Þjóðviljinn - 16.04.1987, Page 10

Þjóðviljinn - 16.04.1987, Page 10
_______ ÞJODLEIKHÖSID Miöasala 13 15-20. Sími 1-1200 STÓRA SVIÐIÐ: Rympa á ruslahaugnum Idagkl. 15.00 annan í páskum kl. 15.00 Hallæristenór ikvöld kl.20 Égdansaviðþig annan í páskum kl. 20 þriðjudaginn 21. apríl kl. 20 En liten ö i havet Söngleikur frá Dramataen i Stokk- hólmi byggður á Atómstöðinni eftir Halldór Laxness fimmtudag 23. april kl. 20 föstudag 24. apríl kl. 20 laugardag 25. apríl kl. 20 Aðelns þessar þrjár sýnlngar Miðasala á gestaleikinn er hafin. Ath. Veitingaröll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrirsýningu. Lltla sviðið (Llndargötu 7): í smásjá ikvöldkl. 20.30 Siðasta sýning. Miðasala 13.15-20. Sími 1 -1200 Ath. Miðasalan er lokuð föstudaginn langa, laugardag fyrirpáska og páskadag. Upplýsingar í símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa. ISLENSKA ÓPERAN " Sími 11475 AIDA eftir Verdl 2. páskadag kl. 20 föstudag 24.4. kl. 20 Fáarsýningareftir. Islenskurtexti. Miðasala opin frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Símapant- anfr á miðasölutíma og einnig virka daga frá kl. 10.00-14.00. Tökum Visa og Eurocard. Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opinalladaga frákl. 15-18. AIISTURBtJARRifl Sfml 11384. Engar sýningar vegna breytinga ASKOLABlO SJMI22140 TILNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐLAUNA Guð gaf mér eyra Besta kvikmyndin. Besti karlleikari ( aðalhlutverki (Wllliam Hurt). Besti kvenleikari i aðalhlutverki (Marlee Matlin). Besti kvenleikari í aukahlut- verki (Plper Laurel). Besta handrit byggt á efni frá öðrum miðli. Mynd sem svíkur engan. Mynd fyrir pig. Leikstjóri: Randa Halnes. Sýnd í dag og 2. páskdag kl. 5, 7.15 og 9.30. Sýnd laugardag kl. 5. i.kikfílIac KI-iYKJAVÍKl IR Aánægju IÍKÖR1NN 5. sýn. miðvikud. 22.4. kl. 20.30 gul kort 6. sýn. sunnud. 26.4. kl. 20.30 græn kort MINSlF.OÐijJR föstudag 24.4. kl. 20.30 fimmtudag 30.4. kl. 20.30 Ath. aðeins 4 sýningar eftir. o þriðjudag 28. apr. kl. 12.00 miðvikud. 29. apr. kl. 12.00 fimmtud. 30. apr. kl. 12.00 laugard. 2. maí kl. 13.00 tí Ath. Sýnlngln hefst stundvíslega. Miðapantanir óskast só ttar ÍKvoc | inadegifyrirsýningumillikl. 14og ■ 15, nema laugardaga kl. 15-16. ™ Ósóttar pantanir annars seldaröðr- um. Miðapantanirallansólarhringinní I sima 15185. | SÝNINGARSTAÐUR | í kvöld kl. 20 uppselt fimmtudag 23.4. kl. 20 laugardag 25.4. kl. 20. Ath. Breyttur sýningartfml. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. maí '87 i síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-19. SÍMSALA: Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Miðarnir eru þá geymdir fram aö sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasalan I Iðnó lokuð föstudag, laugardag, sunnudag, mánudag. Oþin þriðjudag kl. 14-19. FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað ) — með beltið spennt. j ----- ||UMFHROArÍ-------- UOOCAHO LEIKSKEMMA L.R. MEISTARAVÖLLUM ÞAK SEM dJÖíIl/VEYjak KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar f kvöld kl. 20 uppselt þriðjud. 21.4. kl. 20.00 uppselt fimmtud. 23.4. kl. 20.00 uppselt laugard. 25.4. kl. 20.00 uppselt miðv.dag 29.4. kl. 20.00 uppselt laugard. 2.5. kl. 20.00 uppselt fimmtud. 7.5. kl. 20.00 uppselt sunnud. 10.5. kl. 20.00 uppselt þriðjud. 