Þjóðviljinn - 21.07.1987, Blaðsíða 12
LTIVARP - SJÓNVARP
Kraftakariinn í Gdansk
22.25 í Sjónvarpinu verður þáttur um pólska verka-
Á dagskrá Sjónvarps í kvöld lýðsleiðtogann Lech Walesa,sem
tryllir enn pólsk stjómvöld og
skriffinna.
í þættinum verður sýnt viðtal
við Walesa, sem tekið var upp á
laun. Franski sjónvarpsmaðurinn
Bernard Pivot ræðir við Walesa í
tilefni þeirra tímamóta að ævi-
saga Walesa sem er ekki nema
rétt á miðjum aldri, er nýkomin
út á frönsku.
Umsjónarmaður þáttarins er
Árni Sriævarr fréttamaður.
Útvaip norðan
heiða
18.00 í Svæðisútvarpi, vlrka daga.
Kristján Sigurjónsson og Mar-
grét Blöndal hafa fyrir nokkru
flutt sig um set og spjalla nú við
útvarpshlustendur í hljóðstofu
Ríkisútvarpsins norðan heiða.
Þau Kristján og Margrét sjá um
svæðisútvarpið, sem er á dag-
skránni alla virka daga milli
klukkan 18.00 og 19.00. Ætlunin
mun einnig að þau sjái um
morgunútvarp svæðisútvarpsins,
sem hleypt verður af stokkunum
að nýju í októberbyrjun.
Svæðisútvarpið nær um Eyjafj-
örð, til Siglufjarðar í vestri og
austur í Mývatnssveit og til Húsa-
víkur. Fréttamenn svæðisú-
tvarpsins nyrðra eru þeir Arnar
Björnsson og Þórir Jökull Þor-
steinsson.
Kvölristunri
með
listamanni
23.10 Á STJÖRNUNNI í KVÖLD
Það fellur í hlut Magnúsar Kjartans-
sonar að mæta á Stjörnuna í kvöld og
kynna uppáhaldslögin sín.
Vikulega á Stjörnunni kynnir einhver
íslenskur tónlistarmaður þá tónlist
sem hann heldur mest uppá í það
skiptið.
Hádegis-
útvarp
12.10 Á BYLGJUNNI í DAG
Þorsteinn J. Vilhjálmsson ervið
stjórnvölinn á Bylgjunni í hádegis-
útvarpi í dag. Milli laga spjallar Þor-
steinn við fólk, sem ekki á dags dag-
lega uppá pallborðið hjá frétta-
mönnum, enda komast oft og einatt
fáir aðrir þar að en kollegarnir á hin-
um miðlunum.
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga-
dóttir og Óðinn Jónsson.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu
mig til blómanna" eftir Waldemar
Bonsel. Ingvar Brynjólfsson þýddi. Her-
dís Þorvaldsdóttir les (6).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 f dagslns önn - Breytingaaldur-
Inn, breyting til batnaðar. Umsjón:
Helga Thorberg.
14.00 Mlðdeglssagan: „Franz Liszt, ör-
lög hans og ástiru eftlr Zolt von Hárs-
ány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi.
Ragnhildur Steingrímsdóttir les (26).
14.30 Óperettutónllst.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Afrfka - Móðir tveggja heima. Átt-
undi og síðasti þáttur: Ástandið um
þessar mundir. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Sfðdegistónlolkar.
17.40 Torglð. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvötdfróttir. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund-
ur Sæmundsson flytur. Glugglnn - Úr
sænsku mennlngarlffl, Dramaten.
Umsjón: Steinunn Jóhannesdóttir.
20.00 „Pulcinella", balletttónlist eftir
Igor Stravlnsky.
20.40 Réttarstaða og félagsleg þjón-
usta. Umsjón: Hjördls Hjartardóttir.
(Endurtekinn þáttur).
21.10 Barokkttónleikar.
21.30 Utvarpssagan: „Leikur blær að
laufl“ eftlr Guðmund L. Friðfinnsson.
Höfundur les (27).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Næturgestur" eftir And-
rés Indriðason. Leikstjóri: Þórhallur
Sigurðsson. Leikendur: Jóhann Sigurð-
arson, Pálmi Gestsson, Róbert
Arnfinnsson og Ragnheiður Arnardóttir.
(Endurtekið frá fimmtudagskvöldi).
