Þjóðviljinn - 16.07.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.07.1987, Blaðsíða 12
íslenskt leikrít 20 00 Á RÁS 1 í KVÖLD °8 nefnist Næturgestir. Leikstjóri Fimmtudagsléikritið að þessu f^órhaT1]f Sigurðsson. sinni er eftir Andrés Indriðason Le,kendur: Jóhann Sigurðarson, Pálmi Gestsson. Róbert Arnfinnsson og Ragnheiður Arn- ardóttir. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Pálína Hauksdótt- ir. Næturgestir Andrésar Indriða- sonar segir alkunna sögu um hornrekuna - manninn sem hinir mennirnir - en ekki alltaf kon- urnar - hafa ekki með í leikjum sínum. Hann hefur ekki uppurð í sér til að leggjast í synd og svall. En svo má brýna deigt járn að bíti. Mraunir hjóna 22.20 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Líf og dauði Joe Egg, nefnist bandarísk kvikmynd sem sýnd er á Stöð 2 í kvöl kl. 22.20. Myndin greinir frá þolraunum ungra hjóna, sem eignast barn sem er flogaveikt og hreyfihaml- að og getur sér enga björg veitt. Heimilislífið tekur miklum breytingum með tilkomu barns- ungans, umönnun barnsins krefst þolinmæði og þrautseigju, nokk- urs sem ekki hafði reynt áður á í sambúð hjónanna. Alan Bates og Janet Suzman fara með aðalhlutverkin, en leik- stjóri er Peter Mack. Óhætt er að mæla með mynd- inni, en Alan Bates og Janet Suz- man fara á kostum í vandasömum hlutverkum. Falleg saga, sem lætur engan ósnortinn. Smávegis ironía með í bland sakar ekki. Kvikmyndameinhornið er örlátt í stigagjöfinni aldrei þessu vant og gefurmyndinni þrjú og hálft stig. Rýntí dagblöðin 20.05 Á STÖÐ 2, f KVÖLD Jón Óttar Ragnarsson, sjónvarps- stjóri Stöðvar 2, bregður sér í kvöld í hlutverk gagnrýnandans og gefur keppinautum og kollegum á dag- blöðunum og neyslutímaritum ein- kunn. Þátturinn verður framvegis annan hvern fimmtudag og rýnir sjónvarps- stjórinn í ákveðið efni í hvert sinn. Bdd Sigurhæda- skáldið en... 21.30 Á RÁS 1 I KVÖLD Röðin er komin að Braga Sigur- jónssyni í þættinum Skáld á Akureyri, sem er á dagskrá Rásar 1 í kvöld. Bragi hefur víða Komið við á skáld- skaparferli sínum, gefið út Ijóðabæk- ur og smásagnasafn, fengist við þýð- ingar, auk þess sem hann samdi hið margrómaða verk Göngur og réttir. Þátturinn er í umsjá Þrastar Ás- mundssonar. Fimmtudagur 16. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktln - Hjördís Finnboga- dóttir og Óðinn Jónsson. Fróttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta- yfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsel Ingvar Bryjjólfsson þýddi. Her- dís Þorvaldsdóttir les (3). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fróttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I dagsins önn - Fjölskyldan Um- sjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þátt- urinn verður endurtekinn nk. mánu- dagskvöld kl. 20.40). 14.00 MlðdegÍ8sagan:„FranzLi8zt, ör- lög hans og ástir" eftlr Zolt von Hárs- ány Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (23). 14.30 Dægurlög á mllil strlða 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekkl tll setunnar boðið Þátur um sumarstörf og frístundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Barnaútvarplð 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siðdegistónlelkar a. Vladimir Hor- ovitsj leikur á píanó Etýðu f dís-moll eftir Alexander Skrjaþín og Impromptu í A- dúr op. 90 nr. 4 eftir Franz Schubert. b. Heinrich Schiff og Aci Bertoncelj leika Sellósónötu ( d-moll op. 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 17.40 Torglð Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson fiytur. Að utan Frétta- efni um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Næturgestur" eftlr And- rós Indriðason Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Jóhann Sigurð- arson, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson og Ragnheiður Arnardóttir. (Leikritið verður endurtekið nk. þriðju- dagskvöld kl. 22.20) 20.40 Kvöldtónlelkar a. „Dans drekans" bailetttónlist eftir Zoltan Kodaly. Ung- verska fílharmoníusveitin leikur. b. Sell- ókonsert eftir Aram Katsjatúrían. Chri- stine Walevska og Óperuhljómsveitin ( Monte Carlo leika. 21.30 Skáld á Akureyri Fimmti þáttur: Bragi Sigurjónsson. