Þjóðviljinn - 06.10.1987, Page 3
FRETTiR
y Vesturland
Odýrast á Akranesi
Matur dýrari en íReykjavík. Kaupfélag Króksfjarðar með hœsta
verðið. Dýraraþvífjœrsem dregur höfuðborginni
— ÖRFRÉTTIR ■"
Samband
fiskvinnslustöðva
hefur sent forsætisráðherra
harðorð mótmælti vegna áforma
ríkisstjórnarinnar um að leggja
launaskatt á fiskvinnsluna að
nýju. Forráðamenn fiskvinnsl-
unnar segja að stjórnvöld séu
með þessum aðgerðum að kalla
eftir gengisfellingu sem skattin-
um nemur.
1580 nýir bílar
og bifhjól voru skráð hjá Bifreiða-
eftirlitinu í september. 9 fyrstu
mánuði ársins hefur eftirlitið
skráð 17.742 bíla og bifhjól en allt
árið í fyrra voru nýskráningar
samtals 1580. Þannig er búið að
skrá nærri 1600 fleiri bíla og bif-
hjól það sem af er þessu ári en
allt árið í fyrra. Var einhver að tala
um þenslu í þjóðfélaginu?
Sturla Kristjánsson
fyrrverandi fræðslustjóri í Norð-
urlandi eystra hefur verið ráðinn
af menntamálaráðuneytinu til að
semja greinargerð um hvernig
ákjósanlegast er að standa að
skipulagi og framkvæmd
menntunar kennara samhliða
starfi, einkum úti á landsbyggð-
inni. Verkefninu á að vera lokið
næsta haust.
Slysavarnafélagið
hefur lýst áhyggjum sínum af því
að þyrla Landhelgisgæslunnar
TF-Sif skuli ekki ætíð vera tiltæk
til leitar- og björgunarstarfa.
Beinir félagið því til stjórnvalda
að séð verði til þess að hér verði
breyting á. Jafnframt ítrekar fé-
lagið fyrri ályktanir landsþinga og
aðalfunda um að hugað verði að
kaupum á stærri og fullkomnari
þyrlu til viðbótar þeim sem fyrir
eru.
Kvefpest
hrjáði borgarbúa mjög í ágúst sl.
en þá skráði embætti borgar-
læknis 731 kveftilfelli í borginni.
45 voru með lungnabólgu og 87
höfðu fengið iðrakvef. Kynsjúk-
dómar létu einnig á sér kræla
sem endranær. 12 höfðu lúsa-
smit, 8 voru með lekanda og 35
höfðu fengið smitnæma þvag-
rásarbólgu.
Hvalavinir
Vilja
rannsókn
Vilja skaðabœtur sem
nema tjóni sem varð er
starfsmaður Hvals skar
niður poka hvalavina
úr mastri skipsins
valavinafélagið hefur farið
fram á opinbera rannsókn á
þvi þegar starfsmaður Hvals skar
niður poka þeirra tveggja hvala-
vina sem klifruðu upp í útsýnis-
tunnu Hvals 9 19. september,
með þeim afleiðingum að bQasími
sem hvalavinir höfðu á leigu,
laskaðist, auk þess sem ýmsar
aðrar eigur hvalavina í pokanum
eyðilögðust, t.d. útvarpstæki.
Einnig vilja þeir að rannsakað
sé meint atvik, er sami starfsmað-
ur skar á líflínu Ragnars Ómars-
sonar, þannig að minnstu munaði
að stórslys yrði.
Pá fer Hvalavinafélagið fram á
að Hvalur greiði skaðabætur sem
nema því tjóni sem sannast að
fyrirtækið eða starfsmenn þess
hafa valdið, en þar er fyrst og
fremst um að ræða tjón á bfla-
síma, sem Hvalavinir höfðu leigt,
en hann laskaðist illa þegar bak-
pokinn féll á þilfarið og kostaði
viðgerðin 27 þúsund krónur.
