Þjóðviljinn - 27.08.1987, Side 12

Þjóðviljinn - 27.08.1987, Side 12
LfTVARP - SJÓNVARP#. Spýtustrákurinn Gosi 9.05 Á RÁS 1 í DAG í Morgunstund barnanna í dag hefst lestur sögunnar um spýtust- rákinn Gosa. Sagan um Gosa er ítölsk og er eftir Carlo Collodi. Spýtustrák- inn þekkja allir, hrekkjalóminn og pörupiltinn sem gengur í gegn- um fjölmargar þrautir þangað til hann verður að almennilegum strák. Ef hann skrökvar fer nefið á honum að vaxa eða hann breytist í asna. Þorsteinn Thorarensen les nýja þýðingu sína af sögunni og er það fyrsta óstytta þýðingin á Gosa á íslensku. Myndir í leikriti 20.00 Á RÁS 1, í KVÖLD Fimmtudagsleikritið á Rás 1 að þessu sinni er eftir bandaríska leikskáldið Sam Shepard. Leikurinn nefnist í þýðingu Birg- is Sigurðssonar „Myndir". í leiknum segir frá tveimur kvikmyndagerðarmönnum og kunningjum, sem sitja saman á kaffihúsi og láta móðan mása um kvikmynd sem þeir eru með á prjónunum. Erfiðlega gengur að fullmóta hugmyndina um hið tímamótandi verk sem þá dreymir báða um að gera. Leikendur eru Sigurður Skúla- son, Pálmi Gestsson og Erla B. Skúladóttir. Leikstjóri er Bene- dikt Arnason. Maðurinn með stálhnefana 22.20# Á STÖÐ 2, í KVÖLD Einskonar ný útgáfa á Mannin- um með stálhnefana, - Rocky III með hinum íturvaxna Silvester Stallone, er á dagskrá Stöðvar- innar í kvöld. Heimildir herma að mynd- röðin um Rocky sé í hávegum höfð í Hvíta húsinu og horfi Bandaríkjaforseti einkum á myndirnar þegar sýnt þykir á þeim bænum að bregðast þurfi af einurð við útþenslu heimskom- múnismans. Svaðilfarir úr Laugardalshöll 21.00 Á BYLGJUNNI, í KVÖLD Hér á árum áður voru gefnir út heilu bókaflokkarnir um hrakfar- ir á heiðavegum. Nú er öldin önnur og Bylgjan býður hlust- endum uppá hrakfarasögur úr Laugardalshöll af auglýsinga- markaðnum Veröldinni 87 í beinni útsendingu. Þeir sem segja sögur af hrak- förum sjálfra sín og annarra í kvöld eru þeir Halldór Guð- mundsson, sem kemur úr auglýs- ingabransanum og innanhúss- maður af Bylgjunni Jón Ágúst Eggertsson. Fimmtudagur 27. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tilkynning- ar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi Þorsteinn Thorar- ensen byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkyningar. 11.05 Samhljómur Umsjón Anna Ingólfs- dóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I dagsins önn - Fjölskyldan Um- sjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þátt- urinn verður endurtekinn nk. mánu- dagskvöld kl. 20.40). 14.00 Sigríður Thorlacíus lýkur lestri þýð- ingar sinnar (9). 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið Þáttur um sumarstörf og fristundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi Sinfónía nr. 5 í c-moll, „Örlagasinfónían” eftir Ludwig van Beethoven. Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. (Af hljómdiski) 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Að utan. Frétta- þáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Myndir" eftir Sam Shep- hard Þýðandi: Bírgir Sigurðsson. Leik- stjóri: Benedikt Arnason. Leikendur: Pálmi Gestsson, Sigurður Skúlason og Erla B. Skúladóttir. (Leikritið verður endurtekið nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 20.25 Gestir i útvarpssal a. Robert Ries- ling og Pauline Martin leika saman á klarinettu og píanó verk eftir Jón Nordal, Gary Kulesha, Karólínu Eiríksdóttur, Arsenio Girón, Ja cques Hétu, Clermont Pepin og Arthur Honegger. b. Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit (slands leika verk eftir Pál P. Pálsson, Werner Schulze og Herbert H. Ágústsson; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Leikur að Ijóðum. Þriðji þáttur: Ljóðagerð Guðmundar G. Hagalín og Kristmanns Guðmundssonar. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot Þáttur um menn og mál- efni í umsjá Stefáns Jökulssonar. 23.00 „Er nokkur leið út úr þessum draum?" Þáttur um „skáld morgun- roðans", Tom Waits. Umsjón: Ólafur Angantýsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur I umsjá Kristinar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála Umsjón: Leifur Hauks- son og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tiska Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 KvöldspjallEdwardJ. Frederiksen sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Ak- ureyri. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morg- uns. 7.00 Páll Þorsteinsson og Morgun- bylgjan. Páll kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur i blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Sumarpoppið allsráöandi, afmæl- iskveðjur og spjall til hádegis. Fjöl- skyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömul uppáhaldslög og vin- sældapopp í réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. Sýn- ingin Veröldin '87 hefst í Laugardalshöll kl. 18.00. Útvarpaðverðurfráopnuninni og einnig mun Bylgjan útvarpa frá Laugardalshöll sýningardagana. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfall- abálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tón- list og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Til kl. 7.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Laufléttar dægurflugur teknar tali. 8.30 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tón- list, gamanmál og gluggað í stjörnu- spána. 9.30 og 12.00 Fréttir. 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 13.30 og 15.30 Fréttir. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson Spjallað við hlustendur og verðlaunagetraun milli 17 og 18. Siminn er 681900. 17.30 Fréttir. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukku- tíma. 20.00 Einar Magnússon Létt popp á síð- kveldi, með hressilegum kynningum. 22.00 Örn Petersen Tekið er á málum líðandi stundar og þau rædd til mergjar. Örn fær til sín viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð í belg í sima 681900. 23.00 Fréttir.23.15 Tónleikar. Tónleikar á Stjörnunni í Hi-Fi stero og ókeypis inn. 00.15 Vaktin til kl7.00. 16.35 # Undrasteinninn (Cocoon). Bandarísk kvikmynd frá 1985, með Don Ameche, Wilford Brimley, Hume Cron- yn, Steve Guttenberg, Maureen Stap- leton og Tyrone Power Jr. í aðalhlu- tverkum. Mynd um nokkra eldri borgara í Florida sem uppgötva raunverulegan yngingarbrunn. Don Ameche hlaut Osk- arsverðlaun fyrir besta leik i aukahlu- tverki í pessari mynd. Leikstjóri er Ron Howard. 18.30 # Fjölskyldusögur (All Family Special). Feitabollan uppgötvar að það er ekkert sniðugt að vera feitur og að það getur verið erfitt að grenna sig. 18.55 Ævintýri H.C. Andersen. Næt- urgalinn. Teiknimynd með íslensku tali. Seinni hluti. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Leiðarinn I leiðara Stöðvar 2 er fjallað um málaflokka eins og neytenda- mál, menningarmál og stjórnmál og þá atburði sem efstir eru á baugi. Stjórn- andi er Jón Óttar Ragnarsson. 20.35 Sumarliðir Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna. 21.00 Heimsmeistaramót íslenska hestsins Um miðjan ágúst var haldið heimsmeistaramót islenska hestsins í Weistrach í Austurríki, þar unnu íslensk- ir knapar heimsmeistaratitil í nokkrum greinum, en alls mættu fulltrúar fjórtán landa á mótið. Stöð 2 sendi fólk á stað- inn og gerði síðustu mótsdögunum skil með þessri heimildarmynd. 21.30 # DagbókLyttons(Lytton’sDiary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverk- um. Gamall vinur Lyttons stendur fyrir fegurðarsamkeppni til styrktar hjálpar- stofnun. Lytton kannar réttmæti ásak- ana forstöðumannsins um að vinur hans hafi stolið hluta af fénu. 22.00 # Rocky III. Bandarísk kvikmyrid frá 1982 með Sylvester Stallone, Talia Shire og Burt Young í aðalhlutverkum. Líf Rocky Balboa hefur tekið miklum breytingum og hann og kona hans Adri- an, eru orðin vellauðug. Hann kemst að raun um, að erfiðara er að halda i heimsmeistaratitil en að öölast hann. 22.35 # Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp i aðalhlutverkum. Leynileg skjöl eru falin á mexíkönsku kornabarni, sem leiðir til pess að Scott og Robinson þurfa að taka að sér barnagæslu. 00.50 Dagskrárlok. Þau krefjast réttra viðbragða ökumanna. Þeir sem aö jafnaöi aka á vegum með bundnu slit- lagi þurfa tima til þess að venjast malarvegum og eiga því aö aka á hæfilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur tekur við af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg. UMFERÐAR RÁÐ 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 27. ágúst 1987

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.