Þjóðviljinn - 08.03.1986, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 08.03.1986, Qupperneq 6
UTVARP - SJÓNVARPJ RAS 1 Laugardagur 8. mars 7.00 Veðuriregnir. 7.15 Tónleikar.þulur velurog kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.30 Oskalög sjúklinga. HelgaÞ. Stephensenkynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá kvöldinu áður sem Örn Ólafssonflytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalögsjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn- Holland. Ólafur Angantýsson og Þorgeir Ólafsson taka saman þáttumþjóölíf, menninguoglistirí Hollandi á líðandi stund. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hérognú. Fréttaþátturívikuiokin. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Tilbrigði eftir Johannes Brahms við stef eftirRobert Schumann. Julius Katchen leikur á píanó. b. Pfanókonsert nr. 3Í Es-dúr eftir John Field. FelicjaBlumenthal leikurmeö Kammerhljómsveit Vínarborgar; Helmut Froschauerstjórnar. 15.50 íslensktmál. ÁsgeirBlöndal Magnússon tlytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur umlistirog menningarmál. Umsjón:Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: ,.ÁrniíHraunkoti“eftir ÁrmannKr. Einarsson. LeikstjórirKlemenz Jónsson. Sögumaður: Gisli Alfreösson. Annar þáttur: „Súkkulaðikallinn". Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson.Anna Kristín Arngrimsdóttir, ValgerðurDan, Þórhallur Sigurðsson, Jón Júlíusson, Rúrik Haraldsson, Jón Gunnarssonog Jón Sigurbjörnsson. (Áður flutt 1976). 17.40 Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands syngur íslensk og erlend lög. Jón Ingi Sigurmundsson stjórnar. Eyjólfur Sigurðssonleikurá bassa,Jóhann Stefánsson á trompet og Þórlaug Bjarnadóttir á píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Samaoa þegið“. Umsjón:Karl Agúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónssonogörn Árnason. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (FráAkureyri). 20.30 Sögustaðirá Norðurlandi- LækjamótíVíðidal. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Frá Akureyri). 21.20 Vísnakvöld. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson sérum þáttinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (36). 22.30 Brétfrá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: JónÖrn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór prófastur, Patreksfirði, flyturritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Léttmorgunlög. Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a.Tokkata, adagioog fúga í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. FernandoGermani leikuráorgel.b.„Óður til sönglistarinnar", aría eftirGeorgFriedrich Hándel. Theo Altmeyer syngur með Collegium aureum kammersveitinni. c. Fiðlukonsert í B-dúr eftir Antonio Vivaldi. Pina CarmirellioglMusici- kammersveitin leika. d. Concerto grosso nr. 2 í F-dúreftir Arcangelo Corelli. I Musici- kammersveitin leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir ogþjóðin-Sjöundi þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Breiðholtsskóla. Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Orgelleikari: Daniel Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Oddrúnarmál- Þriöji og síöasti hluti. Klemenz Jónsson samdi útvarpshandrit, að mestu eftir frásöguþætti Jóns Helgasonar ritstjóra, og stjórnar flutningi. Aðrir fiytjendur: Róbert Arnfinnsson, Þorsteinn Gunnarsson, Erlingur Gíslason, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Sigríður Hagalín, Steindór Hjörleifsson, Gisli Guðmundsson og Klemenz Jónsson. 14.30 Miðdegistónleikar. Teresa Berganza syngur lög eftir Gabriel Fauré, Ottorino Respighi, Francisco Braga, Gioacchino Rossini, Jacques Offenbach og Jeronimo Giminez. Juan Antonío Alvarez Parejo leikur á píanó. 15.10 Spurningakeppni f ramhaldsskóla - Átta liðaúrslit, síðarihluti. Stjórnandi: Jón Gústafsson. Dómari: Steinar J. Lúðvíksson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Visindiogfræði- Fóstbræður: Um hetjur íslendingasagnaog hláturmenningu miðalda. HelgaKress dósentflyturerindi. 17.00 Siðdegistónleikar. a. „Ruy Blas“, forleikur op.95eftirFelix Mendelssohn. Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Nicolai Malko stjórnar. b. Píanókonsert í a-moll op. 7 eftir Clöru Wieck- Schumann. Voelcker Schmidt-Gertenbach stjórnar. c. Serenaða nr. 2 í A-dúr eftir Johannes Brahms. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Heinz Bongartz stjórnar. 1 I > s s 8 ® £ K in 1. ( 2) 2. ( 1) 3. ( 3) 4. (18) 5. ( 5) 6. ( 6) 7. ( 4) 8. (20) 9. (10) 10. ( 8) 11. (16) 12. (17) 13. ( 7) 14. (12) 15. ( 9) 16. ( -) 17. (13) 18. (15) 19. ( -) 20. (14) 21. (11) 22. (22) 23. (19) 24. (27) 25. (26) 26. ( -) 27. (21) 28. (25) 29. (23) 30. ( -) Vinsœldalisti Rásar 2 6.