Þjóðviljinn - 16.07.1986, Síða 10
BIOHUSIÐ
Simi: 13800
Frumsýnir grínmyndina:
Allt í hönk
Yoiíve blown up your neighborb mom.
Your seven-year-old brother
has better luck with women than you do.
Your girlfriend has a new boyfriend.
Relax, you’renever...
BETTER
OFF
DEAD
Hér er á ferðinni einhver sú hressi-
legasta grínmynd sem komið hefur
lengi, enda fer einn af bestu grínleik-
urum vestanhafs hann John Cus-
ack (The Sure Thing), með aðalhlu-
tverkið.
Allt var í kalda kolum hjá aumingja
Lane og hann vissi ekki sitt rjúkandi
ráð hvað gera skyldi.
Aðalhlutverk: John Cusack, David
Ogden Stiers, Kim Darby, Am-
anda Wyss.
Leikstjórí: Savage Steve Holland.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Simi 3-11-82
Lokaö
vegna sumarleyfa
flllSTURBÆJARRÍfl
Salur 1
Frumsýning á nýjustu
Bronson-myndinni
Lögmál Murphys
Alveg ný, bandarísk spennumynd.
Hann er lögga, hún er þjófur - en
saman eiga þau fótum sínum fjör að
launa.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Kathleen Wilhoite.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Flóttalestln
3 ár hefur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa, sem logsoðinn
er aftur - honum tekst að flýja ásamt
meðfanga sínum - þeir komast i
flutningalest, sem rennur af stað á
150 km hraða en lestin er stjórnlaus
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli - þyklr með ólíkindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Dolby Stereo
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 3
Leikur við dauðann
(Deliverance)
Hin heimsfræga spennumynd John
Boormans.
Aöalhlutverk: John Voight (Flóttal-
estin). Burt Reynolds.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DJOÐVUJINN
UMBOÐSMENN
Kaupst.
Garðabær
Hafnarfjörð.
Keflavik
Keflavik
Njarðvík
Sandgerði
Varmá
Akranes
Borgarnes
Stykkishólm.
Grundarfj.
Ólafsvík
Hellissandur
Búðardalur
isafjöröur
Bolungarvík
Flateyri
Suðureyri
Patreksfj.
Bíldudalur
Hvammstangi
Blönduós
Skagaströnd
Sauðárkrókur
Siglufj.
Akureyri
Dalvík
Ólafsfjörður
Húsavík
Reykjahlíð
Raufarhöfn
Þórshöfn
Vopnafjörður
Egilsstaðir
Seyðisfjörð.
Reyðarfjörð.
Eskifjörður
Neskaupst.
Fáskrúðsfj.
Stöðvarfj.
Höfn Hornaf.
Selfoss
Hveragerði
Þorlákshöfn
Eyrarbakki
Stokkseyri
Vík í Mýrdal
Vestmannaey.
Nafn umboðsmanns
Rósa Helgadótbr
Rósa Helgadóttir
Guðríður Waage
Ingibjörg Eyjólfsdóttir
Kristinn Ingimundarson
Þorbjörg Friðriksdóttir
Stefán Ólafsson
Finnur Malmquist
Sigurður B. Guðbrandsson
Einar Steinþórsson
Guðlaug Pétursdóttir
Jóhannes Ragnarsson -
Drifa Skúladóttir
Sólveig Ingólfsdóttir
Esther Hallgrímsdóttir
Ráðhildur Stefánsdóttir
Sigríður Sigursteinsd.
Þóra Þórðardóttir
Nanna Sörladóttir
Hrafnhildur Þór
Baldur Jensson
Snorri Bjarnason
Ólafur Bernódusson
Steinunn V. Jónsd.
Sigurður Hlöðversson
Haraldur Bogason
Þóra Geirsdóttir
Magnús Þ. Hallgrímss.
