Þjóðviljinn - 27.08.1987, Qupperneq 14
WÓDLEIKHÚSIÐ
Miöasala 13.15-20.
Simi 1-1200
Sala aðgangskorta hefst
fimmtudaginn 3. september.
Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988:
Rómulus mikli eftir Friedrich Diirr-
enmatt
Brúðarmyndin eftir Guðmund
Steinsson
Vesallngarnir, söngleikurbyggður
á skáldsögu eftir Victor Hugo
Listdanssýning fslenska dans-
flokksins
A Lie of the Mind eftir Sam Shepard
Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigur-
jónsson
Lygarinn eftir Goldoni.
Verð pr. sæti á aögangskorti með
20% afslætti kr. 4320.-.
ATH: Fjölgað hefur verið sætum á
aðgangskortum á 2.-9. sýningu.
Nýjung fyrir ellilífeyrisþega:
Aðgangskort fyrir ellilífeyrisþega á
9. sýningu kr. 3300.-.
Kortagestir leikárið 1986-1987:
Vinsamlegast hafið samband við
miðasölu fyrir 10. september, en þá
fara öll óseld aðgangskort í sölu.
Fyrstafrumsýning leikársins:
Rómúlus mlkli verður 19. septemb-
er. Almenn míðasala hefst laugar-
daginn 12. september.
Miðasala opin alla daga kl. 13.15-19
á meðan sala aðgangskorta stendur
yfir. Sími í miðasölu 11200.
VISA EURO
anything can happenl
Gamanmynd í sérflokki. Er hann
geggjaður, sniliingur eða er eitthvað
yfirnáttúrulegt að gerast?????
Þegar þau eru tvö ein er aldeilis líf í
henni og allt mögulegt gerist.
— Gamanmynd eins og þær ger-
ast bestar —
Leikstjóri: Michael Gottlieb
Aðalhlutverk: Andrew McCarthy
(Class, Pretty in Pink), Kim Cattrall
Sýnd kl. 7, 9 og 11
BÍÓHÚSIÐ
Simi: 13800_
Frumsýnir stórmyndina
Um miðnætti
Heimsfræg og stórkosflega vel gerð
stórmynd sem alls staðar hefur
fengið heimsathygli en aðalhlut-
verkið er í höndum Dexter Gordon
sem fékk óskarsútnefningu fyrir leik
sinn i myndinni. Bfóhúsið færir
ykkur enn einn gullmolann með
myndinni Round Midnight en hún
ertlleinkuð Bud Powell og Lester
Young.
Já, svelflan er hór á fullu og Ro-
und Midnight er einmitt mynd
sem alllr unnendur sveiflunnar
ættu að sjá.
Herbie Hancock valdi og útsetti
alla tónllst f myndinni.
Aðalhlutverk: Dexter Gordon, Fra-
ncols Cluzet, Sandra Phillips,
Herbie Hancock, Martin Scors-
ese.
Framleiðandi: Irwin Winkler
Leikstjóri: Bertrand Tavernier.
Sýnd kl. 5-7.30- 10.
ÖIK börn
eiga rétt á að
sitja í bílbelti!
&
yUMFEROAR
RÁÐ
ALPfÐUBANDALAGBÐ
Vestfiröir
Kjördæmisráðstefna
Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verð-
ur haldin á Hólmavík 12. og 13. september. Nánar auglýst síðar.
Kjördæmisráð
ABR
Sumarferðin
verður farin sunnudaginn 30. ágúst. Nánar auglýst síðar.
Ferðanefnd
Þegar komið er af vegum með
bundnu slitlagi tekur tíma
að venjast breyttum aðstæðum
í { { FÖRUM VARLEGA!
LEIKHUS KVlKMYNDAHUS f
ILAUGARÁS = =
CÍCCCKG'
Frumsýnir topp grín-
og spennumynd ársins
„Tveir á toppnum“
(Lethal Weapon)
Barna- og
fjðlskyldumyndin
HIHÖU
vv..3 =
Ævintýramynd
úr Goðheinium
með íslensku tali
Ný og spennandi teiknimynd um
ævintýri í Goðheimum. Myndin er
um víkingabörnin Þjálfa og Röskvu
sem numin eru burt frá mann-
heimum til aö þræla og púla sem
þjónar guðanna f heimkynnum
þeirra Valhöil.
Myndin er með fslensku tall.
Helstu raddir: Kristinn Sigmunds-
son, Laddi, Jóhann Sigurðsson,
Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar Jú-
líusson, Nanna K. Jóhannsdóttir og
fleiri.
„Dolby stereo”
Sýnd kl. 5 og 7 í A-sal
9 og 11 í B-sal
Miðaverð kr.: 250.00
Jæja, þá er hún komin hin stórkost-
lega grín- og spennumynd Lethal
Weapon sem hefur verið kölluð
„þruma ársins 1987“ í Bandaríkj-
unum.
Mel Gibson og Danny Glover eru
hér óborganlcgir 1 hlutverkum
sínum, enda eru einkunnarorð
myndarinnar grín, spenna og
hraði.
Vegna velgengni myndarinnar í
Bandaríkjunum var ákveðið að
frumsýna hana samtímis í
tvelmur kvikmyndahúsum í
Reykjavík, en það hef ur ekki skeð
með erienda mynd áður.
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny
Glover, Gary Busey, Tom Atkins.
Tónlist: Eric Clapton, Michael
Kamen
Framleiöandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner.
