Þjóðviljinn - 27.03.1986, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 27.03.1986, Blaðsíða 18
 IBiJí ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Kardemommubærinn ídagkl. 14 sunnudaginn 6. apríl kl. 14 Næst siðasta sinn Ríkarður þriðji 6.sýningíkvöldkl.20. Appelsínugul aðgangskort gilda 7. sýning annan páskadag kl. 20. Blá aðgangskort gilda 8. sýning föstud. 4. apríl kl. 20. Með vífið í lúkunum laugard.5. apríl kl. 20 4. sýningar ettir. Stöðugir ferðalangar (ballett) Byggt á þremur ballettum eftir dans- höfundinn Ed Wubbe Tónlist eftir John McDowell, Arvo Part og þjóðlagatónlist f rá Mar- okkó. Leikmyndir: Hep von Delft, Armen- io og Albert Marcell. Búningar: Heide de Raad og Sigur- jón Jóhannsson. Lýsing: Árni Baldvinsson. Stjórn- endursýningarinnar: Ed Wubbe og Ton Wiggers. Dansarar: Ásdís Magnúsdóttir, Ásta Henriksdóttir, Birgette Heide, Guömunda Jóhann- esdóttir, Guörun Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Ing- ibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Örn Guð- mundsson og erlendur gestirnir Patrick Dadey og Norio Mamiya. Frumsýning sunnudaginn 6. apríl kl. 20. Handhafar aðgangskorta athugið að þessi sýning er í áskrift. Miðasala í dag kl. 13.15-20. Sími 1 - 1200. Miðasala lokuð föstudaginn langa, laugardag og páskadag, verðu ropnuðkl. 13.15annan páskadag. Ath. veitingar öll sýning- arkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökumgreiðslu með Eurocard og Visa í síma. EUROCARD-VISA. GLEÐILEGA PÁSKA i.KIKFKlAC RKYKIAVÍKUK M Simi 1-66-20 ' $1MU!ÍfO0t 8. sýn. miövikud. 2.4. kl. 20.30, uppselt, appelsínugul kortgilda. 9. sýn. föstud. 4.4. kl. 20.30, örfáir miðar eftir, brún kort gilda. 10. sýn. miðvikud. 9.4. kl. 20.30, örfáirmiðareftir, bleikkortgilda. MIINSIEOmUB í kvöld kl. 20.30, uppselt, þriðjud. 1.4. kl. 20.30, 110. sýn. fimmtud. 3.4. kl. 20.30, laugardag 5.4. kl. 20.30, uppselt, sunnudag 6.4. kl. 20.30, þriðjudag8.4. kl. 20.30. Miðsalan lokuðföstudaginn langa, laugardag, páskadag og 2. páskadag. Miðasaia í Iðnó opin kl. 14-20.30 sýningardaga. Kl. 14-19þádaga sem sýningerekki. Forsalaisíma1319l. Símasala með VISA og EUROCARD. Miðnætursýning í Austurbæjarbíói Iaugardagskvöld5.4. kl. 23.30. Forsalaísíma 13191 kl. 10-12 og 13-16virka daga. ALLRA SÍÐASTA SINN ÁMIÐNÆTURSÝNINGU! sýniríleikhúsinu Kjallara Vesturgötu 3 Ella 11. sýning í dag kl. 16 12. sýning annan páskadag kl. 16 13. sýning föstudag 4. apríl kl. 21. Miðasala opin í dag, laugardag og annan i páskum kl. 13-16. Sími 19560. Al ISTurbæjarrííI Sími: 11384 Frumsýning á spennumynd árs- ins: Víkingasveitin an III PRRIS íf I MARVIN Óhemjuspennandi og kröflug, glæný, bandarísk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr. i Bandaríkjunum. Aöalhlutverkin leikin af hörkukörlun um. Chuck Norris og Lee Marvin, ennfremur: George Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, Bo Svenson. Dolby Stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15. 9.20 og 11.30. Ath. breyttan sýn.tíma. Hækkað verö. Salur 2 Ameríski vígamaðurinn Ótrúlega spennandi og viðburðarík, ný, bandarisk spennumynd í litum. Aðalhlutverk: Michaei Dudikoff, Guich Koock. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Salur 3 Eg fer í fríið til Evrópu Griswald-fjölskyldan vinnur Evr- ópuferð i spurningakeppni. I ferðinni lenda þau í fjölmörgum grátbros- legum ævintýrum og uppákomum. Aðalhlutverk leikur hinn afar vinsæli gamanleikari Chevy Chase. Síðasta myndin úr „National Lam- poon’s" myndaflokknum Ég fer í fríið var sýnd við geysimiklar vin- sældir í fyrra. Gamanmynd í urvalsflokki fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leikfélag Mosfellssveitar SÝNIR I HLÉGARÐI LEIKRITIÐ Svört kómedía eftir Peter Shaffer í þýðingu Vigdísar Finnbogadóttur. Leikstjóri: Bjarni Steingrímsson. 4. sýn. laugard. 29. kl. 20.30. 5. sýn. föstud. 4.4. kl. 20.30. 666822 og 666860. Miðasala í Hlégarði sýningardaga frákl. 19. Sími666195. Alþýðuleikhusið sýnir að Kjarvalsstöðum toim 00 VIV 24. sýn. 2. páskadag kl. 20.30 25. sýn. 1. aprflkl. 20.30 26. sýn. 3. apríl kl. 20.30. Síðustu sýningar. Munið að panta miða tímanlega. Miðapantanir teknar daglega í sima 26131 frákl. 