Þjóðviljinn - 16.04.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 16.04.1987, Síða 13
20.30 Lottó. 20.35 Fyrlrmyndarfaólr. (The Cosby Show) - 14. þáttur. Bandarískur gam- anmyndaflokkur meö Bill Cosby I titil- hlutverkl. 21.05 Útlaglnn. Kvikmynd sem Ágúst Guómundsson gerði áríð 1981 eftir Gfsla sögu Súrssonar. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þráinn Karlsson, Kristin Kristjánsdóttir, Benedikt Sigurðsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Kristján Jóhann Jónsson, Sveinbjöm Matthiasson, Bjarni Steingrímsson og Helgi Skúla- son. Kvikmyndun: Sigurður Sverrir Pálsson. Framleiðandi: Jón Hermannsson/lsfilm sf. 22.50 Hempan og hervaldló (The Scarlet and the Black). Ný verðlaunasjónvarps- mynd gerð i samvinnu Breta, Itala og Bandarikjamanna. Leikstjóri Jerry London. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Christopher Plummer, John Gielgud. Irskur sendiklerkur bjargar þúsundum her- manna Bandamanna og öðrum frá þvf að falla í hendur fasista eða Gestapó- lögreglu Þjóðverja. Með þessu stofnar hann lífi sínu í hættu og hlutleysi páfarík- isins. 01.20 Dagskrárlok. Sunnudagur Páskadagur 14.10 Moskvuslrkuslnn. Sjónvarpsþáttur frá sýningu þessa frábæra fjölleikahúss I Iþróttahöllinni i paris. Loftfimleika- menn, þrautakóngar og reiðsnillingar leika listir sínar ásamt hestum, björnum og sæljónum. 15.10 Jesús frá Nasaret - Endursýning. Lokaþáttur. Bresk-itölsk sjónvarps- mynd í fjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. 17.00 Þáskamessa f Bessastaóaklrkju. helgardvöl úti á landi - en þar tekur ekki betra við. 22.40 Yves Montand elnn á sviðl. Franskur sjónvarpsþáttur með leikaran- um og söngvaranum Yves Montand sem er á ferð um heiminn og kemur fram f ýmsum helstu stórborgum austanhafs og vestan. 23.45 Dagskrárlok. Sóra Bragi Friðriksson predikar og þjónar fyrir altari. 18.00 Páskastundin okkar. Barnatími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johan- sen. 18.30 Þrffœtlingarnir. (The Tripods) - Tólfti þáttur. Breskur myndaflokkur i þrettán þáttum. 19.00 Á framabraut. 20. þáttur f banda- rískum myndaflokki. 19.50 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Geisli. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. Stjórn: Sigurður Snæ- berg Jónsson. 21.10 Oskubuska og maðurinn sem átti engar buxur. Nýtt sjónvarpsleikrit. Handrit: Gfsli J. Ástþórsson. Leik- stjóri: Hilmar Oddsson sem einnig samdi tónlist og annaðist klippingu og upptökustjórn. Helstu persónur og leikendur: Maja: Edda Helðrún Back- man. Nikulás: Bessl Bjarnason. Beggi sonur eða Bergur: örn Ámason. Sess- elja: María Sigurðardóttir. Beggi bróðir eða Björgvin: Jóhann Sigurðarson. Aðr- ir: Jón Sigurbjörnsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Björn Karlsson, Sigurður Skúlason, Barði Guðmundsson, Vald- imar Lárusson, Auður Guðmundsdóttir og Þórólfur Þorleifsson. Myndataka: Páll Reynisson. Hljóð: Halldór Braga- son og Sveinbjörn Gröndal. Lýsing: Haukur Hergeirsson. Leikmynd og bún- © Laugardagur 22.50Hempan og hervaldið (The Scarlet and the Black) Ný verðlaunasjónvarpsmynd þarsem Bretar, Bandaríkjamenn og ítalir hafa lagt í púkk. Jerry London leikstýrir, og meðal leikara eru ekki ómerkari menn en John Gielgud, Gregory Peck (mynd) og Christopher Plummer. Myndin er byggð á sannsögu- legum atburðum sem gerðust ( og umhverfis Vatíkanið í seinni heimsstyijöldinni. Þettaerleikur kattarins