Þjóðviljinn - 27.08.1986, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.08.1986, Blaðsíða 2
FRÉTTIR Sigurður G. Tómasson og Pétur Steinn Guðmundsson í startholunum. Sigurð ur tekur á móti Davíð Oddssyni í sínum fyrsta þaetti á Bylgjunni. Fjölmiðlun Nýtt útvaip ;á morgun Bylgjan hefur útsendingar. Davíð hjá Sigurði G. í fyrsta þœttinum Utvarpsstöð íslenska útvarps- sjónarmaður morgunþáttar hefur íbúum höfuðborgarsvæðisins, Bylgjunni, en einnig verða á dag- félagsins, Bylgjan, hefur út- leikinn í fyrramálið að loknu enn sem komið er. Þó munu út- skrá skemtiþættir, framhalds- sendingar í fyrramálið og verður ávarpi stjórnarformanns. Fyrsti sendingar líklega nást á Akra- leikrit, viðtalsþættir og margt sent út á FM 98,9 frá klukkan sjö gestur útvarpsstöðvarinnar verð- nesi, suður til Keflavíkur og fleira. að morgni til miðnættis samfellt. ur Davíð nokkur Oddsson, enda austur á Selfoss. -gg Sigurður G. Tómasson um- er þessi stöð fyrst og fremst ætluð Tónlist verður mjög áberandi í Fiskmarkaður í nánd - ha, hvar þá? Maraþon Enska skilyrði Þeirsem tóku þáttí Reykjavíkurmara - þoni ’86 um síðustu helgi, fengu í hendur staðfestingareyðublöð áensku „Þetta var slys sem átti ekki að gerast og hefði ekki þurft að ger- ast“, sagði Matthías Kjartansson þjá ferðaskrifstofunni Úrvali um þá ráðstöfun að láta prenta stað- festingareyðublöð við þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni ’86 á ensku. í öðru blaði var um helgina haft eftir ónefndum aðila hjá Úrvali að hentugra hefði verið að hafa eyðublöðin á einu tungumáli og hefðu þau verið höfð á ensku til að spara prentunarkostnað. Kjartan sagðist ekki vilja tjá sig um þetta mál frekar. Hann vissi ekki hver svaraði á þennan hátt, fyrir hönd ferðaskrifstofunnar væri þessu máli lokið og kæmi slíkt slys ekki fyrir aftur. IH INNRITUN í PRÓFADEILDIR Aðfaranám: Jafngilt námi í 7. og 8. bekk grunnskóla (1. og 2. bekk gagnfræðaskóla). Ætlað þeim sem ekki hafa lokið ofangreindum eða vilja rifja upp og hafa fengið E og F á grunnskólaprófi. Fornám: Jafngilt grunnskólaprófi og foráfanga á fram- haldsskólastigi ætlað fullorðnum sem ekki hafa lokið gagnfræðaprófi og unglingum sem ekki hafa náð tilskildum árangri á grunnskólaprófi (fengið eink. D). Forskóli sjúkraliða eða Heilsugæslubraut undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla íslands. Viðskiptabraut / hagnýt verslunar- og skrifstofustörf Framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Kennslugjald fer eftir fjölda námsgreina sem nemandi stundar. Hver mánuður greiðist fyrir- fram. Kennsla hefst 15. september. INNRITUN FER FRAM í MIÐBÆJARSKÓLAN- UM, Fríkirkjuvegi 1, 28.8. og 1.9. kl. 17.20. Sími 14106 og 12992. Jarðskjálftinn Almannavamir í viðbragðsstöðu Stjórnstöð Almannavarna var opnuð ífyrrinótt vegna jarðskjálftanna Hjá Almennavörnum ríkisins er til fullkomin áætlun um að- gerðir ef mikla og alvarlega jarð- skjálfta gerir á Suðurlandi. í jarðskjálftahrinunni í fyrrinótt var talin ástæða til þess að vakt- maður opnaði stjórnstöð, væri svona