23.05 fslensk tónllst. a) Fiðlusónata eftir
Jón Nordal. Björn Ólafsson og höfundur
leika saman á fiðlu og pianó. b) Hug-
leiðing eftir Einar Markússon um tón-
verkið „Sandy Bar“ eftir Hallgrím Helga-
son. Höfundurinn leikur á pfanó. c) „G-
suite" eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Har-
aldsson leika á fiðlu og pfanó. d) Kvart-
ett fyrir flautu, óbó, klarinettu og fagott
eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Krist-
ján Þ. Stephensen, Gunnar Egilson og
Hans Ploder Franzson leika.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Frá Akureyri).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
ék
00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
6.001 bftlð - Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Á milll mála. Umsjón: Guðnín
Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs-
son.
16.05 Hrlngiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Strokkurlnn. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson (Frá Akureyri).
22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars-
son.
00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
Peter Ustinov f Kfna — lokaþáttur
í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.35.1 þætti-
num er fylgst með hinum grúsíks-
ættaða leikara Peter Ustinov á Kína-
reisu.
7.00 Pétur Steinn.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpopp, afmæliskveöjur og
spjall til hádegis.
12.00 Fréttlr.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Þorsteinn spjallar við fólk og leikur
tónlist.
14.00 Ásgelr Tómasson í réttum hlutföll-
um.
17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson f
Reykjavfk sfðdegis. Tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólk.
18.00 Fréttlr.
19.00 Anna Björk Blrgisdóttlr á flóa-
markaðl Bylgjunnar. Flóamarkaðurkl.
19.03-19.30.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunnl með Þor-
stelni Ásgeirssyni.
24.00 Næturdagskrá. Tónlist og upplýs-
ingar um veður og flugsamgöngur. Til
kl. 07.00.
7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Laufléttar
dægurflugur frá því I gamla daga.
Stjörnufréttir kl. 8.30.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman-
mál, stjörnufræðin og getleikir. Stjörnu-
fréttir kl. 9.30 og 11.55.
12.00 Pla Hansson. Hádegisútvarp. Um-
ferðarmál, íþróttir og tómstundir.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Gamalt
leikið af fingrum fram. Stjörnufréttir kl.
13.30 og 15.30.
16.00 Bjarnl Dagur Jónsson með kántrý
tónlist og aðra tónlist. Verðlaunaget-
raun kl. 5-6, sími 681900. Stjörnufréttir
kl. 17.30.
19.00 Breskl vlnsældalistinn.
21.00 Árnl Magnússon skartar sinu
besta. Stjörnufréttir kl. 23.00.
23.10 fslenskir tónlistarmenn. I kvöld:
Björn Thoroddsen.
00.00 Sá hlær best... Saga fyrir svefninn.
Jóhann Sigurðarson leikari les.
00.15 Gfsli Svelnn Loftsson (Áslákur) á
vakt. Til kl. 07.00.
18.30 Villi spæta og vinir hans.
18.55 Unglingarnlr I hverfinu. Áttundi
þáttur.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Bergerac. Breskur sakamála-
myndaflokkur.
21.35 Peter Ustinov ( Kfna - Fyrri hluti.
(Peter Ustinov’s China). Kanadísk
heimildamynd í tveimur þáttum þar sem
fylgst er með ferðalagi hins góðkunna
leikara um Kfna. Þýðandi Jón O.
Edwald.
22.25 Vonarvegur- Vlðtal við Lech Wa- .
lesa. Fyrir þremur mánuðum átti franski
sjónvarpsmaðurinn Bernard Pivot leyni-
legan fund með Lech Walesa í Gdansk,
en ævisaga Walesa er nú nýkomin út á
frönsku. Umsjónarmaður Árni Snævarr.
23.05 Fréttir frá fréttastofu Útvarps.
16.45 # Ljós f myrkri (Second Sight, a
Love Story). Bandarísk kvikmynd frá
1984 með Elisabeth Montgomery,
Barry Newman og Nicholas Pryor í
aðalhlutverkum. Alex er blind og treystir
mjög á hundinn sinn. Hún á bágt með að
trúa að nokkur maður vilji elska blinda
stúlku og lokar sig inni í sínum dimma
heimi.
18.20 Knattspyrna - 1. deild. Umsjón:
Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Miklabraut (Highway to Heaven).
20.50 # Gráttu Billy (Cry for me Billy).
22.20 # Oswald réttarhöldin.
23.25 # Tfskuþáttur.
23.50 # Alaskagull (North to Alaska).
Bandarískur vestri með John Wayne.
Myndin gerist I Alaska skömmu fyrir
aldamót. Tveir gullgrafarar hafa heppn-
ina með sér og hyggjast njóta afrakst-
ursins, en margir vilja ná f bita af kök-
unni. Myndin er bönnuð bömum.
01.50 Dagskrárlok.
16 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. Júlf 1987