Þjóðviljinn - 19.01.1986, Síða 15

Þjóðviljinn - 19.01.1986, Síða 15
Hf IAUSAR STÖÐURHJÁ t|l REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. GÆSLUKONUR óskast til starfa í Ásmundarsafni. Vinnutíminn í vetur er, þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00-17.00. Alla daga í sumar frá kl. 10.00 - 17.00 Upplýsingar gefur Gunnar Kvaran í Ásmundarsafni í síma 32155. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 3. febrúar 1986. LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Hér með eru auglýstar lausar til umsóknar eftirtaldar stöður við Seljahlíð, vistheimili fyrir aldraða, sem er staðsett við Hjallasel í Reykjavík. STAÐA FRAMKVÆMDASTJÓRA Framkvæmdastjóri veitir forstöðu öllum fjárhags- legum rekstri og þeirri starfsemi sem fer fram í húsinu. Gerðar eru kröfur um menntun og/eða reynslu í sambandi við rekstur og stjórnun. STAÐA DEILDARSTJÓRA VISTDEILDAR Deildarstjóri hefuryfirumsjón með þjónustu við íbúa heimilisins. Gerðar eru kröfur um hjúkrunarmenntun og starfs- reynslu á sviði öldrunarþjónustu. Upplýsingar gefur yfirmaður fjármála- og rekstrar- deildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar í síma: 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 3. febrúar 1986. A Fóstrur - Kópavogur Fóstra óskast á Leikskóla Kópahvols fyrir hádegi. Upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 40120. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvistarfulltrúi nánari upplýs- ingar um starfið í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópvogs Kennari Kennara vantar nú þegar að Grunnskóla Hvammstanga. Kennslugreinar: íslenska í 7., 8. og 9. bekk, samfélagsfræði í 8. og 9. bekk. Ódýrt og gott húsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-1367 (skóli) og 95-1368. St. Jósefsspítali Landakoti Konur - Karlar Óskum eftir starfsfólki við ræstingar. Uppl. veitir ræstingastjóri alla virka daga frá kl. 9 - 15 í síma 19600-259. Reykjavík 16.1. ’86. VIÐ AUGLÝSUM KIÖRBÓKINA, GÓÐA BÓK FYRIR BJARTA FRAMTÍÐ. Og nú er ekkert En! Kjörbók Landsbankans er gódur kostur til þess ad ávaxta sparifé: Hún ber háa vexti, hún er tryggð gagnvart verðbólgu med reglulegum samanburdi vid vísitölutryggða reikninga og innstæðan er algjörlega óbundin. Kjörbókin er engin smáræðis bók. Þú getur bæöi lagt traustþitt og sparifé á Kjörbókina, - góda bók fyrir ba"'ð ^ Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.