Þjóðviljinn - 08.03.1986, Qupperneq 14
Aðalfundir
deilda
KRON
Verða sem hér segir:
4. og 5. deild
Aðalfundur mánudaginn 17. mars kl. 20.30 í hátíðasal
Fjölbrautaskólans í Breiðholti.
Félagssvæði 4. deildar: Smáíbúðahverfi, Gerðin, Fossvog-
ur, Blesugróf, neðra Breiðholt og Seljahverfi. Auk þess
Norðurland og Austurland.
Félagssvæði 5. deildar: Efra Breiðholt, Árbær, Ártúnsholt og
Grafarvogur, Mosfellssveit og Kjalarnes.
1. deild
Aðalfundur þriðjudag 18. mars kl. 20.30 í Hamragörðum,
Hávallagötu 24.
Félagssvæöi 1. deildar: Seltjarnarnes, Vesturbær og mið-
bær, vestan Snorrabrautar. Auk þess Hafnarfjörður.
v 2. og 3. deild
Aðalfundur miðvikudag 19. mars kl. 20.30 í Afurðasölu
SÍS, Kirkjusandi.
Félagssvæði 2. deildar: Hlíðarnar, Háaleitishverfi, Múla-
hverfi, Túnin og Norðurmýri. Auk þess Suðurland og Vest-
mannaeyjar.
Félagssvæði 3. deildar: Laugarneshverfi, Kleppsholt,
Heima- og Vogahverfi. Vesturland og Vestfirðir.
6. deild
Aðalfundur fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30 í fundarstofu
Stórmarkaðarins, Skemmuvegi 4a.
Félagssvæði 6. deildar: Kópavogur, Garöabær og Suður-
nes.
Dagskrá skv. félagslögum.
Sjá einnig auglýsingar i verslunum KRON.
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS
Dagvistarheimili
- Störf
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftirtaldar
stöður lausar til umsóknar:
Við dagheimilið Marbakka sem tekur til starfa í maí nk.
1. Fóstrur.
2. Starfsfólk við uppeldisstörf.
3. Matráð.
Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 41570.
4. Staða fóstru á leikskólann Kópahvol. Upplýsing-
ar veitir forstöðumaður í síma 40120.
5. Staða fóstru á dagvistarheimilið Kópasel. Upp-
lýsingar veitir forstöðumaður í síma 84285.
Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum,
sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs,
Digranesvegi 12. Umsóknarfrestur er til 19. mars nk.
Nánari upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma
41570.
Félagsmálastjóri.
Spurningaleikur
ÚTSÝNAR
Ný sumaráætlun
Á undanfömum árum hefur Ferðaskrifstofan ÚTSÝN efnttil
skoðanakannana og getrauna fyrir almenning, sem birst hafa í
dagblöðum.
NÝMÆLI Á FERÐINNI
Sendið inn svörin frá síðustu viku merktan:
„Spurningarleikur Útsýnar" pósthólf 1418, 121 Reykjavík.
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti í Páskaferðina til Costa del
Sol 26. mars.
Aðeins 4 vinnudagar!
Erum að selja síðustu sætin!
Munið einnig ferðatilboð ársins: 33 daga vorferð til Costa del Sol 6. apríl. Verð
frá kr. 24.200,-. 50% barna-afsláttur.
->€
Dagar: Spurningar:
Svör:
Sunnudagur:
Mánudagur:
Þriðjudagur:
Miðvikudagur:
Föstudagur:
Laugardagur:
- í hvaða borg er brúin, sem sést í auglýsingu?
- Á hvaða setningu endar auglýsingin?
- Á hvaða farartæki eru börnin í myndinni?
- Hvað heitir báturinn, sem róið er í myndinni?
- Hvaða útifþrótt stundar pilturinn í myndinni?
- Hvað fann farþeginn í ferðinni?
Nafn:
nnr.:
Heimili:
Sími:
HVAÐ ERAÐ GERAST í ALÞÝÐUBANDALAGINU?
Alþýðubandalagið
Aðalfundur verkalýðsmálaráðs
verður haldinn sunnudaginn 9. mars kl. 14.00 í Miðgarði, Hverfis-
götu 105.
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf, 2) staða verkalýðsmála-
ráðs AB, 3) tengsl flokks og verkalýðshreyfingar, 4) almenn kjara-
umræða.
Fundir verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins eru opnir öllum
flokksmönnum og stuðningsmönnum AB. - Formaður.
AB Akureyri
Bæjarmálar áð
Fundur í bæjarmálaráði, mánudaginn 10. mars kl. 20.30 í Lárus-
arhúsi, Eiðsvallagötu 18.
Fundarefni:
1. Dagskrá bæjarstjórnarfundar 11.3.;
2. Starfað í málefnahópum:skólamál.
Félagar og stuðningsmenn! Mætið vel og dyggilega og hafið með
því áhrif á stefnuna.
Stjórn bæjarmálaráðs.
AB Selfoss og nágrennis
Opið hús
að Kirkjuvegi 7, Selfossi laugardaginn 8. mars kl. 15-18. Um-
ræður um bæjarmál, kaffi og með því. Allir velkomnir.
Nefndin.
AB Akranesi
AB Selfoss og nágrennis
Bæjarmálaráð
er boðað til fundar í Rein mánudaginn 10. mars kl. 20.30.
Dagskrá: 1) Fjárhagsáætlun kaupstaðarins. 2) Önnur mál.
Mætum vel og stundvíslega! Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Viðtalstímar
borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins eru á
þriðjudögum frá kl. 17.30-18.30. Þriðju-
daginn 11. mars verður Sigurjón Pétursson
til viötals.
Sigurjón
Félagsmála-
námskeið
Fimmtudaginn 13.
mars hefst 5 kvölda
námskeið í ræðu-
flutningi og fund-
arsköpum sem opið
er öllum félögum og
stuðningsmönnum
Alþýðubandalags-
ins. Kristín Margrét
Leiðbeinendur verða Margrét Frímannsdóttir og Kristín Á.
Ólafsdóttir. Þátttaka tilkynnist til Önnu Kristínar í s. 2189 fyrir 9.
mars. Stjórnin.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Félagsfundur
AB Norðurlandi vestra
Almennir fundir
Búið er að breyta tímasetningu fundanna með Ragnari Arnalds og
Kristínu Á. Ólafsdóttur á Norðurlandi vestra.
Á Siglufirði á laugardag kl. 17.00 í Alþýðuhúsinu.
Á Sauðárkróki á sunnudag kl. 16.00 í Villa Nova.
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til almenns félagsfundar
miðvikudaginn 12. mars kl. 20.30 í Skálanum Strandgötu 41
Dagskrá:
1) Kynntar tillögur uppstillingarnefndar um framboðslista fyrir
sveitarstjórnarkosningar í vor.
2) Kosningastarfið.
3) Önnur mál.
Félagar hvattir til að mæta.
Alþýðubandalagið
Stjórnin
14 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN í Laugardagur 8. mars 1986