Þjóðviljinn - 02.09.1986, Page 12
SKÚMUR
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Helgi
Fundir á Austurlandi
Hjörleifur
Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson boöa til funda á
Austurlandi á eftirtöldum stöðum á næstunni:
Arnhólsstöðum i Skriðdal, félagsheimilinu, þriðjudaginn 2. september kl.
20:30.
Neskaupstað, Egilsbraut 11, miðvikudaginn 3. september kl. 20:30.
Elðum, í barnaskólanum, fimmtudaginn 4. september kl. 20:30.
Staðarborg í Breiðdal, félagsheimilinu, föstudaginn 5. september kl.
20:30. Á fundum I sveitunum verða sérstaklega rædd landbúnaðarmál og
staða dreifbýlisins. ... .. . ________
Fundirnir eru öllum opnir Alþyðubandalaglð
Grímseyingar
trillusjómenn fyrir Norðurlandi athugið!
Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins og Steingrímur J. Sig-
fússon alþingismaður, heimsækja Grímsey dagana 1. til 2. september nk.
og halda fund I félagsheimilinu mánudaginn 1. september kl. 21.00. Á
fundinum verður m.a. rætt um stjórnmálaviðhorfið, sjávarútvegsmál,
hafnarmál ofl. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið.
KALLI OG KOBBI
AB/Garðabæ og Bessastaðahreppi
Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 3. september kl. 20.30 í Safn-
aðarheimilinu Kirkjuhvoli.
Dagskrá: 1. Bæjarmál. 2. Landsmál. 3. önnur mál.
Framkvæmdastjórn
Akureyri
Alþýðubandalagsfólk - stuðningsmenn
Fundur verður haldinn í Alþýðubandalagsfélagi Akureyrar fimmtudaginn 4.
september kl. 20.30 í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Svavar Gestsson,
formaður Alþýðubandalagsins og Steingrímur J. Sigfússon, alþingis-
maður, mæta á fundinn. Á dagskrá: Alþýðubandalagið og innri mál
þess, starfið framundan, stjórnmálaumræða og undirbúningur Al-
þlngiskosninga.
Athugið! Fundurinn er opinn öllum stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins
og nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir. - ABÁ.
Húsavík
Alþýðubandalagsfólk - stuðningsmenn
Fundur verður í Alþýðubandalagsfélagi Húsavíkur í Félagsheimili Húsavík-
ur þriðjudaginn 2. sept. kl. 20.30. Svavar Gestsson, formaður Alþýðu-
bandalagsins, og Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður mæta á fund-
inn. Á dagskrá: Stjórnmálaumræða, starfið framundan, undirbúningur
Alþingiskosninga ofl.
Athugið! Fundurinn er opinn öllum stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins
og nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir. - Alþýðubandalagið á
Húsavík.
GARPURINN
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Fundur borgarmálaráðs ABR
Borgarmálaráð ABR er boðað til fundar miðvikudaginn 3. september kl.
17.00 að Hverfisgötu 105.
Rætt verður um starfsemi ráðsins í vetur. Fulltrúar AB í nefndum og ráðum
og varamenn þeirra eru hvattir til að mæta auk borgarmálaráðsmanna.
Borgarmálaráð
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Hæ þú Þórsmerkurfari!
Og líka þú sem misstir af þessari flippuðu sumarferð Æskulýðsfylkingarinn-
ar, nú ætlum við að skoða myndir úr ferðinni, drekka kaffi, og hlæja að
rigningunni saman, sunnudaginn 7. sept. n.k. kl. 15:00. Óvænt uppákoma
þegar líður á daginn.
Láttu sjá þig
Ferðaklúbbur sósíalista.
Hagfræðinámskeið!
Efni: Þjóðhagsreikningar og Hugtök í Hagfræðl.
Leiðbeinandi: Ari Skúlason.
Fróðleiksfúsir sem hafa áhuga þurfa að taka frá í
dagbókinni sinni fimmtudagskvöldin 18. og 25. sept-
ember næstkomandi (kl. 20:00). Fjöldinn verður tak-
markaður við 20 þátttakendur. Skráning í síma 1 75
00, hjá Æskulýðsfylkingunni.
Áhugahópur um fræðslumiðlunarstarf.
Ari Skúlason
Haustfagnaður, Haustfagnaður!
Árlegt glens, grín, fjör, og gaman aö hætti ÆF-félaga verður 20. sept.
n.k. Þá verður kaffihús um daginn milli 14:00 og 18:00, þar sem ýmsir
þjóðkunnir sem óbreyttir félagar verða teknir á beinið og látnir skemmta
bæði sér og öðrum. Einstök kvöldvaka hefst svo klukkan 22:00, þar sem
skerpt verður á söngröddinni með dynjandi baráttumúsik fram á nótt.
Fjartengslahópur
Landsþing!
Kæri félagi nú fer senn að líða að landsþingi, þannig að það er ekki seinna
vænnna að fara að plotta. Þingið verður haldið 3. til 5. október í Ölfusborg-
um. Dagskrá verður auglýst síðar og ef þú ert skráður félagi í ÆF mátt þú
eiga von á pappírsbunka um bréfalúguna einhvern daginn. Ef þú vilt koma
einhverjum hugmyndum á framfæri, hvað sem það kynni nú að vera þá
getur þú annað hvort skrifað okkur á skrifstofuna Hverfisgötu 105, eða
hreinlega mætt á staðinn í kaffi og kjaftað við okkur. Skrifstofan hjá ÆF
verður opin daglega fram að þingi frá 9-18.
Framkvæmdaráð ÆFAB
í BLÍDU OG STRÍDU
v 2 3 n m 8 3 7
n ■
9 10 □ ii
12 13 14
m 18 16 m
17 18 ■ m 18 20
» n 22 23 □
24 m 28 J
KROSSGÁTA
Nr. 9
Lárétt: 1 urgur 4 útungun 8 tröllin 9
ferill 11 deilu 12 reiðtygi 14 vafstur 15
rölt 17 athugasemd 19 hagnað 21
fínir 22 hæfileika 24 sjór 25 máttlausi
Lóðrétt: 1 blíðuhót 2 rauðleit 3 sólar
4 skemmtun 5 tónverk 6 ilma 7 varpið
10 gild 13 bað 16 hanga 17 sjó 18
reyki 20 beljaka 23 málmur
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 gabb 4 króa 8 nema 9 ágæt
11 áðan 12 pestar 14 rú 15 ultu 17
ósómi 19 pár 21 ill 22 núpi 24 rimi 25
tind
Lóðrétt: 1 gláp 2 blæs 3 bættum 4
klárt 5 rið 6 ónar 7 agnúar 10 geisli 13
alin 16 uppi 17 óir 18 ólm 20 áin 23 út
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 2. september 1986