Þjóðviljinn - 27.09.1986, Page 15
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalag Héraðsmanna
Aðalfundur
Alþýðubandalagsfélag Héraðsmanna boðar til aðal-
fundar mánudaginn 29. sept. n.k. kl. 20.30 í Vala-
skjálf.
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Kosning fulltrúa á aðalfund kjördæmis-
ráðs.
3) Önnur mál.
Helgi Seljan alþingismaður heimsækir fundinn.
Kaffiveitingar á vegum félagsins. Mætið vel og
stundvíslega og takið með ykkur nýja félaga.
Stjórnin.
Alþýðubandalagið Akranesi
Félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 29. september kl.
20.30 í Rein. Dagskrá: 1) Skipan fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs. 2)
önnur mál. - Stjórnln.
Vesturland
Aðalfundur kjördæmisráðs
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á
Vesturlandiverðurhaldinn í Rein á Akranesi,
sunnudaginn 5. október kl. 14.00.
Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Skipun í verkalýðsmálaráð Abl.
3) Umræður um þriðja stjórnsýslustigið.
Framsaga Skúli Alexandersson.
4) önnur mál. - Stjórn kjördæmisrá&s.
Vestfirðir
Kjördæmisráðstefna
Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin á
Suðureyri við Súgandafjörð dagana 27. og 28. september. Gestur ráð-
stefnunnar verður Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður.
Ráðstefnan verður sett kl. 14.00 í húsi verkalýðsfélagsins. Auk Steingríms
J. Sigfússonar hafa framsögu á ráðstefnunni: Magnús Ingólfsson (varn-
armál), Þuríður Pétursdóttir (sveitarstjórnarmál), Birkir Friðbergsson (land-
búnaðarmál), Sveinbjörn Jónsson (sjávarútvegsmál) og Kristinn H. Gunn-
arsson (kjaramál).
Gert er ráð fyrir að ráðstefnunni Ijúki kl. 17.00 á sunnudag. - Stjórn
kjördæmlsrá&s.
Helgl
Hjörleifur
Svavar
Fundir á Austurlandi
Eskifjörður - félagsfundur
AB Eskifjarðar heldur félagsfund í Valhöll mánudaginn 29. sept. kl. 20.30.
Dagskrá: 1) Kjör fulltrúa á aðfldun kjördæmisráðs. 2) Hjörleifur Guttorms-
son alþingismaður situr fyrir svörum. 3) Önnur mál. - Stjórnin.
Seyðisfjörður - Opinn fundur.
Alþýðubandalagið á Seyðisfirði boðar til opins fundar með Svavari Gests-
syni formanni Alþýðubandalagsins í Herðubreið þriðjudaginn 30. septemb
er kl. 20.30. Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson sitja
fyrir svörum með Svavari. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið.
Fáskrúðsfjörður - Aðalfundur
Alþýðubandalag Fáskrúðsfjarðar boðar til aðalfundar í verkalýðshúsinu
miðvikudaginn 1. október kl. 20.30. Dagskrá: 1) Aðalfundarstörf. 2) Undir-
búningur aðalfundar kjördæmisráðs, kjör fulltrúa, drög að ályktunum. 3)
Hjörleifur Guttormsson alþingismaður situr fyrir svörum. 4) Önnur mál. -
Stjórnin.
Neskaupstaður - stuðningsmannafundur
Alþýðubandalagið í Neskaupstað boðar til félags- og stuðningsmanna-
fundar með Svavari Gestssyni formanni Alþýðubandalagsins í Egilsbúð
miðvikudaginn 1. október kl. 20.30. Helgi Seljan alþingismaður kemur
einnig á fundinn. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið.
ÆSKULYÐSFYLKINGIN
Dagskrá iandsþings ÆFAB
3. - 5. okt. 1986 i Olfusborgum
Föstudagur 3. okt.:
20.00 Setning Kristín Ólafsdóttir. 20.20 Skýrslur fluttar, umræður: a) fram-
kvæmdaráðs, b) gjaldkera, c) deilda, d) Utanríkismálanefndar, e) Verka-
lýðsmálanefndar, f) Birtis. 23.00 Lagabreytingar og hópvinna kynnt. 23.30
Hlé.
Laugardagur 4. okt.:
9.00 Lagabreytingar, fyrri umræða. 10.00 Hópavinna: a) unnið að þingmál-
um, b) Almenn stjórnmálaályktun, c) lagabreytingar. 12.00 Matur. 13.00
Nýjar aðferðir í baráttunni gegn vígbúnaðarkapphlaupinu og efnahag-
skreppunni í heiminum, framsaga: Olafur Ragnar Grímsson.
14.45 hlé.
15.00 Verkalýðshreyfingin og viðfangsefni hennar á komandi vetri, fram-
saga: Ásmundur Stefánsson.
16.45 hlé.
17.00 Hópavinnu framhaldið. 20.00 matur. 21.30 kvöldbæn.
Sunnudagur 5. okt.:
9.00 Lagabreytingar seinni umræða. 10.00 Hópavinna, niðurstöður. 12.00
Matur. 13.00 Kosningar framundan og Alþýðubandalagið, framsaga:
Svavar Gestsson. 14.45 hlé. 15.00 Kosningar. 16.30 Þingslit.