-12. mars 1986 ! á dagskrá sunnudag kl. 16-18 System Addict How will I know Gaggó vest (í minningunni) King for a Day Rebei Yell When the going gets tough Baby Love Tears are falling BorderUne In a Lifetime That’s v>hat friends are for Hrúturinn Burning heart Gull Sanctify yourseif Won’t forget WalkofLife /do what I do Littlegirl The promise The great wall of China Living in America The sun always shines on t.v. St. Elmo’s Fire (man in motion) Calling America La-Líf Shouldn't have to be like that Jeanny Promises, promises Allt ad verða vltlaust 3 & > Five Star ( 3) Whitney Houston ( 6) Gunnar Þórðarson, Eiríkur Hauksson (15) Thompson Twins ( 2) Billy Idol ( 8) Billy Ocean ( 6) Regina ( 6) Kiss ( 2) Madonna ( 5) Clannad/Bono ( 5) Dionne S Friends ( 3) Bjartmar Guðlaugsson (4) Survivor ( 8) Gunnar Þórðarson, Eirikur Hauksson (10) Simple Minds ( 5) Herbert Guðmundsson ( 1) Dire Straits ( 7) John Taylor ( 4) Sandra ( 1) Arcadia ( 6) Rikshaw ( 6) James Brown ( 4) A-ha ( 9) John Parr ( 8) ELO ( 2) Smartband ( 1) Fra Lippo Lippi ( 3) Falco ( 7) Rikshaw ( 7) Handboltalandsliðið ( 1) SVÆÐISÚTVARP virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lárusdóttir. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústs- son og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna Indriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tiðninni 96,5 MHz á FM-bylgju ádreifikerfi rásartvö. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Borgbernsku minnar. Agústa Þorkelsdóttirá Refstöðum í Vopnafirði segirfrá. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóðoglag. HermannRagnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í f jallskugganum“ eftir Guðmund Danielsson. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: IngólfurHannesson. 22.40 Svipir- Tíðarandinn 1914- 1945. Rússland. Umsjón: Óðinn Jónsson og Sigurður Hróarsson. 23.20 Kvöldtónleikar.a. „Karnival dýranna" eftir Camille Saint Saéns. Franskir hljóðfæraleikarar flytja. b. John Shirley-Quirk og Jessye Norman syngja tvö lög úr „Des Knaben Wunderhorn" eftir GustavMahlermeð Concertgebouw- hljómsveitinni; Bernard Haitinkstjórnar. c. „Ebony-concerto" eftir IgorStravinskí. Ensamble Intercontemporain leikur; PierreBoulez stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sérumtónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Mánudagur 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guðmundur Karl Ágústsson flytur (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sig- ríðurÁrnadóttirog Magnús Einarsson. 7.20 Morguntrimm - Jón- ína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Dagný og eng- illinn Dúi“ eftir Jónínu S. Guðmundsdóttur. Jónína H. Jónsdóttir les (3). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ótt- ar Geirsson ræðir við Stefán Scheving Thor- steinsson um tilrauna- búið að Hesti í Borgar- firði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiðúrforustu- greinum landsmála- blaða. Tónleikar. 11.20 íslenskt mál. Endurtekinn þátturfrá laugardegi sem Ásgeir Blöndal Magnússon flytur. 11.30 Stefnur. Haukur Ág- ústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn- Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Opið hús“ eftir Marie Cardinal. Guðrún Finn- bogadóttirþýddi. Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir les (7). 14.30 Islensk tónfist. a. Fantasíusónatafyrir klarinettu og píanó eftir VictorUrbancic. Egill Jónsson leikur á klarin- ettu og höfundurápí- anó. b. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og fagotteftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Hans Plod- er Franzson leika. c. „Duttiungar", tónverk fyrirpianóog hljómsveit eftirÞorkelSig- urbjörnsson. Höfundur leikurmeð Sinfóníu- hljómsveit Islands; Sverre Bruland stjórnar. 15.15 Bréf f rá Danmörku. Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn þáttur Fjallað verftur um Unglingaheimili ríkisins aö þessu sinni í þætti Þor- steins Eggertssonar Stefnumóti sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum kl. 20.00. M.a. verður rætt um unglingaráögjöf, unglingasambýli, unglingaathvarf og útideild. Þessi málefni veröa reifuð frá ýmsum hliðum og I því skyni er rætt við sálfræðingana Sigtrygg Jónsson og Ingvar Guðnason. frá laugardagskvöldi). 15.45Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Grfski pianóleikar- inn Dimitri Sqouros leikur Sinfónískar etýð- urop. 13 eftir Robert Schumann. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:Kristín Helgadóttir. 17.40 Ur atvinnulifinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðs- sonog ÞorleifurFinns- son. 18.00 Á markaði. Frétta- skýringaþáttur um við- skipti.efnahagog atvinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál.Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veg- inn. SigurðurMagna- son menntaskólanemi talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Þorsteinn J. Vilhjálms- sonkynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Tóvinnslan á Ormars- stöðum. Sigurður Krist- inssonsegirfrá. b. Mansöngur. Sveinbjörn Beinteinsson á Drag- hálsikveðurbrageftir Símon Dalaskáld. b. FeröasagaEiríksá Brúnum. Þorsteinn frá Hamrilesþriðjalestur. ' Umsjón: HelgaÁgústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „í f jallskugganum" eftir Guðmund Daníels- son. Höfundurles (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lesturpassiu- sálma (37). Lesari: Her- dís Þorvaldsdóttir. 22.30 ísannleikasagt- Umnæðinginná toppnum. Umsjón: Ön- undur Björnsson. 23.10FrátónleikumSin- fóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 6. þ.m.Stjórnandi: Jukka PekkaSaraste.Sin- fóníanr. 4íe-moll,op. 98 eftirJohannes Brahms. Kynnir: Jón MúliÁrnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SJONVARPIÐ Laugardagur 15.25 Heimsmeistaramót íhandknattleik- Úrslit. Bein útsending frá Zúrich. 16.45 íþróttirog Enska knattspyrnan. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). Níundl þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrlpá táknmáli. 20.00 Fréttlrog veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Staupasteinn. (Cheers).21.þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðvaí Evrópu 1986. Islensku löginkynnt-Annar þáttur. Stórsveit Sjónvarpsins leikur tvö lög. Söngvarar: Björgvin Halldórsson og ErnaGunnarsdóttir. Útsetning og hljómsveitarstjórn: Gunnar Þórðarson og Þórir Baldursson. KynnirJónasR. Jónsson. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 21.15 Siglinghinna fordæmdu. (Voyage of the Damned). Bresk bíómynd frá 1976um sannsögulega atburði. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Max von Sydow, Oskar Werner, Malcolm McDowell, James Mason, Orson Welles og fleiri. Vorið 1939 stigu rúmlega níu hundruðþýskir gyðingarumborðí farþegaskip sem átti að flytjaþátilKúbumeð leyfi nasistaog stjórnvalda á Kúbu. Svik og vonbrigði gerðu þessa sjóferð að martröð, bæði fyrir flóttafólkið og áhöfn skipsins, oglokslótu stórveldin austanhafs og vestan málið til sin taka. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Sunnudagshugv. 17.10 Áframabraut. (Fame II-7). 23. þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Agnes Johansen. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Kastljós. Endursýndur þáttur frá Filippseyjum. Umsjónarmaður Guðni Bragason. 19.05 Hlé. 19.50 Fréttaágripá táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva f Evrópu 1986. íslensku löginkynnt-Þriðji þáttur. Stórsveit Sjónvarpsins leikur tvö lög. Söngvarar: Eiríkur Hauksson, Erna Gunnarsdóttirog Pálmi Gunnarsson. Útsetning og hljómsveitarstjórn: Gunnar Þórðarson og ÞórirBaldursson. KynnirJónasR. Jónsson. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 21.10 Maðurernefndur JónHelgason. Endursýning. Magnús Kjartansson ritstjóri ræðir við Jón Helgason prófessor. Þátturinnvar fyrst sýndurf Sjónvarpinuíjanúar 1970. 21.45 Kjarnakona. Annarþáttur. (A Woman of Substance). Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum gerður eftir skáldsögu Barböru TaylorBradfords. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, ásamt Barry Bostwick, Deborah Kerr og John Mills. Emma er vinnustúlka á ensku sveitasetri um aldamótin. Hún er grátt leikin af húsbændum sínumogheitirþví að komast til auðs og valda og ná síðan hefndum. Þýðandi Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok. RÁS 2 Laugardagur 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagurtil lukku. Þátturinn er að þessu sinni tileinkaður Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu.Stjórnandi: SvavarGests. 16.00 Listapoppíumsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 Hringborðið. Erna Arnardóttirstjórnar umræðuþættium tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Línur. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 21.00 Miliistríða. Jón Gröndal kynnir dægurlög frá árunum 1920-1940. 22.00 Bárujárn. Þáttur um þungarokk í umsjá Sigurðar Sverrissonar. 23.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson. 24.00 Anæturvaktmeð Andreu Jónsdóttur. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 13.30 Krydd i tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá MargrétarBlöndal. 15.00 Dæmalaus veröld. Stjórnendur: Katrin Baldursdóttirog Eiríkur Jónsson. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö. Gunnlaugur Helgason kynnirþrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Mánudagur 10.00Kátirkrakkar. Dag- skrá fyrir yngstu hlust- endurnaiumsjáGuð- laugarMariuBjarna- dóttur og Margrétar Ól- afsdóttur. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Ásgeir Tóm- asson. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinnmeðlnger Önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjórn- andi: Helgi Már Barða- son. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínúturkl. 11.00, 15.00,16.00 og 17.00 Laugardagur 8. mars 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.