Þjóðviljinn - 08.03.1986, Page 10

Þjóðviljinn - 08.03.1986, Page 10
 LEIKHÚS KVIKMYNDi LAUGARÁ db WODLEIKHUSIÐ Sími 1-1200 Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 Ríkarður þriöji eftir William Shakespeare í þýöingu Helga Hálfdanarsonar Leikmynd: Liz da Costa Búningar: Hilary Baxter Ljós: Ben Ormerod Tónlist: Terry DAvies Leikstjóri: John Burgess Leikendur:Árni Ibsen, Baldvin Hall- dórsson, Bessi Bjarnason, Björn Karlsson, ErlingurGislason, Evert Ingólfsson, Flosi Ólafsson, Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Harald G. Haralds, Helgi Skúlason, Herdís Þorvaldsdóttir, Jóhann Sigurðar- son, Jón S. Gunnarsson, Kjartan Bjargmundsson, Kristbjörg Kjeld, MargrétGuðmundsdóttir, Pálmi Gestsson, Pétur Einarsson, Ragn- heiðurSteindórsdóttir, Randver Þorláksson, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Sigurður Sigurjóns- son, Sigurður Skúlason, Valur Gíslason, Þórhallur Siqurðsson, Þröstur Guðbjartsson, Orn Árnason og ennfremur Atli Rafn Sigurðsson, HilmirSnærGuðnason, Kristinn Karlsson, Magnús G. Þórðarson og Steinunn Þórhallsdóttir. Frumsýning í kvöld kl. 20 uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20 grá aðgangskort gllda 3. sýning föstudag kl. 20 Kardemommubærinn 70. sýn. sunnudag kl. 14 uppselt Með vífið í lúkunum miövikudagkl.20 Upphitun fimmtudag kl. 20 3sýnlngareftir Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. Veitingaröll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslukort með Eurocard og Visaísíma. i.KIKFKIAC «i<» RKVKIAVÍKUK M Sími 1-66-20 0iíartfu0l FRUMSÝNING þriðjudag 11. mars kl. 20.30 uppselt 2. sýning fimmtudag kl. 20.30, örfáirmiðareftir, grákortgilda 3. sýn. laugardag 15. mars kl. 20.30 örfáirmiðareftir, rauðkortgilda 4. sýn. þriðjudag 18. mars kl. 20.30 örfáirmiðareftir, blákortgilda Land mínsföður í kvöld kl. 20.30 uppselt 100. sýn. sunnudag kl. 20.30 uppselt miðvikudagkl. 20.30 föstudag kl. 20.30, uppselt sunnudag 16. mars kl. 20.30 örfáirmiðareftir miðvikudag 19. mars kl. 20.30 Miðasala í Iðnó opin kl. 14-20.30 sýningardaga. Kl. 14-19þádaga semsýningerekki. Forsalaísíma 13191 Símsalamed VISA ogEUROCARD ISANA IRUHI Miðnætursýning í Austurbæjarbíói íkvöld kl. 23.30 Miðasalan í bióinu opin 16-23.30. Miðapantanir í síma 11384. Leikhúsinl_____ taka i VÍSA við flUSTURBÆJARRÍfl Sími: 11384 Salur 1 Frumsýning á gamanmynd, sem varað ein af „10 best sóttu" myndun- um í Bandaríkjunum sl. ár. Ég fer í fríið til Evrópu (National Lampoon’s European Vacation) Griswald-fjölskyldan vinnur Evr- ópuferð i spurningakeppni. í ferðinni lenda þau í fjölmörgum grátbros- legum ævintýrum og uppákomum. Aðalhlutverk leikur hinn afar vinsæli gamanleikari Chevy Chase. Siðasta myndin úr „National Lam- poon's” myndaflokknum Ég fer í fríið var sýnd við geysimiklar vin- sældir í fyrra. Gamanmynd í úrvalsflokki fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Ríchard Chamberlain WfiSí * '0^*% Frumsýning á stórmynd með Richard Chamberlain: Námur Salómóns konungs (King Solomon's Mines) Mjög spennandi, ný, bandarisk stór- mynd í litum, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur út i íslenskri þýðingu. Aðalhlutverkið leikur hinn geysivin- sæli: Richard Chamberlain. (Shogun og Þyrnifuglar). Sharon Stone. Dolby Stereo. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Dirty Harry í leiftursókn (Sudden Impact) Mest spennandi og tvímælalaust besta Eastwood-myndin í mynda- flokknum um „Dirty Harry". Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 19.sýn. íkvöld kl. 20.30 Símapantanir alla virka daga frá kl. 10-15ísíma11475. Minnum á símsöluna með Visa. ALLIR í LEIKHUS! A-SALUR: Flugræningjarnir (Sky Pirates) Vy, spennandi mynd um ævintýra- lega flugferð gegnum timann sem leiðir til þess að ævafornt leyndarm- ál kemur í dagsljósið. Aðalhlutverk: John Hargreaves, Max Phipps, Alex Scott. Leikstjóri: Colin Eggelston. