Þjóðviljinn - 27.03.1986, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.03.1986, Blaðsíða 14
Margvíslegar tœknilegar úrbœtur á netinu. Bresk yfirvöld gefa því bestu einkunn. Kynntá stórsýningu EBE í Glasgow. Pétur Th. Pétursson: Sannfœrðurum að þetta á eftir að verða töluverður iðnaður Nýjar umbúðir og margendurbætt net sem uppfyllir öll öryggisatriði og staðla Alþjóðasiglingamála- stofnunarinnar. Þeir Garðar Ólason t.v. og Bjarni Ólafsson með nýja björgunarnet- ið í bækistöðvum framleiðenda í Hafnarfirði. Mynd: - Ig. Stefr Björgunarnetið Markús sem kennt er við Markús B. Þorgeirsson heitinn, upp- hafsmann að hönnun björgunarnetsins og fram- ieiðanda, hefur margsann- að gildi sitt á liðnum árum. Ekki eru liðnir margir dagar síðan lífi sjómanns á rækju- togara frá ísafirði var bjarg- að með aðstoð björgunarn- etsins eftir að sjómaðurinn féll útbyrðis og þakkar hann netinu lífgjöfina. Á þeim árum sem netið hefur verið um borð í öllum stærri fiskiskipum landsins er tal- ið að það hafi í minnsta bjargað lífi 7 innlendra og erlendra sjómanna. Þótt netið hafi margsannað ágæti sitt við erfiðustu aðstæður er enn unnið að fullkomnari hönnun þess. Það er Pétur Th. Pétursson, tengdasonur Markús- ar heitins, sem hefur haft veg og vanda að áframhaldandi þróun netsins auk þess sem hann vinnur nú að því að kynna netið og koma því á markað erlendis. Blaða- maður náði tali af Pétri á dögun- um en hann var þá á leið til Skot- lands að undirbúa sýningu á nýrri gerð björgunarnetsins á fisk- veiðisýningu Efnahagsbanda- lagsins sem haldin verður í Glas- gow fyrir páska. - Það er hægt að segja að við séum núna tilbúnir með netið til Starfsaðstaða CITIZEN. CITIZEN, staersti framleið- andi úra í heiminum, setur nú hárfína tæknikunnáttu sína í að framleiða úrval vandaðra tölvuprentara fyrir nánast allar gerðir tölva. Hvort sem um er að ræða IBM-PC, Acorn BBC, Apple, Amstrad, Commo- dore, Hewlett Packard eða Data General þá er til CITIZEN prentari við hæfi. * 120 til 200 stafa hraði * Gæðaletursprentun * Teiknihæfileikar (Grafík) * Verð eru frá kr. 14.900 MICROTÖL¥M5 Síðumúla 8 - Simar 83040 og 83319 Til fyrirmyndar Litið inn á auglýsingastofu Gísla B. Björnssonar Vinnuumhverfi og vinnuaðstæður eru á fæstum vinnustöðum til fyrirmyndar. Auglýsingastofa Gísla B. Björnssonar er einn af þeim vinnustöðum sem virðist teljast til undantekninga hvað þetta varðar. Húsnæðið er rúmgott og bjart, auk þess að vera mjög smekklegt, og atriði eins og stólar, borð, lýsing og loft- ræsting uppfylla all vel þau skilyrði sem iðjuþjálfar hafa sett um starfsaðstöðu og vinnuumhverfi. Myndirnar frá auglýsingar- stofunni tala sínu máli. ABA disklingageymslur fyrir 8", 51/4" og 31/2" disklinga. Þœr fást bœöi meö og án lœs- ^ | ingar. Fást í öllum helstu bóka- i verslunum landsins og einnig hjá tölvusölum. TÆKI VA / 1 y T Grensósvegi 7, Reykjavík. Símar 681665 og 686064 ALLT FYRIR ÖRYGGIÐ Öryggisbelti, -blakkir, -hjálmar, -skór, -stígvél. Heyrnarhlífar, andlitshlífar, -grímur, -sfur og hanskar. Viðurkenndur öryggis- og hlífðarbúnaður. Lýsingin á auglýsingastofunni er að sögn starfsfólks mjög þægileg. Gólfáferðin er fremur mjúk en mjúk gólfáferð veldur síður þreytu en hörð áferð. Ljósm.: Sig. Á vinnustaðnum er lítil setustofa fyrir starfsfólk, en þar getur fólk setið við lestur eða tekið eina skák. Ljósm.: Sig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.