Þjóðviljinn - 16.07.1986, Side 11
I kvðld er á dagskrá ný heimildamynd sem sjónvarpið hefur látið gera um manngerða hella á Suðurlandi, sögu þeirra og
nytjar að fornu og nýju. Leiðsögumaður er Árni Hjartarson en umsjónarmenn eru auk hans þau Hallgerður Gísladóttir og
Guðmundur J. Guðmundsson. Sjónvarp kl. 20.35
Þáttur í samvinnu
við hlustendur
Ævar Kjartansson
Þátturinn Hljóð-varp er send-
ur út frá Akureyri í þetta sinn.
Þeir sem ekki hafa fylgst með
þessum þætti eru fræddir á því að
hann er unninn af Ævari Kjart-
anssyni í samvinnu við hlustend-
ur. Athygli er vakin á því að á
miðvikudaginn 23. júlí verður
þátturinn sendur út frá Egilsstöð-
um og eru Austfirðingar sem hafa
efni á boðstólum beðnir um að
hafa samband við Ævar Kjart-
ansson í síma 96-44294.
Rás 1 kl. 22.20
GENGIÐ Gengisskráning 8. júlí 1986 kl. 9.15. Sala
Bandaríkjadollar 41,270 63,321
Sterlingspund
Kanadadollar 29,900
Dönsk króna 5,0864
Norsk króna 5,5311
Sænskkróna 5,8172
Finnsktmark 8,1120
Franskurfranki 5,9194
Belgískurfranki 0,9241
Svissn. franki 23,2573
Holl.gyliini 16,8243
Vesturþýskt mark 18,9455
Itölsk lirá 0,02761 ■
Austurr. sch 2,6947
Portúg. escudo 0,2779
Spánskur peseti 0,2974
Japansktyen 0,25626
Irsktpund 57,140
SDR (sérstök dráttarréttindi).... 48,8477
ECU - evrópumynt 40,6035
Belgískurfranki 0,9160
Ymsar hliðar
Ymsar hliðar er þáttur á rás
eitt sem verður á dagskrá í kvöld.
Þessi þáttur er í umsjá Bernharðs
Guðmundssonar og í kvöld fjall-
ar hann um vandamál flótta-
manna og hvað valdi því að fólk
verður að flýja heimkynni sín.
Síðan ræðir hann við Guðna Kol-
beinsson um vandamál fjöl-
skyldufeðra á fslandi en margir
verða að yfirgefa það sem er þeim
kærast vegna brauðstrits. Að lok-
um verður rætt um viðbrögð
hlustenda við þessum þætti. Rás
eitt kl. 20.30
Utivistarferðir
Útivistarferðir: Miðvikudags-
ferð í Þórsmörk kl. 8.00. Tilvalið
að dvelja til sunnudags í sælu-
reitnum Básum. Góð skálagist-
ing. Verð mið-sun 2.350 kr. Fjöl-
skylduafsláttur. Kvöldferðir:
Miðvikudagur 16. júlí kl. 20.00
Krókatjörn-Sclvatn.
Fimmtudagur kl. 20.00 Engeyjar-
ferð. Við endurtökum Engeyjar-
ferðina svo fleiri eigi kost á að
kynnast þessari fallegu eyju við
Reykjavík. Leiðsögn. Missiðekki
af þessari ferð. Verð 250 kr. Frítt
fyrir börn. Útivist
DAGBÓK
RÁS 1
Miðvikudagur
16. júlí
7.00 Veöuriregnir. Frétt-
ir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.30 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttiráensku
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Pétur Pán
og Vanda'* eftir J.M.
Barrie Sigriöur Thorlac-
iusþýddi. Heiödís
Noröfjöröles(16).
9.20 Morguntrimm.Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaöanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur frá
kvöidinu áður sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
10.10 Fréttir.
10.30 Áðurfyrráárun-
um Umsjón: Ágústa
Björnsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 SamhljómurUm-
sjón: Ýrr Bertelsdóttir og
GuðmundurJónsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 jdagsinsönn-
Börn og umhverfi þeirra
Umsjón: Anna G. Magn-
úsdóttir og Lilja Guð-
mundsdóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Katrin", sagafrá Á-
landseyjumeftirSally
Salminen Jón Helga-
sonþýddi.SteinunnS.
