Þjóðviljinn - 26.09.1987, Síða 8
UTVARP
^JÓNVARP*
0
Laugardagur
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur"
Geröur G. Bjarklind sér um þáttinn.
Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag-
skrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö
þeim loknum eru sagðar fréttir á ensku
en síðan heldur Geröur G. Bjarklind
áfram að kynna morgunlögin.,
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 í garðinum meö Hafsteini Hafliöa-
syni. (Endurtekinn þáttur frá miðviku-
degi).
9.30 I morgunmund Guörún Marinós-
dóttir sér um barnatima. (Frá Akureyri)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalóg sjúkllnga Helga Þ. Step-
hensen kynnir. Tilkynningar.
11.00 Tíðindi af Torginu Brot úr þjóömál-
aumræöu vikunnar I útvarpsþættinum
Torginu og einnig úr þættinum Frá út-
löndum. Einar Kristjánsson tekur sam-
an.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegiisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist
eftir Respighi, Glazunov og Ravel. (Af
hljómplötum)
14.00 Sinna Þáttur um listir og menning-
armál. Umsjón: lllugi Jökulsson.
15.00 Nóngestir Umsjón: Edda Þórarins-
dóttir
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Stundarkorn I múr og moll með
Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. mánudagskvöld kl.
00.10).
17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir
Jon Michelet Kristján Jónsson les þýð-
ingu sina (11).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Tilkynningar
19.35 Tónlist frá Kúbu Leo Brouwer
leikur á gítar. (Af hljómplötu)
19.50 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurð-
ur Alfonsson
20.20 Konungskoman 1907 Frá heim-
sókn Friðriks áttunda Danakonungs til
Islands. Niundi og lokaþáttur: Til Akur-
eyra'. Seyðisfjarðar og heim. Umsjón:
Tómas Einarsson. Lesari með honum
Snorri Jónsson.
21.00 (slenskir einsöngvarar Benedikt
Benediktsson syngur lög eftir C.E.F.
Weyse, Árna Thorsteinsson, Jón Þórar-
insson og Sigfús Halldórsson. Guðrún
A. Kristinsdóttir og Ólafur Vignir Alberts-
son leika á píanó. (Hljóðritanir Ríkisút-
varpsins)
21.20 Tónbrot Umsjón: Kristján B. Krist-
jánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verð-
ur endurtekinn n.k. mánudag kl. 15.20).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöidsins.
22.35 Veðurfregnir.
22.20 „Endurlit“ smásag eftir Roderrick
Wilkinson. Þýðandi. Margrét Odds-
dóttir. Lesari: Þórarinn Eyfjörð.
23.00 Sólarlag Tónlistarþáttur í umsjá
Ingu Eydal. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir
00.05 Tónlist á miðnætti Umsjón: Sigurð-
ur Einarsson.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tll
morguns.
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Þorleifur Kjart-
an Kristmundsson prófastur á Kol-
freyjustað flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Fréttir ó ensku. Foreldrastund -
Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún
Klara Jóhannesdóttir. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá
miðvikudegi).
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist ó sunnudagsmorgni a)
„Was Gott tut, das ist wohlgeten" kant-
ata fyrir 15.sunnudag eftir trínitatis, eftir
Johann Sebastian Bach. Drengjakóir-
inn I Hannover syngur meö Collegium
Vocale-sveitinni, Nicolaus Harnoncourt
stjórnar. b) Konsert í minningu Albinonis
eftir Johann Gottfried Walther. Edward
Power Briggs leikur á orgel. c) Lög eftir
Mendelsohn, Brahms og Bruckner.
Musica Nova kórinn í Belgíu syngur
undir stjórn Rogers Leens. d) Kórall nr.
2 í h-moil eftir Cesar Franck. Peter Hurf-
urd leikur á orgel. (Af hljómdiskum og
-plötum)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
Aðalféhirðir
Laust er til umsóknar starf aðalféhirðis Akranes-
kaupstaðar.
