Þjóðviljinn - 31.08.1986, Side 18

Þjóðviljinn - 31.08.1986, Side 18
Nr. 532 KROSSGÁTA 1 Z 3 (p <v 7- VL— ? 7- Z V °) 10 // iZ é, 13 )S )D le W IS' H? 10 17 )7 12 12 TT /9 20 7- 7- )7 )2 V /5 )D F" 20 T/ 21 1<7 /9 3 U 10 21 D 17 /S (o V n J9 23 7- b c? /2 b )S 27 V \°i liT n 8 27 s? 7- 8 V )S ttT 17 7- * 23 25' S? 21 7- (? )<? /9 ÚP )S 23 zs 21 /fT (p it 6 s? 9 27 1$ 21 V )5~ 7- )Z 8 )S V 20 /0 2/ /9 21 27 27 (? 7 12 20 1 12 í? /9 17- 6? 0 )Z 7- /S V 0 27 28 29 )<? 17- n 12 7- 8 7 30 L. 2J 31 10 d /3 3V )S 7- (0 )2 b 1D 2) !2 n b 10 7- V 20 / 0 2fÐ <V íc w Up 27 AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ SKAK Tveir baráttujaxlar í undanfurandi þáttum liefurver- ið litið til haka til nokkuria fyrri viðureigna um heimsmeistaratit- ilinn og nú er komið að fyrra ein.vígi LaskersogSteinitzárið 1S94. Lask- er var annálaður baráttumaður en Steinitz var ekki síðri. Hann var kominn undir sextugt þegar þetta var og líkamsþrekið tekið að bila. Yngri skákmennirnir, þar á meðal Lasker. höföu lært af honum og beittu í rauninni hans eigin vopnum gegn honum. Aðstaða hans var því að mörgu leyti erfið. Einvígið var í jafnvægi í fyrstu. þeir unnu til skiptis í fjórum fyrstu skákunum og síðan komu tvö jafn- tefli. Sjöunda skákin skipti hins vegar sköpum. Lasker hóf ótíma- bæra sókn en Steinitz hnekkti henni og vann tvö peð. Lasker hélt samt áfram að sprikla en það varð aldrei verulega hættulegt. Undir lokin lék Steinitz hins vegar illilega af sér og tapaði. Þetta varð honum svo mikið áfall að hann tapaði næstu fjórum skákum þannig að eftir elleftu skákir hafði Lasker sjö vinninga en Steinitz tvo. Staðahans var vonlaus því sá taldist sigurveg- ari sem ynni tíu skákir. Tólfta skákin varð jafntefli og er þá komið að þeirri þrettándu sem er til um- ræðu að þessu sinni. Hvítt: Lasker Svart: Steinitz 1. e4- e5 2. KI3 - Rc6 3. Bb5 - a6 4. Bxc6 - dxc6 5. d4 - exd4 6. I)xd4 - I)xd4 7. Kxd4 - c5 Byrjunin ersvokallað uppskipta- afbrigði af Spænskum leik. Lasker tefldi frægar skákir á þennan hátt síðar á lífsleiðinni. 8. Re2 - Bd7 9. Rbc3 - 0-0-0 10. Bf4 - Bc6 11. 0-0- Rf6 12. f3 - Be7 Meginhugmynd hvíts með byrj- uninni er að skipta upp á sem flest- um mönnum og reyna að nýta sér í endatafli að svartur hefur tvípeð á c-línunni. Hvítur hefur þá góða möguleika á að skapa sér írípeð á kóngsvæng en svartur á miklu ör- ðugra með að nýta sér peðin sín drottningarmegin. Málið er hins vegar ekki svona einfalt því svartur fær gott spil fyrir mennina. Einn möguleiki fyrir svart er að leika f7- 15. skipta á e- og f-peðinu og opna þannig línur handa biskupunum. Næstu leikir hvíts eru of hægfara. Hann hefði nú átt að leika hrókum JÓN TORFASON á d-línuna til að halda uppskiptun- um áfram. 13. Rg3 - g6 14. Hf-el - Rd7 15. Rdl - Rb6 16. Rfl - Hd7 17. Be3 - Hh-d8 18. b3 - c4 Sjöll peðsfórn sem sundrar drottningarvæng hvíts. 