Þjóðviljinn - 15.10.1986, Blaðsíða 15
Stuttgart
Italía
Atalanta-Ascoli......
Avellino-Como........
Fiorentina-Juventus..
AC Milano-lnter Milano.
Roma-Brescía.........
Sampdoria-Napoli.....
Torino-Empoli........
Udinese-Verona.......
. 0-0
. 1-1
. 1-1
. 0-0
. 2-1
. 1-2
. 1-0
.2-2
Juventus.............5 3 2 0 7-1 8
Napoli...............5 3 2 0 7-3 8
Como.................5 2 3 0 4-2 7
InterMilano..........5 2 2 1 8-2 6
Avellino..............5 2 2 1 4-5
Ramon Diaz varð fyrstur til að
skora tya Juventus á þessu keppn-
istímabili, kom Fiorentina yfír
eftir 10 mínútur. Juventus lék án 6
fastamanna en náði þó að jafna
með marki frá Benjamino Vig-
nola. Diego Maradona kom Nap-
oli að hlið Juventus með því að
skora sigurmarkið gegn Sam-
pdoria úr vítaspyrnu.
Sviss
St. Gallen-Luzern..........0-0
Sion-Neuchatel.............0-1
Grasshoppers-Aarau.........2-0
Luzern er áfram í 9. sætinu eftir
þetta jafntefli. Neuchatel og
Grasshoppers eru efst með 18 stig,
Sion hefur 15 og Bcllinzona 14.
Skotland
Aberdeen-Dundee Utd..........2-0
Clydebank-Hamilton..........2-1
Dundee-Celtic................0-3
Hearts-St.Mirren.............0-0
Motherwell-Falkirk...........2-2
Rangers-Hibernian...........3-0
Celtic.........12 9 2 1 26-6 20
DundeeUtd.....12 8 3 1 25-9 19
Rangers.......12 8 1 3 20-8 17
Hearts........12 6 4 2 13-6 16
Aberdeen.......12 5 4 3 21-13 14
Dundee Utd tapaði í fyrsta sinn
og féll af toppnum. John Hewitt
gerði bæði mörk Aberdeen. Celtic
skaust í efsta sætið og Maurice
Johnston gerði 2 markanna í
Dundee.
Spánn
Barcelona-Espanol 1-0
Santander-Real Madrid 0-0
Atl.Madrid-Zaragoza 2-1
R.Mallorca-Valladolid 3-2
Barcelona 9 5 4 0 14-5 14
Atl.Madrid 9 5 3 1 14-8 13
RealMadrid.. 9 4 4 1 17-9 12
R.Mallorca.... 9 4 3 2 15-12 11
Roberto Fernandez skoraði
sigurmark Barcelona í ná-
grannaslagnum við Kspanol. Salin-
as og Llorentc komu Atletico í
annað sætið með mörkum gegn
Zaragoza.
Coordes ósáttur
við Allgöwer
Mœtti taka Ásgeir sér til fyrirmyndar
Frá Jóni H. Garðarssyni frétta-
manni Þjóðviljans í V. Þýska-
landi:
Egon Coordes, hinn nýi þjálf-
ari Stuttgart, er ekki ánægður
með Karl Allgöwer, einn besta
leikmann liðsins mörg undanfar-
in ár. Allgöwer hefur átt í erjum
við stjórn félagsins og leikur ekk-
ert þessa dagana vegna meiðsla.
„Allgöwer gæti leikið en vill
ekki leggja það á sig. Hann ætti
að taka Ásgeir Sigurvinsson sér
til fyrirmyndar - Ásgeir leikur
með þótt hann sé margsprautað-
ur fyrir hvern leik vegna meiðsla í
kálfa," sagði Coordes í samtali
við Kicker um helgina.
Ásgeir fékk 3 í einkunn í blöð-
um fyrir leik sinn gegn Hambur-
ger á föstudagskvöldið, sem sagt
var frá í laugardagsblaðinu. Þar
með er hann kominn í efsta sæti
einkunnargjafarinnar hjá Bild
með 2,60 í meðaleinkunn fynr
leik í Bundesligunni á þessu
keppnistímabili.
Ómar Torfason í leik með Luzern. Hann hefur mátt þola óskiljanlegar
ákvarðanir þjálfarns, segir í Sport.
Sviss
Karl Allgöwer - gæti leikið, segir
Coordes þjálfari.
' v_______
England
Millwall
áfram
Einn leikur var í annarri um-
ferð enska deildarbikarsins í gær.
