Þjóðviljinn - 16.04.1987, Side 15

Þjóðviljinn - 16.04.1987, Side 15
ÍÞRÓTT1R Friftrik Friðriksson átti mjög góðan leik í gær. V-Pýskaland Stórsigur Stuttgart Knattspyrna Sterk vöm dugði ekki Tap gegn góðu liði Ítalíu. Stórleikur Friðriks í markinu Frá Jóni H. Garðarssyni, fréttamanni Þjóðviljans í V-Þýskalandi: Ásgeir Sigurvinsson og félagar hjá Suttgart unnu stórsigur gegn Köln á heimavelii í gær, 5-1. Stuttgart átti þó slakan leik í fyrri hálfleik, en gerði út um leikinn í þeim síðari. Hartmann skoraði tvö mörk fyrir Stuttgart, Klinsmann eitt, Allgöwer eitt og Köln gerði eitt sjálfsmark. Bayern sigraði Bremen í topp- leik liðanna, 4-3. Völler náði for- ystunni fyrir Bremen, en Rum- menigge jafnaði, Wolder kom Bremen yfir að nýju, en Matt- haus og Pflugler tryggðu Bayern sigur. Bayem hefur nú fjögurra stiga forskot á Hamburg sem gerði að- einsjafntefligegn Homburg. 1-1. Walder skoraði öll mörk Mannheim í sigri gegn Kaisers- lautem, 4-3. Pá sigraði Nurnberg, Bayer Uerdingen, 3-4 og Frankfurt og Bochum gerðu jafntefli 1-1. Þrátt fyrir versta tíma náði ís- lenska landsliðið þokkalegum leik gegn Ítalíu í undankeppni Ol- ympíuleikanna. Ítalía sigraði þó 2-0 og má telja það sanngjörn úr- slit. Lið Ítalíu var mjög sterkt. Leikmenn frá toppliðum 1. deildarinnar þ.á m. þrír af bestu mönnum Juventus. íslenska liðið bar þess greini- lega merki að þeir eru að hefja keppnistímabilið. Þeir vom þyngri, en vömin var sterk. ítalir byrjuðu af krafti og fengu dauðafæri strax á fyrstu mínútun- mum. Eftir laglega sókn átti Romano skalla rétt framhjá. ítalir vom meira með boltann, en íslenska vömin var sterk. ís- lendingar náðu nokkrum skyndi- sóknum og Guðmundur Torfa- son átti ágætt skot framhjá um miðjan fyrri hálfleik. En það vom ítalir sem voru sterkari. Á 38. mínútu átti Rom- ano þmmuskot að íslenska mark- inu en Friðrik Friðriksson varði meistaralega. Stuttu síðar kom fyrra mark Ítalíu. Romano komst einn í gegn um vöm íslands, en Friðrik varði skot hans. Boltinn barst út og Brio skaut á markið. Boltinn fór í fætur Pietro Virdis og þaðan í markið. Staðan því 1-0 í hálfleik. Fyrri hálfleikur var rólegur. ís- lenska liðið lék af skynsemi, vörnin sterk og Friðrik j>óður í markinu. Loftur Olafsson meiddist á 30. mínútu og fór útaf en í hans stað kom Þorsteinn Þor- steinsson. Á 6. mínútu varð Friðrik að taka á honum stóra sínum. Eftir þvögu náði Romano skoti en Friðrik náði að slá boltann yfir. Vel gert. Hann verður þungur róðurinn fyrir íslenska landsliðið í hand- bolta á OlympQeikunum í Seoul. ísland hafnaði í mjög erfiðum riðli með Júgósavía, Sovétríkjun- umn, Svíþjóð, Asíuþjóð og þjóð frá Ameríku. Riðlarnir eru tveir og þrjú efstu liðin í hvomm komast í Á- keppnina. Tvö efstu leika um Ol- ympíumeistaratitilinn. A-riðill: ísland, Svíþjóð, Júgó- slavía, Sovétríkin, Ameríka og Asía. B-riðill: Austur-Þýskaland, Spánn, Tékkóslavakía, Suður- Kórea, Ungverjaland, og Afríka. -Ibe Á 65. mínútu vora íslendingar ekki langt frá því að skora. Guð- mundur Torfason tók auka- spymu fyrir utan vítateig, en hún var varin. Hinum