Þjóðviljinn - 27.06.1987, Page 12

Þjóðviljinn - 27.06.1987, Page 12
0 Laugardagur 7.03 „Góðan dag, góðir hiustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugreinum dag- blaðanna en síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Flafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku- degi). 9.30 I morgunmund. Guðrún Marinós- dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóð- málaumræðu vikunnar í útvarpsþætti- num Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá Útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn j dur og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.50 Sagan: „Dýrbítur“ eftir Jim Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (6). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tónleikar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Sjötti þátt- ur: „Sálin hans Jóns míns" (Máttarvöld i efra og neðra). Umsjón: Anna Einars- dóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu tónlistina. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Pál (sólfsson og Björn Franzson. Jórunn Viðar leikur á píanó. 21.20 Tónbrot.Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður endurtekinn n.k. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Bróðurmorð". 23.00 Sóiarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyrl). 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur- jónsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Foreldrastund - Börn og leikhús. Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá miðvikudegi). 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Eskifjarðarkirkju (Hljóðrit- uð 30. f.m.) Prestur: Séra Kristján E. Þorvarðarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- 13.30 Rithöfundur í hálfa öld. Dagskrá um Guðmund Daníelsson. Gylfi Gröndal tekur saman og ræðir við skáldið. Flutt brot úr verkum hans og fjallað um þau. 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagssamkoma. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framnaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. (Áður útvarp- að 1970). 17.00 Síðdegistónleikar. 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeld- gaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir i fjöl- miðlum. Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Þátturinn verður endurfekinn n.k. fimmtudag kl. 15.20). 21.10 Gömul tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufl“ eftir Guðmund L. Friðf Innsson. ÚIVARP - SJÓNVARP/ Höfundur les (16). 22.20 Vesturslóð. Fjórði þáttur. Umsjón: Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnús- son. 23.20 Afríka - Móðir tveggja heima. 00.05 Miðnæturtónleikar. Þættir úr sígild- um tónverkum. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Ægisson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Óðinn Jónsson. Erlingur Sig- urðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud. Hallveig Thorlacíus les þýðingu sína (5). 9.20 Morguntrimm. Jónina Benedikts- dóttir. Tónleikar 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur H. Torfason segir tíöindi af innlendum og erlendum vettvangi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni. 13.30 í dagsins önn - Um málefni fatl- aðra. Umsjón Hilmar Þór Hafsteinsson. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, ör- lög hans og ástir” eftir Zolt von Hárs- ány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Ef þú gætir lesið hug minn .... Umsjón Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þátturfrá morgni. Um daginn og veginn. Guðmundur Stefánsson fram- kvæmdastjóri á Akureyri talar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk eftir Sovétmennina Tu- dor Kiriyak og Georgy Buzogly. 20.40 Þörf á nýju gildismati f málefnum fjölskyldunnar. Dr. Björn Björnsson prófessor flytur synoduserindi. 