Þjóðviljinn - 15.10.1986, Blaðsíða 12
Háskólaerindi í minningu
Sigurðar S. Magnússonar
prófessors
Föstudagur 17. október
Sir Malcolm Macnaughton, prófessor í kvensjúk-
dómafræðum við háskólann í Glasgow mun flytja er-
indi í boði læknadeildar Háksóla íslands er hann nefn-
ir:
„The Ethics of Artificial Reproduction“.
Fyrirlesturinn verður fluttur í kennslusal Hjúkrunar-
skóla íslands á Landspítalanum, og hefst kl. 13.15.
Öllum er heimill aðgangur. Sir Malcolm Macnaughton
er forseti samtaka breskrar fæðingar- og kvensjúk-
dómalækna, Royal College of Obstetricians and
Gynaecologists. Hann er þekktur fyrir rannsóknir á
sviði kvensjúkdómafræði, einkanlega varðandi ófrjó-
semi. Fyrirlesturinn fjallar um siðfræðivandamál sem
tengjast tæknifrjóvgun.
SKÓGRA K I
KÍKisirss
JÓLATRÉ 1986
Skógrækt ríkisins minnir á íslensku jólatrén.
KALLI OG KOBBI
FOLDA
Úff, Folda. Þú gerir þér
svo erfitt fyrir í lífinu.
Þarftu aö vera sífellt
svona hátíöleg?
Er nokkur ástæða til að
' taka alla armæðu
veraldarinnar á sínar
^eigin herðar? /-------
v:
3
Af hverju að leyfa átökun
um fyrir botni Miðjarðarhafs
ins, kjarnorkuvopnahlaupinu
og hungrinu í Afríku verða |
að eigin höfuðverk?
Seljum rauögreni og takmarkaðan fjölda af
stafafuru. Trén verða felld frá miðjum nóv-
ember fram í desember.
Jólatréssalar eru beðnir um að hafa sam-
band við okkur hið fyrsta.
Skógrækt ríkisins, Ránargötu 18,
Símar: 13422 og 18150.
Auglýsið í Þjóðviljanum
"Sími 681333
APÓTEK
Helgar-, kvöld og nœtur-
varsla lyfjabúða í Reykjavík
vikuna 10.-16. okt. er í Ingólfs
Apóteki og Laugarnesapó-
teki.
Fyrrnef nda apótekið er opið
um helgar og annast nætur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
frídaga). Slðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
Kópavogsapótek opið virka
daga til 19, laugardaga 9-12,
lokað sunnudaga. Hafnar-
f jarðar apótek og Apótek
Norðurbæjar: virka daga 9-
19, laugardaga 10-16. Opin til
skiptis á sunnudögum 11-15.
Upplýsingar i síma 51600.
Apótek Garðabæjar
virka daga 9-18.30, laugar-
daga 11-14. Apótek Kefla-
víkur: virka daga 9-19, aðra
daga 10-12. Apótek
Vestmannaeyja: virkadaga
8-18. Lokað ihádeginu 12.30-
14. Akureyri: Akureyrarapót-
ek og Stjörnuapótek, opin
virkadaga kl. 9-18. Skiptastá
vörslu, kvöld til 19, og helgar,
11 -12 og 20-21. Upplýsingar
s. 22445.
GENGIÐ
14. október 1986 kl. 9.15. Sala
Bandarikjadollar 40,280
Sterlingspund 57,721
Kanadadollar 29,023
Dönsk króna 5,4024
Norsk króna 5,5356
Sænskkróna 5,9049
Finnskt mark 8,3206
Franskurfranki.... 6,2108
Belgískurfranki... 0,9798
Svissn.franki 24,8949
Holl. gyllini 18,0022
Vestur-þýskt mark 20,3398
Itölsklíra 0,02939
Austurr. sch 2,8921
Portúg. escudo... 0,2768
Spánskur peseti 0,3067
Japansktyen 0,26147
Irsktpund 55,292
SDR ECU-evrópumynt 48,9172 42,3444
Ðelglskurfranki... 0,9713
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspít-
alinn: alla daga 15-16,19-20.
Borgarspitallnn: virka daga
18.30- 19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Baróns-
stíg: opin alla daga 15-16 og
18.30- 19.30. Landakotss-
pitali: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Barnadeild Landa-
kotsspítala: 16.00-17.00. St.
Jósefsspitali Hafnarfirði: alla
daga15-16og19-19.30.
Kleppsspítalinn: alla daga
15-16 og 18.30-19. Sjúkra-
húsið Akureyri: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Vestmannaeyjum:
alla daga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: alla
daga 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAR
Borgarspítalinn: vakt virka
daga kl.8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Landspital-
inn: Göngudeildin opin 20 og
21. Slysadeild Borgarspítal-
ans: opin allan sólarhringinn,
sími 81200. Hafnarfjörður:
Dagvakt. Upplýsingar um
næturvaktir lækna s. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöts. 45066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavík: Dagvakt. Upplýs-
ingars. 3360. Vestmanna-
eyjar: Nevðarvakt lækna s.
