Þjóðviljinn - 06.08.1986, Side 11
Utivist
Hálendishringur 8.-17. ágúst. 10
daga stórkostleg hálendisferð.
Borgarfjörður eystri - Loðmund-
arfjörður 9.-17. ágúst. Gist í hús-
um. Stórbrotið og litríkt svæði.
Upplýsingar á skrifstofunni
sími: 14606.
Ferðafélag
íslands
Helgarferðir 8.-10. ágúst: 1)
Þórsmörk - gist í Skagfjörðs-
skála. 2) Landmannalaugar -
Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.í. í
Laugum. 3) Hvervellir - Þjófa-
dalir. Gist í sæluhúsi F.í. á
Hveravöllum. 4) Nýidalur/Jökul-
dalur - Vonarskarð - Tungna-
fellsjökull. Gist í sæluhúsi Ferða-
félagsins við Nýjadal.
Upplýsingar og farmiðasala á,
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu-1
götu 3.
■GENGIÐ'
Gengisskráning
5. ágúst 1986 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar............. 40,860
Sterlingspund................ 60,718
Kanadadollar.....r......... 29,593
Dönskkróna................... 5,1976
Norskkróna................... 5,5131
Sænsk króna.................. 5,8534
Finnsktmark.................. 8,1900
Franskurfranki............... 6,0199
Belgískurfranki.............. 0,9443
Svissn.franki............... 24,2853
Holl.gyllini................. 17,3540
Vesturþýskt mark............ 19,5619
Itölsk lira.................. 0,02843
Austurr. sch................ 2,7812
Portúg. escudo............... 0,2789
Spánskur peseti.............. 0,3014
Japansktyen................... 0,26438
Irsktpund.................. 54,344
SDR (sérstök dráttarréttindi). 49,2557
ECU-evrópumynt............... 41,3074
Belgískurfranki................ 0,9373
Síöustu dagar Pompei líða
áfram I kvöld og fer nú leikurinn
að æsast. Glákus hinn göfugi
kemst að ýmsu misjöfnu um sjálf-
an æðstaprestinn og kjaftar frá I
Antoníus hinn unga sem bregst
að vonum reiður við. Afleiðingar
eru ófyrirsjáanlegar og spennan
eykst. Sjónvarp kl. 21.05.
40 ára saga
Hveragerðis
í dag er á dagskrá þátturinn
Land og saga í umsjá Ragnars
Ágústssonar. Að þessu sinni
verður fjallað um fjörutíu ára
sögu Hveragerðishrepps. Efnið
er sótt vítt og breitt í þjóðsögur
og bókmenntir tengdar Ölfusi og
Hveragerði. Þar við bætast hug-
leiðingar umsjónarmanns frá
ferðum hans í áætlunarbíl sem fer
frá Reykjavík austur yfir Hellis-
heiði. Rás 1 kl. 10.30.
Saga
Reykjavíkur
í kvöld verður fjallað um
skipulags- og húsnæðismál í Þátt-
um um sögu Reykjavíkur. Þar
verður stiklað á stóru í skipulags-
málum bæjarins og sagt frá
deilum þar að lútandi. Þá verður
brugðið upp mynd af húsnæðis-
ástandi í bænum, fram til um
1940. Það er Auður G. Magnús-
dóttir sem hefur á hendi umsjón
með þættinum en lesari með
henni er Gerður Róbertsdóttir.
Rás 1, kl. 21.30.
Hvað vissi Einstein ekki?
Það sem Einstein vissi ekki (What Einstein never knew) nefnist
bresk heimildamynd sem er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Myndin
fjallar um nýjar kenningar í eðlis- og efnafræði en þær byggjast á
hugmyndum manna um óþekktar víddir í veröldinni. Á sínum tíma
hafnaði Einstein slíkum hugmyndum en þær hafa nú fengið byr undir
báða vængi. Um ástæður þess fræðumst við í sjónvarpi kl. 21.50.
A hringveginum
„Útvarp landsmanna“ á hring-
veginum hefur nú að undanförnu
verið á ferð um Norðurland og
stefnir vestur um. Þau Örn Ingi
og Anna Ringsted héldu ásamt
tæknimanni sínum frá Þórshöfn í
síðustu viku og voru í gær í Höfð-
ahverfi og Laufási. I dag leggja
þau svo leið sína um vestanverð-
an Eyjafjörð. Síðan er áætlað að
vera á Ólafsfirði á fimmtudag og
á Siglufirði á föstudag. Rás 1, kl.
15.20.
DAGBÓK
RAS 1
L
Miðvikudagur
6. ágúst
7.00Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttiráensku.
9.00 Fróttir.
9.05Morgunstund
barnanna: „Góðir
dagar“ eftir Jón frá
Pálmholti. Einar Guð-
mundsson lýkur lestrin-
um. (6).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þátturfrá
kvöldinu áður sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Landog saga.
RagnarÁgústsson sér
um þáttinn.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Um-
sjón: Guðmundur Jóns-
son.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurf regnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn-
Börn ogumhverfi
þeirra. Umsjón: Anna
G. Magnúsdóttir og Lilja
Guðmundsdóttir.