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi” eftir Guðmund L. Friðf innsson. Höfundur les. (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölmiðlar og áhrif þeirra.Umsjón Ólafur Angantýsson. 23.00 Kvöldtónleikar. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 00.10 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Fréttir kl.; 7.00, 8.00, 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Laugardagur 01.00 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 I bítið. Sigurður Þór Salvarsson. 9.03 Með morgunkaff inu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Kirstín Björg Þorsteinsdóttir, Sigurður Sverris- son og Stefán Sturla Sigurjónsson. 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Karl Sighvatsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldrokk. Umsjón: Ævar örn Jós- epsson. 22.05 Út á llfið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Sunnudagur 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 í bítið- Snorri Már Skúlason. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal. 15.00 80. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Listapopp. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert niál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Mánudagur 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 I bítið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjón Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Leifur Hauks- son og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringlðan. Umsjón Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og blús. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Laugardagur 8.00 Jön Gústafsson á laugar- dagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Hörður Arnarson kynnir 40 vinsælustu lög vik- unnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir. 19.00 Laugardagspopp með Haraldi Glslasynl. 21.00 Anna Þorláksdóttlr I laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Til kl. 08.00. Sunnudagur 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm- assonar. 13.00 Bylgjan I sunnudagsskapi. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leikur óskalögin þín. Uppskriftir, afmæl- iskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gíslason og gamla rokk- ið. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Til kl. 07.00. Mánudagur 07.00 Pétur Stelnn og morgunbylgjan. Fréttir ki. 07.00, 08.00 og 09.00 09.00 Valdfs Gunnarsdóttir á iéttum nótum. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Blrgisdóttir á Flóa- markaði Bylgjunnar. Síminn hjá Önnu er 61 11 11. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sálfræðingur Bylgjunnar. Sig- tryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum og símt- ölum. 24.00 Næturdagskrá Bulgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Til kl. 07.00 Laugardagur 8.00 Rebekka Rán Samper. Laufléttir tónar. Stjörnufréttir kl. 8.30. 10.00 Jón Þór Hannesson. Með á nótun- um. Stjörnufréttir kl. 11.55. 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið. 13.00 Örn Petersen. Laugardagsþáttur með ryksugurokki. 16.00 Jón Axel Ólafsson í laugardags- skapi. Stjörnufréttir kl. 17.30. 18.00 Árni Magnússon kemur kvöldinu af stað. 22.00 Stjörnuvakt. Helgi Rúnar Óskars- son. Stjörnufréttir kl. 23.00. 03.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlist og fróðleiksmolar til kl. 08.00. Sunnudagur 8.00 Guðrfður Haraldsdóttir. Ljúfar ball- öður. Stjörnufréttir kl. 8.30. 11.00 Jón Axel Ólafsson. Létt spjall og gestagangur. Stjörnufréttir kl. 11.55. 13.00 Rebekka Rán Samper býður upp á bíltúrsmúsík og önnur skemmtilegheit. 15.00 Gunnlaugur Helgason. Vinsælda- listi Stjörnunnar. Stjörnufréttir kl. 17.30. 18.00 Umræðuþáttur. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ung- lingaþáttur Stjörnunnar. 21.00 Þórey Sigþórsdóttlr. Kvikmynda- og söngleikjatónlist. Stjörnufréttir kl. 23.00. 23.04 Tónleikar. Endurleknir tónleikar með Alison Moyet. 