Þjóðviljinn - 24.02.1987, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.02.1987, Blaðsíða 7
SKÁK standa hvítu peðin á reitum sem eru samlitir gangi biskupanna og geta því orðið skotmörk þess svarta og hindr- að hreyfifrelsi þess hvíta. Þannig stendur svartur örlítið betur að vígi og hefur fulla ástæðu til þess að tefla til vinnings. 35. g4 f6 36. Ke3 Kf7 37. Bc4+ Ke7 38. Kd4 Kd6 39. Bb5 e3! Eini leikurinn til þess að halda tafl- inu gangandi. 40. Kxe3 Bg2 41. Kf4 Bxh3 42. g5 Ke7! 43. gxf6+ Kxf6 44. Bc4 Bc8 45. Bd5 h3 Hér lék Timman biðleik eftir hálf- tíma umhugsun. Staða hans er við- sjárverð en þó má líklega bjarga tafl- inu með réttum biðleik, 46. b4!, áður en svarti tekst að bæta stöðu kóngs síns. Úrvinnsla Kortschnois eftir bið- leikinn minnir á lausn á skákdæmi. 46. Bc4? Ke7 47. Kg3 Kd6 48. b4 ... Eina vonin því annars fer svarti kóngurinn til b4 og síðan ræðst bisk- upinn aftan að hvítu peðunum og svarta a-peðið rennur upp. 48. ... axb4 49. Bb3 Kc5 50. Kh2 Kb6 51. Kg3 Ka5 52. Bc2 Be6 53. Kh2 Bd7 54. Bb3 Kb6 55. Kg3 Kc5 56. Kh2 Kd6 57. Kg3 Be6 58. Bc2 Kc5 59. Bdl Kc4 60. Kh2 Kc3 61. a5 Bc8 62. Kg3 Kd4 63. Bb3 Kc5 64. Ba4 Be6 65. Kh2 Kd6 66. Kg3 Kc7 67. Bc2 Kc6 68. Ba4+ Kb7 69. Bb5 b3 70. Bd3 b2 71. Kh2 Kc6 72. Kg3 Kc5 73. Kh2 Bc8 74. Kg3 Kb4 Hvítur gafst upp. Fjórða umferð Sunnudagsumferðin var íslensku þátttakendunum erfið. Þeir áttu allir í höggi við útlendinga og uppskáru að- eins hálfan vinning. Helgi bjargaði honum á land í viðureigninni við Tal. Skák þeirra var allan tímann í jafnvægi en jafntefli samið eftir rúm- lega 20 leiki. Margeir stýrði hvítu mönnunum gegn Short. Upp kom Grjótgarðsafbrigði Hollensku varn- arinnar og valdi Short leið sem hann beitti á móti Kasparof í fyrstu skák nýafstaðins sjónvarpseinvígis þeirra í Lundúnum. Short fékk betra tafl, vann peð og sigldi síðan lygnan sjó til vinnings. Jóhann átti í höggi við Júgóslavann Ljubojevic sem var í hörðu skapi eftir andstreymi fyrstu umferðanna. Jóhann beitti Franskri vörn en virtist ekki ná almennilegum tökum á skákinni og Ljubojevic kom upp stöðu þar sem Jóhann varð að láta riddara til að forða kóngi sínum frá máti. Jón L. tefldi sögulega skák við Timman þar sem skákgyðjan brosti við þeim köppum til skiptis en eftir snilldartaflmennsku Jóns beinlínis hló gyðjan framan í Tim- man: abcdefgh Þessi staða kom upp eftir 38. leik Timmans Db7-b8? í stað þess að leika 38. ... Bxc5 og ef 39. Dxb7 Bgl+ mátar svartur. Jón lék nú: 39. De6 Hf7 40. Hf5? ... 1 þessari stöðu átti Jón vinning með 40. Hc8+ ogef40.... Rxc8 kemur41. Rc6 mát og ef 40. ... Dxc8 41. dxe7+ og drottningin fellur. 40. ... Bc5!?? Síðasta hálmstráið. 41. Hxf7?? ... Hvítur vinnur auðveldlega eftir 41. Hxc5. 41. ... Dxd6+ 42. Dxd6 Bxd6+ 43. Khl e3 44. Kgl? ... Með44. Hf6mátti enn bjargaskák- inni. 44. ... Bc5 Og Jón gafst upp því ef hann bjarg- ar riddaranum á a7 rennur e-peðið upp. Agdestein og Polugjevskí tefldu þæfingsskák en þegar jafnteflislegt endatafl blasti við sömdu þeir. Bar- áttujaxlinn Kortschnoi dró hæglætis- manninn Portisch út í flækjur í snörpu Sikileyjartafli: 1. Rf3 c5 2. c4 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. Bf3 ... Óvanalegur leikur en hugmyndin er að halda d6-d5 niðri. 