Starfið felst m.a. í daglegri umsjón og ábyrgð
með fjárreiðum bæjarins, greiðslum til viðskipta-
manna, gerð greiðslu- og lánaáætlana, sam-
skiptum við bankastofnanir, umsjón með lífeyris-
sjóði Akraneskaupstaðar o.fl.
Við leitum að hæfum starfsmanni með góða
undirstöðumenntun og reynslu.
Upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 93-11211.
Umsóknum um starfið skal skila til undirritaðs á
bæjarskrifstofuna fyrir þriðjudaginn 6. okt. 1987.
RÍKISSPÍTALAR
LAUSAR STÖÐUR
Fóstrur
Betra dagheimili
Vegna stækkunar vantar okkur fleira starfsfólk í
Sólhlíð I, bæði fóstrur og starfsmenn. Þeir sem
hafa áhuga hringi í síma 29000-591 eða heima
síma 612125.
Stubbasel Kópavogi
Okkur vantar fóstru sem fyrst í 50% starf fyrir
hádegi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður, sími 44024.
Sunnuhlíð
Á dagheimilið og skóladagheimilið Sunnuhlíð
vantar 2 fóstrur nú þegar.
Upplýsingar hjá forstöðumanni, sími 38160.
11.00 Messa Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 „Mig langar að árroðans strönd“
Dagskrá á aldarafmæli Jónasar Guð-
laugssonar skálds. Gunnar Stefánsson
tók saman og talar um skáldið. Lesið úr
Ijóðum Jónasar og sögum.
14.30 Tónlist á miðdegi a) „Fasching-
skinder" op. 382 Carl Michael Ziehrer.
Óperuhljómsveitin í Vínarborg leikur.
Stjórnandi: Franz Bauer-Theussl. b)
„Stúlkan frá Arlé," hljómsveitarsvíta nr.
1 eftir Georges Bizet. Bamburger-Sin-
fóníuhljómsveitin leikur. Stjórnandi: Ge-
orges Pretre. c) „Sanctuary of the He-
art" eftir Albert Ketelby. London Prom-
enade hlómsveitin leikur. Stjórnandi Al-
exander París. d) „Gold und Silber" op.
79 eftir Franz Lehár. Óperuhljómsveitin
í Vínarborg leikur. Stjórnandi Franz
Bauer-Theussl. (Af hljómdiskum).
15.10 Með síðdegissopanum Umsjón:
Sverrir Páll Erlendsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Göngulag tímans Þriðji þáttur af
fjórum í umsjá Jóns Björnssonar félags-
málastjóra á Akureyri. (Áður útvarpað 5.
apríl sl.)
17.00 Tónlist ó síðdegi a) „Scherezade"
eftir Nikolai Rimsky-Korsakov. Rainer
Kuchl leikur á fiðlu með Fílharmóníu-
sveitinni í Vínarborg. André Previn
stjórnar. b) „Skógarmyndir" op. 82 eftir
Robert Schumann. Wilhelm Kempff
leikur á píanó. (Af hljómplötum)
17.50 Sagan „Sprengingin okkar“ eftir
Jon Michelet Kristján Jónsson les þýð-
ingu sína (12).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar. Það var og Þráinn
Bertelsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson
kynnir íslenska samtimatónlist.
20.40 Talmálsþáttur.
21.10 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpsagan: „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser Atli Magnússon les
þýðingu sína (27).
22.00 Fréttir. Dagskra morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vesturslóð Trausti Jónsson og
Hallgrímur Magnússon kynna banda-
ríska tónlist frá fyrri tið. Sautjándi og
lokaþáttur.
23.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr
samtímasögu. Tíundi lokaþáttur. Um-
sjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur
ísberg. (Þátturinn verður endurtekinn
nk. þriðjudag kl. 15.10).