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugardag og sunnudag að auki kl. 3. Bönnuð börnum innan 14 ára. B-SALUR: Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur i tím- ann og kynnist þar tveimur ung- lingum - tilvonandi foreldrum sínum. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Rom- ancing the Stone) Aðalhlutverk: Mlchael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. miQOLBysT^ÓI C-SALUR: Nauðvörn Ný æsispennandi kvikmynd um hóp kvenna sem veitir nauðgurum borg- arinnar ókeypis ráðningu. Aðalhlutverk: Karen Austen, Diana Scarwid, Christine Belford. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Alþýðuleikhúsið sýnir að Kjarvalsstöðum íroiM oo VIV 16. sýn. ídag kl. 16 17. sýning sunnudag 9. mars kl. 16. Munið að panta miða tímanlega. Miðapantanir teknar daglega í síma 26131 frákl. 14-19. sýnir i lelkhúsinu Kjallara Vesturgötu 3 Ella f eftirHerbert Achternbusch | | Forsýningikvöldkl.21. |i Ath: Helmingsverð á miðum á forsýningar - aðeins 250 krónur. Frumsýning sunnudag kl.21.00 uppselt 2. sýn. miðvikudag kl. 21 3. sýn.föstudagkl.21. Miðasala daglega kl. 14 -18 og sýningardagafram að sýningu, sími 19560. Frumsýnir: Pörupiltar - Hefðj Guð ætlast til að þeir væru englar hefði hann gefið þeim vængi - bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd um líflega skólapilta, með Donald Suther- land, Andrew McCarthy - Mary Stuart Masterson. Leikstjóri: Michael Dinner. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Kúrekar í klípu Hann var hvítklæddur, með hvítan hatt og ríður hvítum hesti. Sprellfjör- ug gamanmynd sem fjallar á alvar- legan hátt um villta vestrið. Myndin er leikstýrð af Hugh Wilson, þeim sama og leikstýrði grínmynd- inni frægu Lögregluskólinn. „Handritið er oft talsvert fyndið og hlægilega fáránlegt eins og vera ,ber“...Mbl. Tom Berenger - G.W.Bailey - Andy Griffith. Myndin er sýnd með stereohlióm. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 11.10. Kaírórósin „Kairórósin er leikur snillingsins á hljóðfæri kvikmyndarinnar. Missið ekki af þessari risarós í hnappagat Woody Allen". HP. „Kaírórósin er sönnun þess að Woo- dy Allen er einstakur í sinni röð". Mbl. Timinn •***'/2. Helgarpósturinn ****. Mia Farrow og Jeff Daniels. Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 ogl 11.15 Hjálp að handan Hann var feiminn og klaufskur í kvennamálum en svo kemur himna- gæinn til hjálpar... Bráöfyndin og fjörug gamanmynd. Lewis Smith, Richard Mulligan. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 De forsvinder den samme aag.; pá samme tidspunkt oq under de samme omstændigheder. Flygtede de 7 Blev de kidnappede ? En tilsyneladende banal sag udvikler sig til en international affære. En film af ' CLAUDE LEL0UCH * I - Mánudagsmyndir alla daga Maður og kona hverfa Frábær spennumynd, um dularfullt hvarf manns og konu, hvað skeði? Mynd sem heldur spennu allan tím- ann, afbragðs leikur og leikstjórn, með Charlotte Rampling - Michel Piccoli - Jean-Louis Trintignant Leikstjóri Claude Lelouch (Bolero) Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sýningarhelgi Frönsk kvikmyndavika 8. til 13. mars. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKOLIISLANDS LINDARBÆ simi 21971 Ómunatíð íkvöldkl. 20.30 sunnud. 9. mars kl. 20.30 mánud. 10. mars kl. 20.30 ATH. Siðustu sýningar. ATH. Símsvari allan sólarhringinn í síma 21971. ---— — íggfaHáSKÚLABfÚ 'immUUBm sími 2 21 40 Áuga fyrir Auga 3 Æsispennandi mynd með Charles Bronson í aðalhlutverki. Hann á enn í útistöðum við óaldarlýð sem | fer rænandi og drepandi í hverfi í: New York. Lögreglan er honum líka andsnúin í fyrstu. Lelkstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Deborah Raffin, Martin Balsam, Ed Lauter. Strangiega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning sunnudag kl. 3 Supergirl Spennandi ævintýramynd. TÓNABÍÓ Simi 3-11-82 í trylltum dans Það er augljóst. Eg ætlaði mér að drepa hann þegar ég skaut. - Það tók kviðdóminn 23 mínútur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldar vel gerð, ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem siðust var tekin af lífi fyrir morð á Englandi. Miranda Richardson, Rupert Eve- rett. Leikstjóri: Mike Newell. Gagnrýnendur austan hafs og vest- an hafa keppst um að hæla mynd- inni. Kvikmyndatímaritið breska gaf myndinni níu stjörnur af tíu mögu- legum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. 