Þjóðviljinn - 28.05.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.05.1986, Blaðsíða 12
Auglýsing um almenna skoðun ökutækja í Reykjavík 1986 Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoðunar 1986 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráð eru 1985 eða fyrr: a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnu- skyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg að leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðar en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1983 eða fyrr. Sama gildir um bifhjól. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla verður birt síðar. Skoðun fer fram virka daga aðra en laugardaga frá kl. 08:00 til 16:00 hjá bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, Reykjavík, á tímabilinu frá 2. júní til 10. október.: 2. júní - 30. júní 25. ágúst - 29. ágúst 1. sept. - 30. sept 1. okt. - 10. okt. R-50001 - R-60000 R-60001 - R-62000 R-62001 - R-70000 R-70001 - R-74000 Við skoðun skulu ökumenn leggja fram gild öku- skírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vottorð um að vátrygging ökutækis sé í gildi. Skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. A leigu- bifreiðum skal vera sérstakt merki með bókstafn- um L, einnig gjaldmælir sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1985. Lögreglustjórinn í Reykjavík 26. maí 1986 Böðvar Bragason Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 26. maí R- 1 til R- 500 27. maí R- 501 til R- 800 28. maí R- 801 til R-1100 29. maí R-1101 til R-1300 30. maí R-1301 og yfir. Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga við bifreiðaeftirlitið að Bíldshöfða 8, kl. 08:00 til 16:00. Sýna ber við skoðun að lögboðin vátrygging sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoðunar- gjald ber að greiða við skoðun. Skoðun hjóla sem eru í notkun í borginni er skrá- sett eru í öðrum umdæmum fer fram fyrrnefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr um- ferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. 22. maí 1986 Lögreglustjórinn í Reykjavík. Aðalfundur S.Í.F. Aðalfundur Sölusambands íslenskra fiskfram- leiðenda fyrir árið 1985 verður haldinn að Hótel Sögu 12. júní n.k. og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskfram- leiðenda. SKUMUR Af hverju ertu orðinn svona hrifinn af Davíð alltíeinu? Fyrir okkur Sjálfstæðismenn hefuralltaf verið mikil vægt að hafa foringja sem sýnirokkur hvernig á að fara að. Davíð mætti ekki á mánudaginn. Og ég mæti ekki á laugardaginn. ASTARBIRNIR GARPURINN FOLDA í BLÍDU OG STRÍDU 2 3 □ ■ 8 3 7 ■ 9 10 □ 11 12 13 n 14 • 18 i« #1 17 1B • 18 20 21 BJ □ 22 23 s □ 24 • 28 KROSSGÁTA NR. 4 Lárétt: 1 hæð 4 afl 8 liðamót 9 hrúga 11 hræðslu 12 knáar 14 stúss 15 bögglingur 17 matur 19 hestur 21 hlut 22 frumeind 24 óska 25 nýlega Lóðrétt: 1 kallar 2 endanlega 3 hvilft 4 smyrsl 5 dráttur 6 krabbategund 7 hirslur 10 hlaði 13 stækka 16 kvæði 17 lítil 18 aftur 20 hljóma 23 oddi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gubb 4 mark 8 ærlegar 9 ösla 11 tina 12 skilti 14 nn 15 læra 17 fróar 19 góa 21 átt 22 tónn 24 rati 25 lind Lóðrétt: 1 grös 2 bæli 3 bralla 4 metir 5 agi 6 rann 7 kransa 10 skorta 13 tært 16 agni 17 fár 18 ótt 20 ónn 23 ól 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. mai 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.