Þjóðviljinn - 16.08.1987, Side 6

Þjóðviljinn - 16.08.1987, Side 6
Egill vó Pál í annarri tilraun Egill Helgason og Páll Valsson skildu jafnir í spurningaleik Sunnudagsblaðsins um síðustu helgi og leiða því aftur sam- an hesta sína nú. Og um þessa kappa má segja það sama og í fornsögunni atarna sem um er spurt að þesu sinni: „Hvar veiztu nú aðra tvá menn okkar jafna í hvatleika ok karlmennsku, þá er jafnmjök sé reyndir í mörgum mannraunum, sem við erurn?" Og það fór ekki hjá því að keppni þeirra yrði jöfn og tvísýn og í lokin skildi einungis hálft stig. Egill hafði betur og verður enn með um næstu helgi. Páli Valssyni er þökkuð vaskleg framganga sem lengi verður í minnum höfð! Egill: Hvaða skáld yrkir um Ölfusárbrúna? Það hlýtur að hafa verið ákaflega framfarasinnað... En um leið svona ofurróman- tískt, úr því það yrkir líka „Blessuð sólin elskar allt“. Páll: Það er nú synd og skömm að kunna ekki deili á höfðingjum suður í Afríku... SPURNINGARNAR f odda skarst milli Lýbíu og Chad fyrir skömmu. Hverjir eru hæstráð- endur þessara Afríkulanda og hvað heita höfuðborgir ríkjanna? (4 stig). íslendingar eiga sex stórmeistara eins og alþjóð veit og hreykist af. En hvaða íslendingar bera titilinn „alþjóðlegur meistari"? ('/2 stig fyrir hvert rétt nafnt). 57. flugsveit bandaríska hersins hefur aðsetur á Keflavíkurflugvelli. Eins og Bandaríkjamönnum einum er lagið ber sveitin einnig annað og dramatískara nafn. Hvað er það? (1 stig). „Hvar veiztu nú aðra tvá menn okkur jafna í hvatleika ok karl- mennsku, þá er jafnmjök sé reyndir í mörgum mannraunum, sem við erum?“. Svo spurði einn ágætur fornkappi félaga sinn. Hvað hétu þessir heiðursmenn og úr hvaða sögu er tilvitnunin? (3 stig). Nú er spurt um skáld sem fæddist árið 1861 og orti m.a. „Blessuð sólin elskar allt“, „Hrafninn flýgur um aftaninn" og „Ölfusárbrúin". Hvað hét skáldið? (1 stig) Hvaða Reykjavíkurfélög leika nú í 2. deild í fótbolta? (1 stig fyrir hvert rétt nafn). Bertrand Russell fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum; Kóreustríö- ið braust út og Steingrímur Steinþórsson varð forsætisráðherra. Hvaða ár var þetta? (1 stig). Og nú er spurt um leikstjóra sem m.a. hefur gert myndirnar „Spart- acus“, „Dr. Strangelove" og „The Shining". Hvað heitir þessi öðl- ingur og hvers lenskur er hann? (2 stig). Þann 29. ágúst n.k. mun Vigdís Finnbogadóttir heiðra íbúa kaup- staðar á latndsbyggðinni með nærveru sinni í tilefni þess að 125 ár eru liðin síðan hann hlaut kaupstaðarréttindi. Hvaða lukkulega pláss er þetta? (1 stig). Hvers lenskur var góði dátinn Sveik? (1 stig). Svona fórþað Egill Spurning Páll 141/2 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN jn>|sauAE|S96np jn>is9U>!>t9l jnxseuwi Q [ uÁejn>tv |jÁ0jn>!V MJASjeiQ ^ jn>jS0jq ‘>|0!jqn>i A9|ubjs jn>|SUBpuBq ‘^ouqnx Áe|ueis jnxsuepueq ’Q ‘xouqnx Áeiuejs O 2361. 0961 0361- L jn •U9J<4 ‘d| ‘Jn6uj>iJA jn -U9J<4 ‘d) ‘Jn6ui>jiA jnU9Jd ‘U| ‘jn6ui>t!A \J ujaisjBH sauuBH U!0)SJBH S0UUBH uag jbu|3 ^ nögsejgæjqisp-j i pip>)sjeunjq|0>! • jnggujjoq 60 uos -SJBA9H J|e6jOct n6osBjgæjqtS9j i p|9>(SJBunjq|0x jnggujjocj 60 uos -SJBA9H JieBjoq n6gsBjgæjqjs9J ! p|9>|Sjeunjq|ox .. jnggujjocj 60 uos 17 -SJBA9H JieÖJOcj “ jbas yewa jjUJBjeppiJ npgAS O jðas pe>|>|3 O uos -sÁ}ue6uv jn>(nBH 'uos -suuei|9r d *Bu| ‘uosBUJB[g jeAæs ‘sujeisjocj |jb» uos -sájuböuv jn>inBH ‘uos -SUUBM9P 'U !^U| 'uosBUJBfg JBAœs ‘suisisjoq |JB>i uos -suueqgp 'U l6ul . — ‘uoseujefg jBAæs 7 ‘suiejsjocj |JBX v ujeq -iqeN ‘eueLueja.N ‘!l9d|Jl ‘WBpeqx eue -lubIo.n j ejqen ‘!l9d|Ji ‘igBpeqx n>|npB>|Q ‘sjqen ‘ 1 H9d|Jl igBpeqx L ll?d JQAS H9U NldOAS ■ ■

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.