Sigúröardóttir les (12).
14.30 Segðimérað
sunnan Ellý Vilhjálms
velurogkynnirlögaf
suörænumslóðum.
15.00 Fréttir.Tilkynning-
ar. Tónleikar.
15.20 Áhringveginum-
Austurland Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir,
örn Ragnarsson og
Ásta R. Jóhannesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið
Stjórnandi: Vernharður
Linnett. Aðstoðarmað-
ur: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
17.45 lloftinu-Hallgrím-
ur Thorsteinsson og
Guðlaug María Bjarna-
dóttir. Tilkynningar.
19.45 Að utan Fréttaþátt-
urumerlendmálefni.
20.00 Sagan:„Sundr-
ung á Flambards-
setrinu" eftir K.M.
PeytonSiljaAðal-
steinsdóttir les þýðingu
sína(13).
20.30 YmsarhliðarÞátt-
ur í umsjá Bernharðs
Guðmundssonar.
21.00 Horfinstíma
hljómur Þriðji í
umsjá Guðmundar
Gunnarssonar. (Frá Ak-
ureyri).
21.30 „Dreifar af dag-
sláttu" Á sjötugsafmæli
Kristjans skálds frá
Djúpalæk. Bolli Gúst-
avsson í Lauf ási tók
saman þáttinn.(Frá
Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljóð-varpÆvar
Kjartansson sérum
þáttinn í samvinnu við
hlustendur.
23.10 DJassþáttur-
TómasR. Einarsson.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Salvarsson kynnir
gömul og ný úrvalslög
að hætti hússins.
16.00 TaktarStjórnandi:
Heiðbjörg Jóhannsdótt-
ir.
17.00 Erill og ferill Erna
Arnardóttir sér um tón-
listarþátt blandaðan
spjalli við gesti og hlust-
endur.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttirerusagðarkl.
9.00,10.00,11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
RAS 2
9.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Kristján
Sigurjónsson, Páll Þor-
steinsson og Kolbrún
Halldórsdóttir. Kl. 10.05
fléttastinníþáttinn
u.þ.b. fimmtán mínútna
barnaefni sem Guðríður
Haraldsdóttir annast.
12.00 Hlé
14.00 KliðurÞátturíum-
sjáGunnarsSvan-
bergssonar og Sigurðar
Kristinssonar. (Frá Ak-
ureyri)
15.00 NúerlagGunnar
SJONVARPIÐ
19.00 Úrmyndabókinni
-11. þáttur Barnaþátt-
ur með innlendu og er-
lendu efni.
19.50 Fréttaágripátákn-
máli
20.00 Fréttirog veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.35 Manngerðirhellar
á islandi Ný heimilda-
mynd sem sjónvarpið
hefurlátiögeraum
manngerða hella á Suð-
urlandi, sögu þeirra og
nytjar að fornu og nýju.
Leiðsögumaður Árni
Hjartarson. Umsjónar-
mennaukhansHall-
gerður Gísladóttir og
GuðmundurJ.Guð-
mundsson. Upptöku
stjórnaði Karl Sigtryggs-
son.
21.25 Hótel Lokaþáttur:
Líflínur Bandarískur
myndaflokkur í 22 þátt-
um. Aðalhlutverk: Jam-
es Brolin, Connie Sell-
ecca og Anne Baxter.
Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir.
22.10 Járnöldin (Járn-
álderen) Sænsk heim-
ildamynd um járnöld i
Skandinavíu og forn-
minjar frá þeim tímum.
Myndiner framhald
myndarinnar um brons-
öld sem sýnd var í Sjón-
varpinu2. þ.m. Þýðandi
JóhannaJóhannsdóttir.