24.00 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. Ljúf tónlist, hröð tónlist... Til kl. 07.00. Mánudagur 07.00 Inger Anna Aikman. Morgunstund. 8.30 Stjörnufréttir (fréttir einnig á hálfa timanum). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál og hinir og jjessir leikir. 11.55 Stjörnufréttir (fréttir einnig á hálfa tímanum.) 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð- kvöldi með hressilegum kynningum. 23.00 Stjörnufréttir. 23.10 Pia Hansson. á sumarkvöldi. Róm- antíkin á sínum stað á Stjörnunni. 24.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin. Til kl. 07.00 Laugardagur 16.30 íþróttir Umsjón Jón Óskar Sólnes. 18.00 Garðrækt Níundi þáttur. Norskur myndaflokkur í tíu þáttum. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterios Cities of Gold) Sjöundi þátt- ur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri i Suður-Ameriku fyrr á tímum. 19.00 Litli prinsinn Fjóröi þáttur. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Smellir 20.00 Fróttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Allt i hers höndum ('Allo 'Allo!) Þriðji þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sjö þáttum. 21.15 Sýningarstúlkan (Funny Face) 00.45 Dagskrárlok Sunnudagur 16.45 Ornette I Ameríku Ný bandarísk heimildamynd um djassleikarann og lagasmiðinn Ornette Coleman. 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Töfraglugginn Annar þáttur. Sig- rún Edda Björnsdóttir og Tinna Ólafs- dóttir kynna gamlar og nýjar mynda- sögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Jo- hansen. 19.00 Fífldjarfir feðgar 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.50 Hundahald f Reykjavik Innlendur sjónvarpsþáttur. Umsjón Önundur Björnsson. Stjórn: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.45 Pye í leit að Paradís Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í fjór- um þáttum gerður eftir skáldsögunni Mr. Pye eftir Mervyn Peake. Aðalhlut- verk: Derek Jacobi og Judy Parfitt 22.35 Ungir einsöngvarar f Cardiff - Úr- slit Upptaka frá söngkeppni í Wales á vegum BBC. 00.30 Dagskrárlok Mánudagur 18.30 Hringekjan (Storybreak) - Tlundi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur 18.55 Steinn Markó Pólós Sjöundi þátt- ur. 19.20Fréttaágrip á táknmáli 19.25 (þróttir Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Setið á svikráðum (Das Rátsel der Sandbank) Fimmti þáttur. Þýskur myndaflokkur I tíu þáttum. 21.30 Fram í dagsljósið (Out in the Open) Skoskt sjónvarpsleikrit. Karl og kona eiga saman ástarfund. Fram að því hafa bæði verið trú mökum sínum og verður þetta hliðarspor þeirra tilefni til uppgjörs við hjónabandið og fjölskyld- una. 22.30 Leyniþræðir (Secret Societies) Fyrsti þáttur - Tölvugögn. Breskur heimildamyndaflokkur um persónunj- ósnir yfirvalda á Bretlandi. (fyrsta þætti er fjallað um gagnabanka Heilbrigðis- þjónustunnar sem staðsettur er i Newc- astle. Þar er að finna upplýsingar um nánast hverja fjölskyldu á Bretlands- eyjum. 23.05 Dagskrárlok Laugardagur 09.00 # Kum, Kum Teiknimynd 09.20 # Jógl björn Teiknimynd 09.40 # Alli og ikornarnir Teiknimynd 10.00 # Högni hrekkvfsi Teiknimynd 10.20 # Penelópa puntudrós Teikni- mynd 10.40 # Sllfurhaukarnlr Teiknimynd 11.05 # Herra T. Teiknimynd 11.30 # Fimmtán ára (Fifteen). (þessum þáttum fara unglingar með öll hlutverk. 12.00 Hlé. 15.30 # Ættarveldið (Dynasty) 16.15 # Halldór Kiljan Laxness í Sviðsljósl Halldór Kiljan Laxness er gestur þáttarins að þessu sinni. Jón Ótt- ar Ragnarsson ræðir við rithöfundinn í tilefni af 85 ára afmæli hans þann 23. april síðastliöinn. 17.00 # Bíladeila (Automania). Sögur herma að Henry Ford hafi hannað Ford T með það í huga að ekki væri hægt að stuðla að fjölgun mannkynsins með góðu móti úr aftursætinu. ( þessum þætti er kannað hlutverk bílsins í ást- armálum mannkynsins. 17.30 # NBA-körfuboltinn Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 19.00 # Lucy Ball 19.30 Fréttir 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice) Bandarískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas í aðalhlutverkum. 