Þjóðviljinn - 21.07.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.07.1987, Blaðsíða 13
Kaj Munk Bréf frá íslandsvini Um sýningu á leikriti Guðrúnar Asmundsdóttur, Kaj Munk í Kaupmannahöfn í vor Fyrir skömmu sýndi danska sjónvarpið sex þætti um lífshlaup Kajs Munk. Um þá skal ekki frekar rætt hér, en aðeins nefnt að þættirnir ollu undran og reiði meðal gagnrýnenda, áhorfenda og fjölskyldu skáldprestsins, þar sem Munk var lýst sem vitfirringi. Vissulega var Munk um margt sérstæður persónuleiki, en slíkt er oft aðalsmerki þeirra sem eru á eihvern hátt einstakir. í þessum þáttum voru staðreyndir mjög úr lagi færðar. Hvað hafði danska þjóðin að gera með sex kvölda algjöra ringulreið? Svo kom bræðraþjóð okkar með þennan einstaka, hreina, fallega kirkjuleik - sem var fullur af hlýju og glaðværð. Þetta var eins og að vera við guðsþjónustu og það góða guðsþjónustu. Því- líkur viðburður. Nágrannaþjóð færir okkur þetta sómasamlega verk um annálaðan Dana, áður en okkur sjálfum tekst að gera honum viðhlítandi skil. Um leikstjóm, sviðsmynd, leikara og handrit hef ég ekkert nema gott eitt að segja. Arnar Jónsson lék Kaj Munk. Gagnrýnendur áttu vart nógu sterk orð til að hrósa frammi- stöðu Arnars. Það gat maður sagt sér fýrirfram. Ég hafði áður séð Arnar á sviði á íslandi og í danska sjónvarpinu og eftir að hafa séð hann í hlutverki Kajs Munk, held ég að ég geti ekki notað annað orð en framúrsakarandi - ekkert minna. Hlutverkið var sjarmer- andi, lipurt og staðfast, innblásið andlegri neyð og fullt af ungæðis- legri kímni. Önnur hlutverk, voru leyst af hendi með prýði og féllu ekki í skugga aðalhluverksins. Það fór vel á því að sýna leikrit- ið í Vartov, - kirkju Grundtvigs - andrúmsloft kirkjunnar skapaði skemmtilega umgjörð um leikrit- ið. Ég táraðist þegar presturinn, stuttu fyrir dauða sinn, sagði: „Ég er hræddur," og þegar móðir hans sáluga (í líki engils, eða þannig upplifði ég það) teygði hendurnar til sonar síns, eins og eftir umkomulausum dreng. Eins og gefur að skilja voru flestir áhorfendanna íslendingar úr íslensku nýlendunni hér í Kaupmannahöfn. Slæðingur var þó einnig af Dönum. Eftir sýn- inguna hringdu margir vinir í mig, sem höfðu séð sýninguna að míni ráði. Einn sagði að sýningin væri eins og tónverk: „Þótt ég skildi ekki orð, hljómaði íslensk- an kröftuglega og fagurt og sam- stundis hreifst ég með.“ Hvert sæti var setið á báðum sýningunum hér í Kaupmanna- höfn. íslendingar mega svo sannar- Iega senda okkur meira af svona leikhúsupplifun. Helst vildi ég fá að sjá Islandsklukkuna á sviði Konunglega leikhússins. Takk ísland. Með alúðarkveðjum, Ellen Præstgaard Andersen. (Höfundur er cand. mag. með dönsku, sem aðalfag og íslenskar bókmenntir að sérsviði. Hún skrifaði leikdóm um Kaj Munk í danska blaðið Information, 21.6. 1987.) KROSSGÁTAN Lárótt: 1 kvæði 4 hjal 6 málmur 7 ryk 9 góð 12 flík 14 fruma 15 sár 16 gaufar 19 sáðland 20 skrafa 21 votir Lóðrétt: 2 hvíldu 3 virða 4 skán 5 andvara 7 blotnar 8 fjólur 10 naglar 11 naut 13 ætt 17 gruna 18 gremja Lausn á sfðustu krossgátu Lárátt: 1 ægir 4 sorp 6 ilm 7 læst 9 árla 12 kanna 14 svo 15 fæð 16 róast 19 nípa 20 áana 21 urðir Lóðrótt: 2 græ 3 rita 4 smán 5 ról 7 lasinn 8 skorpu 10 raftar 11 auðnan 13 nía 17 óar 18 sí KALU OG KOBBI GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍÐU APÓTEK Reykjavik. Helgar-og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 17.-23. júlí1987 eríApóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts, Álfabakka 12, Mjódd. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðamefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- allnn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspitalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðfn við Baróns- stig:opinalladaga15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftall Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn: alla daga 15-16 og 18.30- 19. SJúkrahúslð Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj.......sími 5 11 66 Garöabær.......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavaktfyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tima- pantanir í sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sfm- svara 18885. Borgarspftallnn: Vaktvirka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadelld Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn sfmi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvaktlæknas. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKi, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sólfræðistöðln Ráðgjöf f sálfræðilegum efn-' um. Sími 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjasþellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) f sfma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln ’78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna 78 félags lesbfa og homma á íslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Sfmsvari áöðrumtímum. Sfminner 91 -28539. Fólag eldri borgara Opið hús f Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14og 18.Veitingar. GENGIÐ 16. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,090 Sterlingspund... 63,736 Kanadadollar.... 29,552 Dönsk króna..... 5,6208 Norskkróna...... 5,8330 Sænskkróna...... 6,1155 Finnsktmark..... 8,7971 Franskurfranki.... 6,4045 Belgískurfranki... 1,0286 Svissn.franki... 25,6294 Holl. gyllini... 18,9559 V.-þýskt mark... 21,3344 ftölsklíra...... 0,02947 Austurr. sch.... 3,0346 Portúg. escudo... 0,2729 Spánskurpeseti 0,3105 Japanskt yen.... 0,26112 Irsktpund....... 57,177 SDR............... 49,7528 ECU-evr.mynt... 44,3105 Belgískurfr.fin. 1,0238 Þriðjudagur 21. júlí 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.