18936 Hryllingsnótt Margir eru myrkfælnir. Charlie hafði góða ástæðu. Hann þóttist viss um að nágranni hans væri blóðsuga. Auðvitað trúði honum enginn. Ný hryllingsmynd með hlægilegu ivafi. Brellumeistari er hinn snjalli Richard Edlund (Ghostbusters, Poltergeist, Star Wars, Raiders of the Lost Ark). Aöalhlutverk leika Chris Saradon, William Ragsdale, Amanda Be- arse og Roddy McDowall. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 16 ára. DOLBY STERIO D.A.R.Y.L. Sýnd í A-sal kl. 3. Sannur snillingur Galsafengin, óvenjuleg gaman- mynd um eldhressa krakka með óvenjulega háa greindarvísitölu. Aðalhlutverk: Val Kilmer og Gabe Jarrett. Tónlist: Tomas Newman. Leikstjóri: Martha Goolidge. Sýnd í B-sal kl. 3, 5 og 9. Hækkað verð. StElmosFiee Krakkarnir í sjömannaklíkunni eru eins ólík og þau eru mörg. Þau binda sterk bönd; vinátta, ást, vonbrigði, sigur og tap. Tónlist: David Foster. Leikstjórn: Joel Schumacher. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. Hækkað verð. Sími: 11544 Blóð annarra (The blood of others) Feikilega spennandi mynd sem ger- ist í Frakklandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Myndin sem er full af spennu og hetjuskap er gerð eftir frægri skáldsögu Simone de Beauvoir. Leikstjóri: Claude Chabrol. (Oft kallaður Hitchcock nútímans) Aðalhlutverk: Jodie Foster, Micha- el Onikean og Sam Neill (Njósnar- inn „REILLY" úr sjónvarpinu). Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. mars 1986 . BlÖBÖlll Sími 78900 Frumsýnir stórævintýramyr te&rUAw4<te. Hreint stórkostleg og frábærlega vel gerð og leikin ný stórævintýramynd gerð í sameiningu af kvikmyndaris- unum Fox og Warner Bros. Lady- hawke er ein af þeim myndum sem skilur mikið eftir, enda vel að henni staðið með leikaraval og leikstjórn. Aðalhlutverk: Matthew Broderick (War Games), Rutger Hauer (Bla- de Runner) Michelle Pfeiffer (Scarface). Tónlist: Andrew Powell. Leikstjóri: Richard Donner (Gooni- es). Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð „Silfurkúlan“ (Silver Bullet) EVERY MONTH. WHENEVER THE MOON WAS FULL... IT CAME BACK. iíb VED BIJUET Hreint frábær og sérlega vel leikin ný spennumynd gerð eftir sögu Steph- ens King „ Cycle of the Werewolf “. Silver Bullet er mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennu- myndum. Ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Gary Busey, Every McGill, Corey Haim, Robin Gro- ves. Leikstjóri: Daniel Attlas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Rauði skórinn“ THEMANWITH QNEREDSHOE Splunkuný og frábær grínmynd með úrvalsleikurunum, gerð af þeim sömu og gerðu myndirnar „The Woman in Red“ og „Mr. Mom“. Það var aldeilis óheppni fyrir aumingjaTom Hanks að vera bendl- aður við CIA njósnahringinn og geta ekkert gert. Aðalhlutverk: Tom Hawks, Dabney Coleman, Lori Singer, Charles Durning, Jim Belushi. Framleiðandi: Victor Drai (The Woman in Red) Leikstjóri: Stan Dragoti (Mr. Mom) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. „Rocky IV“ Hér er Stallone í sínu allra besta for- mi enda veitir ekki af þegar Ivan Drago er annars vegar. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talla Shire, Carl Weathers, Birg- itte Nilsen, og (sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Myndin er í Dolby Stero og sýnd í 4ra rása starscope. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Ökuskólinn Það borgar sig að hafa ökuskírteiniö í lagi. Aðaihlutverk: John Murray, Jennif- er Tilly, James Keach, Sally Kell- erman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Peter pan Sýnd kl. 3 Heiða Sýnd kl. 3 Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3 Gosi Sýnd kl. 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.