14.00 Miðdegissagan:
„Katrín", saga frá Á-
landseyjum eftir Sally
Salminen. Jón Helga-
son þýddi. Steinunn S.
Sigurðardóttir les (27).
14.30 Norðurlandanótur.
Finnland.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónjeikar.
15.20 Á hringveginum -
Norðurland. Umsjón:
örn Ingi, Anna Ringsted
ogStefánJökulsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónelikar.
17.03 Barnaútvarplð.
17.451 loftinu - Hallgrímur
Thorsteinsson og Guð-
laug María Bjarnadóttir.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40Tilkynningar.
19.45 Að utan. Fréttaþátt-
urumerlendmálefni.
20.00 Sagan: „Sundrung
á Flambardssetrinu"
ettir K.M. Peyton. Silja
Aðalsteinsdóttir les þýð-
ingusína(19).
20.30 Ýmsar hliðar. Þátt-
ur í umsjá Bernharðs
Guðmundssonar.
21.00 íslenskir einsöngv-
arar og kórar syngja.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljóð-varp. Ævar
Kjartansson sér um þátt
í samvinnu við hlustend-
ur.
23.10 Diassþáttur - Jón
Múli Arnason.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
um, gerður eftir sagn-
fræðilegri skáldsögu
eftir Edward Bulwer
Lytton. Leikstjóri Peter
Hunt. Allmargir leikarar
komafram íþáttunum
en meðal þeirra eru Fra-
nco Néro, Laurence Oli-
vier, OliviaHussein,
Ernest Borgnine og Bri-
an Blessed. Þýðandi
Þuríður Magnúsdóttir.
21.50 Það sem Einstein
vissi ekki. (What Ein-
steinNeverKnew).
Bresk heimildamynd
um nýjar kenningar í
eðlis- og efnafræði en
þær byggjastáhug-
myndummannaum
óþekktar víddir í veröld-
inni. Á sínum tíma hafn-
aði Einstein slíkum hug-
myndum en nú hafa
þæránýfengið byr
undirbáðavængi. Þýö-
andiJónO. Edwald.
22.40 Stiklur. 8. Undir
Vaðalfjöllum. Stiklað
er um Reykhólasveit í
Austur-Barðastranda-
sýslu. Húnerfámenn-
asta sýsla landsins og
byggð á í vök að verjast
vestan Þorskafjarðar en
fegurð landsins er sér-
stæð. Þessi þátturvar
áður á dagskrá í janúar
1980.
23.20 Fréttir i dagskrár-
lok.
SJONVARPID
19.00 Úr myndabókinni-
14. þáttur. Barnaþáttur
meðinnlenduoger-
lendu efni. Fálynd prins-
essa, Ali Bongo, Kugg-
ur, Villibrabra, Snúlli
snigill og Alli álfur, Uglu-
spegill, Raggi ráðagóði,
AlfaogBeta.Klettagjá
og Hænan Pippa. Um-
sjón: Agnes Johansen.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttirog veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Smellir.Rolling
Stones-Fyrrihluti.
Umsjónarmaður Hall-
grímuróskarsson.
Stjórn upptöku: Friðrik
Þór Friðriksson.
21.05 Síðustu dagar
Pompei. (Gli Ultimi Gi-
orniDi Pompei). Þriðji
þáttur. ítalsk-
bandariskur framhalds-
myndaflokkur i sex þátt-
RÁS 2
9.00 Morgunþáttur
12.00HIÓ.
14.00 Kliður. Þáttur i um-
sjáGunnarsSvan-
bergssonarogSigurðar
Kristinssonar. (Frá Ak-
ureyri).
15.00 Nú er lag. Gunnar
Salvarssonkynnir
gömul og ný úrvalsiög
að hætti hússins.
16.00 Taktur. Stjórnandi:
Þórarinn Stefánsson.
17.00 Erill og ferill. Erna
Arnardóttirsér um tón-
listarþátt blandaðan
spjalli við gesti og hlust-
endur.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl.
9.00,10.00,11.00,
15.00,16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGITIL FÖSTUDAGS
17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarpfyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nætur-
varsla lyfjabúða (Reykjavík
vikuna 1 -7. ágúst er í Lauga-
vegs Apóteki og Holts Apó-
teki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Siðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða þvi fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatil kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til 19
og á laugardögum frá kl. 10 til
4. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl.
11 -15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðar Apóteks sími
51600.
Apótek Garðabæjar
Apótek Garöabæjar er opið
mánudaga-föstudaga
frá kl. 9-18.30.
og laugardaga 11-14. Sími
651321.
Apótek Keflavrkur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frfdagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá 8-18. Lok-
að i hádeginu milli kl. 12.30-
14.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á að
sína vikuna hvort, að sinna
kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19. Á helgidögum
eropið frákl. 11-12og 20-21.
Á öðrum tímum er lyfjaf ræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
SJUKRAHUS
Landspítalinn:
Alladagakl. 15-16og19-20.
