Þjóðviljinn - 05.06.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 05.06.1986, Qupperneq 12
HRARIK RAFMAGNSVEmjR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-86009: Þrífasa dreifispennar 800- 1600 kVA. Opnunardagur: Fimmtudagur 10. júlí 1986, k. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuð á sama staö aö viöstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 5. júní 1986 og kosta kr. 300.- hvert eintak. Reykjavík 3. júní 1986. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. SVÆÐISSTJORN MALEFNA FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM Forstöðumaður óskast Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum óskar eftir að ráða forstöðumann að Bræðra- tungu, þjálfunar- og þjónustumiðstöð fyrir þroskahefta á ísafirði. Staðan er laus frá 1. ágúst, en æskilegt væri að viðkomandi gæti hafið störf eftir miðjan júlí. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Menntun á sviði uppeldis- og kennslufræða nauðsynleg, og stjórnunarreynsla æskileg. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður í síma 94-3290 og framkvæmdastjóri svæðisstjórnar í síma 94-3224. Tollskrá - Vöruheitaskrá Gefin hefur veriö út Tollahandbók II, sem er 3. útgáfa tollskrár (lög nr. 120/1976 um toll- skrá o.fl. meö síöari breytingum og vöru- heitaskrá í stafrófsröö). Fæst í Bókabúö Lárusar Blöndals og kostar ásamt plastmöppu 1115 kr. Fjármálaráðuneytið, 3. júní 1986. SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA 'tr þetta alvöru víski? /Nei, þetta er í I rauninni ekki V_viskí! Viðskipti eru viðskipti en það Vgildir greinilega J annað um vinskapinn! í BLÍDU OG STRÍÐU ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Selfoss og nágrennis Almennur félagsfundur verður haldinn timmtudaginn 12. júní kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Fundarefni: Staðan í bæjarmálum. Félagar fjölmennið! Stjórnin Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðuþandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. Alþýðubandalagið AB Kópavogi Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 5. júni í Þinghóli oq hefst hann kl 20.30. Dagskrá: 1. Nýkjörnir bæjarfulltrúar ABK munu gera grein fyrir viðræðum um myndun nýs meirihluta. 2. önnur mál. Stjórn ABK 2 3 r u ■ 5 3 7 LJ ■ 9 10 • 11 12 13 n 14 • 15 10 m 17 10 m 18 20 21 □ 22 23 • 24 - 25 KROSSGÁTA NR. 8 Lárétt: 1 hristi 4 sælgæti 8 sköss 9 fikta 11 grandi 12 sjúkdómur 14 sting 15 kappklæða 17 herðar 19 dveljast 21 eldstæði 22 fátæki 24 vangi 25 uggur Lóðrétt: 1 poka 2 árni 3 píndi 4 auðveld 5 klampi 6 hey 7 bátur 10 aldin 13 blunda 16 vesalt 17 ílát 18 uppistaða 20 egg 23 kyrrð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fals 4 espa 8 ólagleg 9 egna 11 nýra 12 krappi 14 að 15 pára 17 mikil 19 nár 21 æði 22 loga 24 riða 25 garp Lóðrétt: 1 frek 2 lóna 3 slappi 4 egnir 5 slý 6 pera 7 agaðir 10 greiði 13 páll 16 anga 17 mær 18 kið 20 áar 23 og 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN ' Flmmtudagur 5. júnl 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.