24.00 Fréttir.
00.05 Tónlist á miðnætti a)
„Jónsmessunæturdraumur" eftir Felix
Mendelsohn. St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leikur. Stjórnandi Neville
Marriner. b) Fyrsti þáttur úr konsert fyrir
fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johannes
Brahms. Anna-Sophie Mutter og Anton-
io Meneses leika með Fílharmóníu-
hljómsveit Berlínar. Herbert von Kara-
jan stjórnar. c) Fílharmóníuhljómsveit
Vínarborgar leikur undir stjórn Herbert
von Karajans. d) Annar Þáttur úr sinfón-
íu nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven.
Hljómsveitin Fílharmónía leikur, stjórn-
andi Vladimir Ashkenazy. (Af hljómdisk-
um)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Mánudagur
28. september
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn-
laugur Stefánsson, Heydölum flytur
(a.v.d.v.)
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördis Finnboga-
dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir
sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25,
7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar
um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir sagðar á
ensku kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“
eftir Carlo Collodi Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sína (23)
9.20 Morguntrimm- Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.) Tónleikar.
9.45 Búnaðarþáttur Hákon Sigurgríms-
son talar um aðgerðir í framleiðslumál-
um.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lifið við höfnina Umsjón: Birgir
Sveinþjörnsson. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Á frívaktinni Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þáttur-
inn verður endurtekinn á rás 2 aðfara-
nótt föstudags kl. 02.00).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og fé-
lagsleg þjónusta Umsjón: Hjördís Hjart-
ardóttir. (Þátturinn verður endurtekinn
næsta dag kl. 20.40).
14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar
grannkonu'* eftir Doris Lessing Þu-
rfður Baxter les þýðingu sína (6)
14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar
Karlakórinn Hreimur, Viktoria Spans,
Sigurður Ólafsson og Ingveldur Hjalt-
ested syngja lög eftir Gunnar Reyni
Sveinsson, Guðmundur Norðdahl, Sig-
valda Kaldalóns o.fl.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Tónbrot Umsjón: Kristján R. Krist-
jánsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn
þáttur frá laugardagskvöldi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á siðdegi - Brahms og
Schumann. a. Fjórar ballöður op. 10 eftir
Johannes Brahms. Wilhelm Kempff
leikur á píanó. b. Fjögur lög úr „Skógar-
myndum" op. 82 eftir Robert Schu-
mann. Wilhelm Kempff leikur á píanó.
17.40 Torgið Umsjón: Sverrir Gauti Di-
ego
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Um daginn og veginn
Árni Helgason i Stykkishólmi talar.
20.00 Samtímatónlist Sigurður Einars-
son kynnir.
20.40 Fjölskyldan Umsjón: Kristinn Ág-
úst Friðfinnsson. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi),
21.10 Gömul danslög
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir"
eftir Theodore Dreiser Atli Magnússon
les þýðingus ína (28).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Brotin börn, lif i molum Lokaþátt-
ur um sifjaspell. Umsjón: Anna G.
Magnúsdóttir. (Þátturinn verður endur-
tekinn nk. miðvikudag kl. 15.20).
23.00 Tónlist að kvöldi dags - Mendels-
sohn, Sibelius og Grieg. a. Capriccio í
a-moll op. 33 eftir Felix Mendelssohn.
Alicia de Larrocha leikur á píanó. b. Sin-
fónía nr. 2 i D-dúr op. 43 eftir Jean Sibe-
lius. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur;
Herbert von Karajan stjórnar. c. Nokt-
úrna í D-dúr op. 54 Edvard Grieg. Alicia
de Larrocha leikur á píanó..
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn
þáttur frá laugardegi).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
ifit
Laugardagur
00.10 Næturvakt útvarpsins Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina.
6.00 f bitið - Leifur Hauksson. Fréttir
sagðar kl. 8.30.
9.05 Með morgunkaffinu Umsjón: Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
11.05 Fram að fréttum Þáttur í umsjá
fréttamanna Útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Laugardagsrásin Umsjón: Sigurð-
ur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris-
dóttir.
18.00 Við grillið Kokkar að þessu sinni eru
dagskrárgerðarmenn Rásar-2.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar Örn
Jósepsson.
22.07 Ut á lífið Andrea Jónsdóttir kynnir
dans- og dægurlög frá ýmsum tímum.