(Nordvision - Sænska
sjónvarpið)
23.10 Fréttirídagskrár-
lok.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni- FM 96,5 MHz
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 11 .-17. júlf er f Vestur-
bæjar Apóteki og Háaleitis
Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Síðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða þvi fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatilkl.19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11-15. Upplýsingar um opn-
unartímaog vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðar Apóteks simi
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudaga
frá kl. 9-18.30.
og laugardaga 11-14. Sími
651321.
Apótek Keflavikur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið vi rka daga frá 8-18. Lok-
að í hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á að
sína vikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa
vörslu„til kl. 19. Á helgidögum
er opið frá kl. 11 -12 og 20-21.
Á öðrum timum er lyfjafræð-
'ngurábakvakt. Upplýsingar
irugefnar i síma 22445.
St. Jósefsspítali
í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16og 19-19.30.
Kleppsspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
Akureyrarapóteki i sima
22445.
Keflavik:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið ÍVesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl.ísíma 15004.
Sundlaugar FB í
Breiðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa I afgr. Simi 75547.
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudagakl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
SJUKRAHUS
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16og 19-20.
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardagogsunnudagkl. 15og
18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur við Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30.-Einnigeftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30. ,
Barnadeild:KI. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
LÆKNAR
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrirfólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hansís:69 66 00.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn, sími 69 66 00.
- Upplýsingar um lækna
og lyfjabúðaþjónustu í
sjálfssvara 1 88 88
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru f
slökkvistöðinni i sima 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni eftir kl. 17 og um helgarí
s(ma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
LOGGAN
Reykjavík...sími 1 11 66
Kópavogur...sími 4 12 00
Seltj.nes...simi 1 84 55
Hafnarfj....sími 5 11 66
Garðabær....sími 5 11 66
Slökkviliðog sjúkrabílar:
Reykjavík...sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllln: Opið mánud-
föstud. 7.00- 20.30,Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.30.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud.-
föstud. 7.00-:20.30 Laugard.
Sundlaug Kópavogs
er opin yfir sumartimann frá 1.
júní til 31. ágúst á mánud. -
föstud. kl. 7.00-9.00 og
14.30- 19.30, laugard. kl.
8.00-17.00 og sunnud.kl.
9.00-16.00. Einnigeru
sérstakir kvennatímar i laug
þriðjud. og miðvikud. kl.
20.00-21.00. Gufubaöstofan
er opin allt árið sem hér segir:
konur: þriðjud. og miðvikud.
kl. 13.00-21.00 ogfimmtud.
kl. 13.00-16.00, karlar:
fimmtud. kl. 17.00-19.30,
laugard.kl. 10.00-12.OOog
14.00-17.00, og sunnud. kl.
9.30- 16.00.
Sundlaug Akureyrar: Opið
mánud.-föstud. 7.00-21.00.
Laugardagafrá 8.00-18.00.
Sunnudaga frá 8.00-15.00.
Sundhöll Keflavikur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl. 7.10til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
YMISLEGT
Árbæjarsaf n er opið
13.30-18.00 alladaga
nema mánudaga, en þá er
safnið lokað.
Neyðarvakt Tannlæknafél.
íslands í Heilsuverndarstöö-
inni við Barónsstig er opin
laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga
frá kl. 10-14. Sími 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Simi 21500.
Upplýsingarum
ónæmlstæringu
Þeir sem vilja fá upplýsingar
varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í síma
622280 og fengið milliliöa-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurfa ekki að
gefaupp nafn.
Viðtalstímareru ámiðviku-
dögumfrákl. 18-19.
FerðirAkraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavíkur og Ákraness er
sem hérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvík.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
síml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafaveriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78
Svaraö er í upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtakanna
'78 félags lesbía og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Simsvari á öðrum timum.
Siminner 91 -28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstofu á
þriðjudögum frá 5-7, í
Kvennahúsinu, Hótel Vik, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtökáhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síöumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálpiviðlögum81515, (sím-
svari). KynningarfundiríSíðu-
múla 3-5 fimmtud. kl.20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m, kl. 12.15-12.45. Á
9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0m.,
kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.