Aðalsteinn Baldursson
Þuriður Snæbjörnsdóttir
Angantýr Einarsson
Arnþór Karlsson
Sigurður Sigurðsson
Páll Pétursson
Sigriður Júlíusdóttir
Ingileif H. Jónasdóttir
Þórunn H. Jónasdóttir
Ingibjörg Finnsdóttir
Jóhanna L. Eiríksdóttir
Guðmunda Ingibergsd.
Ingibjörg Ragnarsdóttir
Margrét Þorvaldsdóttir
Erna Valdimarsdóttir
Heiðdis Harðardóttir
Ragnheiður Markúsdóttir
Torfhildur Stefánsdóttir
Sæmundur Björnsson
Ásdís Gísladóttir
Heimili
Laufási 4
Laufási 4
Austurbraut 1
Suðurgötu 37
Faxabraut 4
Hólagötu 4
Leirutanga 9
Dalbraut 55
Borgarbraut 43
Silfurgötu 38
Fagurhólstúni 3
Hábrekku 18
Laufási 7
Gunnarsbraut 7
Seljalandsvegi 69
Holtabrún 5
Drafnargötu 17
Aðalgötu 51
Aðalstræti 37
Dalbraut 24
Kirkjuvegi 8
Urðarbraut 20
Borgarbraut 27
Öldustíg 7
Suðurgötu 91
Norðurgötu 36
Hjararslóð 4E
Bylgjubyggð 7
Baughóli 31B
Húsavik
Ásgarði 5
Laugarnesvegi 29
Fagrahjalla 14
Árskógum 13
Botnahlíð 28
Túngötu 3
Helgafell 3
Hólsgötu 8
Hlíðargötu 8
Túngötu 3
Smáratúni
Skólavöllum 14
Heiðarbrún 32
Oddabraut 3
Hvammi
Eyjasel 2
Ránarbraut 9
Bústaðqbraut 7
53758
53758
92-2883
92-4390
92-3826
92- 7764
666293
93- 1261
93-7190
93-8205
93-8703
93-6438
93-6747
93- 4142
94- 3510
94-7449
94-7643
94-6167
94-1234
94- 2164
95- 1368
95-4581
95-4772
95- 5664
96- 71406
96-24079
96-61411
96-41937
96-5894
96-51125
96- 61125
97- 3194
97-1350
97-2365
97-6327
97-7239
97-5239
97-5894
97- 8255
99-2317
99-4194
99-3889
99-3402
99-3293
99-7122
98- 2419
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN; Miðvikudagur 16. júlí 1986
LEIKHUS KVIKMYNDAHUSf
LAUGARÁS
Biojrr
Salur A
Ferðin til Bountiful
Óskarsverðlaunamyndin um gömlu
konuna sem leitar fortíðar og vill
komast heim á æskustöðvar sinar.
Frábær mynd sem enginn má missa
af. Aðalhlutverk: Geraldine Page,
John Heard og Gerlin Glynn. Leik-
stjóri: Peter Masterson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Heimskautahiti
Ný bandarisk-finnsk mynd um þrjá
unga Ameríkana sem fara af mis-
gáningi yfir landamæri Finnlands og
Rússlands. Af hverju neitaði Banda-
rfkjastjórn aö hjálpa?
Af hverju neita Rússar að atburðir
þessir hafi átt sér stað?
Mynd þessi var bönnuð í Finnlandi
vegna samskipta þjóðanna. Myndin
er mjög spennandi og hrottafengin á
köflum. Aðalhlutverk: Mike Norris
(Sonur Chuch), Steve Durham og
David Coburn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur C
Þessi stórmynd er byggð á bók Kar-
ena Blixen „Jörð í Afríku". Mynd í
sérflokki sem enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ro-
bert Redford.
Leikstjóri. Sydney Pollack.
Sýnd í sal C kl. 5 og 8.45.
