Þjóðviljinn - 16.04.1987, Qupperneq 3
IÖRFRÉTTIBI
Opið hus
FRETTIR
Akranes
Lágmarkslaun í 35 þús.
Starfsmannafélag Akraneskaupstaðar semur til ársloka 1988: Lágmarkslaun í rúmlega 35
þúsund. Rúmlega27% hœkkun á samningstímanum
með Álfheiði Ingadóttur verður í
Flokksmiðstöðinni, í dag, skírdag,
kl. 14. Sjá augl. bls. 8.
Starfsmannafélag
Sjónvarpsins
lítur á það sem tilræöi við Ríkisút-
varpið að stjórnvöld standi í veg-
inum fyrir því að afnotagjöld séu
hækkuð. Starfsmannafélagið
bendir á að óhæft sé með öllu að
skerða í fjárlögum þá tekjustofna
sem RUV áttu að vera tryggðir
með útvarpslögum og krefst
þess að stofnunin fái sjálf að
ákveða sín afnotagjöld.
Hollustuvernd ríksins
hefur ákveðið í framhaldi af rann-
sókn á matarsýkingarsýklum í
norskum súkkulaðivörum frá
fyrirtækinu Nidar Bergene, að
sölustöðvun skuli enn vera í gildi.
Hún nær þó ekki til auðkennds
páskasælgætis frá Oslo-
verksmiðju fyrirtækisins.
Lántökusamningur
uppá 860 miljónir vegna nýju
Flugstöðvarinnar á Miðnesheiði
var undirritaður í Reykjavík í gær.
Lánið er tekið hjá Norræna fjár-
festingarbankanum og er til 10
ára með breytilegum vöxtum.
Trúnaðarmannaráð
Félags leikara
hefur beint því til menntamála-
ráðherra að hann beiti sér fyrir
því að fjárhagsgrundvöllur út-
varpsins verði tryggður hið
fyrsta. Ráðið lítur svo á að hlut-
verk RUV í menningarbaráttu
þjóðarinnar hafi aldrei verið mik-
ilvægara en nú og því brýnt að því
sé gert að sinna því hlutverki svo
sómi sé að.
íslenskir aðilar
munu bora 7 vinnsluholur á Olk-
ara virkjunarsvæðinu í Kenya á
næstu 3 árum og bora 4 aðrar
rannsóknaholur vegna nýrrar vir-
kjunar auk þess að veita verk-
fræðiráðgjöf samkvæmt nýjum
samningi sem iðnaðarráðuneyti
ísiands og Kenya hafa undirritað.
Sjúkraliðafélag
íslands
fagnar þeim árangri sem náðst
hefur í kjara- og réttindabaráttu
sjúkraliða. Stjóm félagsins beinir
þeim tilmælum til sjúkraliða að
þeir falli frá uppsögnum sínum.
Viðskiptaráðherra
hefur skipað sérstaka matsnefnd
til að meta eiginfjárstöðu Útvegs-
banka og er Arnljótur Björnsson
prófessor formaður nefndarinn-
ar. Aðrir nefndarmenn eru Ragn-
ar Hafliðason og Stefán Svavars-
son báðir löggiltir endurskoðend-
ur. Niðurstaðan á að liggja fyrir
ekki síðar en i árslok.
Lögreglan
Lýsir
eftir fanga
Lögreglan í Keykjavík lýsir
eftir strokufanganum Kristjáni
Haukssyni sem strauk frá Litla-
Hrauni á þriðjudag.
Þegar hann strauk var hann
með svart litað hár, kiæddur í
dökka nylonúlpu og dökkar bux-
ur. Hæð 178 cm.
Þeir sem kynnu að vita um
ferðir eða dvalarstað Kristjáns
Haukssonar nú eru beðnir að
gera lögreglunni í Reykjavík að-
vart.
Lágmarkslaun hjá starfsmönn-
um Akranesbæjar eru komin í
rúmlega 35 þúsund krónur á
mánuði með samningi sem gerð-
ur var í vikunni milli kjarasamn-
inganefndar bæjarins og Starfs-
Utankj örstaðaa tk væðagreiðsla
stendur nú yfir og G-listinn
vill minna stuðningsmenn sína á
að greiða atkvæði ætli þeir utan
nú um páskana eða til dvalar út á
landi fram yfir kjördag. Þá vill
Alþýðubandalagið benda stuðn-
ingsmönnum sem eru staddir
fjarri þeim stað sem þeir eru á
kjörskrá, að atkvæði þurfa að
Manntalsskrifstofunni í
Reykjavík bárust alls 148 kærur
vegna kjörskrár og hafa þær allar
verið afgreiddar í borgarstjórn.
Flestar kærur bárust frá Al-
þýðubandalaginu 42 talsins og
voru 40 þeirra samþykktar. Frá
mannafélagsins.
Samingurinn gildir frá 1. febrú-
ar sl. til ársloka 1988. Að sögn
Jóhanns Ársælssonar bæjarfull-
trúa og formanns kjarasamning-
anefndar bæjarins hefur samn-
berast í kjördæmið fyrir lokun á
kjördag.