1966.
LOGGAN
Reykjavík....sími 1 11 66
Kópavogur....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sfmi 1 84 55
Hafnarfj.....sími 5 11 66
Garðabær.....sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik....simi 1 11 00
Kópavogur....sími 1 11 00
Seltj.nes....sími 1 11 00
Hafnarfj... sími 5 11 00
Garðabær.... sími 5 11 00
Arbæjarsafneropið 13.30-
18 alla þaga nema mánu-
daga. Ásgrimssafn þriöjud.,
fimmtud. og sunnudaga
13.30-16.
Ney ðarvakt Tannlæknafél.
(slands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg eropin
laugard.ogsunnud.kl. 10-11.
Hjálparstöð RK(, neyðarat-
hvarf fyrir unglingaTjarnar-
götu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um. Sími 687075.
MS-félagið
Álandi 13. Opið virka daga frá
kl.10-14. Sími 688620.
Kvennaráðgjöfin Kvenna-
húsinu. Opin þriðjud. kl. 20-
22. Sími21500.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplýsingarum ónæmistær-
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendurþurfa
ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimareru frákl. 18-19.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgará milli
Reykjavikur og Akraness er
sem hérsegir:
Frá Akranesi Frá Rvik.
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.00 Kl. 19.00
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin ’78
Svaraö er í upplýsinga- og
Samtök kvenna a vinnu-
markaði. Opið á þriöjudögum
frá5-7, ÍKvennahúsinu, Hótel
Vik, efstu hæð.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9-17, Sáiu-
hjálpíviðlögum81515. (sim-
svari). KynningarfundiríSíðu-
múla 3-5 fimmtud. kl. 20.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10-12 alla laugardaga, sími
19282. Fundiralladagavik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar Ut-
varpsins daglega til útlanda.
Til Norðurlanda, Bretlandsog
meginlandsins: 135 KHz,
21,8m.kl. 12.15-T2.45.A
9460 KHz, 31,1 m. kl. 18.55-
19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3
m.kl. 13.00-13.30. Á 9675
KHz, 31.0. kl. 18.55-19.35. Til
Kanada og Bandaríkjanna:
11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á9775 KHz,
30,7.mkl. 23.00-23.35/45.
Allt (sl. tfmi, sem er sama og
GMT.
Brelðholtslaug: virka daga
7.20-20.30, Iaugardaga7.30-
17.30, sunnudaga 8-15.30.
Upplýsingar um gufubað o.fl.
s. 75547. Sundlaug Kópa-
vogs: vetrartimi sept-maí,
virka daga 7-9 og 17.30-
T 9.30, laugardaga 8-17,
sunnudaga 9-12. Kvennatím-
ar þriðju- og miðvikudögum
20-21. Upplýsingar um gufu-
böð s. 41299. Sundlaug Ak-
ureyrar: virka daga7-21,
laugardaga 8-18, sunnudaga
8-15. Sundhöll Kef lavikur:
virka daga 7-9 og 12-21
(föstudaga til 19), laugardaga
8-10 og 13-18, sunnudaga 9-
12. Sundlaug Hafnarf jarð-
ar: virka daga 7-21, laugar-
daga 8-16, sunnudaga 9-
11.30, Sundlaug Seltjarn-
arness: virka daga 7.10-
20.30, laugardaga 7.10-
17.30, sunnudaga 8-17.30.
Varmárlaug Mosfellssveit:
virka daga 7-8 og 17-19.30,
laugardaga 10-17.30, sunnu-
daga 10-15.30.
B1 p
zmz
7 •
33
ti
it
1« 17 1t
æ
SUNDSTAÐIR
Reykjavík. Sundhöllin: virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
14.30. Laugardalslaug og
Vesturbæjarlaug:virka
daga 7-20.30, laugardaga
7.30-17.30, sunnudaga 8-
15.30. Uppl. umgufubaðí
Vesturbæís. 15004.
KROSSGÁTA
Nr.9
Lárétt: 1 viðlag 4 tryllti 6 dauði 7 Ijúka 9 grind 12 óbeit 14
eyktarmark 15 agn 16 kaldi 19 áhald 20 fljótinu 21
gamla.
Lóörétt: 2 málmur 3 fljótfærni 4 svikul 5 blástur 7 oft 8
tungumál 10 eljuna 11 sjúgir 13 hrossa 17 löngun 18
gifta
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 blys 3 senn 6 tak 7 afar 9órar 12 fálki 14 ger 15
fim 16 ásamt 19 sáðu 20 auðn 21 iðinn
Lóðrétt: 2 lyf 2 strá 4 skók 5 nía 7 angist 8 afráði 10 riftun
11 róminn 13 lóa 17 suð 18 man