Þjóðviljinn - 19.01.1986, Side 13

Þjóðviljinn - 19.01.1986, Side 13
Vinningshafar f jólakrossgátunni Þannig lítur hárrétt lausn jólakrossgátunnar út. Fjölmargir tóku þátt í jólakrossgátu Þjóðviljans sem birtist í fyrra jólablaðinu. Dregið hefur verið úr réttum lausnum og hlaut Úrsula Sonnenfeld, Eskihlíð 20 fyrstu verðlaun, 1500 krónur. Önnur verðlaun féllu í skaut Braga V. Bergmann Hrísalundi 16, Akureyri og þriðju verðlaun hlaut Kolbrún Bergþórsdóttir Sól- eyjargötu 11 Reykjavík. Verðlaunin verða póstlögð til vinningshafa. Auglýsing um styrk Hér með er auglýstur laus til umsóknar styrkur frá Sögusjóði íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn. Um er að ræða vexti af höfuðstól sjóðsins, ca 4000 DKR. Markmið sjóðsins er að veita styrki til eftirtalinna verkefna: 1. sem tengjast sögu íslenskra námsmanna í Kaupmannahöfn. 2. sem tengjast að einhverju leyti sögu íslend- inga í Kaupmannahöfn. 3. í sérstökum tilfellum eru styrkt verkefni er tengjast dvöl íslendinga í Danmörku, og stjórn sjóðsins sér ástæðu til að styrkja. Umsóknir sendast til: Sögusjóður stúdenta c/o FÍNK Ostervoldgade 12 1350 Kobenhavn K Danmark fyrir þann fyrsta febrúar n.k. Frönskunámskeið Alliance Franpaise Fyrri námskeið vorannar hefjast mánudag 3. febrúar. - 10 vikna námskeið - Kennt verður á öllum stigum - Bókmenntaklúbbur - Leiklistarklúbbur (Minnst 6 nemendur, mest 12 nemendur) fyrir þá sem lengra eru komnir. Innritun fer fram á Bókasafni Alliance Franc- aise alla virka daga frá kl. 3-7 og hefst mánu- dag 20. janúar. Nánari upplýsingar í síma 23870 Veittur er 10% staðgreiðsluafsláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn. Greiðslur almennings fyrir læknishjálp og lyf (Geymið auglýsinguna) (skv. reglugerð nr. 472/1985) 1. Greiðslur hjá heimilislækni og heilsugæslulækni 100 kr.- Fyrirviðtalástofu læknis. Innifalin er ritun lyfseðils. 180 kr. - Fyrirvitjun læknistil sjúklings. Ofangreindargreiðslureru hámarksfjárhæðir, og má læknirekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eða umbúða, sem sjúklingur kynni að þurfa að fara með burt með sér. 2. Greiðslur fyrir sérfræðilæknishjálp, rannsóknir og röntgengreiningu 325 kr. - Fyrir hverja komu til sérfræðings. 130 kr. - Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrstu 12 skiptin hjá sérfræðingi á hverju almanaksári, síðan ekkert. (Sjá nánar hér að neðan). Aldrei má krefja sjúkling um nema eina greiðslu fyrir hverja komu ásamt rannsókn/röntgengreiningu í framhaldi af henni. Til nánari skýringar er eftirfarandi tafla: Greiðslur almennings fyrir sérfræðilæknishjálp, nokkur dæmi. TAFLA Heimilis- læknir Sérfræö- ingur Rannsókn/ Röntengr. Sérfræð- ingur Aðgerð hjá + Svæfing/deyfing sérfræðingi hjá sérfræðingi Dæmi 1 100 325 Dæmi2 100 225 Dæmi 3 100 325 ■ 325 Dæmi4 100 325 0 Dæmi 5 100 325 0 325 Dæmi 6 100 325 0 325 0 325 Skýringar: Taflan lesist frá vinstri til hægri og sýnir samskipti við a.m.k. tvo lækna. Dæmi 4: Sjúklingur leitar til heimilislæknis og greiðir þarlOO kr. Heimilislæknir vísar síðan sjúklingi til sérfræðings, og þar greiðir sjúklingur 325 kr. Fessi sérfræðingur sendir sjúkling í röntgengreiningu, og þarf sjúklingur ekki að greiða sérstaklega fyrir hana, þar sem hún er í beinu framhaldi af komu til sérfræðings. Ofangreindar greiðslur eru hámarksfjárhæðir, og má læknir ekki krefja sjúkling um viðbótargjald, nema vegna lyfja eða umbúða, sem sjúklingur kynni að þurfa að fara með burt með sér. Allir eiga að fá kvittanir fyrir greiðslum sínum hjá sérfræðingum. Elli- og örorkulífeyrisþegar, sem leggja fram hjá sjúkrasamlagi sínu kvittun fyrir 12 greiðslum á sérfræðilæknishjálp á sama ári, fá skírteini, sem veitir þeim rétt á þessari þjónustu ókeypis það sem eftir er ársins. 3. Greiðslur fyrir lyf 180 kr. - Fyrir lyf í lyfjaverðskrá I og innlent sérlyf. 310 kr. - Fyrir lyf í lyfjaverðskrá II. 70 kr.- Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaverðskrá I og innlent sérlyf. 110 kr. - Elli- og örorkulífeyrisþegar, fyrir lyf í lyfjaverðskrá II. Eitt gjald greiðist fyrir hvern 120 daga lyfjaskammt, eða brot úr honum. Gegn framvísun sérstaks lyfjaskírteinis í lyfjabúð fást ákveðin lyf, við tilteknum langvarandi sjúkdómum, ókeypis. Læknar gefa vottorð til sjúkrasamlags í þeim tilvikum, sem réttur á skírteini kann að vera fyrir hendi. TRYGGINGASTOFNUN ail RÍKISINS *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.