Þórður Oddsson, vararann-
sóknarlögreglustjóri, sagði Þjóð-
viljanum að málið hefði verið
sent ríkissaksóknara til umsagn-
ar. -Sáf
Vöruverð í matvöruverslunum
á Vesturlandi er að jafnaði
hærra en meðalverð á höfuðborg-
arsvæðinu. Hæst reyndist verðið
vera hjá Kaupfélagi Króksfjarð-
ar en lægst í Verslun Einars Ól-
afssonar á Akranesi.
Verðlagsstofnun kannaði verð
á fjölmörgum vörutegundum í 23
matvöruverslunum á Vesturlandi
í september. Samtímis var gerð
verðkönnun í matvöruverslunum
á höfuðborgarsvæðinu til saman-
Umræðurnar skiptust nokkuð í
tvö horn. Annars vegar var
því sjónarmiði haldið fram að
einkaaðilar ættu að byggja og
reka dagvistarstofnanir og ríkis-
valdið ætti að láta foreldrum í té
barnabætur og þcir ættu síðan að
ráða hvar þeir kysu börnum sín-
um samastað, og hins vegar vegar
það sjónarmið að ríki og
sveitarfélög eigi að veita þessa
þjónustu á svipaðan hátt og það
opinbera annast skólahald, sagði
Lára Júlíusdóttir, formaður
Kvenréttindafélagsins, um geipi-
fjölmennan umræðufund sem fé-
lagið hélt um helgina um nýjar
leiðir í dagvistarmálum.
Á fundinum voru einnig
reifaðar hugmyndir um það að
tekjuhærri foreldrum bæri að
greiða hærri dagheimilsgjöld en
þeir tekjulægri. - Það var bent á
þann möguleika að með tilkomu
staðgreiðslukerfis skatta opnað-
ist sú leið að hægt væri að tengja
dagvistargjöld að einhverju leyti
mismunandi tekjum foreldra,
sagði Lára.
- Tillaga kom fram á fundinum
um að aðilar vinnumarkaðarins
gerðu myndarlegt átak í dagvist-
armálum, alveg eins og átakið í
húsnæðismálunum. Það má þó
Alþing verður sett á laugardag,
10. október, 110. löggjafar-
þingið, 90. aðalþingið, 125. sam-
koma frá endurreisn.
Forseti íslands setur þingið,
nýkominn úr Ítalíuferðinni, en
aldursforsetinn Stefán Valgeirs-
son stjórnar fundinum. Forsetar
og aðrir embættismenn þingsins
verða varla kosnir fyrren á mánu-
dag.
Nýir þingmenn eru nú 21, rétt-
ur þriðjungur þingheims. Þar af
eru fimm fyrrverandi þingmenn:
Ámi Gunnarsson, Guðmundur
H. Garðarsson, Guðmundur G.
Þórarinsson, Jóhann Einvarðs-
son og Sighvatur Björgvinsson;
fjórir hafa setið sem varamenn á
þingi: Margrét Frímannsdóttir,
Málmfríður Sigurðardóttir, Val-
gerður Sverrisdóttir og Þórhildur
Þorleifsdóttir; tólf hafa aldrei set-
burðar. í öllum tilvikum var bor-
ið saman verð á sömu vörumer-
kjum að sykri og eggjum undan-
skildum.
Verslanimar á Akranesi
reyndust oftast vera með verð
undir meðalverði en strax þar á
eftir komu verslanir í Borganesi.
Kaupfélag Króksfjarðar í
Króksfjarðarnesi og útibú þess á
Reykhólum reyndist hinsvegar
vera með fæstar vörutegundir
undir meðalverði.
minna á að hluti af kjarasamning-
unum 1980 var að ríkisstjórnin
lofaði að hraða uppbyggingu dag-
vistarheimila í landinu, þannig að
þörfinni yrði fullnægt að 10 árum
liðnum. Nú eru 7 ár liðin og við
ið áður á þingi: Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir, Danfríður
Skarphéðinsdóttir, Geir Haarde,
Guðmundur Ágústsson, Guðni
Ágústsson, Hreggviður Jónsson,
Ingi Björn Albertsson, Jón Sig-
urðsson, Jón Sæmundur Sigur-
jónsson, Júlíus Sólnes, Kristín
Einarsdóttir og Óli Þ. Guðbjarts-
son.