14-19. Hjji LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS LAUGARÁ! ISLENSKA OPERAN CAMLA BÍO —--- INGÓLFSSTRÆTl ILTROVATORE Frumsýning 11. apríl 2. sýning 12. apríl 3. sýning 13. apríl Hljómsveitarstjóri: GERHARD DECKERT. Leikstjóri ÞÓRHILDUR ÞORLEIFSDÓTTIR. Leikmynd UNA COLLINS. Búningar UNA COLLINS, HULDA KRISTlN MAGNÚSDÓTTIR. Lýsing DAVID WALTERS. i aðalhlutverkum eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elísabet F. Eiriksdóttir, Sigríður Ella Magnús- dóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Kristinn Sigmundsson, Garðar Cortes, Viðar Gunnarsson ásamt Kórog hljóm- sveit Islensku Óperunnar. Miðasala frá 1. apríl kl. 15.00-19.00, sími 11475. Óperugestir athugið! Fjölbreytturmatseðill. Maturfram- reiddur fyrirog eftir sýningu. Opnum kl. 18. Athugið borðapantanir ísíma 18833. Velkomin! IÍON)A„ nænínGDa ÖÓttíR ÆVINTYRAMYND EFTIR SÖGU ASTRID LINDGREN SRENNANDI, DULARFULL OG HJARTNÆM SAGA Texti: Umsión: Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bcssi Bjarna- son, Anna Þorsteins- dóttir og Guðrún Gísladóttir. ATH.: BRJEYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýnd kl. 2,4.30,7 og 9.30. VERÐKR.190,- ATH.: Engin sýning á föstu- daginn ianga og páskadag. H/TT LrikhÚsiÖ Leikhúsin taka við Remo Ævintýraleg spennumynd um kapp- an REMO sem notar krafta og hyggjuvit í stað vopna. Aðalhlutverk FRED WARD - JOEL GREY. Leikstjóri GUY HAMILTON. Bönnuð innan 14 ára. Myndin er sýnd með STERO hljóm. Sýnd skírdag og annan páskadag kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Sýnd laugardag kl. 2 og 4. Trú, von og kærleikur - I Spennandi og skemmtileg ný dönsk- ' mynd, framhald af hinni vinsælu mynd „Zappa", sem sýnd var hér fyrir nokkru. Myndin fjallar um ný ævintýri sem táningarnir Björn, Eric og Kristin lenda í. „Mynd sem gleymist ekki auðveld- lega". ★ ★★★A.I. Mbl. 19.3. Aðalhlutverk: Adam Tönsberg, Ul- rikke Juul Bondo, Lars Simon- sen. Leikstjóri: Bille August. Bönnuð börnum. Sýnd skirdag og annan páskadag kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. Sýnd laugardag kl. 2 og 4. Auga fyrir auga 3 Sýnd skírdag kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. Sýnd annan páskadag kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. Sýnd laugardag kl. 2 og 4. LOLA Hið djarfa listaverk RAINERS WERNERS FASSBINDERS. Sýnd skírdag og annan páskadag kl. 3, 5.05 og 7.10. Sýnd laugardag kl. 2 og 4. Mánudagsmyndin verðlaunamyndin Fornafn Carmen gerð af JEAN-LUC GODARD. Hlaut gullverðlaun í Feneyjum 1983. Bönnuð börnum. Sýnd skírdag og annan páskadag kl. 9.15 og 11.15. CARMEN Stórbrotin kvikmynd. „Öll hlutverkin skipuð fáguðum atvinnusöngvurum sem skila slnu af hrífandi mikilleik." Mbl. ★ ★ ★. Leikstóri FRANCESCO ROSI. Sýnd annan páskadag kl. 3, 6 og 9.15. Sýnd laugardag kl. 3. Hjálp að handan Sýnd kl. 3, 5 og 7. Vitnið Þessi frábæra mynd sem fengið hef- ur 8 tilnefningar til Oscars- verðlauna, verður sýnd í nokkra daga, með Harrison Ford. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd skírdag kl. 9 og 11.15. Sýnd annan páskadag kl. 9. ar HÁSKÚUBtt SÍMI2 21 40 CARMEN Stórbrotin kvikmynd leikstýrð af Francesco Roci. Placido Dom- ingo einn vinsælasti og virtasti óperusöngvari heims í aðalhlutverki Don José og Julia Nigenes Johnson í hlutverki Carmen. Myndin er sýnd i Dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasti sýningardagur í Háskólabíó. ★ ★ ★ S.M.J. DV. ★ ★ ★ S.V. Mbl. Frumsýning laugardag. Upphafið Tónlistarmynd ársins. Svellandi músik og dansar. Mynd fyrir þig. Tit- illag myndarinnar er flutt af David Bowie. Sýnd kl. 2 og 4 laugardag. Sýnd kl. 5, 7 og 9 annan í páskum. Gleðilega páska TÓMABlÓ Simi 3-11-82 Frumsýnir páskamyndina hiAiiýitfwO Tvisvar á ævinni Þegar Harry verður fimmtugur, er ekki neitt sérstakt um að vera, en hann fer þó á krána til að hitta kunn- ingjana, en ferðin á krána verður af- drifaríkari en nokkurn gat grunaö.... Frábær og snilldarvel gerð, ný, am- erísk stórmynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna og hlotið hefur frá- bæra dóma gagnrýnenda. Fyrsta fjögurra stjörnu mynd ársins 1986 og hefur Tónabíó Evrópufrumsýn- ingu á myndinni. Tónlist: Pat Metheny. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ann-Margaret, Ellen Burstyn, Amy Madigan. Leikstjóri: Bud Yorkin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skírdag kl. 5, 7 og 9. Annan í páskum kl. 5, 7, 9 og 11. Islenskur texti. 18936 A-salur Frumsýning láMM V Hér er á ferðinni mjög mögnuð og spennandi íslensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunn- arsson, Edda Heiðrún Backman og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðupptaka: Gunnar Smári Helgason. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigur- björnsson og Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal skírdag, laugardag og annan í páskum kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B-salur Subway laugardag aðeins kl. 5 í B-sal. Daryl Sýnd skírdag, laugardag og annan í páskum í B-sal kl. 3. Hryllingsnótt (Fright Night) Margir eru myrkfælnir. Charlie hafði góða ástæðu. Hann þóttist viss um aö nágranni hans væri blóðsuga. Auðvitað trúði honum enginn. Ný hryllingsmynd með hlægilegu ívafi. Brellumeistari er hinn snjalli Richard Edlund (Ghostbusters, Poltergeist. Star Wars, Raiders of the Lost Ark). Aðalhlutverk leika Chris Saradon, Wliliam Ragsdale, Amanda Be- arse og Roddy McDowall. Sýnd kl. '11. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 16 ára. DOLBY STERIO 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 27. mars 1986 Simi 78900 Released by Iwenœtf) Cenary fax f*n Dstnbufors Páskamyndin 1986 Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile) Splunkuný og stórkostleg ævintýra- mynd sem þegar er orðin ein vinsæl- asta myndin vestan hafs á þessu ári. „Jewel of the Nile" er beint frar 'ald af hinni geysivinsælu mynd „Rom- ancing the Stone“ (Ævintýrastein- inum). Við sáum hið mikla grín og sþennu í „Romancing the stone“ en nú er það „Jewel of the Nile“ sem bætir um betur. Douglas. Turner og De Vito fara á kostum sem fyrr. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny De Vito. Titillag myndarinnar er hið vinsæla „When the going gets tough“ sungið af Billy Ocean. Leikstjóri: Lewis Teague Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Páskamynd 1 Frumsýnir grínmyndársins 1986: Njósnarar eins og við Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum snjöllu grínurum Chevy Chase og Dan Akryod, gerð af hin- um frábæra leikstjóra John Landis. Spies like us var ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjunum um sl. jól. Chase og Akroyd eru sendir i mik- inn njósnaleiðangur, og þá er nú aldeilis við „góðu“ að búast. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan Akryod, Steve Forrest, Donna Dixon, Bruce Davion. Framleiðendur: George Folsey, Brian Glazer. Leikstjóri: John Landis. Sýnd kl. 5-7-9-11. Hækkað verð. Hreint stórkostleg og frábærlega vel gerð og leikin ný stórævintýramynd gerð í sameiningu af kvikmyndaris- unum Fox og Warner Bros. Lady- hawke er ein af þeim myndum sem skilur mikið eftir, enda vel að henni staðið með leikaraval og leikstjórn. Aðalhlutverk: Matthew Broderick (War Games), Rutger Hauer (Bla- de Runner) Michelle Pfeiffer (Scarface). Tónlist: Andrew Powell. Leikstjóri: Richard Donner (Gooni- Sýnd kl. 9. Hækkað verð „Silfurkúlan“ Hreint frábær og sérlega vel leikin ný spennumynd gerð eftir sögu Steph- ens King „Cycle of the Werewolf“. Silver Bullet er mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennu- myndum. Ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Gary Busey, Every McGill, Corey Haim, Robin Gro- ves. Leikstjóri: Daniel Attias. Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Rocky IV“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ökuskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hefðarkettirnir Meiriháttar barnamynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. Miðaverð 90 kr. Hrói höttur Sýnd kl. 3. Miðaverð 90 kr. Gosi Sýnd kl. 3. Miðaverð 90 kr. Mjallhvít Sýnd kl. 3. Miðaverð 90 kr. Peter Pan Sýnd kl. 3. Miðaverð 90 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.