í návígi
CHF8STOPHER
WU-KEN
Brad eldri (Christopher Walken) er
foringi glæpaflokks. Brad yngri
(Sean Penn) á þá ósk heitasta að
vinna sér virðingu föður sins. Hann
stofnar sinn eigin bófaflokk, þar
kemur að hagsmunir þeirra fara ekki
saman, uppgjör þeirra er óumflýjan-
legt og þá er ekki spurt að skyld-
leika. Glæný mynd byggð á hrika-
legum en sannsögulegum atburð-
um. Aðalhlutv.: Sean Penn (Fálkinn
og snjómaðurinn), Christopher
Walken (Hjartabaninn). Leikstjóri:
James Foley.
Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Frumsýnir
Geimkönnuðirnir
THÍ STUff THRT DflfRMS HH€ MRD€ Of.
Þá dreymir um að komast út í geim-
inn. Þeir smíðuðu geimfar og þaö
ótrúlega skeði, geimfarið flaug, en
hvaðan kemur krafturinn?
Frábær ævintýramynd leikstýrð af
Joe Dante þeim sama og leikstýrði
Gremlins.
Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River
Phoenix. Jason Presson.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 oq
11.05.
Sæt í bleiku
(Pretty in pink)
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
DOLBY STEREOI
SÖGULEKARNIR
Slóð drekans
Karatemyndin fræga með Bruce
Lee.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11.10.
Besta vörnin
Sprenghlægileg gamanmynd með
Dudley Moore og Eddy Murphy i
aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Morðbrellur
m HáSKúiflrtð
miiurninn sími 2 21 40
Meiriháttar spennumynd. Hann er
sérfræðingur í ýmsum tæknibrell-
um. Hann setur á svið morð fyrir
háttsettan mann. En svik eru í tafli
og þar með hefst barátta hans fyrir
lífi sínu og þá koma brellurnar að
góðu gagni.
Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian
Dennehy, Martha Giehman.
Leikstjóri: Robert Mandel.
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
Ágæt spennumynd. A.I. Mbl. **•
□[ DOLBY STEREO
'(ÉlUICKSILVER
Ungur fjármálaspekingur missir
aleiguna og framtíðarvonir hans
verða að engu. Eftir mikla leit fær
hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri",
sem sendisveinn á tíu gíra hjóli.
Hann og vinir hans geysast um stór-
borgina hraðar en nokkur bill.
Eldfjörug og hörkuspennandi mynd
meö Kevin Bacon, stjörnunni úr
„Footlose“og „Diner". Frábærmús-
ík: Roger Daltrey, John Parr, Marilyn
Martin, Ray Parker jr. (Ghostbust-
ers), Fionu ofl. Æsispennandi hjól-
reiðaatriði.
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami
Gertz, Paul Rodriguez, Rudy
Ramos, Andrew Smith, Gerald
S.O. Loughlin.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Flutningur tónlistar: Roger Daltrey,
John Parr, Marilyn Martin, Ray
Parker, Jr., Helen Terry, Fish,
Pete Solley, Fiona, Gary Katz,
Roy Milton, Ruth Brown, Daiquiri
o.fl. Tónlist: Tony Banks.
Murphy’s
Romance
Hún var ung, sjálfstæð, einstæð
móðir og kunni því vel. Hann var
sérvitur ekkjumaður, með mörg
áhugamál og kunni þvi vel. Hvorugt
hafði í hyggju að breyta um hagi.
Ný bandarísk gamanmynd með
Sally Field (Places in the Heart,
Norma Rae), James Garner (Victor/
Victoria, Tank) og Brian Kerwin
(Nickel Mountain, Power).
Leikstjóri er Martin Ritt (Norma Rae,
Hud, Sounder).
James Garner var útnefndur til Ósk-
arsverðlauna fyrir leik sinn í þessari
kvikmynd. Leikstjóri: Martin Ritt.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 11.25.
Stórbrotið sögulegt listaverk í
uppfærslu Helga Skúlasonar
og Helgu Bachmann undir
opnum himni á Rauðhólum.
Sýningar: miðvikudag kl. 21,
fimmtudag kl. 21.
Bjartar nætur
Glæný, bandarisk stórmynd, sem
hlotið hefur frábærar viðtökur.
Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys-
hnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaði Óskarsverðlaunahafi Ger-
aldine Page og Isabella Rossel-
lini.
Frábær tónlist m.a. titillag myndar-
innar, Say you, say me, samið og
flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékk
Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag
Phil Collins, Sepererate lives var
einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford
(Against all odds, The Idolmaker, An
Officer and a Gentlemanl.
Sýnd f B-sal kl. 9.
Eins og skepnan deyr
Sýnd í B-sal kl. 7.
Miðasala og pantanir:
Söguleikarnir: Sími 622 666.
Kynnisferðir:
Gimli,sími 28025.
Ferðaskrifst. Farandi:
Sími 17445.
I Rauðhólum klukkustund
fyrirsýningu.
Á mölinni mætumst með
bros á vör — ef bensíngjöfin
Sími 78900
Frumsýnir grínmyndina:
Lögreguskólinn 3:
Lögregluskólinn er kominn aftur og
nú er aldeilis handagangur í öskj-
unni hjá þeim félögum Mahoney,
Tackleberry og Hightower. Myndin
hefur hlotið gífuriega aðsókn vestan
hafs og voru aðsóknartala Police
Academy 1 lengi vel í hættu.
Það má með sanni segja að hér er
saman komið lang vinsælasta lög-
reglulið heims í dag. Lögreglu-
skólinn 3 er nú sýndur í öllum helstu
borgum Evrópu við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith, David Graf, Michael
Winslow.
Framleiðandi: Paul Masiansky.
Leikstjóri: Jerry Paris.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Skotmarkið
★ Mbl.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt
Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef
Sommers.
Leikstjóri: Arthur Penn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
FRUMSÝNIR
HINA DJÖRFU MYND
„9 1/2 vika“
(9 '/2 weeks)
Splunkuný og mjög djörf stórmynd
byggð á sannsögulegum heimildum
og gerð af hinum snjalla leikstjóra
Adrian Lyne (Flashdance). Mynd-
in fjallar um sjúklegt samband og
taumlausa ástríðu tveggja einstak-
linga.
Hér er myndin sýnd f fullri lengd
eins og á Ítalíu en þar er myndin
nú þegar orðin sú vinsælasta í ár.
Tónlistin i myndinni erfluttaf Eur-
ythmics, John Taylor, Bryan Fer-
ry, Joe Cocker, Luba ásamt fl.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim
Basinger
Leikstjóri: Adrian Lyne.
Myndin er í Dolby stereo og sýnd í
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað
verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Evrópufrumsýning
Hér kemur myndin Youngblood
sem svo margir hafa beðið eftir. Rob
Lowe er orðinn einn vinsælasti
leikarinn vestan hafs í dag, og er
Youngblood tvímælalaust hans
besta mynd til þessa.
Einhver harðasta og miskunnar-
lausasta íþrótt sem um getur er
ísknattleikur, því þar er allt leyft.
Rob Lowe og félagar hans í Mu-
stang liðinu verða að taka á hon-
um stóra sínum til sigurs.
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Chyntia
Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauter.
Leikstjóri: Peter Markle.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd
í Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir
spennumynd sumarsins
„Hættumerkið“
(Warning sign)
Warning sign er spennumynd eins
og þær gerast bestar. Bio-Tex fyrir-
tækið virðist fljótt á litið vera aðeins
meinlaus tilraunastofa, en þegar
hættumerkið kviknar og starfsmenn;
lokast inni fara dularfullir hlutir aði
gerast.
Leikstjóri: Hal Barwood.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i
4ra rása Starscope stereo.
Sýnd kl. 7og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Evrópufrumsýning
Út og suður
í Beverly Hills
Aöalhlutverk: Nick Nolte, Richard
Dreyfus, Bette Midler, Little Ric-
hard.
Leikstjóri: Paul Mazursky.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
Starscope Stereo.
Sýnd kl. 7 og 11.
Hækkað verð.
Nílargimsteinninn
Myndin er í Dolby Stereo.
Sýnd kl.5 og 9.