Þjóðviljinn - 19.02.1987, Blaðsíða 23
HaraldurÓlafsson, þingmaður Fram-
sóknar.
Alþýðuflokkurinn hefur þannig
axlað og vafasamt að hann geti
nokkurn tímann risið undir þess-
ari afstöðu. Fullvíst er einnig að
innan Alþýðuflokksins hefur
þessi afstaða Jóns Baldvins vakið
upp verulega gagnrýni á forystu
hans. í þessu sambandi ber að
hafa í huga að 86% íslendinga
styðja hugmyndina um kjarnork-
uvopnalaus Norðurlönd skv.
skoðanakönnun félagsvísinda-
deildar.
KOSNINGAMÁL Á
ÍSLANDI 1987
Ákvörðun um kjarnorku-
vopnalaus Norðurlönd verður
tekin á næsta kjörtímabili. Þá er
nauðsynlegt að hafa á íslandi rík-
isstjórn sem ekki einangrar ís-
lendinga frá norrænu framlagi til
friðar og afvopnunar í heiminum.
Allt bendir til þess að svo verði,
komist stjórn íhalds og framsókn-
ar eða íhalds og krata til valda.
Eina leiðin til að tryggja eðli-
legan framgang málsins á íslandi
er sterkt Alþýðubandalag og af-
gerandi sigur Alþýðubandalags-
ins í kosningunum í vor.
í fimm misseri hefur formaður
Alþýðuflokksins komist upp með
eindæma yfirborðsmennsku. Nú
er hins vegar eins gott að fara að
átta sig á því að sigur Alþýðu-
flokksins gæti haft háskalegar af-
leiðingar fyrir utanríkisstefnu ís-
lendinga á komandi árum. Þess
vegna er krafan um kjarnorku-
vopnalaus Norðurlönd dag-
skrármál kosninganna 1987.
Kjósendur hafa enn tækifæri til
að koma í veg fyrir að ísland
verði rekið reyrt enn fastar í
hernaðarnet Bandaríkjastjórnar
- í þetta sinn gegn norrænum
hagsmunum.
Guðrún Agnarsdóttir, þingmaður
Kvennalista.
Svavar Gestsson, formaður Alþýðu-
bandalagsins.
Svavar
Gestsson,
formaður
Alþýðu-
banda-
lagsins
skrifar
áfram taka þátt í þingmannanefn-
dinni, en með afstöðunni til
embættismannanefndarinnar
hefur hann þegar unnið málinu
tilfinnanlegt tjón. Hætta er á því
að afstaða Alþýðuflokksins verði
til þess að útiloka íslendinga þeg-
ar á frumstigi frá umræðunni um
kjarnorkuvopnalaus Norður-
lönd. Það er hrikaleg ábyrgð sem
Brundtland í Noregi þar sem þau
öll lýsa því yfir að þau telji sjálf-
sagðan hlut að setja niður nor-
ræna embættismannanefnd til að
fjalla um þessi mál og lýsa sig já-
kvæð gagnvart því á þeim fundi
utanríkisráðherra Norðurlanda,
sem hér verður haldinn eftir
nokkrar vikur.“
Svar Schliiters:
Leiðtogi danskra íhaldsmanna
og forsætisráðherra Dana sagði í
bréfi 18. sept. 1986:
„Ríkisstjórnin mun áfram
vjnna að því að embættismanna-
nefnd verði sett á laggirnar..."
Guðrún Agnarsdóttir:
„Og ég leyfi mér að spyrja:
Tíðkast það ekki í samstarfi
Norðurlandanna á öðrum vett-
vangi, t.d. á vettvangi Norður-
landaráðs, að skipaðar séu emb-
ættismannanefndir til þess að út-
færa ákveðna vinnu fyrir t.d.
þingmennina og þingin? Er al-
mennur ótti við embættismenn á
Norðurlöndum...? Ég skil ekki
þessa hræðslu.“
ER SVARIÐ ÞETTA?