í startholunum ef til tíðinda drægi, sagði Guðjón Petersen I' nýlegri skýrslu þar sem m.a. er ijallað um húsnæðisþörf og framkvæmdir Háskólans, kemur fram að starfsemi skólans dreifist nú á 50 km2 svæði og er þá Akur- eyri og heilbrigðisstofnunum annars staðar á landinu sleppt. Háskólinn notar um 30.000 m2 húsrýmis og eru þar af 24.000m2 eigið húsnæði. Húsin eru dreifð víða um bæinn, eigið húsnæði er á 17 stöðum og leiguhúsnæði á 12 stöðum. Breskt staðalrými, sem ekki þykir með stórveldissniði, einsog það er orðað í skýrslunni, fyrir starfsemi af því tagi sem fram fer í Háskólanum er áætlað 12 m2 á hvern stúdent, en er 7,2 m2 í Há- skóla íslands. Þá segir í skýrsl- unni: „Jafnvel þó tekið sé tillit til hinnar miklu lausamennsku í framkvæmdastjóri Almanna- varna í gær. Guðjón sagði að ef miklir jarð- skjálftar yrðu færi í gang svokall- að könnunarkerfi, sem er heilt net af talstöðvum, sem vaktað er afíbúumásvæðinu. Þessarstöðv- ar eru óháðar því hvort rafmagn fer af eða ekki, þær hafa sérstak- stundakennslu og þess að ekki er kennt til doktorsprófs er húsnæði Háskólans of lítið, oft óhentugt og dreift alltof víða um bæinn. Þetta spillir kennslu og námi og er til trafala fyrir stjórnun, rann- sóknir og nýsköpun." Nefndin gerir því grein fyrir nýbyggingaráformum Háskólans á næstu árum og eru það átta byggingar sem saman lagt eru 10700 m2. Áætlun nefndarinnar nær yfir tímabilið 1986-1987 og tekið er fram að þessar áætlanir séu ekki tæmandi upptalning. Fjárhags- legt bolmagn leyfir ekki meira en þær byggingar sem hafin er hönnun; Náttúrufræðahús, Norðurkjarni byggingar 7 á Landspítalalóð og þriðji áfangi húss fyrir Lyfjafræði lyfsala. -vd ar rafhlöður. Þá er gert ráð fyrir því að senda flugvélar yfir svæðið og talstöðvarbfla af stað með björgunarsveitum, þangað sem þörfin er talin brýnust. Guðjón sagði að Almanna- varnir hefðu ekki gert annað að þessu sinni en að opna stjórn- stöðina og vera á verði. -S.dór Ríkisskuldabréf VSI fagnar Vilja draga úr ríkisskuldum Á fundi sínum í gær samþykkti framkvæmdastjórn VSÍ ályktun þar sem fagnað er „því skrefi í átt til almennrar vaxtalækkunar sem felst í ákvörðun fjármálaráðu- neytisins um lækkun vaxta á rík- isskuldabréfum“. í ályktuninni er talið óhjá- kvæmilegt að hliðstæðir vextir bankastofnana lækki, svo og vex- tir á skuldabréfamarkaði. Sér- staklega er bent á lán banka til atvinnurekstrar, þar sem ávöxt- unarkrafa banka hafi keyrt um þverbak. VSÍ-stjórnin telur „æskilegt að raunvextir fari lækkandi, en fors- enda þess er sú að jafnvægi ríki á lánamarkaði. Til þess að svo megi verða er nauðsynlegt að dregið verði úr skuldasöfnum rík- issjóðs, þannig að fjárlög og stefna í peningamálum fái sam- rýmst yfirlýstum markmiðum um lækkandi raunvexti og hjaðnandi verðbólgu.“ 2 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 27. ágúst 1986 Háskólinn Húsnæði of lítið Nefnd menntamálaráðherra: Spillir kennslu og námi og er til trafala fyrir stjórnun, rannsóknir og nýsköpun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.