að músinni og öfugt; ír- skur prestur (Peck) bjargaði þús- undum hermanna Bandamanna úr klóm fasista og þýsku leynilög- reglunnar, Gestapó. Með þessu stofnaði hann hlutleysi Vatfkans- ins í hættu og þá ekki síður eigin skinni, og höfðu leyniskyttur Þjóðverja fyrirmæli um að skjóta hann á færi. Klerkur var þó ekki síður háll en heilagur og tókst jafnan að leika á andskota sína með því að breyta sér í allra kvik- inda líki. Ef það er þá nógu virðu- legtorðalag um kirkjunnarmann. ingar: Stigur Steinþórsson. Mynd- bandsvinnsla: Sigurður Hjörieifsson. 21.55 Placido. Bresk-bandarísk 'sjón- varpsmynd um Placido Domingo einn mesta og vinsælasta óperusöngvara okkar daga. 23.25 Sæmundur Klemensson - Endur- sýning. Islenski dansflokkurinn sýnir ballett eftir Ingibjörgu Bjömsdóttur við tónlist Þursaflokksins. 23.50 Passfusálmur. 45. Um Jesú dauða. Lesari Sigurður Pálsson. 00.00 Dagskrárlok. Mánudagur 2. í páskum 15.15 Poppkorn - Endursýning. Syrpa með völdum atriðum og lögum frá 1986. Gísli Snær Erlingsson og Ævar öm Jós- epsson kynna. 17.00 Tina Tumer. Rokkdrottningin flytur lög af hljómplötu sinni „Break Every Rule". 18.00 fþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll. 19.30 Stelnaldarmennirnir. 29. þáttur f bandariskum teiknimyndaflokki. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Já, forsætisráðherra. Fjórði þátt- ur. Breskur gamanmyndaflokkur í átta þáttum. 21.05 Stuðmenn f Atlavfk. Þáttur frá sumarhátíð um verslunarmannahelgi. 21.40 En sú geggjun (What Mad Pursu- it?“ Breskur gamanleikur eftir Noel Coward. Leikstjóri: Tony Smith. Aðal- hlutverk: Carroll Baker, Paul Daneman og Neil Cunningham. Breskur rithöfund- ur á ferð f Bandarikjunum á bágt með að venjast ys og þys New York-borgar. Hann tekur því fegins hendi boði um Þrlðjudagur 18.00 Vlili spæta og vinlr hans. Fjórtándi þáttur. Bandarfskur teiknimyndaflokkur. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Tuttug- asti þáttur. Ástralskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga um ævin- týri á Suðurhafseyju. 19.00 Sómafólk - (George and Mildred). 23. Sá gamll kemur f heimsókn. Breskur gamanmyndaflokkur. 19.25 Fréttaágrlp á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skoðanakannanlr. Þáttur i umsjón Ólafs Sigurðssonar fréttamanns. 21.30 Fjórða hæðln. Annar þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur 1 þrem- ur þáttum. 22.25 Reykjanesk|ördæmi - Framboðs- fundur. Sjónvarpsumræður fulltrúa allra framboðslista. Umrsaðum stýrir Helgi E. Helgason. 00.10 Fréttir f dagskrárlok. Flmmtudagur Skírdagur 15.30 # Lelfturdans (Flashdance). Jenn- ifer Beals leikur unga stúlku sem dreymir um að verða dansari og vinnur hörðum höndum til að láta drauma sína rætast. Leikstjóri er Adrian Lyne. 17.00 # Myndrokk. 18.00 # Knattspyma. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05 Teiknimynd. 19.30 Fréttlr. 20.05 Ljósbrot. Valgerður Matthíasdóttir kynnir dagskrá Stöðvar 2 um páskana og vikuna þar á eftir og stiklar á helstu viðburðum helgarinnar. 20.40 # Moskva við Hudsonfljót (Mosc- ow on the Hudson). Bandarísk gaman- mynd með Robin Williams, Cleavant Derricks, Maria C. Alonso og Alejandro Rey. Ungum sovéskum hljóðfæra- leikara fer að leiöast stöðugar biðraðir eftir nauðþurftum i Moskvu. Þegar hann ferðast til Bandarfkjanna og sér stór- markaðinn Bloomingdale’s, gerist hann landflótta. 