Þingið er opið öllum ÆF-félögum. Þátttökugjald er 1.500 kr„ innifalin ein
heit máltíð á laugardagskvöldinu. Félagar sem greiða þurfa háan ferða-
kostnað utan af landi fá Vfe fargjaldið greitt.
Skráið ykkur sem allra fyrst, vegna takmarkaðs fjölda svefnplássa. Nánari
upplýsingar færð þú hjá Önnu á skrifstofunni í síma 17500. - Framkvæmd-
aráð ÆFAB.
Gjaldheimtan
Svipaðar
heimtur
og áður
Guðmundur V. Jósefs-
son gjaldheimtustjóri:
Sama sagan árfrá ári.
Innheimtuaðgerðir ekki
óvcegari nú en áður
Ástandið hjá okkur er ekkert
óvenjuiegt nú miðað við undan-
farin ár og ekki vil ég kannast við
að innheimtuaðgerðir séu óvæ-
gari nú en áður. Þetta er sama
sagan ár frá ári, sagði Guðmund-
ur V. Jósefsson gjaldheimtustjóri
hjá Gjaldheimtunni í Reykjavík í
samtali við Þjóðviljann i gær.
Nú stendur yfir vertíð hjá
heimtunni ef svo má segja. Inn-
heimta þinggjalda stendur nú
sem hæst og þeir sem ekki standa
í skilum mega búast við lögtaki,
og eru slíkar aðgerðir reyndar
þegar hafnar.
Guðmundur sagði heimturnar
svipaðar og verið hefur undanfar-
in ár. Álögð gjöld í Reykjavík eru
á þessu ári 7.2 miljarðar, en þar
af höfðu 33.31 af hundraði náðst
inn um síðustu mánaðamót.
Sambærilegt hlutfall á sama tíma
í fyrra var 34.54, en um mánaða-
mótin ágúst/september árið 1982
höfðu 33% verið innheimt af
gjöldum þess árs.
36.01% eftirstöðva frá fyrri
árum höfðu verið innheimt um
síðustu mánaðamót, en sambæri-
leg tala ársins 1982 var 38.7%. Af
fasteignagjöidum þessa árs hafði
tekist að innheimta 86.93% í lok
ágúst, en 90.67% á sama tíma
árið 1982.
-gg
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd
Reykjavíkurhafnar, óskar eftir tilboöum í spreng-
ingar og landjöfnun í Kleppsvík, þ.e. vinna viö
moldarhreinsun af klöpp, sprengingu klappar,
landfyllingu meö sprengdu grjóti og afréttingu
þegar tilbúins lands á vinnusvæðinu.
Helstu magntölur eru:
Gröftur og burtflutningur á mold, 4800 m3
Flutningur á sprengdu efni, 19500 m3
Flokkun og akstur á völdu grjóti 2000 m3
Klapparsprengingar, 21500 m3
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 15.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á sama staö þriöjudaginn
7. október 1986 kl. 11.
INNKAUPASTOFNUN REYK JAVIKURBORGAR
Friknk|uvegi 3 Simi 25800
TUNGUMÁL
Spænskar bókmenntir. ítalskar bókmenntir.
Gríska (nútímagríska) Portgúalska. Tékkneska.
Rússneska. Hebreska.
Kenndar eru 2 kennslust. á viku í 10 vikur.
Námsgjald er kr. 1900.-.
Kennsla hefst vikuna 6. til 10. okt. og fer fram í
Miðbæjarskóla.
Upplýsingar í símum 12992 og 14106.
/ r
AFMÆUSUTGAFA
vegna 70 ára afmælis Guðrúnar Guðvarðardóttur
FERÐA-
SÖGUR
FRÁ
VESTFJÖRÐUM
NIÐJATAL
Þóru
Gunnlaugsdóttur
frá Svarfhóli
Álftafirði
Guðrún Guðvarðardóttir
í tilefni af 70 ára afmæli Guðrúnar Guðvarðardóttur í vor s.l.
mun Starfsmannafélag Þjóðviljans gefa út ferðasögur hennar frá Vestfjörðum
og niðjatal Þóru Gunnlaugsdóttur frá Svarfhóli.
Bókin er væntanleg á markaðinn í október.
Þeir sem hug hafa á að tryggja sér eintak geta
hringt í síma 681333/73687 (Jóhannes) og 610398 (Jörundur)
eða fyllt út pöntunarseðil og sent Starfsmannafélagi Þjóðviljans.
Pósthólf 8020, 128 Reykjavík.
Nöfn áskrifenda munu birtast í bókinni sem heillakveðja.
Bókin kostar kr. 1.300,- til áskrifenda.
(Útsöluverð úr búð verður kr. 1.500.-).
Pöntunarseðill
Nafn
Heimili Sími
Póstnúmer
Fréstur tíí a'ð’gérast áskrifendur
rennur ut um mánaðamótin.