Þjóðviljinn - 15.01.1986, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.01.1986, Blaðsíða 14
Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboð- um í kaup á gangstéttarhellum fyrir gatnamálastjór- ann í Reykjavík. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð sama stað, þriðjudaginn 4. febrúar n.k. kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fiik11k|uvegi 3 Simi 25800 Blaðberar óskast Frostaskjól, Granaskjól, Langageröi, Skógageröi, Bólstaöarhlíö og Hamraborg. DJÖÐVIIJINN Síðumúla 6 Ægisborg við Ægissíðu Starfsmaöur óskast til starfa sem fyrst. Vinnutími frá kl. 15-18.30. Nánari upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 14810. getrauna- VINNINGAR! 20. LEIKVIKA - 11. JANÚAR 1986 VINNINGSRÖÐ: 21X - 212 - 122 - X11 1. VINNINGUR: 12 réttir, 887 + 51897(4/11)+ 77113(4/11) 109772(6/11) 130043(6/11) 900 53656(4/11) 83042(4/11)+ 110231(6/11) 133685(6/11)+ 45197(4/11) 70652(4/11) 99401(6/11) 125278(6/11) 135421(6/11) 50289(4/11) 70953(4/11) 100343(6/11) 125414(6/11) 51846(4/11) 73786(4/11) 108734(6/11) 125970(6/11 + 2. VINNINGUR: kr. 1 6 r- r- 11 réttir. 36 43153 55905' 70084 83069+ 107705+ 125870+ 132978 137+ 43284+ 56745 70416' 83123+ 107766 126406 133271' 1181 43301+ 57844 70788 95028 109126 126721 133500 1581 44354 57957 72919 95247 109708 126746+ 133684 + 1725 44681' + 58079 72994' 95991 109714 127105 133749' 4281 45848 58326 73141 96137 109736 127797 134732' 4673 46069' 58986 73689 96516+109767 127846 134779 6455 46125 60544 74341 97275 109768 128312 134856' 6831 46200 61152 74474 97682+ 109769 128333 135008' 7091 46204 61351' 74700+ 98301 109783 128470 135111 8083 47967' 62528 75053+ 99161 109784 128524 135160 11030 47984' 62635+ 75958 99948 109787 128563 135411' 12050 49338' 62747+ 76147' + 100207 110026 128655' 135504 12589 49367 63022 77640 100354 110233 128816 135517 14272 51342 63023 77865 100536 111039+ 129099' 136487 14422 + 51343 63650 78655 10787' 111097 129773 136576+ 15703 51612' 63657 79333' 101206+111228 129774 136691 + 16537+ 51921' 63985 81412 101342 111232 120188 + 136782+ 16760 53015 66361 81990' 101562 111246+ 131369 136874' + 17849+ 53213 66362 82412 101732 111382+ 131371 136908+ 18743 53359 66637+ 82471 101760 111436+ 131375 136931' 21448 53584+ 66823 82883 103647+ 125008 131792+ 136936+ 21568 54009 67126+ 83015+ 103814 125061'+132331' Úr 19. 25024 54187 67231 83036+ 104493' 125163' 132447' viku: 30214 54401 69033 83039+ 105968 125346 132453 104585+ 30220 54532 69375 83043 + 106172 125421 132553+ 104589+ 41706 54696 69721' 83044+ 106361 125454 132647 125897' 42149+ 55284 69878 83051 + 107662+125510' 132719' 42303 55286 70064 83060+ 107665+ 125757' 132931 ' = Kœrufrestur er til mánudagsins 03.02. 