22.35 # Amerfka (Amerika). Bandríkin árið 1990, tlu árum eftir valdatöku So- vétmanna. Splunkuný þáttaröð sem vakti miklar deilur þegar hún var sýnd I Bandarfkjunum fyrr á þessu ári. Aðal- hlutverk Kris Kristoferson, Robert Urich, Christine Lahti, Cindy Pickett, Muriel Hemingway og Sam Neill. 00.35 # Drottinn mlnn dýrll (Wholly Moses). Bandarísk gamanmynd frá ár- inu 1980 með Dudley Moore, Richard Pryor, Madelein Kahn ofl. f rútuferð um landið helga, finna Harvey (Dudley Mo- ore) og Zoey (Loraine Newman) gamlar skræður (helli. Þegar þau fara að lesa skræðurnar birtast bibllusögurnar þeim I nýju Ijósi. Til kl. 02.15. Föstudagur Föstudagurinn langi 15.00 # Nykurævlntýrlð. fslensk sjón- varpsmynd gerð upp úr þjóðsagnar- minninu um Nykurinn. Saga og handrit: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. Tónlist: Bergþóra Árnadóttir og Geir-Atle Jo- hnsen 15.45 # Sálumessa (Requiem). Höfund- ur söngleikjanna Jesus Christ Super- star, Evita, Cats ofl. semur sálumessu. Frumflutningur verksins i febrúar 1985 hlaut mikið lof gagnrýnenda, og sýnir, svo ekki verður um villst, að Andrew Lloyd Webber er ýmislegt til lista lagt. Stjórnandi er Lorin Maazel, tenór: Placi- do Domingo, sópran: Sarah Brightman, drengjasópran: Paul Miles Kingston. 16.35 # Amerfka (Amerika). Bandaríkin árið 1990, tfu árum eftir valdatöku So- vétmanna. Hvemig tekst hinum al- menna borgara að aðlaga sig? Sumir reyna að llta björtum augum á tilveruna, þrátt fyrir allt, en aðrir kjósa að berjast gegn hinni nýju stjórn. 19.45 Klassapfur. Bandariskur gaman- þáttur um hressar konur á besta aldri. 20.10 # Gelmálfurlnn. Geimveran Alf unir sér vel í faðmi Tanner fjölskyldunn- ar. 20.35 # Vort daglegt brauð (Mass Appe- al). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1984. Flestir prestar eiga sinn söfnuð en séra Fariey (Jack Lemmon) á sér aðdáenda- hóp og minna messur hans einna helst á vinsælan sjónvarpsþátt. Honum þykir sopinn góður og lætur hverjum degi naégja sina þjáningu. En hann er til- neyddur til að endurskoða Iffsviðhorf sitt þegar hann fær ungan, uppreisnar- gjarnan prest til þjálfunar. 22.20 # Bragðarefurlnn (The Hustler). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1961 með Paul Newman, Jackie Gleason og Ge- orge C. Scott í aðalhlutverkum. Þetta snilldarverk leikstjórans Robert Rossen segir á áhrifarikan hátt sögu ungs manns sem dregur fram lifið sem ball- skákleikari. Paul Newman var útnefn- dur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. 00.25 # Milll helms og helju (In The Matter Of Karen Ann Quinlan). Banda- rísk kvikmynd frá 1977. (apríl 1975 féll Karen Ann Quinlan í dá en var haldið á llfi íöndunarvólum. Þrem mánuðum seinna var hún enn i dái og fóru foreldrar henn- ar fram á að öndunarvélin yrði aftengd. Mál þetta vakti heimsathygli og skipuðu menn sér i andstæðar fylkingar, með eða á móti líknardrápi. 02.00 # Myndrokk. Til kl. 03.00. Laugardagur 9.00 # Bama- og ungllngaefnl. Til kl. 12.00. 1.30 Flokkakynning. Nú eru yfir eitt þús- und manns í framboði til Alþingis. Til að auðvelda fólki valið hefur Stöð 2 boðið hverjum stjórnmálaflokki 15 minútna út- sendingu á efni sem flokkamir útbúa sjálflr. 16.00 # Ættarveldið (Dynasty). Fylgst er með Carrington fjölskyldunni við leik og störf. 16.45 # Matreiðslumeistarinn. Ari Garð- ar matbýr Ijúffengan rétti f eldhúsi Stöðvar 2. 