7. ... Dc7 8. g4 Rc6 9. g5 Rd7 10. a4 Be7 BRAGI JÓN HALLDÓRSSON TORFASON 11. h4 0-0 12. Bg2 b6 13. Be3 Bb7 14. Hh3 Hf-e8 15. Kfl b5 Portisch reynir að hagnýta sér til- færingar hvíts á kóngsvæng. Svartur má ekki drepa á b5 því þá skýtur svartur inn drápi á d4 og staðan opn- ast svarti í hag. 16. Kgl Rxd4 17. Dxd4 Bc6 18. h5 Bf8 1. 2 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. Vmn 1. Jón L. 4 1 0 0 1/2 Vi 2 2. Margeir 0 4 0 B 0 Vi 1/2+B 3. Short 1 1 4 1 1 1 5 4. Timman 1 B 4 1 1 0 3+B 5. Portisch 1/2 4 Vi 1 1 0 3 6. Jóhann 4 0 0 Vi 0 1 11/2 7. Polugajevskí 1 4 Vi Vi Vi Vi 3 8. Tal Vi 1 1/2 4 B Vi 2V2+B 9. Agdestein 0 0 1/2 Vl B 4 1+B 10. Ljubojevic 0 0 0 1 Vi 4 IV2 11. Kortchnoi 1 0 1 1 0 4 3 12. Helgi V2 1/2 0 Vi 1/2 4 2 Fimmta umferð Þrátt fyrir nokkur áföll bættu ís- lendingarnir sinn hlut þegar Jóhann Hjartarson lagði eldhugann Kortsc- hnoi að velli í tafli sem var hættulegra en virtist við fyrstu sín. Helgi tefldi Petrofs vörn gegn Short og náði aldrei að jafna taflið fyllilega. Short þæfði skákina af honum í endatafli þar sem Helgi vár nánast mótspilslaus. Mar- \ geir tefldi Sikileyjarvörn gegn Timm- \' an en Hollendingurinn tefldi byrjun- 19. Hg3 Re5 20. b3 Ha-c8 21. f4 Rd7 22. axb5 axb5 23. g6 fxg6 24. hxg6 h6 25. Bh3 Rf6 26. Ha7 Dd8 27. Hf7 Hc7 Nigel Short. ina eins og Ingvar Ásmundsson er vanur að gera, fékk lítið út úr byrjun- inni en sneri á Margeir í miötaflinu'bg á unna biðskák. Portisch og Jón L. tefldu Drottningarindverja. Staðan komst aldrei úr jafnvægi og var fljótt samið. Tarrasch vörn kom upp í skák Tals og Agdestein og reyndust leikir heimsmeistarans fyrrverandi ofurlítið sterkari en Norðmannsins. abcdefgb Hvítur hefur rekið fleyg í kóngs- stöðu svarts með g6-peðinu og hrók- urinn snúið sig inn á sjöundu röð. Nú rífur hann upp miðborðið til að koma hinum mönnunum að. 28. e5! Rd5 29. Bxe6 Hxe6 30. Rxd5 Hxf7 31. gxf7+ Kxf7 32. Dd3 Kg8 Ef 32. ... Ke8 kemur 33. Bb6 og svarti kóngurinn lendir á vergangi. 33. Rf6+ Hxf6 Eftir 33. ... Kf7 34. Dg6+ Ke7 35. Rg8+ Kd7 36. Df7+ Be7 37. Hxg7 er úti um svart. 34. exf6 Dxf6 35. Dg6 Dh4 36. Kf2 Dh2+ 37. Kel Be4 38. De6+ Kh8 39. Bf2 Dhl+ 40. Kd2 Dfl 41. Be3 d5 42. De8 Kg8 Skákin fór í bið í vonlausri stöðu fyrir Agdestein. Skrautlegustu skákina tefldu þeir Polugajevskí og Ljuboje- vic. Júgóslavinn beitti vafasömu af- brigið af Kóngsindverskri vörn og virtist ekki tefla eftir sömu reglum og aðrir menn. Hann fékk líka gjörtap- aða stöðu en barðist um á hæl og hnakka og bjargaði sér loks með afar snjöllum og fallegum hætti. Þegar jafnteflið var samið hafði hann manni minna en þrjú peð upp í en Poluga- jevskí hefur ábyggilega verið búinn að fá sig fullsaddann af þeirri skák. íslenskur sigur Hvítt: Jóhann Svart: Kortschnoi Drottningarindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4e6 3. RD Bb4+ 4. Rb-d2 b6 5. a3 ... Jóhann fetar í fótspor Petrosjans. 