12.5. kl. 20.00 : Forsala aðgöngumiða í Iðnó. Simi 16620 Nýtt veltingahús á staðnum. Opl&frá kl. 18 sýningardaga. Boröapantanlr I s. 14640 eða I veltingahúsinu Torfunnl, s. 13303. LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS 1 I LAUGARAS == _=_ __ SALUR-A Einkarannsóknin PklYATE ESTKiATK)NS Ny bandansk spennumynd, gerð af þeim fólögum Sigurjóni Sig- hvatssyni og Steven Golin. Charies Bradley rannsóknarblaða- maður hefur komist á snoðir um spillingu innan lögreglu Los Angeles borgar og einsetur sór að upplýsa málið. Joey sonur Charles dregst inn í málið og hefur háskalega einka- rannsókn. Aðalhlutverk: Clayton Rohner, Ray Sharkey, Tatla Balsam, Paul Le Mat, Martin Balsam og Anthony Zerbe. Leikstjóri: Nlgel Dlck. Framleiðendur: Steven Golin og Sigurjón Sighvatsson. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Dolby Stereo. SALUR-B Eftirlýstur, lífs eða liðinn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C PSYCHO III Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. iÉBÉÉ Leikið til sigurs GENE HACKMAN WinnirtM isn t rvWytMnK-. n «th.- ...,ly thinu Mögnuð mynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna í vor. Ummæli blaða: „Þetta er virkilega góð kvikmynd með afbragðsleik Gene Hackman“ „Mynd sem kemur skemmtilega á óvart." „Hooper er stórkostlegur." Nýr þjálfari (Gene Hackman) með nýjar hugmyndir kemur I smábæ tll að þjálfa körfuboltalið, það hef- ur sin áhrif þvf marglr kunna bet- ur. Leikstjóri: DaviL Anspaugh. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Bar- bara Hershey, Dennls Hopper. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ HUGLEIKUR sýnir Óþú... ÁSTARSAGA PILTS OG STÚLKU 6. sýn. 2. páskadag kl. 20.30 7. sýn. þriðjud. 21.4. kl. 20.30 8. sýn. sunnud. 26.4. kl. 20.30 ... hreint óborganleg skemmtun. (HP). ...frammistaða leikaranna konung- leg.(Mbl). ...upprunalegur, dásamlega skemmtilegur hallærisblær. (T(minn). ...léku af þeim kærleikog einfeldn- ingshætti að unun var á að horfa. (Þjóðviljinn). ...kostulegt sakleysi Sigríðar og Ind- riða er bráðfyndið.(DV). Miðapantanir (slmum 24650 og 16974. ilESINIIBOOUNINI Herbergi með útsýni I sem sýnd er við metaðsókn i lum allan heim. Skemmtileg og hríf-i andi mynd, sem allir hafa ánægju af. - Mynd sem skilur eitthvað eftir- Þú brosir aftur - seinna. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judl Dench, Jullan Sands. Leikstjóri: James Ivory. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15. ★ ★★★Mbl. 7.4. Hjartasár Þau giftast, eignast barn, en begar annað er á leiðinni kemur bob -1 bát- inn... Hrífandi mynd um nútíma hjóna- band. Myndin er byggð á metsölubók eftir Noru Ephorn, og er bókin nýlega komin út í islenskri þýðingu, undir nafninu „Brjóstsviði". Aðalhlutverkin leika, i fyrsta skipti saman, Óskarsverðlaunahafarnir Meryl Streep og Jack Nicholson, ásamt Maureen Stapleton, Jef Daniels. Leikstjóri Mike Nichc’ Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.O., og 11.15. Trúboðsstöðin Myndin er tilnefnd til 7. Óskars-; verðlauna. I ár besta myndin, besti leikstjóri, besta kvikmyndataka, besta tónlist o.fl.) auk þess hlut hun Gullpálm- ann f Cannes. Með aðalhlutverk fara Robert De Nlro, Jeremy irons, Ray Mc Annly. Leikstjóri er Roland Joffé, sá hinn sami og leikstýrði Killing Fields (Vlgvellir). 'sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. j Bönnuð innan 12 ára. Dolby Stereo. íslenska kvikmyndasamsteypan frumsýnir nýja fslenska kvik- mynd um örlaganótt í lífi tveggja sjómanna. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Aðalhlutverk: Eggert Guðmunds- son og Þórarinn Óskar Þórarins- son. Tónlist: Hilmar ðrn Hilmarsson, Sykurmolar, Bubbi Morthens o.fl. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Hækkað verð. Þeir bestu Endursýnum eina vinsælustu mynd siðasta árs. Myndin er tilnefnd til 4 Óskars- verðlauna. Sýnd kl. 3. Hanna og systurnar Hin frábæra gamanmynd Woody Allen. Myndln ertllnefnd tll 7 Osc- arver&launa, þar á meðal sem besta myndln og besta leikstjórn. Aðalhlutverk: Mla Farrow, Michael Calne, Woody Allen, Carrle Fish- er. Leikstjóri: Woody Allen. Endursýnd kl. 7.15. Ferris Buller Gamanmynd i sérflokki „Fyndnasta mynd John Hughes til þessa, og að mörgu leyti hans skemmtilegasta". A.l, Mbl. Aðalhlutverk: Mathew Broderick, Mia Sara. Leikstjóri: John Hughes. Sýnd kl. 3.05. Blue City Hörku spennumynd um ungan mann í leit að morðingja föður s(ns Aðalhlutverk: Judd Nelson, Allv Sheedy. ’ Leikstjóri: Michelle Mannlng. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 11.10. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA Fallega þvottahúsið mitt Fjörug og skemmtileg mynd sem vakið hefur mikla athygli og alls staðar hlotið metaðsókn. Aðalhlutverk: Saud Joffrey Leikstjóri:: Stephen Frears. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. SÝNINGAR LAUGARDAG KL. 3 og 5 18936 BfÖHÖ! Peggy Sue giftist •fl l^thleen Tumer og Nicolas Cage leika aðalhlutverkin í þessari bráð- skemmtilegu og eldfjörugu mynd, sem nú er ein vinsælasta kvikmynd- in vestan hafs. Leikstjóri er hinn margfaldi Óskarsvprðlaunahafi Francis Coppola. Peggy Sue er næstum því fráskilin tveggja barna móðir. Hún bregður sér á ball og þar Kður yfir hana. Hvemig bregst hún við, þegar hún vaknar til lífsins, 25 árum áður? Gift- ist hún Chariie, Richard eða Micha- el? Breytir hún lífi sfnu, þegar tæki- færið býðst? Einstaklega skemmti- leg mynd með tónlist sjötta og sjö- unda áratugarins: Buddy Holly, The Champs, Dion & The Belmonts, Litt- le Anthony, Lloyd Price, Jimmy Clanton o.fl. Hlutverkaskrá: Kathleen Turner, Nlcolas Cage, Barry Miller. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR Stattu með mér STAND BY ME Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð eftir smásögu metsöluhöfundarins Stephan King „Líkinu". Árið er 1959. Fjórir strákar á þrett- ánda ári fylgjast af áhuga með frétt- um af hvarfi 13 ára drengs. Er þeir heyra orðróm um leynilegan líkfund, ákveða þeir að „finna" likið fyrstir. - Spennandi mynd - frábær múslk: Myndin „Stand By Me“ heitir eftir samriefndu lagi Bens E. King, sem var geysivinsælt fyrir 25 árum. Öllum þessum árum síðar hefur það nú tekið sér sess á bandaríska vin- sældalistanum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BIOHUSIÐ PÁSKAMYNDIN 1987 FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI Valdatafl Heimsfræg og sérstaklega vel gerð stórmynd gerð af hinum þekkta leik- stjóra Sldney Lumet, og með úr- valsleikurunum Rlchard Gere, Jul- le Chrlstie, Gene Hackman og Kate Capshaw. Valdatafl hefur þegar fengið frábæra aðsókn og umfjöllun erlendis enda er hér sérstök mynd á ferðinni. Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Julie Chrlstie, Gene Hackman, Kate Capshaw. Handrit: Davld Hlmmelsteln. Leikstjóri: Sidney Lumet. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Simi 78900 Sýningar í dag og skírdag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. PÁSKAMYNDIN 1987 Litla hryllingsbúðin (Ltttle Shop ot Horrors) A S1NQINO PLÁNt Á ÓARINQ HEB0. A SWEET QlftL. A DEMENIB0 OENTIST. ITS THE MOST OUTRAQEOUS MUStóAL COMEOY^ <N YEARS 'C®>- 10 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 16. aprll 1987 Hér er hún komin, stórgrinmyndin LITLA HRYLLINGSBÚÐIN sem sett hefur allt á annan enda vestanhafs og f Londin, en þar var hún frumsýnd fiann 27. mars sl. Þessi stórkostlega mynd sem er full af tæknibrellum, fjöri og grlni er tvímælalaust páska- myndin I ár. Aldrei hafa eins margir góðir grfnarar verið samankomnir í einni mynd. Þetta er mynd sem á erindi til allra, enda hefur leikritið sýnt það og fengið metaðsókn um allan heim.Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Aðalhlutv.: Rlck Moranls, Ellen Greene, Steve Mertin, Blll Murray, James Beluehl, John Candy. Leik- stjóri: Frank Oz. Frumsýnlr grfnmyndlna „Allt í hvelli" (Touch And Go) Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum snjalla grinleikara Mlc- hael Keaton (Mr. Mom og Nlght Shift). Hér er á ferðinni frábær grín- mynd sem fer þér seint úr minni. Touch And Go hefur fenglð stór- gó&a aðsökn og gott umtal vest- anhals enda er samleikur þeirra Keatons og snáðans Naldu alveg stórkostlegur. Aðalhlutverk Mlchael Keaton, Marla Alonso, Ajay Naldu, John Rellly. Framleiðandi: Stephen Frledman. Leikstjóri: Robert Mandel. Leynílöggumúsin Basil (The Great Mouse Detective) Innlendir blaðadómar: ★★★★ „Frábær teiknimynd". A.I. Mbl. „Liðþjálfinn" (Hearthbreak Ridge) cum ~ EáSir»@®® J'. $ Þá er hún hér komin nýja myndin með Clint Eastwood Heartbreak Ridge en hún er talin með allra bestu myndum sem Eastwood hef- ur gert enda hefur hún gert storm- andi lukku erlendis. Eastwood er settur yfir til að þjálfa njósna- og könnunarsveit hersins sem ekki var auðvelt verk. Þeir komast brátt að þvf að það er ekkert sældarbrauð a& hafa hann sem yfirmann. Eastwood fer hér á kostum enda myndin uppfull af miklu gríni og spennu. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marsha Mason, Everett McGIII, Moses Gunn. Handrit: James Carabatsos. Leikstjóri: Clint Eastwood. Mýndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Bönnuð börnum innan 12 ára. „Njósnarinn Jumping Jack Flash“ (Jumping Jack Flash) Hér kemur Whoopi Goldberg I hinni splunkunýju grín-ævintýra- mynd Jumping Jack Flash, en þetta er hennarfyrstagrínmynd. Allir muna ettir henni I Color Purple. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Stephen Collins, Jim Belushi, Carol Kane. Leikstjóri: Penny Marshall. Tiltillag myndarinnar er sungið af Ar- etha Franklin og byggt á lagi Rolling Stones. Myndin er I Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscoDe. Hækkað verð. Krókódíla Dundee Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski, Mark Blum, Michael Lombard. Leikstjórl: Peter Faiman. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása.starscope. Hækkað verð. ‘

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.