17.10 # Amerlka (Amerika). Bandaríkin árið 1990, tfu árum eftir valdatöku So- vétmanna. Aðalhlutverk: Kris Kristoffer- son, Robert Urich, Christine Lahti, Cindy Pickett, Muriel Hemingway og Sam Neill. Leikstjóri er Donald Wrye. 19.10 Telknimynd. 19.30 Fréttlr. 20.00 Melstari. Keppt er til úrslita um tltil- inn Meistari '87. Kynnir er Helgi Péturs- son. 20.30 Undlrheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur framhaldsþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomson ( aðalhlutverkum. 21.15 # Benny Hlll. Breskur gamanþátt- ur. 21.45 # Bráðum kemur betrl tfð (We'll meet again). f seinni heimsstyrjöldinni vofðu þungbúin ófriðarský yfir bæki- stöðvum bandariska flughersins i Suf- folk á Englandi. f þessum nýja breska framhaldsmyndaflokki er fylgst með daglegu lífi hermanna og heimamanna og samskiptum þeirra. 22.35 # Rfta á skólabekk (Educating Rita). Nýleg bresk gamanmynd með Michael Caine og Julie Walters i aðal- hlutverkum. Teflt er fram tveim and- stæðum; annars vegar Ritu, hressilegri hárgreiðsludömu, sem ákveður að leggja út á menntabrautina, hins vegar drykkfelldum, kaldhæðnum prófessor, sem ráðleggur nemendum sinum að taka námið ekki of alvarlega. 00.35 # Svik f tafli (Sexpionage). Banda- risk sjónvarpsmynd með Sally Kellerm- an, Linda Hamilton og James Francisc- us i aðalhlutverkum. Elena er sovésk stúlka sem er ekki ánægð með hlutskipti sitt. Henni býðst innganga f „ameriskan kvennaskóla" en þegar þangað er kom- ið fer hana að gruna aö harðneskjuleg skólastýran hafi annað I huga en að útskrifa góða þýðendur. 02.05 # Myndrokk. Til kl. 03.00. Sunnudagur Páskadagur 9.00 # Bama- og unglingaefni. Til kl. 12.00. 15.00 # Rlddarinn hugumprúði (Don Quixote). Ballet þessi er byggður á sögu Miguel Cervantes. f jDessari uppfærslu American Ballet Theatre í Metropolitan óperunni dansar Mikhail Baryshnikov aðalhlutverkið. 16.00 # Amerfka (Amerika). Næstsiðasti þáttur um Ameríku 1990, tíu árum eftir valdatöku Sovétmanna. Aöalhlutverk: Kris Kristofferson, Robert Urich, Chri- stine Lathi, Cindy Pickett, Muriei Hem- ingway, Wendy Hughes og Sam Neill. 19.00 # Tears For Fears. Þessi upptaka frá 1985 hefur að geyma lög af plötunni „The Big Chair", en sú plata seldist í 6 millj. eintaka. Einnig er fylgst með T ears For Fears á hljómleikaferðalagi og tekin viðtöl við meðlimina. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandarískur gamanþáttur um brösótt samskipti þriggja unglinga og foreldra þeirra. 20.30 Halldór Klljan Laxness f Svlðs- Ijósl. Halldór Kiljan Laxness er gestur þáttarins að þessu sinni. Jón Óttar Ragn- arsson rseðir við rithöfundinn (tilefni 85 ára afmælis hans þ. 23. aprfl nk. 21.05 # Lagakrókar L.A. Law). Þættirnir um lögfræðingana hafa hlotið verö- skuldaöa athygli hér sem annars staö- ar. 21.55 # Bréf tll þrlggja kvenna (A Letter to Three Wives). Þrjár vinkonur legg ja af stað (siglingu. Þeim berst bróf frá sam- eiginlegri vinkonu, en i þvi stendur að hún sé tekin saman við eiginmann einn- ar þeirrar. Spumingin er: eiginmann hverrar? 