Þjóðviljinn - 05.08.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.08.1987, Blaðsíða 13
KALU OG KOBBI Suðurnes Vegur um Ósabotna Sýslunefnd Gullbringusýslu vill fá veg milli Staf- ness og Hafna inn á vegaáœtlun. Vegur um Ósa- botna gœti stuðlað að eflingu atvinnulífs í Höfnum. Kjörið útivistarsvæði Sýslunefnd Gullbringusýslu á- lyktaði nýlega á aðalfundi að hraða bæri vegarlagningu frá Stafnesi um Básenda og Ósabotna að Hafnaveginum. Gerir sýslu- nefndin ráð fyrir að með lagningu vegar um umrætt svæði verði mönnum greiðari aðgangur til útivistar og náttúruskoðunar við norðanverða Ósabotna en verið hefur og samgöngur um Suðurnes verði greiðari en verið hefur. 1 rökstuðningi sýslunefndar Gullbringusýslu fyrir vegarlagn- ingunni segir að leiðin milli Sand- gerðis og Hafna myndi styttast um 4-5 kílómetra. Að mati sýslu- nefndar myndu greiðari sam- göngur milli kauptúnanna ýta undir og verða til þess að efla óburðugan atvinnurekstur í Höfnum, s.s. auðvelda fiskföng Hafnamanna, þar sem greiðara væri um vik að aka fiski frá Sand- gerði til Hafna, en bágborin hafn- araðstaða í Höfnum hefur nokk- uð staðið atvinnuuppbyggingu í plássinu fyrir þrifum. Með vegarlagningu um norðanverða Ósabotna myndi opnast hringvegur um Rosm- hvalanesið og um öll Suðurnesin og almenningur ætti greiðari að- gang að Ósabotnunum til útiveru og náttúruskoðunar, en við Ósa- botnana er mörg snotur víkin og hólminn og fuglalíf óvíða fjöl- skrúðugra á Suðurnesjum. Hinir fomu verslunarstaðir, Pórshöfn og Básendar, kæmust í alfaraieið, en ýmsum erfiðleikum hefur ver- ið bundið að stíga niður fæti við Þórshöfn, þar sem svæðið er innan s.k. varnargirðingar. Þýsk- ir og síðar danskir versluðu fyrr á öldum um tíma í Þórshöfn, þar til danska konungsverslunin gerði Básenda að verslunarhöfn, er var helsta verslunarhöfn á útnesjum allt þar til staðurinn gjöreyði- lagðist í s.k. Básendaflóði á 18. öld. Við Þórshöfn og Básenda má enn greina allnokkrar menjar frá velmektardögum Hansakaup- manna og dönsku einokunar- verslunarinnar. Sýslunefndin telur vegarlagn- ingu um Ósabotna ekki síst nauðsynlega í öryggisskyni. Veg- ur um norðanverða Ósabotna myndi auðvelda mjög starf björg- unarsveita á þessum slóðum, beri skipsstrand eða önnur óhöpp að við strandlengjuna frá Stafnesi og inn í Ósabotna, en skerjagarður- inn er varasamur sæfarendum. Með tilvísun til þess mælist sýslunefnd Gullbringusýslu ein- dregið til þess að vegarlagning um umrætt svæði verði tekin inn á vegaáætlun. Spuni og jass New York kvinnan og spuna- og jasssöngkonan Lisa Sokolov hcldur tónleika á Kjarvalsstöð- um, Kjarvalssal, á morgun, Hmmtudag, kl. 20.00. Lisa sem er á fertugsaldri er menntuð í klassískum söng, en hefur sungið með jassistum frá blautu barnsbeini. Hún er sögð hafa mjög sérstæðan og persónu- legan söngstíl. Lisa heldur aðeins þessa einu tónleika hér á landi. -Fréttatilkvnning. KROSSGÁTAN I 1 r* 2 3 m 4 6 • 7 ]Lárétt:1 greinar4svalt8 ■ Evrópuland 9 aðsjál 11 skjögur 12 athugar 14 bar- ] dagi 15 hreyfist 17 mikla 19 hræðist21 eðja22ferskt 24 tak 25 kjáni Lóðrétt: 1 matarílát2 skegg 3 skemmist 4 vagn 5 álpist 6 þjást 7 muldrar 10 hluti 13 skelin 16 krafsa 17 mylsna 18 gruni 20 sigað 23bogi Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 söng 4 sóns 8 ó- Iukkan9efla 11 auga12 ljóður14ar15Anna17 krónu19róa21 oks22 nöfn 24 Iakt25lind Lóðrétt: 1 skel 2 nóló 3 glaðan 4 skam 5 óku 6 naga 7 snarpa 10 fjarka 13 unun 16 arfi 17 kol 18 ósk 20 önn 23 öl i • r • r ^ 11 72 12 m 14 1 1* 16 r^ K J 17 1« L J ii 20 i ■ 21 □ 22 23 r^ L J 24 n 26 M- Mér fannst kjörið að gerast áskrifandi að öllum sem innheimta prísinn með gíróreikningi einhverntíma GARPURINN í BLÍDU OG STRÍDU / DAGBÓK APÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúðavikuna 31. júlí-6. ágúst 1987 er í Laugarnesapótekiog Ingólfs Apóteki. Fyrrnef nda apótekiö er opiö um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síöarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspft- alinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspítaiinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spítall: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadelld Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspitali Haf narfiröi: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn:alladaga 15-16og 18.30- 19. Sjúkrahúslð Ak- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavik.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....simi61 11 66 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garðabær......simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....símil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......simi 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar i sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vaktvirka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspftal- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspital- ans: opin allan sólarhringinn sími681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyöarat- hvati fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafafyrirsifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) i síma 622280, milliliöalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriö of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner 91-28539. Félag eldri borgara Opið hús í Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga milli kl. 14 og 18. Veitingar. GENGIÐ 31. júlí 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,310 Sterlingspund... 62,629 Kanadadollar.... 29,566 Dönsk króna..... 5,5898 Norsk króna..... 5,7984 Sænsk króna..... 6,0814 Finnsktmark..... 8,7492 Franskurfranki.... 6,3774 Belgískurfranki... 1,0233 Svissn. franki.. 25,5958 Holl.gyllini.... 18,8379 V.-þýskt mark... 21,2154 Itölsk líra..... 0,02929 Austurr. sch.... 3,0169 Portúg. escudo... 0,2710 Spánskur peseti 0,3120 Japansktyen..... 0,26365 Irskt pund...... 56,832 SDR............... 49,7596 ECU-evr.mynt... 44,0213 Belgiskurfr.fin. 1,0190 Mlðvikudagur 5. ágúst 1987 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.