Nú um páskahelgina verður
kosið á Hrafnistu og á sjúkrahús-
um í Reykjavík. Á Hrafnistu
verður kosið laugardaginn 18.
apríl frá kl. 13.30 og á Landakots-
spítala sama dag fyrir hádegi. Á
annan í páskum verður kosið á
Borgarspítalanum fyrir hádegi og
Sjálfstæðisflokki komu 22 kærur
en aðeins 7 voru samþykktar. Frá
Alþýðuflokki komu 5 kærur og
voru 4 samþykktar. 7 kærur
komu frá KvennaUsta og voru 6
samþykktar. Þá kom ein frá
Framsókn sem var samþykkt.
ingurínn í för með sér rúmlega
27% launahækkun á samnings-
tímanum. Þeir lægst launuðu fá
um 14% hækkun frá undirritun.
í bæjarstjómarkosningunum í
fyrra var það kosningamál að
á Landsspítalanum eftir hádegi.
Kosið verður á öllum elliheimil-
um borgarinnar á kjördag.
Símamir hjá Utankjörstaða-
skrifstofu Alþýðubandalagsins í
Reykjavík era: 22361, 22335,
20995, 22980.
í Reykjavík er kosið utankjör-
staðar í Ármúlaskóla. Síminn þar
er 689730. Opið er alla daga
nema sunnudaga og helgidaga frá
kl. 10-12,14-18 og 20-22. Sunnu-
daga og helgidaga er opið frá 14-
18. Lokað er á föstudaginn langa
og páskadag.
í Kópavogi er kosið á lögregl-
ustöðinni Auðbrekku 10. Opið
frá kl. 10-15 virkadaga og 10-12
og 18-20 um helgar. í Hafnarfirði
er kosið á Skattstofunni Suður-
götu 14, virka daga kl. 9-12 og
13-18. Opið um helgar 14-18. Á
Seltjarnamesi hjá fógetanum á
Eiðistorgi, virka daga 14-18 og
um helgar frá 16-18. Tekið er á
móti atkvæðum út á land á Hverf-
isgötu 105, 4.hæð.
koma lágmarkslaununum í 30
þúsund krónur á mánuði og var
gerður slíkur samningur fljótlega
eftir að meirihluti Alþýðubanda-
lags og Framsóknarflokks tók
við. - gg
Laufdal veitingamanni.
í tengslum við afgreiðslu ann-
ars máls í Borgarráði fyrr í mán-
uðinum kemur fram að Gunnari
Haraldssyni, leigjanda í þessu
húsi, hefur verið sagt upp hús-
næðinu - sem og öðram leigjend-
um - frá 30. september næstkom-
andi, „en til stendur að rifa húsið
á þessu ári,“ segir í plaggi því sem
lagt var fyrir Borgarráð.
Ingi R. Jóhannsson, endur-
skoðandi Sigríðar Valdimars-
dóttur, sagði að fólkinu hefði ver-
ið sagt upp vegna fyrirhugaðrar
sölu með það fyrir augum að nýr-
eigandi gæti gengið að húsinu
kvaðalausu, en allar vangaveltur
um niðurrif væra sér óviðkom-
andi. Ólafur Laufdal, nýi eigand-
inn, sagðist engar áætlanir hafa á
prjónunum enn sem komið er.
„Þett er ekki komið frá mér, og
húsið verður öragglega ekki rifið
á þessu ári,“ sagði Olafur.
Ekki náðist í Davíð Oddsson
borgarstjóra í gær vegna þessa
máls, en við samþykkt skipulags-
tillögunnar að Kvosinni í borgar-
stjórn á dögunum kom fram að
borgarstjóri taldi að það þyrfti að
huga sérstaklega að því að halda í
þetta hús. Nú er auðvitað engin
skylda að rífa og byggja upp eftir
skipulaginu, en það er eftir sem
áður áleitin spuming hvort borg-
in geti með nokkram rétti meinað
eiganda Aðalstrætis 16 að rífa
húsið og byggja nýtt í samræmi
við deiliskiptulag Kvosarinnar, ef
og þegar að því kemur.
Flmmtudagur 16. apríl 1987 t>jÓÐVILJINN - S(ÐA 3
Aðalstræti 16 í Reykjavík: Hverfur þetta hús innan tíðar? Mynd: E.ÓI.
Húsaniðurrif
Röðin komin að Aðalstræti 16?
Leigjendum sagt upp frá 30. september. Ólafur Laufdal:
Húsið verður örugglega ekki rifið á þessu ári
l ðalstræti 16, gegnt Herkastal- er á dauðalista nýsamþykkts nýskeð um eigendur er Sigríður
l anum, er eitt þeirra húsa sem Kvosarskipulags. Þetta hús skipti Valdimarsdóttir seldi það Ólafi
Kosningar
Dragið ekki að kjósa
Kjörskrárkœrur
G-listiim fákk
flesta inn