Þjóðviljinn - 01.08.1986, Page 13

Þjóðviljinn - 01.08.1986, Page 13
I UM HELGINA MYNDLISTIN Picasso Meistari tuttugustu aldarinnar á Kjarvalsstöðum. Framlengd til mánudagskvölds. Opið trá 14- 22. Sumarsýning Norræna hússins er að þessu sinni áverkumfjögurra myndlistarmanna; Einars Hákonarsonar, Helga Þorgils Friðjónssonar, Gunnars Arnar Gunnarssonar og Kjartans Ólasonar. Sýningin verðuropin 14-19 fram til 24. ágúst. Hlaðvarpinn opnar á laugardag sýningu á 50 collage myndum Onnu Concettu Figaro. Anna er íslensk/ítölsk og hefur sýnt áður á íslandi. Opiö frá kl. 15-22ogsýninginstendurtil 17. ágúst. Kaldilækur Sýning á grafíkmyndum Jóhönnu Bogadóttur stendur yfir í kaffihúsinu Kaldalæk í Ólafsvík. Lithografíur unnar á síðustu árum. Sýninginstendurtil 10. ágúst og er opin frá 15-23 FI-SU. Ljósmyndir Þýskur Ijósmyndari Karlheinz Strötzel sýnir Ijósmyndir og sáldþrykk í anddyri Norræna hússins. Allar fyrirmyndir íslenskt landslag. Ágóði sýningarinnar rennurtil Hallgrímskirkju. Stendur til 22. ágúst. Ljósmynd eftir Karlheilz Strötsel af bænahúsinu á Núpsstaö, en hann sýnir nú i Norræna húsinu. Stokkseyri Elfar Guðni Þórðarson sýnir smámyndir í Grunnskóla Stokkseyrar. Opnað á laugardag og opið 14-22 um helgar og 20- 22 virka daga fram að 4. ágúst. Mokka Georg Guðni Hauksson sýnir þar teikningar og vatnslitamyndir en hann er útskrifaður frá MHÍ og nemurnúíHollandi. Einarssafn Safn Einars Jónssonar Skólavörðuholti er oþið alla daga nemaMÁ 13.30-16. Höggmyndagarðurinn daglega 10-17. Hér-inn á Laugavegi 72 hefur uppi á vegg teikningar eftir Filip Franksson. Opið MÁ-LA 8.30-22. Gangurinn Það hljótláta en öfluga gallerí sýnir um þessar mundir teikningar Austurríkismannsins Franz Graf. Ásmundur Sýning Reykjavíkurverk Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsafni í Sigtúni. Opin 10-17 alla daga, stendur fram á haustið. Ásgrímur Sýning á Reykjavíkurmyndum Ásgríms í tilefni afmælis borgarinnar. Opið út ágúst alla daga nema laugardaga frá 13.30-14.00. Til húsa að Bergstaðastræti 74. Aðgangur ókeypis. Björg í Ferstiklu og Þrastarlundi sýnir Björg ívarsdóttir kolteikningar og fleira, mest unnið erlendis. Opið daglega fram í ágúst. Þorvaldur Þorsteinsson sýnir 27 olíumálverk í afgreiðslusal Verkalýðsfélagsins Einingar, Skipagötu 14 Akureyri. Þorvaldur stundar nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og mun útskrifast þaðan næsta vor. Sumarsýning I Listasafni ASÍ eru sýnd 40 verk í eigu safnsins. Opið alla daga til 24,ágústfrá14-18. Hlaðvarpinn BatikEdnuCersí myndlistarsalnum að Vesturgötu 3. Opið í tengslum við leiksýningar og tónleika um helginaogáfram. Leira Ásta Pálsdóttir sýnir vatnslitamyndir í Golfskálanum í Leiru frá fimmtudegi til 5. ágúst. Listasafn HÍ. í Odda. Opið daglega milli 13.30- 17. Ókeypis aðgangur. Nýlistasafnið Þar er nýhafin sýning á vegum Boekie Woekie í Amsterdam: Verk eftir Hettie van Egten, Jan Voss, Kees Visser, Pétur Magnússon, Rúnu Þorkelsdóttur og Saskíu de Vriendt. í neðri sal safnsins er einkasýning á verkum Péturs Magnússonar. Opið 14- 22 og stendur sýningin til 10. ágúst. Menningarstofnun Skopmyndir úr The New Yorker Magazine eru enn til sýnis í syningarsal Menningarstofnunar Bandaríkjanna að Neshaga 16. Opið MÁ-FÖ kl. 8.30-17.30. LEIKLIST Alþýðuleikhúsið sýnir „Hin sterkari" eftir Srindberg í Hlaðvarpanum. Næstu sýningar eru á mánudag, miðvikudag og fimmtudag. SPORTIÐ Golf Landsmótinu í golfi lýkur á laugardag. Keppni hefst kl. 8.00 og lýkur um miðjan dag. Fótbolti Drengjalandsliðið leikur gegn Norðmönnum á Norðurlandamótinu í Danmörku á laugardag. Leikurinn hefst um kl. 14.00 að íslenskum tíma. TÓNLIST Skálholt Sumartónleikar um verslunarmannahelgi: LA: 15 Orgeltónleikar Ann Toril Lindstad (endurtekið MÁ: 15), LA: 17 Kammersveit Helgu Ingólfsdóttur spilar verk eftir Jóhann Sebastian Bach (endurtekiðSU: 15). Áætlunarferðir frá BSÍ alla tónleikadaga. Vormenn íslands halda tónleika í kvöld kl. 21 ÍHIaðvarpanum. Þeirmunu einnig árita bækur sínar á Lækjartorgi í dag milli 15—17. Gítartónlist Kristinn Árnason leikur á gítar á undan sýningu ALÍ Hlaðvarpanum verk eftir Milan og Bach. Árbæjarsafn Ingi Júlíusson formaður Félags harmonikuleikara leikur á nikkuna í Dillonshúsi milli kl. 15— 17 áSU. HITT OG ÞETTA Baugsstaðir Rjómabúið góða verður opið til skoðunar í sumar, laugardagaog sunnudaga í júlí og ágúst frá 13- 18. Handritin verða öllum til sýnis í sumar í Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Opið ÞR, Fl og LA kl. 14—16 til loka ágústmánaðar. Nonnahús Starfsemin hafin. Húsiðopnað LA: 14. Sögustund fyrir börn SU 17. Torfhleðsla Tryggvi Hansen heldur námskeið ígrjót-ogtorfhleðsluí Vatnsmýrinni á laugardag og sunnudag. Allir velkomnir. Rás tvö Dagskrá Rásar 2 verður með hefðbundnu sniði að mestu en þó er rétt að geta þess að morgunþátta stjórnendurnir Kolbrún Halldórsdóttirog Gunnlaugur Helgason skella sér á útihátiðir. Kolbrún verður á Skeljavík ’86 og Gunnlaugur verður á þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum. Ragnheiður Davíðsdóttir aflar frétta af öðrum útihátíðum og af umferð, ástandi vega og þ.h. Á sunnudagskvöldið verður útvarpað frá klukkan 20.00- 03.00. Helgi Már Barðason verður með dagskrá sem heitir Húrra nú ætti að vera ball og klukkan 21.00 tekur Arnþrúður Karlsdóttir við með þátt sem nefnist Hingaðog þangað. Klukkan 23.00 tekur næturvaktin við og henni stjórna Einar Gunnar Einarsson og Margrét Blöndal. Fjórmenningarnir sem sýna í Norræna; Einar Hákonarson, Gunnar Örn, Helgi Þorgils og Kjartan Ólason. Föstudagur 1. ágúst 1986 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.