Þjóðviljinn - 16.07.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.07.1987, Blaðsíða 13
Afmæli 75 ára í dag Elín Guðmundsdóttir, til heimilis að Safamýri 54 í Reykja- vík, er 75 ára í dag. Elín hefur víða komið við í kvennabaráttunni, hún var m.a. formður Kvenfélags sósíalista um árabil og virkur félagi í ýmsum samtökum kvenna, þar á meðal félagi prentarakvenna og Kvennalistanum. Elín tekur á móti vinkonum sínum og samstarfskonum úr kvennahreyfingunni á heimili sínu í dag, frá kl. 16 að telja. Ferðafélagið Göngúferðir um helgina Hekla, Þórsmörk og Hengilsvœðið Að venju er helgardagskrá Dyravegur - Grafningur. Ferðafélags fslands fjölbreytt um Gengið verður frá Kolviðarhóli helgina. Félagið býður uppá fjór- um Dyraveg í Henglinum, sem er ar dagsferðir laugardag og sunnu- gömul þjóðleið, niður í Grafning. dag. Lagt upp frá BSÍ kl. 10.00. Verð Þú stóðst á tindi Heklu hám og kr. 800. aðrar slíkar ljóðlínur geta göng- Illagil - Vegghamar í Grafn- ugarpar rifjað upp fyrir sér á ingi. Ekið í Hestvík og gengið laugardag, því kl. 8.00 verður þaðan inn Illagil að Vegghömr- haldið á Heklu. Áætlað er að um. Lagt upp frá BSÍ kl. 13.00. ganganuppHekluogniðuraftur, Verð kr. 800. taki um 10 klst. Brottför frá BSÍ Athugið að brottför í allar kl. 8.00. Verð kr. 1.200. ferðirnar er frá BSÍ - Umferð- Á sunnudag geta útivistarunn- armiðstöðinni, austanmegin. endur valið úr heilum þremur Farmiðar eru seldir við bflhlið ferðum á vegum Ferðafélagsins. skömmu fyrir brottför. Frítt er í Þórsmörk verður haldið kl. fyrir börn í fylgd með full- 8.00 frá BSÍ. Verð kr. 1.000. orðnum. KROSSGÁTAN |T 2 ~ 3 . ■ ■ ■' Zl ■Z. “ jm “ ■ P” HÍ 16 ■ _ Zl ■20 “ “| ! M HK 1 ■ Lárétt: 1 niður4vitur6 stjakað 7 svipað 9fyrirhöfr 12 skekkja 14 kalli 15 Ijúf 1' glaður 19 band 20 kvabba 21 kjánar Lóðrótt: 2 leyfi 3 gagnlegi sseti 5 fljóta 7 slá 8 lifandi 1 horaðir 11 þættir 13dauði 17tunna 18eira Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 aesti 4 sýkn 6 lóa; tagl 9 fáni 12 lasts 14 sló 1 £ tel 16pakki 19unun20 önug 21 missa Lóðrótt: 2 sía 3 illa 4 saft 5 kæn 7 töskur8 glópum 10 ástinall Illugi13sek17 ani18kös KALU OG KOBBI Ég er búinn að leita úti um allt! Undir rúminu, ______á stólbakinu... ... í stiganum, á forstofugólfinu, í eldhúsinu... hann er horfinn! Æ, þarna er ’ann! Hver fékk þá hugmynd að setja hann í fataskápinn?! 7 tfEtSK 4-M GARPURINN FOLDA —o.----u------------------------ ( 4'MV.v Lí' Neisko! Sjá alla reikningana Eftir að hafa lesið Ijóðin þín Ellí, langar okkur til að biðja þig um að lesa nokkur þeirra á félagsfundi i næstu viku. s APÓTEK ' Roykjovik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 17.-23. júlí 1987 er í Apóteki Austurbæjarog Lyfjabúð Breiðholts, Álfabakka 12, Mjódd. Fy cmefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Slðamefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðlng- ardelld Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspltala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Hellsu- vemdarstöðln við Baróns- stig: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftalhalladaga 15-16og í BLÍDU OG SIRÍDU ---- / / L 19-19.30. Barnadeild Landakotsspltala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn:alladaga15-16og 18.30- 19. SjúkrahúsiðAk- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: alladaga 15-16 og 19-19.30. S|úkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. SJúkrahúslð Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....s(mi61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......sími5 11 00 Garðabær......simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjamarnes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tíma- pantanir f síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn slmi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvaktlæknas. 51100.Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKi, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-fólagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Slmi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, slmsvari. SJálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, slmsvari. Upplýsingar um ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) I slma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma Samtakanna '78 félags lesbla og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Slmsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Félag eldri borgara Opið hús I Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14og 18.Veitingar. GENGIÐ 14. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,200 Sterlingspund... 63,367 Kanadadollar.... 29,741 Dönsk króna..... 5,6076 Norskkróna...... 5,8027 Sænsk króna..... 6,0993 Finnsktmark..... 8,7676 Franskurfranki.... 6,3927 Belgískurfranki... 1,0254 Svissn. franki.. 25,5208 Holl. gyllini... 18,9030 V.-þýskt mark... 21,2778 ftölsklíra...... 0,02938 Austurr. sch.... 3,0270 Portúg. escudo... 0,2723 Spánskurpeseti 0,3092 Japansktyen..... 0,26025 Irsktpund....... 57,036 SDR............... 49,7913 ECU-evr.mynt... 44,1764 Belgískurfr.fin. 1,0214 Fimmtudagur 16. júlí 1987 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.