00.05 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina til morguns.
Sunnudagur
27. september
00.05 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina.
6.00 í bítið - Leifur Hauksson. Fréttir á
ensku sagðar kl. 8.30.
9.03 Barnastundin Umsjón: Ásgerður J.
Flosadóttir.
10.05 Sunnudagsblanda Umsjón: Erna
Indriðadóttir. (Frá Akureyri).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 í gegnum tfðina Umsjón: Rafn
Jónsson.
16.05 Listapopp Umsjón: Snorri Már
Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson.
18.00 Tilbrigði Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál Þáttur fyrir ungt fólk í
umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar
Blöndal. 22.05 Rökkurtónar Svavar
Gests kynnir.
00.05 Næturvakt Útvarpsins Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns.
Mánudagur
28. september
00.05 Næturútvarp útvarpsins Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina.
6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson.
Fréttir sagðar á ensku kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristinar
Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helga-
sonar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milii mála Umsjón: Guörún
Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs-
son.
16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Brodda-
son og Eerla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Vítt og breitt Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson kynnir tónlist frá ýmsum
löndum.
22.07 Kvöldkaffið Umsjón: Alda Arnar-
dóttir.
23.00 Á mörkunum Umsjón: Jóhann
Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri)
00.10 Næturvakt útvarpsins Gunn-
laugur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
Laugardagur
26. september
8.00 Jón Gústafsson á laugar-
dagsmorgni. Fréttir kl. 8.00 og 10.00
12.00 Fréttir
12.10 ÁsgeirTómasson á léttum nótum.
Fréttir kl. 14.00.
15.00 íslenski listinn Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vik-
unnar.
17.00 Haraldur Gíslason Laugardags-
popp.
18.00 Fréttir
20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi.
22.20 Prince’strust rock gala. Tónleikar
fyrir styrktarsjóö Karls Bretaprins. Sam-
tengd útsending Bylgjunnar og Stöðvar
2. Fjöldi þekktra listamanna kemur
fram.
23.30 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar.
04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Krist-
ján Jónsson leikur tónlist.
Sunnudagur
27. september
8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið.
9.00 Hörður Arnason Þægileg sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl. 10.00.
11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs-
sonar
12.00 Fréttir
13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árn-
asyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Óskalög og fleira.
18.00 Fréttir
19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni.
21.00 Popp á sunnudagskvöldi Þor-
steinn Högni Gunnarsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
Mánudagur
28. september
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nót-
um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Jón Gústafsson og mánudags-
poppið. Fréttirkl. 14.00,15.00og 16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00
18.00 Fréttir
19.00 Bylgjukvöldið Tónlist. Fréttir kl.
19.00.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur
svarar bréfum og símtölum.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
Laugardagur
27. september
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Tónlist.
10.00 Stjörnufréttir
10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags-
tónlist.
12.00 Fréttir
13.00 Örn Pedersen. Helgin er hafin.
17.00 Árni Magnússon
18.00 Stjörnufréttir
22.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
03.00 Stjörnuvaktin
. Sunnudagur
27. september
8.00 Guðriður Haraldsdóttir
19.00 Stjörnufréttir
12.00 Ingir Anna Aikman
15.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson.
Vinsæl lög frá London og New York á
þremur tímum.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 Stjörnutiminn á FM 102.2 og 104.
Klassísk lög rokksins.
19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir Ung-
lingaþáttur.
21.00 Stjörnuklassík Léttklassisk
klukkustund. Randver Þorláksson.
22.00 Árni Magnússon Helgarlok.
00.00 Stjörnuvaktin
Mánudagur
28. september
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntó-
list.
9.00 Gunnlaugur Helgason Gaman-
mál og fleira.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Tónlistar-
þáttur.
16.00 Jón Axel Axelsson. Tónlist og
spjall.
18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn Ókynnt tónlist í einn
klukkutíma.
20.00 Einar Magnússon Létt popp.
24.00 Stjörnuvaktin
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. september 1987