Myndin er i Dolby Stereo. Sýnd i
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð
börnum.
Sérsveitin
Rugl í Hollywood
Ný brábær gamanmynd með Robert
Townsend. Myndin er um það
hvernig svörtum gamanleikara
gengur að „meika" það í kvikmynd-
um. Þegar Eddy Murphy var búinn
að sjá myndina róð hann Townsend
strax til að leikstýra sinni næstu
mynd.
Sýnd kl. 5 og 7 I B-sal
9 og 11 í A-sal
* * * * L.A. Times
* * * U.S.A. Today.
„Mæli með myndinni fyrir unn-
endur spennumynda.” H.K. DV.
Nick Nolte fer hér á kostum, en
hann lendlr f stríði við 6 sérþjálf-
aða hermenn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bláa Betty
„Hér er hún komin hin djarfa og frá-
bæra franska stórmynd Betty Blue,
sem alls staðar hefur slegið i gegn
og var t.d. mest umtalaða myndin í
Sviþjóð s.l. haust, en þar er myndin
orðin best sótta franska myndin í 15
ár.
Aðalhlutverk: Jean-Hugues Angla-
de, Béatrice Dalle, Gérard Darm-
on, Consuelo de Haviland.
Framleiðandi: Claudie Ossard.
Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix
(Diva).
**** H.P
Hér er algjört konfekt á ferðinni
fyrlr kvikmyndaunnendur.
Sjáðu Betty Blue.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Folinn
Bradley er ósköp venjulegur strákur
- allt of venjulegur. Hann væri til í að
selja sálu sina til að vera einhver
annar en hann sjálfur og raunar er
hann svo heppinn að fá ósk sína
uppfyllta. Útkoman er sprenghlægi-
leg.
Aðalhlutverk: John Allen Nelson,
Steve Levitt og Rebecca Bush.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Miðaverþ kr. 220
14 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 27. ágúst 1987
13936
Salur A
Óvænt stefnumót
(Blind Date)
■fðHðin
Frumsýnir topp grín-
og spennumynd ársins
„Tveir á toppnum“
Walter (Bruce Willis) var prúöur,
samviskusamur og hlédraagur, þar
til kann kynntist Nadiu.
Nadia (Kim Basinger), fyrrverandi
kærasti Nadiu, varð morðóður, þeg-
ar hann sá hana með öðrum manni.
Gamanmynd f sérflokkl - úrvals-
leikarar
Bruce Willls (Moonlighting) og Klm
Baslnger (No Mercy, 9’/2 weeks) [
stórkostlegri gamanmynd í leikstjórn
Blake Edwards.
Tónlist flutt m.a. af Bllly Vera and
the Beaters.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Salur B
Neðanjarðarstöðin
(Subway)
Sýnd kl. 7 og 11.
Wisdom
Pabbi hans vildi að hann yrði læknir.
Mamma hans ráðlagði honum að
verða lögfræðingur. Þess í stað varð
hann glæpamaður.
Ný hörkuspennandi og sérstæð
, kvikmynd meö hinum geysivinsælu
leikurum Emilio Estevez (St. Elm-
o's Fire, The Breakfast Club, Max-
imum Overdrive) og Demi Moore
(St. Elmo's Fire, About Last Night).
Aðrir leikendur: Tom Skerritt (Top
Gun, Alien) og Veronica Cartw-
rlght (Alien, The Right Stu(f).
Tónlistin er eftir Danny Elfman úr
hljómsveitinni „Oingo Boingo".
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9
Ert þú
búinn að fara í
Ijósa -
skoðunar
-ferð?
dæ
FERÐAR
yl
(Lethal Weapon)
II é
Gibson is the only L.A. cop registered as a LETHAL WEAPOM
M® .
Jæja, þá er hún komin hin stórkost-
lega grin- og spennumynd Lethal
Weapon sem hefur verið kölluð
„þruma ársins 1987“ í Bandaríkj-
unum.
Mel Gibson og Danny Glover eru
hér óborganlegir i hlutverkum
sínum, enda eru einkunnarorð
myndarinnar grin, spenna og
hraði.
Vegna veigengni myndarinnar í
Bandaríkjunum var ákveðið að
frumsýna hana samtímis í
tveimur kvikmyndahúsum i
Reykjavik, en það hefur ekki skeð
með erlenda mynd áður.
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny
Glover, Gary Busey, Tom Atkins.
Tónlist: Eric Clapton, Michael
Kamen
Framleiðandi: Joei Silver
Leikstjóri: Richard Donner.
Myndin er i Dolby Stereo. Sýnd í
4ra rása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð
börnum.
JAMES BOND-MYNDIN
Logandi hræddir
The Living Dayfights markartíma-
mót í sögu Bond og Timothy Dalt-
on er kominn til leiks sem hinn nýi
James Bond. The Living Day-
lights er allra tíma Bond toppur.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton,
Maryam D'Abo
Leikstjóri: John Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Angel Heart
(Angel Heart mynd)
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Frumsýnir nýjustu mynd
Whoopi Goldberg
innbrotsþjófurinn
(Burglar)
Þegar Whoopi er látin laus úr fang-
elsi eftir nokkra dvöl ætlar hún sér
heiðarleika framvegis, en freisting-
arnar eru miklar og hún er með al-
gjöra steisýki.
Sýnd kl. 9 og 11
Lögregluskólinn 4
- allir á vakt
Sýnd kl. 5 og 7
Blátt flauel
★ ★★★ HP ★★★ Mbl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10