megin var sýndi Friðrik mikla snerpu er hann náði að slá skalla frá Mauro Tassotti yfir markið. Stuttu síðar fór Halldór Áskelsson útaf og í hans stað kom Ingvar Guðmundsson. En tveimur mínútum fyrir leikslok bættu ítalir öðm marki við. Þeir fengu aukaspynm rétt fyrir utan vítateig sem Friðrik varði, en boltinn barst út og Tas- sotti fylgdi vel á eftir og skallaði boltann í netið. íslenska liðið lék vel, þó að oft hafi þeir verið frískari. Vörnin var sterk og Friðrik átti stórleik í markinu. Liðið lék af yfirvegun og gerði ekki mikið af mistökum. Þó vantaði meiri kraft í leik liðs- ins, en kannske ekki við miklu að búast í upphafi keppnistímabils- ins þegar leikmenn eru í þungum æfingum. Ekki er hægt að tína út einstaka leikmenn, en liðsheildin var sterk og við megum vel við una. ítalska liðið var tvímælalaut sterkari aðilinn á vellinum. Vörn- in örugg og þung pressa í sókn- inni. Romano og Brio voru bestu menn liðsins. Undirritaður fylgdist með leiknum í beinni útsendingu í Fram-heimilinu og þakkar knattspymudeild Fram fyrir að- stoðina. „Þetta var þokkalegt hjá okk- ur, svona eins og við var að búast, sagði Guðni Kjartansson aðstoð- arþjálfari íslenska landsliðsins í samtali við Þjóðviljann eftir leikinn í gær. Það sem háir okkur er að við höldum boltanum ekki nógu vel. Við emm heldur ekki í nógu góðu úthaldi og það sést best á því að við fáum á okkur mörk þegar tvær mínútur em eftir af hvomm hálfleik. Annars lékum við þokkalega og það var óheppni að fá á okkur þessi tvö mörk. Við vissum að ítalarnir væru sterkir. Þetta eru snöggir leik- menn sem hafa mikla tækni og erfitt að stöðva þá en okkur tókst að halda þeim niðri með skynsamlegum varnarleik." -Ibe Handbolti Sterkur riðill Skíði Maraþon Skíðamaraþon Fram hófst í gær í Eldborgargili í Bláfjöllum. 70 framarar munu skíða niður brekkurnar tveir og tveir í einu allt þartil 1000 km. markinu er náð. Þeir sem hafa áhuga á geta' heitið á skíðamennina, en ágóð- inn fer til uppbyggingarstarfs Framara og draumurinn er að eignast tímatökutæki. Á meðan á maraþoninu stend- ur fær almenningur ókeypis í lyft- uraar frá kl. 22 til 10 um morgun- inn. Skíðamót íslands Hefst ídag Skíðamót íslands var sett í gær og keppni hefst í dag. Mótið er á ísafirði og stendur fram á fimmtudag. í dag verður keppt í stórsvigi karla og kvenna og göngu. Á morgun verður keppt í boð- göngu. Á laugardag er svig, skíða- stökk og ganga og á sunudag er keppt í samhliðasvigi og göngu. Alls taka um 70 keppendur þátt í mótinu frá ísafirði, Reykja- vík, Dalvík, Akureyri, Siglufirði og Ólafsfirði. -Ibe ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 Taksk Á hverjum degi sem opiö er í Bláfjöllum eru lagðar göngubrautir fyrir hæfi og getu hvers og eins, allt að 10 km langar, þar af 3 km upplýstir. Þar er tækifæri til hressandi heilsubótar, og það sem meira er - að gleyma amstrinu og öUu öðm en sjálfum sér í smátíma. oggakk. Komdu að ganga í Bláfjöllum - það er heilbrigð skemmtun. Símanúmer í Bláfjalla- skála: 78400 Símsvari: 80111

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.