Þjóðviljinn - 06.08.1986, Page 12

Þjóðviljinn - 06.08.1986, Page 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Norðurlandi vestra Fjölskylduhátíð Fjölskylduhátíð Alþýðubandalagsins verður haldin í Siglufirði dag- ana 16. og 17. ágúst n.k. Þátttaka tilkynnist í síma 71142 (Brynja) og 71712 (Hafþór).Nánari tilhögun auglýst síðar. Frá skrifstofu Alþýðubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN ÞINGVALLAFERÐ ÆFAB - SUJ Laugardag 16. ágúst nk. Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins og Samband Ungra Jafnaðarmanna efna til sameiginlegrar sumarferðar á Þingvöll laugardaginn 16. ágúst nk. Lagt verður af stað frá RVK eftir hádegi og verður þaðan farið í skoðunar- ferð um Þingvailasvæðið undir leiðsögn Sverris Tómassonar miðalda- fræðings. Að því loknu verður snæddur kvöldverður á Hótel Valhöll, og síðan rabbað saman yfir þeim veigum sem fólk treystir sér til að drekka. Að því loknu verður haldið af stað í bæinn, þannig að þeir sem vilja, komast á skemmti- staði borgarinnar. I ferðina koma einnig þau Svavar Gestsson formaður Alþýðubandalagsins og Jóhanna Sigurðardóttir v-formaður Alþýðuflokksins. ATH: Verði verður stillt i hóf og hafið það hugfast að aðeins er hægt að koma 100 manns í ferðina. Pantið því tímanlega. Skráning verður fyrst um sinn í síma 17500 (Gísli). Nánar auglýst síðar. ÆFAB - SUJ Útboð - Siglufjörður Tilboð óskast í trévirki við íþróttahúsið á Siglu- firði. Verki skal lokið 1. júlí 1987. Tilboðsfrestur er til mánudagsins 18. ágúst nk. Tilboðsgögn eru til afhendingar á bæjarskrifstof- unum á Siglufirði og á Verkfræði- og teiknistof- unni s/f, Kirkjubraut 40 á Akranesi. Siglufjarðarkaupstaður Sjúkrahús Húsavíkur auglýsir Sjúkraliða vantar á Sjúkrahús Húsavíkur frá 1. september eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri eða deildar- stjóri í síma 96-41333. Laus staða Staða umdæmisfulltrúa við Bifreiðaeftirlit ríkisins á Suðurlandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bílds- höfða 8, fyrir 30. þ.m. á þar til gerðum eyðublöð- um, sem stofnunin lætur í té. Reykjavík, 1. ágúst 1986 Bifreiðaeftirlit ríkisins Frá Grunnskóla Njarðvíkur Heimilisfræðikennara vantar við skólann. Að- staða til heimilisfræðikennslu er mjög góð. Skólinn er u.þ.b. 40 km frá Reykjavík og eru fargjöld greidd fyrir kennara. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson, skólastjóri, í síma 92-4399 og 92-4380. Skólastjóri. KALLI OG KOBBI GARPURINN í BLIDU OG STRÍDU Allt í lagi, við förum beint áfram fjóra kílómetra eftir þetta skilti og svo beygjum við til vinstri. KROSSGÁTA Nr. 16 Lárétt: 1 bátur 4 hlaða 6 leiði 7 veiki 9 far 12 glufur 14 mánuður 15 svar- daga 16 handarhald 19 hækka 20 dugleg 21 hindra Lóðrétt: 2 grein 3 kvittur 4 kött 5 þannig 7 vinnings 8 vanrækja 10 gabba 11 sól 13 skemmd 17 svæla 18 ferð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 grip 4 rist 6 úða 7 makk 9 smán 12 viska 14 lóa 15 lúi 16 loðni 19 glit 20 ónýt 21 natin Lóðrétt: 2 róa 3 púki 4 rask 5 slá 7 málugi 8 kvalin 10 malinn 11 neista 13 sáð 17 ota 18 nói 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 6. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.