„Ég óttast að staðreynd þessa
máls sé fyrst og fremst sú að það
sé verulegur óvilji til þess að
sinna þessum málum. Menn vilji
það ekki vegna þess að þeir telji
sig vera stadda á pólitískum ís þar
sem þeir eigi kannski erfitt með
að fóta sig, þar sem „stóri bróðir“
heldur ekki í höndina á þeim,
heldur verði þeir að reyna að
standa í lappirnar sjálfir.“ (Sva-
var Gestsson).
Þingmál gegn okri
^5(1o7.Iöggjafarþing)_3s9mái
,,kkun JJ2; fi' Þingsályktunar
Flnl , tS'OðVUnnauð^garUppb0Öa
’Ur S^,uröss>°‘> "GuörudnaHe^'(rrmUr j' SiSfússon.
.......
1985. - 1055 ár fiá stofnun Alþingis. -----^
108. lögjyafarþinj*. - 152. mál.
166. Frumvarp til laga
um stöövun okurlánastarfsemi.
Hm.: Svavar Gestsson, Garöar Sigurösson. Geir Gunnarsson.
Guörún llelgadóttir. Hjörleilur Guttormsson. Ólafur Ragnar Grímsson.
Steingrímur J. Sigfússon.
Þingmál gegn okri.
Eitt af því sem einkennir nú-
verandi ríkisstjórn er stefna
hennar í vaxtamálum þar sem
frelsi fjármagnsins hefur verið
opnað á kostnað hins vinn-
andi fjölda og framleiðslu-
atvinnuveganna.
Þegar Guðrún Helgadóttir sem
skipar 2. sætið á G-listanum í
Reykjavík, fór upp með okur-
dóminn á alþingi rétt fyrir jólin
vakti það mikla athygli. f ræðu
sinni gagnrýndi Guðrún ríkis-
stjórn og Seðlabanka harðlega
fyrir þau vinnubrögð sem þessar
stofnanir bera ábyrgð á, - að
leyfa okur að dómi Hæstaréttar.
Alþýðubandalagið hefur aftur
og aftur varað við þeim hættum
sem fylgja vaxtastefnu ríkis-
stjórnarinnar fyrir hagkerfið. En
Alþýðubandalagið hefur ekki að-
eins varað við. Flokkurinn hefur
einnig flutt þrjú þingmál sem öll
beinast að því að okrið verði
refsivert og að verja fólk fyrir af-
leiðingum vaxtaokurstefnunnar.
Dæmi um slík þingmál:
1. Frumvarp haustið 1984 -
strax þegar vextir höfðu verið
gefnir „frjálsir“ - um að vextir
yfir tilteknu raunvaxtastigi teljist
okurvextir skv. okurlögunum.
Hefði þetta frumvarp verið sam-
þykkt hefðu okrararnir verið
dæmdir en ekki sýknaðir í hæsta-
rétti á dögunum.
2. Þá fluttu allir þingmenn Al-
þýðubandalagsins tillögu til
þingsályktunar um „tafarlausa
lækkun vaxta og stöðvun
nauðungaruppboða“.
3. Loks fluttu þingmenn
flokksins í neðri deild frumvarp
til laga um „stöðvun okurlána-
starfsemi“.
J
Verðið mun haldast óbreytt nœstu sólarhringa 4 SAMSUNG
Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) - Sími 622025
W-17
Ferðotœki meó tvöföldu segulbondi og FM sterió og MW byigjum ó hreint ótrúlegu verði.
6.900
stgr.
PD-52S
5tórskemmtilegt
ferðotœki með
lousum „2 woy"
hótölurum, 3
bondo tónjofnoro
og tvöföldu segul-
bondi.
10.960
stgr.
PD-70
Fróbœrt ferðotœki.
2x10 votto mognori,
5 bondo tónjofnorl,
tvöfolt segulbond
með hroðupptöku,
,,Long Ploy" kerfi,
..metol", ,,chrom"
og ,,normor:stillingor,
tengi fyrfr plötuspiloro,
lousir ,.2 woy" hótoloror,
FM. LW, MV og SD bylgjur
ósomt mörgu fleiru.
14.990
stgr.
a
ÞRUMUTIIDOD
VERÐFREGNIR FRA 5TERIO:
17
VERÐHORFUR í SAM5UNG STERIO FERÐATÆKJUNUM
NÆSTA SÓLARHRING
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23