Þjóðviljinn - 01.08.1986, Side 10

Þjóðviljinn - 01.08.1986, Side 10
ÖffSSTOPHER WALKEN K*t íí'ci: zmie Brad eldri (Christopher Walken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófaflokk, þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjan- legt og þá er ekki spurt að skyid- leika. Glæný mynd byggð á hrika- legum en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutv.: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn), Christopher Walken (Hjartabaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BIOHUSIÐ FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: Hnders Ottó Grátbroslegt grín frá upphafi til enda, með hinum frábæra þýska grínista Ottó Waalkes. Kvikmyndin Ottó er mynd sem sló öll aðsóknarmet í Þýskalandi. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstjóri: Zaver Schwarzenberger. Aðalhlutverk: Ottó Waalkes, Elisa- beth Wiedmann. Sýnd kl. 7, 9 og 11. jasnzss^ Járnörninn Hraði, spenna, dúndur músík. Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrina and The Waves, Adrenalin, James Brown, The Spencer, Davis Group, Twisted Sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tina Turner. Faðir hans var tekinn til fanga í óvinalandi. Ríkisstjórnin gat ekkert aðhafst. Tveir tóku lögin í sínar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Tfminn var á þrotum. Louis Gosett jr., og Jason Ge- drick í glænýrri hörkuspennandi hasarmynd. Raunveruleg flugatrlði - frábær músík. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Dolby stereo. 'ÉiUICKSILVER Ungur fjármálaspekingur missir aleiguna og framtíðarvonir hans verða að engu. Eftir mikla leit fær hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri", sem sendisveinn á tíu gíra hjóli. Hann og vinir hans geysast um stór- borgina hraðar en nokkur bfll. Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörnunni úr ' „Footlose" og „Diner". Frábær mús- fk: Roger Daltrey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker jr. (Ghostbust- ers), Fionu ofl. Æsispennandi hjól- reiðaatriði. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith, Gerald S.O. Loughlin. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Bjartar nætur Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði Óskarsverðlaunahafi Ger- aldine Page og Isabella Rossel- llnl. Sýnd f Á-sal kl. 3, 5 og 9. Eins og skepnan deyr Sýnd í B-sal kl. 7. Simi 78900 Frumsýnir ævintýramyndina: Bubba Smith, David Winslow. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Jerry Pfcris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Skotmarkið ★ ★★ Mbl. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNIR HINA DJÖRFU MYND „9 Vz vika“ Splunkuný og mjög djörf stórmynd byggð á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Mynd- in fjallar um sjúklegt samband og taumlausa ástríðu tveggja einstak- linga. Hér er myndin sýnd í fullri lengd eins og á Italíu en þar er myndin nú þegar orðin sú vinsælasta i ár. Tónlistin í myndinni er flutt af Eur- ythmics, John Taylor, Bryan Fer- ry, Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger Leikstjóri: Adrian Lyne. Myndln er f Dolby stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Evrópufrumsýning -YGUNGÐUQQÐ Aðalhlutverk: Rob Lowe, Chyntia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauter. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i Starscope. Sýnd kl. 5 og 7. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and out in Beverly Hills) Vesturbær Miðbær Seltjarnarnes Kópavogur Fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá í gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynþokka sínum og öðlast eilíft líf þarf greifynjan að bergja á blóði úr hreinum sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Mbl. ★ ★★★ Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortíðar og vill komast heim á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leik- stjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Frumsýnir Geimkönnuðirnir Pá dreymir um að komast út í geim- inn. Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega skeði, geimfarið flaug, en hvaðan kemur krafturinn? Frábær ævintýramynd leikstýrð af Joe Dante þeim sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix. Jason Presson. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og • 11.05. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus, Bette Midler, Little Ric- hard. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er í Dolby Steroo og sýnd í Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Allt í hönk (Better Off Dead) Sýnd kl. 5, 9 og 11. COBRA Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Syl- vester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambó, nú Cobra- hinn sterki arm- ur laganna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglu- menn fást til að vinna. Dolby Stereo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (Finders Keepers) Hreint bráðsmellin grínmynd með úrvalsleikurum, um ótrúlegan flótta um endilöng Bandaríkin. Sirola og Latimer eru á stöðugum flóttaog allir vilja ná til þeirra, enda engin turða þar sem þau hafa stolið stórum pen- ingafúlgum. Aðalhlutverk: Michael O’Keefe, Louis Gossett jr„ Be- verly d’Angelo, Brian Dennehy, Ed Lauter, Pamela Stephenson. Leikstjóri: Richard Lester. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 3-11-82 Lokað vegna sumarleyfa Lestu aðeins stjornarblödin? DJÓÐVIUINN Höfuðmálgagn stjiimarandstöðuniuir Áskriftarsími (91(68 13 33. Salur 2 Flóttalestin Leikstjóri: Andrei Saga: Akira Kurosawa. Dolby Stereo Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. ____________Salur 3________ Frumsýning é nýjustu Bronson-myndinni Lögmál Murphys Alveg ný, bandarisk spennumynd. Hann er lögga, hún er þjófur - en saman eiga þau fótum sinum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Sá á fund sem finnur“ Bladburðarfólk Ef þú ert morgunhress. Haföu þá samband viö afgreiöslu Þjoðviljaiis, sími 681333 Laus hverfi: í Hafnarfirði og Garðabæ Pað bætir heilsu og hag að bera út Þjóðviqann Pessi stórmynd er byggð á bók Kar- ena Blixen „Jörð í Afríku". Mynd í sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ro- bert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd í sal C kl. 5 og 8.45. Alþýðuleikhúsið IHLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndllst - Tónlist - Leiklist Hin sterkari eftir August Strlndberg. Gftarleikur: Kristinn Árnason. Mlðasala I Hlaðvarpanum kl. 14- 18 alla daga. Miðapantanir I sfma 19560. Veitingar fyrir og eftir sýningu. Miðvikudag kl. 21. Fimmtudagkl.21. Sæt í bleiku (Pretty in pink) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. □□l OOLBVSTB^I Morðbrellur Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 oq 11.10. Bönnuð innan 14 ára. Ágæt spennumynd. A.l. Mbl. ★★ Innrásin Hörkuspennandi sakamáiamynd með Chuck Norris. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Föstudagur 1. ágúst 1986 Salur 1 Evrópu-frumsýning á spennumynd ársins: LEIKHUS KVIKMYNDAHUS f LAUGARÁS B i o ssr Salur A í návígi DENNIS QUAID LOUIS GOSSETT. JR 1 Óvinanáman (Enemy Mine) Þá er hún komin, ævintýramyndin Enemy Mine sem við hér á Islandi höfum heyrt svo mikið talað um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikin, enda var ekkert til sparað. Enenmy Mine er leikstýrt af hinum snjalla leikstjóra Wolfgang Petersen sem gerði myndina „Never Ending Story”. Aðalhlutv.: Dennis Quaid, Louis Gossett Jr„ Brian James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolf- gang Petersen. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnir grínmyndina: Lögreguskólinn 3: Aftur í þjálfun

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.