Þjóðviljinn - 15.01.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.01.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGK) SKÚMUR AB Suðurlandi NÚ er komiö aö því. Smíði á húsi kjördæmisráös og Alþýðubandalagsfélagsins á Selfossi og nágrenni er að mestu lokið. Það verður formlega tekið í notkun sunnudaginn 19. janúar kl. 15.00. Margir góöir gestir ætla að koma á staðinn og skemmta ýmist sjálfum sér eða öðrum og sumir raunar hvort tveggja. Féiagar víðs vegar að af Suður- landi eru sérstaklega hvattir til að mæta og láta það vera næsta skref til eflingar félagslífs AB félaga á svæðinu. Að sjálfsögðu er boðið upp á kaffi og kökur. Allir velkomnir! Nefndin. >40 Neskaupstað Félagsfundur í Neskaupstað Alþýðubandalagið í Neskaupstað boðar til fólagsfundar að Egilsbraut 11, miðvikudaginn 15. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Horfur í ársbyrjun. Hjörleifur Guttormsson alþingismaður reifar lands- málin og svarar fyrirspurnum. 2) Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. AB Eskifjörður Félagsfundur Eskifirði Alþýðubandalagið á Eskifirði boðar til félagsfundar fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.30 í Valhöll. Dagskrá: 1) Undirbúningur sveitastjórn- arkosninga. 2) Landsmálin í ársbyrjun. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson sitja fyrir svörum. Félagar fjöl- mennum. Stjórnin. Helgi Hjörleifur ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin Stjórnarfundur í ÆFAB verður haldinn helgina 17.-19. janúar á Akureyri. Það er öllum frjálst að mæta sem vilja. Nánarí upplýsingar getur þú fengið á H-105 í síma 17500. Stjórnin Verkalýðsmálanefnd ÆFR Rabbfundur Fram hefur komið áhugi hjá fólögum verkalýðsmálanefndar ÆFR um stofnun bindindisfélags sólsíalista. Akveðið hefur verið að hafa rabbfund um þessi mál miðvikudaginn 15. jan kl. 8.30. að H.105. Allir bindindismenn eru velkomnir, en þeir sem drekka sterkara en maltöl, eru beðnir að sitja heima og horfa á Dallas. Formaður. Kaffi Rósa Kjaramál kvenna verða til umræðu á Kaffi Rósu sunnudaginn 19. janúar. Eins og vanalega opnar húsið kl. 14.00 og verður opið fram eftir degi. Komið og fáið ykkur kaffisopa og takið þátt í umræðum. Kvennafylkingin Blaðburðarfólk V * * ^ $ Liv ^ ress." \ ^ Ef þú ert morgunhi Hafðu þá samband við afgreiðslu Þjoðviljaiis, sími 681333 1 llVt&lfíí Það bætir heilsu og hag að bera út Þjóðvifjann Þú værir hlægilegur í snjóskriðunum! Stundum hugleiði ég að hverfa héðan og setjast að í Ölpunum! Ég var að hugsa um að sækja um starf sem Sankti Bernharðshundur! FOLDA í BLÍÐU OG STRÍDU T“ 2 3 □ 4 5 ? 7 • a 9 Tð n 11 12 13 n 14 • 15 16 # 17 18 • 19 20 ■ n 22 23 n 24 # 25 : J KROSSGÁTA Nr. 91 Lárétt: 1 aðeins 4 fugl 8 létt 9 makaði 11 fúl 12 fiskurinn 14 dýrahljóð 15 nöldur 17 gömlu 19 svefn 21 hlass 22 gata 24 auli 25 fyrr Lóðrétt: 1 öldu 2 fjas 3 féð 4 hungruð 5 snotur 6 fæddum 7 vopn 10 læsa 13 karldýr 16 ánægð 17 hæfur 18 bók 20 vökva 23 slá Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 rasp 4 svik 8 takkana 9 skír 11 örgu 12 alltaf 14 að 15 autt 17 storm 19 eir 21 auk 22 tein 24 grið 25 egna Lóðrétt: 1 rísa 2 stíl 3 partar 4 sköft 5 var 6 Inga 7 kauðar 10 klútur 13 aumt 16 teig 17 sag 18 oki 20 inn 23 ee

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.