Tveir varamenn koma inná
þingið strax á fyrsta degi, báðir úr
Reykjaneskjördæmi. Ellert
Eiríksson ieysir af Matthías Á.
Mathiesen, sem er að jafna sig á
sjúkrahúsi eftir brjósklosaðgerð,
og Ólafur Ragnar Grímsson
kemur inn fyrir Geir Gunnars-
son, sem er á ferðum erlendis, í
Tælandi og víðar.
Konur hafa aldrei verið fleiri á
þingi, em nú þrettán, rúmlega
20% þingheims, í stað níu (15%)
á síðasta þingi. Þingmenn eru nú
Þegar vöruverð í matvöru-
verslunum á Vesturlandi er borið
saman við vöruverð í matvöru-
verslunum á höfuðborgarsvæð-
inu kom í ljós að meðalverðið var
í 73 tilvikum af 76 hærra á Vestur-
landi. Þá reyndist meðalverðið á
Vesturlandi í öllum tilvikum
hærra en í stórmörkuðum á höf-
uðborgarsvæðinu en í 31 tilviki af
75 hærra en í litlum hverfaversl-
unum á höfuðborgarsvæðinu.
Mestur var verðmunurinn á
sjáum hverjar efndirnar hafa orð-
ið, sagði Lára.
Frummælendur á fundinum
voru Ásmundur Stefánsson, Víg-
lundur Þorsteinsson, Kristín Á.
Ólafsdóttir, Inga Jóna Þórðar-
63 í stað 60 áður, og hefur upp-
röðun sæta í þingsölum verið
breytt til samræmis við þá fjölg-
un.
Átján þingmenn á síðasta þingi
eru hættir eða fallnir og mæta
ekki til leiks nú: Árni Johnsen,
Björn Dagbjartsson, Davíð Að-
alsteinsson, Ellert Schram,
Garðar Sigurðsson, Guðmundur
Vesturlandi á einum lítra af Topp
appelsínusafa, eða 94,4%. Hjá
Einari Ólafssyni á Akranersi
kostaði hann 81,80 en hjá
Kaupfélagi Saurbæinga, Skriðu-
landi, kostaði sami lítrinn 159
krónur. Næstmestur munur var á
Egilsappelsíni, 87,5%. Kaupfé-
lag Hvammsfjarðar, Búðardal
seldi gosflöskuna á 16 krónur en í
Baulu í Skaftholtstungum kost-
aði samskonar gosflaska 30 krón-
ur. -Sáf
dóttir og Sigurður Snævarr.
Fulltrúum ríkis og borgar, for-
eldrafélaga, verkalýðshreyfingar
og atvinnlífs var sérstaklega boð-
ið til fundarins.
Einarsson, Guðmundur J. Guð-
mundsson, Gunnar G. Schram,
Haraldur Ólafsson, Helgi Seljan,
Ingvar Gíslason, Kolbrún Jóns-
dóttir, Kristín Kvaran, Pétur Sig-
urðsson, Sigríður Dúna
Kristmundsdóttir, Stefán Bene-
diktsson, Valdimar Indriðason
og Þórarinn Sigurjónsson.
-m
Leiðrétting
í síðustu sunnudagskrossgátu var ein villa í lausnarorðinu. Síðasta
talan á að vera 26 en ekki 29. Rétt er því lausnarorðið þannig:
2? 2 13 30 15 28 H 2í
Dagheimilismál
Nýjar leiðir ræddar
Lára Júlíusdóttir, form. Kvenréttindafélagsins: Gagnlegar umrœður. Ólík sjónarmið reifuð
Hann var þéttsetinn bekkurinn á umræðufundi Kvenréttindafélagsins um nýjar leiðir í dagvistarmálum, sem haldinn var á
laugardag. Mynd Sig.
-RK
Númer 110
Þingsetning á laugardag
Priðjungurþingheims nýir menn. Stefán aldursforseti. Tveir
varamennfyrsta þingdag. Aldreifleiri konur
Þriðjudagur 6. október 1987 f>JÓÐVIUINN - S(ÐA 3