Millwall sigraði Walshall 3-2,
samanlagt 4-2 og mætir Norwich í
þriðju umferð.
Þá var einn leikur í annarri
deild. Plymouth sigraði Sheffield
United 1-0 og komst þar með í
J fjórða sæti. -Ibe/Reuter.
Omar sló í gegn
Maður dagsins hjá Sport sem fjallar mikið um hann
„Friedel Rausch þjálfari Luz-
ern er frægur fyrir hnyttin tilsvör
og tæpitungulausar umsagnir en í
þetta skiptið litu blaðamennirnir
varla við honum. Allir biðu eftir
sama leikmanninum, þeir biðu
allir eftir Omari Torfasyni,“ segir
í grein í svissneska blaðinu Sport í
síðustu viku. Þar er fjallað um
stórsigur Luzern á Chaux-de-
Fonds, 6-1, í 1. deildinni í knatt-
spyrnu en Ómar kom þar mjög á
óvart og skoraði 3 markanna.
Síðan segir blaðamaðurinn:
„Það er innilega ánægjulegt að
íslenski landsliðsmaðurinn skuli
loksins hafa náð að sýna hvað í
honum býr. Hann hefur átt erfitt
uppdráttar í Luzern og mátt þola
óskiljanlegar ákvarðanir þjálfar-
ans en hefur aldrei gert veður
útaf því, heldur alltaf reynt að
gera sitt besta.“
Ómar þykir mjög hógvær þeg-
ar hann segir í viðtali við blaðið:
„Þessi þrjú mörk voru mér mjög
mikilvæg en þau eru enn mikil-
vægari fyrir liðið." Síðan segir
hann: „Ég hugsa að landsliðsþjál-
farinn minn sé líka ánægður með
þessa þrennu, sem er sú önnur
sem ég geri á mínum ferli, með
tilliti til Evrópuleiksins í Austur-
Þýskalandi ílok október." Blaða-
maðurinn hnýtir síðan aftan við:
„Sigi Held hefur alltaf verið
Evrópukeppnin
ánægður með leikstíl íslendings-
ins frá Luzern og það er eriginn
vafi á því að Ómar Torfason
verður í liði hans í næsta lands-
leik.“
Sjálf umfjöllunin um leikinn er
að mestu leyti um Ómar. „Bar-
áttuglaður á miðjunni og yfirveg-
aður uppvið markið - þannig lék
íslendingurinn rólegi, sem áður
virtist ekki hafa nægilegt keppn-
isskap, sig inní hjörtu aðdáenda
Luzern." Ómar var í liðinu vegna
þess að einn fastamannanna var í
leikbanni og hélt að sjálfsögðu
sæti sínu eftir þennan glansleik.
Hann fékk 5 í einkunnagjöf
blaðsins sem er hæsta einkunn
sem það gefur, og það útnefndi
hann „Mann dagsins“ í 1. deild.
-VS
Boniek ekki meira með?
Settur út og telur daga sína ílandsliðinu talda. Fjöldi leikja í
Evrópukeppninni í kvöld
Wojciech Lazarek, nýráðinn
landsliðsþjálfari Póllands, hefur
sett snillinginn Zbigniew Boniek
útúr pólska landsliðinu og til-
kynnti að hann vildi ekki nota
leikmenn sem gætu ekki æft með
liðinu a.m.k. viku fyrir landsleik.
Boniek leikur með Roma á Ítalíu
og sagði í viðtali við pólskt blað í
gær að hann reiknaði með því að
ferli sinum með landsliðinu væri
3. deild
ÍS er efst!
