Þjóðviljinn - 14.03.1986, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.03.1986, Blaðsíða 13
Margur er rámur en syngur samt Guörún Gísladóttir og Helgi Skúlason í Reykjavíkursögum Ástu hjá Kjallaraleikhúsinu. Kom- iö aö síöustu forvöðum aö drífa sig. Ekki skýlir skugginn þá skinið er bjart Frá Louisiana -safninu í Kaupmannahöfn kemur Ijósmyndasýning sví- ans Georg Oddner. Myndir frá 30 ára ferli og úr mörgum löndum. Norræna húsiö, opið 12-19 nema sunnudaga. Til 23. mars. Listakonur í Gerðubergi eru enn sýnd verk í eigu Reykjavíkurborgar eftir konur, þriðji hluti sýning- arinnar. Opið FÖ, LA, SU13- 18, aðra 13-22. Daníel í Alþýðubankanum á Akureyri eru sýnd verk eftir Daníel Guðjónsson á vegum Menn- ingarsamtaka Norðlendinga. Gallerí Borg í Gallerí Borg stendur yfir sýn- ing á vatnslitamyndum Gunn- laugs Stefáns Gíslasonar. Opiðvirka 10-18, helgar 14- 18. Síðastasýningarhelgi. Sigurðurá ísafirði Á laugardaginn hefst sýning á verkum Sigurðar Guð- mundssonar Hollandsbúa í Slunkaríki á (safirði. Opið LA, SU 15-18, ÞR.FI.FÖ 16-18. Víðistaðakirkja I Hafnarborg í Hafnarfirði verða sýndir happdrættis- vinningar, 32 listaverk, gefin af listamönnum til byggingar Víðistaðakirkju, frá LA til 23. mars. Happdrættismiðar seldirástaðnum. Steingrímur í Nýlistasafninu hefst sýning Steingríms Eyfjörðs FÖ, stendurtil 23. mars. Opið helgar 16-20, virka 14-20. skólans. Kjarvalsstöðum MÁ: 20.30, á ÞR, Ml leika nem- endur skólans verk ýmissa höfunda. Garðabær Skólakór Garðabæjar sýnir söngleikinn Eldmeyna í Kirkjuhvoli. Höfundurerensk- ur, Robert Long, efnið byggt á rússneskri þjóðsögu. SU: 17.00. Fleira er gleði en fébætur einar Ríkarður Ríkarður þriðji Shakespear- es og Helga Hálfdanarsonar, Helgi Skúla í aðalhlutverki, í þriðja sinn í Þjóðleikhúsinu FÖ: 20.00. Ella Egg-leikhúsið sýnir Ellu í kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3, FÖ, SU: 21.00. Upphitun Upphitun Birgis Engilberts í Þjóðleikhúsinu SU: 20.00. Aðeins tvær sýningar eftir að þessari lokinni. Tom Alþýðuleikhúsið með Tom og Viv á Kjarvalsstöðum LA: 16.00, SU: 16.00. Svartfugl Leikgerð Bríetar Héðinsdóttur eftir Svartf ugli Gunnars Gunnarssonar, helstu hlut- verk: Þorsteinn Gunnarsson, Jakob Þór Einarsson, Sigurð- ur Karlsson, Gisli Rúnar Jóns- son, Margrét Helga Jóhanns- dóttir. Bríet stjórnar. Iðnó, LA: 20.00. Kitlur Listaklúbbur Fjölbrautar á Akranesi frumsýnir Kitlur, leikrit um unglinga eftir Steinunni Jóhannesdóttur, sal skólans FÖ: 20.30. Skottur Aukasýningar á Skottuleik Revíuleikhússins í Breiðholts- skólaLA: 15.00 ogSU: 16.00. Allra síðustu sýningar. Sex Sex í sama rúmi á miðnæt- ursýningu í Austurbæjarbíó LA: 23.30. Vífið Vífið í lúkunum í Þjóðleik- húsinu LA: 20.00. Kardemommubær Sýningum að Ijúka á Karde- mommubænum. Næst SU. 14.00 ÍÞjóðleikhúsinu. Land mínsföður Söngleikurinn um Land míns föðurFÖ.SU: 20.30. Rannsí Rannsí frá Rauðhólum og Hinu leikhúsinu í Gamla bíó FÖ,LA,SU: 20.30. Ásta Reykjavíkursögur Ástu í leikgerð Helgu Bachmann í Kjallaraleikhúsinu Vesturgötu 3LA, SU: 17.00. Sýningarað nálgast níunda tuginn og verður ekki sýnt nema tvær vikurenn. Mozart Listvinafélag Hallgrímskirkju heldur Mozart-tónleika í kirkjunni, kammertónlistog kirkjusónöturfyrirstrengiog orgel. Leikið á nýtt tíu radda orgel kirkjunnar, sem er kór- orgelaðalkirkjunnar þartil stórt orgel verður sett upp. Flytjendur: Marta Halldórs- dóttir, ElísabetWaage, Hall- dór Vilhelmsson, Ármann Helgason, Jón Aðalsteinn Þorgeirsson, Kjartan Óskars- son, Óskar Ingólfsson, Sig- urður I. Snorrason, Hörður Áskelsson, strengjaleikarar úrSinfóníunni. SU: 20.30. Austfirðir ÞrennirtónleikarSímons ívarssonar á gítar og Orthulf Prunner á orgel á Austfjörð- um. Kirkjunni á Neskaupstað LA: 17.00, Egilstaðakirkju SU: 20.30, Seyðisfjarðar- kirkju MÁ: 21.00. Bach, Vi- valdi, Rodrigoáefnisskrá. Dimitri og SÍ Helgartónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar og gríska píanóleikarans Dimitri Sgour- os undir stjórn Karolos T rikoli dis. Efnisskráin rússnesk: Sjostakóvits, Katsjaturian, Tsækofskí. LA: 15.00. Martin og Anna Fjórðu Scuhbert-tónleikar Martin Berkofsky og Önnu Málfríðar Sigurðardóttur í Norræna húsinu LA: 14.00. Eddie Harris T ríó Eddie Harris, banda- rískadjassarans, blúsarans og grlnarans leikur í Svartfugl í Nýja Alþýðuhúsinu á Akur- eyri SU: 20.30 og í Broadway Reykjavík MÁ: 20.30. Tónmenntaskólinn Yngri og eldri strengjasveit og lúðrasveitTónmenntaskóla Reykjavíkur á tónleikum í HáskólabíóiSU: 14.00. Tónlistarskólinn Þrennirtónleikaávegum skólans í næstu viku, á hinum fyrstu frumflutt verk eftir níu nemendur Atla Heimis Sveinssonar og Þorkels Sig- urbjörnssonar í tónfræðideild Nemendur Tónmenntaskólans halda tónleika í Háskólabíói á sunnudag. Föstudagur 14. mars 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.