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30 og
19.30. Heimsóknartími laug-
ardagogsunnudagkl. 15og
18 og eftir samkomulagi.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartímifyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
Oldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16.00-19.00, laugardagaog
sunnudaga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkurvið Barónsstig:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspitali:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspitali
íHafnarfirði:
Heimsóknartimi alla daga vik-
unnar kl. 15-16 og 19-19.30.
Kleppsspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00.- Einnig eftir
samkomulagi.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúslð
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
E
Akureyrarapóteki i síma
22445.
Keflavik:
Dagvakt. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er I sama húsi
meö upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.30. Gufubaðið f Vesturbæ-
jarlauginni: Opnunartíma
skipt milli karla og kvenna.
Uppl. ísíma 15004.
Sundlaugar FB í
Brelðholti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-17.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl.17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardagakl. 10.10-17.30.
LÆKNAR
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítaiinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl.20og21.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
- Uplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í sjálfssvara
18888
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni (síma 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieftirkl. 17ogum helgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og
LOGGAN
Reykjavík....sími 1 11 66
Kópavogur....simi 4 12 00
Seltj.nes....sími 1 84 55
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær.....sími 5 11 66
Slökkviliðog sjúkrabílar:
Reykjavik....sími 1 11 00
Kópavogur....sími 1 11 00
Seltj.nes....simi 1 11 00
Hafnarfj... sími 5 11 00
Garðabær.... sfmi 5 11 00
Eí
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opið mánud.-
föstud. 7.00- 20.30,Laugard.
7.30-17.30. Sunnudaga:
8.00-14.30.
Laugardalslaug og Vestur-
bæjarlaug: Opið mánud.-
föstud. 7.00-:20.30 Laugard.
Sundlaug Kópavogs
er opin yfir sumartímann frá 1.
júní til 31. ágúst á mánud. -
föstud. kl. 7.00-9.00 og
14.30- 19.30, laugard.kl.
8.00-17.00 og sunnud. kl.
9.00-16.00. Einnigeru
sérstakir kvennatímar i laug
þriðjud. og miövikud. kl.
20.00-21.00. Gufubaðstofan
er opin allt árið sem hérsegir:
konur: þriðjud. og miðvikud.
kl. 13.00-21.00 og fimmtud.
kl. 13.00-16.00, karlar:
fimmtud. kl. 17.00-19.30,
laugard.kl. 10.00-12.00og
14.00-17.00, og sunnud. kl.
9.30- 16.00.
Sundlaug Akureyrar: Opið
mánud.-föstud. 7.00-21.00.
Laugardaga frá 8.00-18.00.
Sunnudaga frá 8.00-15.00.
Sundhöll Keflavfkur: Opið
mánud.-fimmtud. 7.00-9.00
og 12.00-21.00. Föstud. 7.00-
9.00 og 12.00-19.00.
Laugard. 8.00-10.00 og
13.00-18.00. Sunnud. 9.00-
12.00.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Seltjarnarness
eropin mánudagatil föstu-
dagafrákl. 7.1 Otil 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
YMISLEGT
Árbæjarsaf n er opið
13.30-18.00 alladaga
nema mánudaga, en þáer
safnið lokað.
NeyðarvaktTannlæknafél.
íslands í Heilsuverndarstöð-
inni viö Barónsstig eropin
laugard.ogsunnud. kl. 10-11.
Hjálparstöð RKÍ, neyðarat-
hvarf fyrir unglingaTjarnar-
götu35. Sími:622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðln
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
MS-félagiö
Álandi 13. Opið virka daga
frá kl. 10-14. Sími 688620.
Kvennaráðgjöfln Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22.Sími21500.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Þeir sem vllja fá upplýsingar
varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í síma
622280 og fengið milliliða-
laust samband við lækni.
Fyrirspyrjendur þurfa ekki að
gefaupp nafn.
Viðtalstímar eru á miðviku-
dögumfrákl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar á milli
Reykjavikur og Akraness er
sem hér segir:
Frá Akranesi Frá Rvik.
Kl. 08.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Samtök um kvennaathvarf,
sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ursembeittarhafaveriðof-
beldi eða orðið fyrirnauðgun.
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtakanna
'78 félags lesbia og homma á
Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -
23. Simsvari á öðrum tímum.
Síminner 91-28539.
Samtök kvenna á vinnu-
markaði, Kvennahúsinu,
Hótel Vík, Reykjavík. Samtök-
in hafa opna skrifstofu á
þriðjudögumfrá5-7, í
Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef-
stu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Síðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sálu-
hjálp í viðlögum 81515, (sím-
svari). Kynningarfundir í Siðu-
múla3-5fimmtud. kl.20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Út-
varpsins daglega til útlanda
Til Norðurlanda, Bretlandsog
Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m, kl. 12.15-12.45.Á
9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m.,
kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m.,kl. 18.55-
19.35. Til Kanada og Banda-
ríkjanna: 11855 KHz. 25,3
m.,kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m.,kl. 23.00-
23.35/45. Allt ísl.tfmi, sem er
samaogGMT.
Miðvikudagur 6. ágúst 1986 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11