Þjóðviljinn - 24.03.1987, Síða 7

Þjóðviljinn - 24.03.1987, Síða 7
„Hvaðersvona merkilegtvið það að verafatlaöur" slóígegnákosn- ingavökufatlaðra. Lagið er eftir RagnhildiGísla- dótturen breyttur texti eftir Einar Hjörleifsson. Hljómsveitin heitir örn og arnarung- amirogmeðlimir hennar eru f.v. Ásdís Úlfarsdóttir, Öm Ómarsson, Gísli Helgason, Herdís Hallvarðsdóttirog HelgaMagnús- dóttir. Kosningavaka fatlaðra Fatlaðir í baráttuhug Halldóra Sigurgeirsdóttir í framkvœmdanefnd vökunnar: Aðalkrafa okkar að Framkvœmdasjóður fatlaðra fái það sem honum her, samkvæmt lögum. Geysileg stemmning á vökunni-700-800 manns mœttu í Súlnasalinn „Aðalmarkmiðið með þessari kosningavöku okkar var að hamra á því við formenn og full- trúa stjómmálaflokkanna sem mættu á vökuna, að framlag ríkis- ins til Framkvaemdasjóðs fatl- aðra verði samkvæmt lögum en á því hefur orðið mikill misbrestur og er þá vægt til orða tekið,“ sagði Halldóra Sipirgeirsdóttir hjá Landssambandi Þroskahjálp- ar, sem átti sæti í framkvæmda- nefnd kosningavöku fatlaðra sem haldin var sl. sunnudag í Súlnasal Hótel Sögu. „Það er ekkert vafamál að fatl- aðir og aðstandendur þeirra hlustuðu gaumgæfilega á það sem stjómmálamennirnir höfðu að segja í pallborðsumræðunum. Þar skýrðu þeir frá stefnumálum flokka sinna í málefnum fatlaðra og fengu þeir 3-4 mínútur hver til þess. Þar tóku líka til máls for- menn Þroskahjálpar og Öryrkja- bandalags íslands. Ennfremur vom leyfðar fyrirspumir utan úr sal,“ sagði Halldóra Sigurgeirs- dóttir. Að hennar sögn var geysileg stemmning á fundinum og mæt- ingin var framar öllum vonum. Giskaði hún á að þar hefðu verið um 700-800 manns. Sagði Halldóra að þessi kosn- ingavaka hefði verið beint fram- hald af Skammdegisvöku fatl- aðra sem haldin var í desember sl. „Það er von okkar, sem stóð- um að vökunni, að málefni fatl- aðra verði nú tekin föstum tökum og skilningur stjómmálamann- anna hafi aukist á því hvað okkur er mikil nauðsyn á að fá í Fram- sætisráðherra og formann Fram- sóknarflokksins. Talkórundirstjórn Þórhildar Þorleifs- dóttur leikstjóra brá upp svipmynd- um af lífi og starfi fjölskyldna fatl- aðra. Þátttakend- urítalkórnumvoru áöllumaldriog skapaði hann miklastemmningu fsalnum. Fulltrúarstjóm- málaflokkanna semtókuþáttf pallborðsum- ræðumákosn- ingavöku fatlaðra, ásamt stjórnanda umræðnannaf.v.: Magnús Bjarn- freðsson stjórn- andi, Guðrún Agn- arsdóttir, frá Kvennalista, SvavarGestsson, formaðurAlþýð- bandalagsins, FriðrikSófusson, varaformaður Sjálfstæðisflokks- ins.ogJón Bald- vin Hannibalsson, formaðurAlþýðu- flokksins.Ámynd- ina vantar Steingrím Her- mannsson, for- Þrlðjudagur 24. mars 19871 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA kvæmdasjóðinn það fé sem hon- vegið þungt í komandi kosning- um ber, samkvæmt gildandi um þegar þeir gera upp hug sinn í lögum. Ennfremur að þessi fund- kjörklefanum," sagði Halldóra ur hafi komið því til skila að fatl- Sigurgeirsdóttir að lokum. aðir og aðstandendur þeirra geta -grh Frá og meö deginum í dag er KOSNINGAMIÐSTÖÐIN aö Hverfisgötu 105 opintilkl. 10ákvöldin allavirkadaga. Opiö kl. 10-18 á laugardögum og 14-18 á sunnudögum. Komiöog fáiöykkur kaffisopa og happdrættismiöa. KOSNINGAMIÐSTÖÐIN sími 17500.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.