Kátir krakkar Dag- skráfyriryngstu hlust- endurna í umsjá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi:PállÞor- steinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndunástaðn- um Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Söguraf sviðinu Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. 17.00 ÚtrásStjórnandi: Ólafur Már Björnsson. 18.00 Eystrasalts- keppnin í handknatt- lelk í Danmörku Dan- mörk- Island. Ingólfur Hannessonlýsirleik SJONVARPIB 19.00 Aftanstund Endur- sýndur þáttur frá 6. jan- úar. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Fjórði þáttur. Franskurbrúðu-og teiknimyndaflokkur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Sjónvarpið (Tele- vision). Annar þáttur. Breskurheimilda- myndaflokkur i þrettán þáttum um sögu sjón- varpsins, og áhrif þess og umsvif um viða ver- öld og einstaka efnis- flokka. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.35 Kolkrabbinn (La Piovra). Annar þáttur. It- alskursakamála- myndaflokkur í sex þátt- um um bai áttu lögreglu- manns við mafíuna á Sikiley. Leikstjóri: Dami- ano Damiani. Aðalhlut- verk: Michele Placido ogBarbarade Rossi. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.35 KastljósÞátturum erlendmálefni. Umsjón- armaður Guðni Braga- son. 23.05 Fréttirídag- skrárlok. f ¥] /I SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspftaiinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, slmi81200. Reykjavik......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garðabær ...*.sími 5 11 66 Slökkvlllð og sjúkrabflar: Reykjavik......slmi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1.11 00 Sel^.nes.......sími 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garðabær.......simi 5 11 00 Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugln: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er oplð 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB I Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið' mánudaga til föstudaga 7.00-20.00- Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartimi skipt milli kvenna og karla,- Uppl. f síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21.Laugardagafrákl.8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- dagaer opið kl. 8^19. Sunnu- * dagaki.9-13. Varmárlaug I Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikúdaga kl. 20.00-21.30 og laugardagakl. 10.10-17.30. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.10 til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarat hvarl fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266, opið allan sólarhringinn. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vila fá upplýsing- arvarðandi ónæmistær- ingu (alnæmi) geta hringt í sima 622280 og fengiö milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfaekkiaðgefaupp nafn. Viðtalstimareru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hltaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8.Sami simi á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Samtökin 78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtak- anna 78 félags lesbía og hommaálslandi.á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 .-23. Símsvari á öörum tímum.Síminner91- 28539. Samtök um kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, simi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. 'sAÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Siðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundiri Síðumúla 3-5 fimmtudagakl. 20. SkrlfstofaAI-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundiralladagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar út- varps til útlanda: Sent verðurá 15385 kHz, 19.50m: Kl. 1215 til 1245 til Noröurlanda. Kl. 1245 til 1315tilBretlandsog meginlands Evrópu. Kl. 1315 til 1345tilAusturhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9675 kHz, 31 .OOm:KI. 1855 til1935/45 tilNorður- landa. Á 9655 kHz, 31.07m:KI. 1935/45 til 2015/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 2300 til 2340 til Austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. tími sem er sami og GMT/UTC.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.