19. Bxb6 - cxb6 20. bxc4 - Bb4 #1 A I A A iii A ±& & §k fp m 1 m A A & A n Svartur þvingar c-peðið fram til að opna d3-reitinn handa hrókn- um. 21. c3 - Bc5+ 22. Khl - Hd3 23. Hcl - a5 24. Rd-e3 - f5 25. exf5 - gxf5 26. h3- Peðið má ekki drepa. Ef 26. Rxf5 Hxf3 er fallegt mát eftir 27. gxf3 Bxf3. Eftir 27. Rd4 kemur Hxd4 og eftir 27. R5-g3 kemur Hf2 og svart- ur fær vinnandi sókn. 26. - Hg8 27. Rd5 - Bxd5 28. cxd5 - Hxd5 29. He-dl - Hxdl 30. Hxdl - f4 I endataflinu sem nú er komið upp er biskupinn mun betri en ridd- arinn og kemur það æ betur fram eftir því sem á líður. Annað mikil- vægt atriði er að svarti kóngurinn á mun greiðari leið fram á borðið en sá hvíti og skiptir það reyndar sköpum í skákinni. Hér heföi hvít- ur líklega átt að reyna 31. g4 fxg3 (fh) 32. Kg2 því þá kemst kóngur- inn í leikinn og g-peð svarts hlyti að falla. 31. Kh2 - He8 36. Hxel - Bxel 32. a4 - Kc7 37. Kg4 - Kc5 33. h4 - Kc6 38. Kxf4 - Kxc4 34. c4 - Bb4 39. Ke4 - ... 35. Kh3 - Hel Hvítur lætur h-peðið til að koma kónginum í vörnina á drottningar- væng. Eftir 39. h5 Kd3 40. g4 b5 rennur a-peð svarts upp í borð en biskupinn á hægt með að stöðva peð hvíts. 39. ... - Bxh4 40. g3 - Bd8 41. Re3+ - Kb4 42. Kd3 - Kxa 43. Kc2 - Kb4 44. 14 - Kc5 45. f5 - Kd6 Svartur hefur unnið tvö peð og hvítur er varnarlaus. Biskupinn er firnasterkur í svona stöðum, hann valdar svörtu peðin og heldur aftur af peðum hvíts. Loks urðu. 46. g4-b5 51. Kb3-Be7 47. Rdl-Ke5 52. g5 - a4+ 48. Rc3 - b4 53. Rxa4 - bxa4+ 49. Ra4 - Kd4 54. Kxa4 - Ke5 50. Rb2 - b5 55. Kb5 - Kxf5 Hér gafst Lasker upp. Lasker tefldi þessa byrjun aldrei framar gegn Steinitz þótt þeir tefldu tugi skáka eftir þetta. Steinitz vann svo tvær skákir til viðbótar í einvíginu en Lasker þrjár og þar með heimsmeistaratitilinn. En Steinitz barðist allt til loka og „dó standandi" eins og hetjur gerðu til forna. Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá karl- mannsnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 532“. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinn- ingshafa. J3 5 8 10 22 7 9 )2 Stafirnir mynda íslenskt orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eöa lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp því meö því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi í hvern sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað á eða öfugt. Hörður S. Óskarsson, Glaðheimum 10, Reykjavík, hlaut verð- laun fyrir krossgátu nr. 529. Lykilorðið var Lissabon. Hann fær senda bókina Pedro Paramo. Verðlaunin fyrir kross- gátuna þessa vikuna er Ijóðbókin Haust í Heið- mörk eftir Hjört Pálsson. Útgefandi er Iðunn. BRIDGE Góð þátttaka Skráning í Opna Þjóðvilja- mótið sem spilað verður laugardaginn 20. septemberí Gerðubergi hefur farið mjög vel af stað. Þegar eru yfir 30 pör skráð til leiks, en búast má við að takmarka verði heildar- þátttöku við 36-40 pör vegna skorts á húsnæði. Olafur Lár- usson annast skráningu. Spilað verður eftir Mitchell- fyrirkomulagi, tvær umferðir og hefst spilamennska kl. 13 á laugardeginum, síðan matarhlé og síðari umferðin um kvöldið. Þátttökugjald er aðeins kr. 600 pr. spilara, en góð verðlaun eru í boði, auk silfurstiga. Keppnis- stjóri verður Ólafur Lárusson en Vigfús Pálsson mun annast tölvu- vinnslu. Aðalfundur B.R. Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur var haldinn sl. mið- vikudag. Fyrir utan hefðbundin aðalfundarstörf, ber það helst til tíðinda að samþykkt var að fé- lagið veitti kr. 250.000 til húsa- kaupssjóð - Guðmundarsjóðs -, til kaupanna á Sigtúni 9, sem Bridgesambandið og Reykjavík- urborg hafa nýlega ráðist í. Sigurður B. Þorsteinsson var endurkjörinn formaður félags- ins, en varaformaður var kjörinn Jón Steinar Gunnlaugsson. Fró Bridge- sambandi Vestfjarða Opna Vestfjarðamótið í tví- menning 1986 verður spilað á Þingeyri um næstu helgi. Skrán- ing er þegar hafin hjá Gunnari Jóhannessyni á Þingeyri (s: 8100 vinna og 8124 heima). Mótið er opið öllum félögum á Vestfjarða- svæðinu. Spilaður verður Baro- meter með þremur spilum (eða fjórum, fer eftir þátttöku) milli para, samtals um 90-100 spil. Keppnisstjóri verður Ólafur Lár- usson frá Reykjavík. Spilamennska hefst kl. 13 á laugardeginum og lýkur tíman- lega á sunnudeginum. Allar nán- ari upplýsingar veitir Gunnar Jóhn. á Þingeyri. Spilarar á Vestfjörðum eru minntir á að láta þetta Stórmót í tvímenning ekki fara framhjá sér, því ef að líkum lætur verða þau ekki ýkja mörg yfir veturinn vestra. Nv. svæðismeistarar eru þeir Arnar Geir Hinriksson og Einar Valur Kristjánsson ísa- firði. ÓLAFUR LÁRUSSON Opna mótið á Egilsstöðum Nú er fullbókað í opna mótið í Valaskjálf, sem haldið verður um næstu helgi, að undanskildum 2-3 sætum fyrir pör af höfuðborgar- svæðinu. Áríðandi er fyrir spilara sem hug hafa á að melda sig hið fyrsta (Hermann sími: 41507) því allmörg pör eru á biðlista fyrir austan. Mótið er 36 para „barometer", 3 spil milli para. Mótið verður sett föstudaginn 5. sept. kl. átta og spilað föstudagskvöld og laug- ardag. Mótinu lýkur ca. átta á laugardag með kvöldverði og verðlaunaafhendingu. Flogið verður austur föstudagsmorgun og til baka fyrir hádegi á sunnu- dag, þ.e. gist í tvær nætur. BSA minnir á að skráning í Bikarkeppnina á Austurlandi er nú í fullum gangi. Þátttökutil- kynningum skal komið til Pálma Kristmannssonar, Egilsstöðum eða Kristjáns Kristjánssonar, Reyðarfirði. Eins og áður hefur komið fram er um firmakeppni að ræða, auk hins hefðbundna útsláttar. Skráningarfrestur er til 5. sept. en þá mun dregið í 1. umf. Þátt- tökugjald verður kr. 6.000 á sveit, og verður mestum hluta varið til endurgreiðslu ferða- kostnaðar sveita. Áætlað er að keppni Ijúki í byrjun október. 18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 31. ágúst 1986

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.