23.30 # Einkabflstjórinn (Sunset Limo- usine). Bresk gamanmynd fró 1983 með John Ritter, Susan Brey og George Kirby f aðaihlutverkum. Leikstjóri er Terty Hughes. Seinheppinn ungur mað- ur á erfitt uppdráttar sem skemmtikraft- Páskadagur 20.30 Halldór Laxness í Sviðsljósi Jón Ottar Ragnarsson ræðir við skátdið í tilefni 85 ára afmælis hans þann 23. þessa mánaðar og ber upp á sumardaginn fyrsta. „Hann verður sómamaður f sinni sveit,’’sagði Þorbjörg Sveinsdóttir, Ijósmóðirsemtóká móti Halldóri fyrir hálfum níunda áratug, og er þennan fróðleik að finnaíminningasögunni (tún- inu heima, en upphaf þeirrar bókarerá þessa lund; „Fróðir menn segja mér að ég muni ekki hafa fæðst í timburhúsinu uppí lóðinni á Laugavegi 32 þar sem stelpan misti mig útum gluggann, heldur muni það hafa gerst í steinbænum fast við götuna þar sem kötturinn stökk uppí vögg- una til að læsa klónum í andlitið á baminu meðan það svaf; og var heingdurfyrirvikið.” Halldór hefur kortlagt veru- leikann upp á nýtt með sfnu fjölskrúðuga persónugalleríi. Til- hlakk að fá að heyra f honum á páskadag. ur. Til að ganga í augun á vinkonu sinni gerist hann einkabilstjóri f hjáverkum. Fyrr en varir er hann flæktur inn I glæp- amál. 01.30 # Myndrokk. Til kl. 03.00. Mánudagur 2. í páskum 15.30 # fþróttlr. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 17.00 # Amerlka (Amerika). Sfðasti þátt- ur um Ameriku 1990, tiu árum eftir valdatöku Sovétmanna. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson, Robert Urich, Chri- stine Lahti, Cindy Pickett, Muriel Hem- ingway, Wendy Hughes og Sam Neill. 18.30 # Myndrokk. 19.05 Telknlmynd. 19.30 Fréttlr. 20.00 Eldlfnan - Hvað er tll ráða? f þess- um þætti er fjallað um úrbætur (fangels- ismálum, fikniefnamálum og hvernig skuli ráðast til atlögu gegn kynferöis- legu ofbeldi. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 20.45 # Stelnhjarta (Heart of Stone). ft- ölsk myndaröð (6 þáttum. Glæpahring- ur f Napóli, sem ber nafnið Camorra, ógnar friði borgarbúa. Bonanno fjöl- skyldan og Carita fjölskyldan berjast um yfirráðin á eiturlyfjamarkaðinum og fylgja hrottaleg ódaeðisverk f kjölfarið. 22.15 # Áhöfnln á San Pablo (The Sand Pebbles). Bandarfsk kvikmynd frá árinu 1966 með Steve McQueen, Candice Bergen og Richard Crenna f aðalhlu- tverkum. Vegna stjómmálalegra um- brota i Kina árið 1926, er orrustuskipi bandariska sjóhersins siglt upp ána Yangtze, til bjargar ameriskum trúboð- um. Hin langa sigling reynir mjög á skipshöfnina og kemur til harðra átaka. Leikstjóri er Richard Attenborough. Til kl. 01.15. Þriðjudagur 17.00 # Minnisleysl (Remembrance). Bresk sjónvarpskvikmynd með John Altman, Martin Barrass, David John og Peter Lee Wilson f aðalhlutverkum. Hópur ungra sjóliða úr breska sjóhem- um gerír sér glaðan dag áður en haldiö er á sjó i sex mánaða siglingu. Á vegi þeirra verður ókunnur maður sem misst hefur minnið og enginn veit nein deili á. 18.50 # Fréttahomlð. Fréttatfmi barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 19.05 Telknlmynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Návfgl. Yfirheyrslu- og umræðuþátt- ur f umsjón fréttamanna Stöðvar 2. 20.40 Matrelðslumelstarlnn. Ari Garöar gefur sælkerum landsins sfnar bestu uppskriftir. 21.05 # Húsið okkar (Our House). Bandariskur gamanþáttur um þrjár kyn- slóðir undir sama þakl. 21.05 # Púsluspll (Tatort). Nýr þýskur sakamálaþáttur. Lfk ungrar konu finnst og allt bendir til að um sjálfsmorð sé að raéða. Schimanski og Thanner sætta sig þó ekki við þessa niðurstöðu. 23.20 # Einkatfmar (Private Lessons). Bandarfsk kvikmynd frá 1981 með Sil- via Kristel (Emanuelle), Howard Hes- seman og Eric Brown f aðalhlutverkum. Leikstjóri er Alan Myerson. Myndin fjall- ar um fyrstu kynni fimmtán ára unglings af ástinni. Til kl. 00.45. Flmmtudagur 16. apríl 1987 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.