Þjóðviljinn - 12.10.1986, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.10.1986, Qupperneq 1
1936-1986 ÞJOÐVILJINN 50 ARA október 1986 sunnu- dagur 232. tölublað 51. árgangur Baez hrífur landann JoanBaezvar hylltvelog lengi eftirtónleikasfna með Bubba Morthensog flelri islenskum tónlistarmönn- um.Tónleikarnir voru ein af mörg- um friðaruppá- komum í Reykja- vík I gær. Sjá síðu 12 Umhvað slást þeir? Rætt um afvopnunarmálin vlð Ólaf Ragnar, svipmyndlr af leiðtogun- "m4 síðu 16-19 Raísa slær ígegn Stjarna helgarf nnar er hvorki Ronald né Mikaíl, - Raísa Gorbat- sjova hefurunn- Iðhugog hjörtu Reykvikingaog helmspressunn- armeðalþýð- legri og glæsi- legri framkomu. Árnl Bergmann segirfráferð sinni með Raísu ásíðu „Asninn hefur líka rödd“ Kristján Jóhannsson stórsöngvari í Þjóðviljaviðtali, síða 6-7 Leiðtogafundurinn Samkomulag að fæðast? Margt bendir til að Reykjavíkurfundinum Ijúki með einhverskonar samkomulagi um meðaldrœgar eldflaugar. Fundinum í dagflýtt. Gorbatsjofboðar blaðamannafund. Kremlarhjónin hafa yfir í hálfleik í áróðursleiknum Margt benti til þess í gærkvöldi daga hafa ekki falið í sér stefnu- málum til að undirbúa jarðveginn Sovéski leiðtoginn sýnist hafa Raísu Gorbatsiof átt þar sinn að niðurstaða funda stór- breytingu, en gætu þó bent til að fyrir samkomulag um meðal- unnið á áróðurslega með Reykja- þátt. veldaleiðtoganna í Höfða verði þeir séu nú sveigjanlegri í þeim drægar eldflaugar. víkurfundinum, og hefur koma -m/IH samkomulag eða drög að samkomulagi milli stórveldanna um meðaldræg kjarnorkuvopn. Jafnframt hafa leiðtogarnir tveir skipað tvo starfshópa, annan um mannréttindamál, átakasvæði og sovésk-bandarísk samskipti en hinn um afvopnunarmál. Gorbatsjof og Reagan hittust í gær tvisvar sinnum í Höfða og áttu með sér fundi samkvæmt boðaðri dagskrá að öðru leyti en: því að seinni fundinum lauk stundarfjórðungi síðar en búist var við. Fundi þeirra í dag hefur verið flýtt um hálftíma. Þrátt fyrir fréttaleyndina hefur Gorbatsjof boðað blaðamanna- fund, sem samkvæmt óopinber- um heimildum hefur vakið gremju Bandaríkjamanna. Hvor- ugur leiðtoganna hefur ákveðið brottfarartíma sinn og virðist það benda til að þeir haldi opnum dyrum fyrir frekari viðræður. Sovétmenn hafa lagt áherslu á að tilraunabann verði rætt á fund- unum. Yfirlýsingar Bandaríkja- manna um þau mál nú síðustu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.