1986, kl. 12:00 á hádegi. íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík Tómas Þ. Tómasson forstöðumaður kynningadeildar. Hörður Gunnarsson forstöðumaður fjármálasviðs. Hildur Jónsdóttir forstöðumaður innanlandsdeildar. Auður Björnsdóttirforstöðumaður utanlandsdeildar. Samvinnuferðir-Landsýn Nýtt stjómskipulag Rekstri fyrirtœkisins skipt upp í fjórar megindeildir deildaskiptingu en fyrr. Hefur rekstrinum verið skipt upp í fjór- ar megindeildir sem reknar verða sem sjálfstæðar einingar undir yf- irstjórn framkvæmdastjóra: 1) Utanlandsdeild annast allar ferðir íslendinga til útlanda. For- stöðumaður er Auður Björns- dóttir, sem annast yfirumsjón með öllum einstaklingsferðum og hópferðum í áætlunarflugi, ráðstefnu- og viðskiptaferðum o.s.frv. Aðstoðarmaður Auðar er Unnur Helgadóttir. Hópferðir lslendinga í leigu- flugi og aðrar hópferðir yfir sumartímann verða undir sér- stakri yfirumsjón Helga Jóhanns- sonar framkvæmdastjóra Sam- vinnuferða-Landsýnar. Honum til aðstoðar við þau störf verður Helgi Daníelsson. 2) Innanlandsdeild annast kynningu íslandsferða fyrir út- lendinga, móttöku erlendra ferðamanna og skipulagningu ferða til íslands fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. Forstöðu- maður er Hildur Jónsdóttir. 3) Ný deild, kynningardeild, hefur verið sett á laggirnar. Hún annast alla kynningu á starfsemi ferðaskrifstofunnar, útgáfu kynningarefnis, tengsl við að- ildarfélög Samvinnuferða- Landsýnar o.s.frv. Nýráðinn for- stöðumaður kynningardeildar- innar er Tómas Þór Tómasson. Auk hans hefur Kjartan L. Pálsson blaðamaður hafið störf hjá Samvinnuferðum-Landsýn. Auk almennra starfa mun hann verða blaðafulltrúi fyrirtækisins og annast tengsl þess við íslenska fjölmiðla. 4) Fjármáladeild annast dag- leg fjármál fyrirtækisins, fjárr- eiður allra deilda og vinnur að gerð fjárhagsáætlana. Forstöðumaður er Hörður Gunnarsson. ann 1. janúar sl. var tekið upp nýtt stjórnskipulag hjá Samvinnuferðum-Landsýn. Rekstur fyrirtækisins hefur vaxið ört að umfangi á síðastliðnum árum og með nýgerðum breyting- um hefur öll stjórnun verið löguð að auknum umsvifum. Um þessar mundir er einnig verið að taka í notkun kaup á 4. og 5. hæð húss- ins við Austurstræti 12 og er þá öll húseignin, 5 hæðir og kjallari, komiu í eigu og notkun Samvinnuferða—Landsýnar. Stjórnskipulagsbreytingarnar felast í aukinni og skýrari Stjóm Landssamtaka hjartasjúklinga og læknar Lyflækningadeildar Borgar- spítalans við afhendingu tækisins á Borgarspítala. Hjartasjúklingar Gáfu blóðþrýstimæli Nýlega færði stjórn Landssam- taka hjartasjúklinga að gjöf til Lyflæknisdeildar Borgarspítal- ans tæki til síritunar blóðþrýst- ings. Þessi tölvustýrði blóðþrýsti- mælir gerir kleift að mæla blóð- þrýsting á ákveðnum tímum yfir heilan sólarhring og gefur þannig miklu fyllri upplýsingar um stjórnun blóðþrýstings en ein- stakar mælingar gera. Þannig er unnt að fylgjast með sveiflum í blóðþrýstingi og kanna hvort ein- kenni sjúklings stafi af blóðþrýst- ingsfalli eða blóðþrýstingshækk- un. Tæki þetta er fyrsta sinnar tegundar á íslandi og kemur til með að nýtast ekki aðeins sjúk- lingum Borgarspítalans heldur og þeim einstaklingum utan spíta- lans sem læknar telja að þarfnist slíkrar rannsóknar. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. januar 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.