20.45 # Spéspegill (Spitting Image) 21.10 # Bráðum kemur betri tíð 22.10 # Þrjár heltar óskir (Three Wishes of Billy Grier) Bandarísk sjónvarps- mynd. Billy Grier er sextán ára gamall. ( fljótu bragði mætti ætla að hann væri eins og fólk er flest. En Billy er haldinn ólæknandi hrörnunarsjúkdómi og á ein- ungis stutt eftir ólifað. Með það í huga leggur hann af stað út í hinn stóra heim, staðráðinn í því að láta óskir sínar ræt- ast. 23.40 # Mlnnisleysi (Jane Doe) Banda- rísk spennumynd. Ung kona finnst úti í skógi. Hún hefur orðið fyrir fólskulegri líkamsárás en meira er ekki vitað um hana. Sjálf man hún ekkert af því sem á daga hennar hefur drifið fram að árás- inni. Myndin er ekki við hæfi barna. 01.10 # Kórdrengirnir (The Choirboys). Bandarísk kvikmynd gerð eftir einni þekktustu skáldsögu Joseph Wamb- augh. Höfundur sögunnar erfyrrverandi lögreglumaöur og þykir gefa einkar raunsæja lýsingu á því upplausnará- standi sem ríkir að tjaldabaki stórborg- arlögreglunnar. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 # Paw, Paw. Teiknimynd 09.20 # Draumaveröld kattarins Valda Teiknimynd 09.40 # Tóti töframaður (Pan Tau) Leikin barna- og unglingamynd. 10.05 # Tlnna tildurrófa Myndaflokkur fyrir börn 10.30 # Rómarfjör Teiknimynd 10.50 # DrekarogdýfllssurTeiknimynd 11.10 # Henderson krakkarnir (Hend- erson Kids) Fjórir hressir krakkar lenda í ýmsum ævintýrum 12.00 # Vinsældalistinn Litið á fjörutíu vinsælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. 12.55 # Rólurokk Blandaður tónlistar- þáttur með óvæntum uppákomum 13.50 # Þúsund volt Þungarokkslög að hætti hússins. 14.05 # Pepsí-popp 15.10 # Monsurnar Teiknimynd 15.30 # Geimálfurinn (Alf) Bandarískur myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. 16.00 # Það var lagið Nokkrum athyglis- verðum tónlistarmyndböndum brugðið á skjáinn. 16.20 # Fjölbragðaglíma 17.00 # Um víða veröld - Fréttaskýr- ingaþáttur 18.00 # A veiðum (Outdoor Life). Þátta- röð um skot- og stangaveiði sem tekin er upp víðs vógar um heiminn. 18.25 # íþróttlr Blandaður þáttur með efni úr ýmsurp áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandarískur framhaldsþáttur. 20.55 # Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lög- fræðiskrifstofu i Los Angeles. 21.15 # Lífsbrot (Surviving). Áhrifarík bandarisk sjónvarpsmynd. Rick Morg- an, sautján ára gömlum menntaskóla- nema er margt til lista lagt og framtíðin virðist blasa við honum. Eitthvað er samt öðruvísi en það á að vera og hann verðursér úti um sálufélaga, unga konu sem á líka erfitt með sig. Þau grípa til örþrifaráða til að binda endi á vanliðan sína. 23.30 # Vanir menn (The Professionals) 00.20 # Martöðin (Deadly Intentions). Seinni hluti bandarískrar sjónvarps- myndar. 01.50 Dagskrárlok Mánudagur 16.45 #Á milli vlna (Between friends). 18.30 # Börn lögregluforingjans (In- spector's kids). Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.05 Hetjur himlngeimsins Teikni- mynd 19.30 Fréttir 20.00 Út (loftlð Guðjón Arngrímsson fjall- ar um útilíf og útivist Islendinga yfir sumartímann. 20.25 Bjargvætturinn (Equalizer). Bandarískur sakamálaþáttur 21.10 # Fræðsluþáttur Natlonal Geo- graphic Kafaö með Ijósmyndaranum David Doubilet I djúp sjávargarðsins við strendur Japan og sjaldgæft neðansjáv- arlif kannað. 21.40 # Rás Guðs (Pray TV.) Bandarísk gamanmynd frá 1982 með John Ritter, Ned Beatty, Richard Kiley og Madolyn Smith í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Da- vid Markowitz 23.15 # Dallas 00.00 # í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) Spennandi og hrollvekjandi þátt- ur um yfirnáttúruleg fyrirbæri sem gera vart við sig (Ijósaskiptunum. 00.30 Dagskrárlok. 12 SfÐA - PJÓÐVILJINN Laugardagur 27. júní 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.