5. ... Bxd2+ 6. Bxd2 Bb7 7. Bg5 d6 8. e3 Rb-d7 9. Bd3 h6 10. Bh4 g5 11. Bg3 h5 12. h3 Hg8 13. De2 De7 14. e4 h4 15. Bh2Ílh5 Kortschnoi er í vígaham og fórnar peði. 16. Rxh4 gxh4 17. Dxh5 Df6 18. e5 dxe5 Portisch virðist hafa komið ár sinni bærilega fyrir borð síðan hann fórn- aði skiptamuninum. Hvíti kóngurinn er berskjaldaður og hann hótar að koma biskupunum í samband við drottninguna. En Kortschnoi á leik 43. Hxg7+! Kxg7 44. Bd4+ Kg8 45. De6+ Kh7 46. Df7+ Svartur gafst upp því mátið blasir við. 19. dxe5 Dg5 20. IfxgS Hxg5 21. Bfl 0-0-0 Svartur mátti ekki leika 21. ... Bxg2 vegna 22. Hgl og ckki heldur 21. ... Rxe5 vegna 22. f4. 22. f4 Hg7 23. b4 ... Góður leikur sem hindrar að ridd- arinn á d7 komist í leikinn. Reyni hvítur að halda peðinu verður svarta staðan of virk, t.d. 23. Hgl Hd-g8 24. Kf2 Rc5 en eftir það getur hvítur ekki losað um stöðuna með 25. g4 vegna 25. hxg3+ (frh) 26. Bxg3 Re4. Væn- legast er því að skila peðinu aftur. 23. ... Bxg2 24. Hgl Hd-g8 25. Kf2 Be4 Taflið er jafnt. Svartur hefur virk- ari stöðu en á móti vegur að hvítur á biskupaparið sem að vísu er ekki komið í gagnið ennþá. 26. Hxg7 Hxg7 27. Ke3 f5 28. exf6 \frh) Rxf6 29. Ha2 ... Hindrar 29. ... Bg2. 29. ... Bb7 30. c5 bxc5 31. bxc5 Bd5 32. Hb2 Re4 33. Kd4 ... Þótt biskuparnir séu enn óvirkir er kóngur hvíts mun sterkari en sá svarti. 33. ... Rg3 34. Bd3 Bg2 abcdefc. h Svartur rennir vonaraugum til peðsins á h3. Biskupinn er friðhelgur, 35. Hxg5 Rf5+ 36. Bxf5 Hxg2 37. Bxe6+ Kd8 og síðan fellur biskupinn á h2. 35. Ke5 Bxh3? Gamli veikleikinn hjá Kortschnoi lætur til sín segja. Hann hefur oft far- ið flatt á slíkum peðsránum en raunar oftar komist upp með þau. Svo er þó ekki í þetta sinn. 36. c6! Rh5 Betra var að leika 36. ... Bfl 37. Bxg3 Bxd3 38. Bxh4 og hvítur stend- ur betur. Eftirfarandi afbrigði sýnir hætturnar í stöðunni: 36. ... Rf5? 37. Ba6+ Kd8 38. Kf6! og svartur er óverjandi mát. Framhaldið er þving- að. 37. Ba6+ Kd8 38. Hb8+ Ke7 39. Hc8 Bg2 40. Hxc7+ Kd8 41. Hc8+ Ke7 42. c7 Kd7 43. Hh8 Kxc7 44. Hxh5 Kb6 45. Bc4 Hc7 46. Bgl + Svartur gafst upp. .ICELAND STÓRMÓT ’87 Úrslit 3. umferð á laugardag: Margeir-Helgi Xh-Vi Short-JónL. 1-0 Timman-Kortchnoi 0-1 Portisch-Ljubojevió 1-0 Jóhann-Agdestein l/i-lA Polugajevskí-Tal V2-V2 4. umferð á sunnudag: Margeir-Short 0-1 Kortchnoi-Portisch 1-0 Ljubojevic-Jóhann 1-0 JónL.-Timman 0-1 Helgi-Tal V2-V2 Agdestein-Polugajevskí V2-V2 5. umferð í gær: Portisch-JónL. V2-V2 Timman-Margeir Bið Short-Helgi 1-0 Jóhann-Kortchnoi 1-0 Polugajevskí-Ljubojevic V1-V1 Tal-Agdestein Bið í dag er frídagur hjá meisturun- um, en á morgun tefla: Jón L. - Jóhann Margeir - Portisch Short - Timman Kortchnoi - Polugajevskí Ljubojevié - Tal Helgi - Agdestein Þriðjudagur 24. febrúar 1987 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.