Vann UMFN óvœnt um helgina
ÍS, íþróttafélag Stúdenta, er að Ögra 37-14 að Laugum. Staðan í
stíga sín fyrstu skref í handknatt- deildinni er þannig:
leiksíþróttinni þessa dagana. IS..............3 2 0 1 62-69 4
vaTt Z T1’um he,8.in«a sers111 I
vann 1S ovæntan sigur a liði vöisungur........3 1 o 2 73-66 2
Njarðvíkinga, 25-23, og er í efsta Hveragerði..1 1 0 0 21-16 2
sæti 3. deildarinnar með tvo sigra UMlB........o 0 o o o-o o
og eitt tap. ögri........^ o 0 1 14-37 0
Hveragerðt vann IH 21-16 í
Hafnarfirði. Janus Guðlaugsson UMÍB er sameiginlegt lið Bol-
þjálfar ÍH og lék með en gat lítið víkinga og ísfirðinga. Það leikur
beitt sér vegna meiðsla. Stefán alla leiki sína á útivöllum, heima-
Halldórsson,fyrrum Víkingur, er vellina í Ásgarði í Garðabæ, og
þjálfari og lykilmaður Hvergerð- mun að jafnaði spila þrisvar í
inga. Loks sigraði Völsungur hverri ferð. _vs
þar með lokið. Lazarek hefur
samt gert undantekningu á reglu
sinni og kallaði á síðustu stundu í
Wlodzimierz Smolarek frá Ein-
tracht Frankfurt þar sem mið-
herji landsliðsins meiddist. Pól-
verjar mæta Grikkjum í Evróp-
ukeppninni í Varsjá í dag.
Englendingar mæta Norður-
írum á Wembley. Bobby Rob-
son, landsliðseinvaldur Englend-
inga, hefur tekið Ray Wilkins úr
liði sínu og Steve Hodge leikur í
hans stað. Liðið er þá þannig
skipað: Anderson, Sansom, Wat-
son, Butcher, Waddle, Robson,
Hoddle, Hodge, Lineker, Be-
ardsley. Arftaki Pats Jennings í
marki Norður-írlands er ungur
markvörður sem leikur með Bury
í3. deildinni ensku, Phil Hughes.
írar stilla upp sterku liði gegn
vængbrotnu liði Skota sem sakn-
ar þeirra Franks McAvennie,
Davids Cooper, Willies Miller og
Pats Nevin en þeir eru allir
meiddir. Reyndar vantar Mark
Lawrenson í lið íra. Kenny Dalg-
lish, framkvæmdastjóri Liverpo-
ol, verður varamaður hjá Skotum
en framherjar þar verða Maurice
Johnston og Graeme Sharp.
Aðrir leikir í Evrópukeppninni
í dag eru Ungverjaland-Holland,
Austurríki-Albanía og Tékkó-
slóvakía-Finnland.
-VS/Reuter
1X2... 1X2... 1X2... 1X2... 1X2.
Staðan eftir 3 vikur: DV 20, Morg-
unblaðið, Ríkisútvarpið og Bylgjan
18, Dagur 17, Þjóðviljinn 14 og Tím- L
iim 13.
Charlton-Leicester.............................2 1 x 1
Chelsea-Manch.City.............................1 1 1 x
Liverpool-Oxford...............................1 1 1 1
Manch.Utd-Luton................................1 1 1 1
Newcastle-Arsenal..............................x 2 2 2
Norwich-West Ham...............................2 x 2 1
Nottm.Forest-Q.P.R.............................1 1 1 x
Southampton-Everton............................1 1 x 2
Tottenham-Sheff.Wed............................1 1 1 1
Watford-Aston Villa............................x x 1 2
Birmingham-Cr.Palace...........................x 1 x 2
Leeds-Portsmouth...............................x x x 1
Qq;C5
X 1 1
1 1 1
1 1 1
1 1 1
2 2 2
x 2 x
1 1 1
1 x 2
1 1 x
1 X X
X 1 X
1 X 1
Evrópukeppni
Stórsigur
Belga
Belgar unnu stórsigur á Lux-
emburg, 6:0, í 7. riðli Evrópu-
keppni landsliða. Staðan í hálf-
leik var 3:0.
Mörk Belgíu skoruðu Nico
Claeser, 3, Eric Gerets, Franky
Vercauteren og Jan Ceulermans.
Belgar eru nú efstir í riðlinum
með 3 stig eftir 2 leiki. í 2.-4. sæti
eru írland, Búlgaría og Skotland
með 1 stig eftir 1 leik og Luxem-
burg rekur lestina með ekkert
stig.
Næsti leikur í riðlinum er í
kvöld, en þá leika írland og Skot-
land.
- Ibe/Reuter
Knattspyrna
Vandereycken
til Berlínar
Blau-Weiss Berlin, botnlið
vestur-þýsku Bundesligunnar,
keypti í gær belgíska landsliðs-
manninn Rene Vandereycken frá
Anderlecht. Kaupverð var ekki
gefið upp en Vandereycken vildi
ekki skrifa undir nýjan samning
við Anderlecht í sumar og hefur
ekkert leikið á þessu keppnistím-
abili. -VS/Reuter
ÞJÓÐVILJI
SIÐA 15