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot Þáttur um menn og mál- efni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 23.00 Sumartónlelkar í Skálholti 1987 Sönghópurinn Hljómeyki og Björn Steinar Sólbrgsson orgelleikari flytja verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson. a. „Gamalt vers“. b. „Kvöldvísur um sumarmál" við Ijóð Stefáns Harðar Grímssonar. c. „LauffaH" við Ijóð Snorra Hjartarsonar. d. Gloria. e. Credo. f. Ave Maria. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fimmtudagur 16. júlí 00.10 Næturútvarp Útvarpslns Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 I bftið - Sigurður Þór Salvarsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30 9.05 Morgunþáttur 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Á mllll mála Umsjón: Leifur Hauks- son og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringlðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna oq leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tfska Umsjón: Ragnhildur Arnljóts dóttir. 23.00 Kvöldspjall Alda Arnardóttir sér um þáttinn að þessu sinni. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fimmtudagur 16. júlí 7.00 Pótur Stelnn á morgni dags. 9.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nót- um. 12.00 Fréttlr 12.10 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á há- degi Þorsteinn spjallar við fólk. 14.00 Ásgeir Tómasson í réttum hlutföll- um. Fjallar um tónleika komandi helgar. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson í Reykjavík síðdegís. Tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kem- ur við sögu. 18.00 Fréttir 19.00 Anna Björk Blrgls- dóttir á Flóamarkaði Bylgjunnar. Fló- amarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tón- listtil kl. 21.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Til kl. 07.00. Fimmtudagur 16. júlí 7.00 ÞorgelrÁstvaldssonDægurflugur frá því í gamla daga. Gestir teknir tali og mál dagsins f dag rædd ítarlega. 8.30 Fróttlr. 9.00 Gunnlaugur Helgason Gaman- mál, stjörnufræðin og getleikir. Venjulegt fólk undir leikstjórn Ro- berts Redfords er á dagskrá Stöðvar 2 í dag kl. 15.45. 11.55 Fréttir 12.00 Pla Hansson Tónlist. Kynning á is- lenskum hljómlistarmönnum sem eru að halda tónleika. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Gamalt leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson Spjall við hlustendur og verðlaunagetraun er á sínum stað milli kl. 5 og 6, síminn er 681900. 19.00 Stjörnutfminn Þeir gömlu og þreyttu 20.00 Elnar Magnússon Popp á sið- kveldi, með kynningum. 22.00 Örn Petersen tekur á málum líð- andi stundar. örn fær til sln viðmælend- ur og hlustendur geta lagt orð í belg ( slma 681900. 23.00 Fréttir. 23.15 Tónlelkar Tónleikar og ókeypis inn. Að þessu sinni hljómsveitin Elect- rick Light Orchestra. 00.15 Gfsll Sveinn Loftsson Ljúf tónlist, hröð tónlist, semsagt tónlist við allra hæfi nema unnenda klassískrar tónlist- ar. Til kl. 07.00. Fimmtudagur 16. júlí 16.30 # Venjulegt fólk (Ordinary pe- ople). Bandarísk kvikmynd frá 1980. Robert Redford leikstýrir. Myndin fjallar um röskun á hag fjölskyldu þegar einn meðlimur hennar fellur frá. Með aðal- hlutverk fara Donald Sutherland, Mary Tyler Moore og Timothy Hutton, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir lelk sinn í þessari mynd. 18.30 # Mellnda misslr sjónlna (Me- linda is blind). Ævintýramynd fyrir ynori kynslóðina. 19.00 Ævlntýri H. C. Andersen. Tlndát- inn staðfasti. Teiknimynd með fs- lensku tall. 19.30 Fréttlr 20.05 Leiðarinn Nýr þáttur sem framveg- is mun verða á dagskrá annan hvern fimmtudag. Jón Óttar rýnir I prentmiðl- ana. 20.40 Sumarllðir Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, stiklar á menningarvið- burðum og spjallar við fólk á förnum vegi. 21.05 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days and Nights of Molly Dodd) Banda- rfskur gamanþáttur um Molly Dodd og mennina f lífi hennar. 21.05 # Dagbók Lyttons (Lytton's Di- ary). Breskur sakamálaþáttur með Pet- er Bowles og Ralph Bates I aðalhlut- verkum. 22.20 # Lff og dauði Joe Egg (A Days in the Death of Joe Egg). Bandarísk kvik- mynd með Alan Bates og Janes Suz- man I aðalhlutverkum. Heimilislff ungra hjóna tekur miklum breytingum þegar þau eignast barn sem er flogaveikt og hreyfihamlað og getur enga björg sér veitt. Leikstjóri er Peter Medak. 23.50 # Flugumenn (I Spy). Bandarfskur njósnamyndaþáttur með Bill Cosby og Robert Culp (aðalhlutverkum. 00.40 Dagskrárlok 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN, Fimmtudagur 16. júlí 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.