Þjóðviljinn - 06.10.1987, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 06.10.1987, Qupperneq 12
ÚTVARP^SJÓNVARP/ Ljósið sem í þér er itrardagskrá verð- haldið fortíð sinni le Með nýrri vetrardagsl ur tekin upp sú nýbreytni að end- urflytja eldri leikrit annan hvern þriðjudag klukkan 22.20 og hefst sá flutningur í kvöld með leikritinu Ljósið sem í þér er eftir Nóbel- skáldið Alexander Solzhenit- syn. Þýðandi er Torfey Steins- dóttir og leikstjóri er Benedikt Árnason. Leikritið var frumflutt í útvarp- inu árið 1970. Eftir tíu ára fangavist, ranglega dæmdur fyrir manndráp, kemur stærðfræðingurinn Alex til borg- arinnar í atvinnuleit. Hann heimsækir frænda sinn, velmet- inn tónlistarprófessor, og hittir hjá honum fornvin sinn, og fyrr- verandi samfanga. Sá hefur leyndri þrátt fyrir að hann hafi einnig verið saklaus dæmdur. Hann er nú vísindamaður á uppleið með eld- legan áhuga á auknum frama og veraldargæðum. Alex fær vinnu á rannsóknarstofu hans þar sem unnið er að lífeðlisfræðilegum rannsóknum og tilraunum sem miða að því að breyta persónu- leika manna sem þjást af óöryggi og gera þá ónæma fyrir áföllum lífsins. Fljótlega sækja þó efa- semdir á Alex um gildi slíkra til- rauna. Hann hefur fengið áhuga á rannsóknum annars vísinda- manns sem fæst við að rannsaka mannlegt samfélag og finna upp formúlu fyrir hinni fullkomnu niðurskipan þess. Sagan afTrístram og ísönd 21.30 Á RÁS 1 í KVÖLD I gærkvöld byrjaði Guðbjörg Þórisdóttir lestur nýrrar útvarps- sögu. Sagan af Tristram og (sönd er ein frægasta ástarsaga veraldar. Hún fjallar um elskendurna Trist- ram og (sönd, en þetta er jafn- framt ástarþríhyrningssaga um eina konu og tvo karlmenn. Sag- an er klassísk miðaldasaga, skrifuð á fallegu máli, í tilfinninga- hlöðnum stíl. Það er talið að hún hafi verið þýdd af bróður Róbert, fyrir Hákon konung gamla og er sennilega frá 13. öld. WM\ Létt spaug 21.10 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Margar af bestu gamanmynd- um liðinna ára eiga það sam- eiginlegt að vera breskar og það frá einu fyrirtæki, það er Rank. Nú hefur leikstjóri Áfram mynd- anna tekið sig til og klippt saman atriði úr þessum myndum, sem löngu eru orðnar klassískar, og skeytt saman í 7x30 mínútna langa þætti. Eins og gefur að skilja eru þær margar stór- stjörnurnar sem fram koma í þátt- unum. Það má þvf búast við flestu af þvl besta af breskri kímni næstu þriðjudagskvöld. Dagmál 9.05 ALLA VIRKA DAGA ÁRÁS1 25 minútna langur morgun- þáttur f umsjá Sigrúnar Björns- dóttur. Þættinum er ætlað að verða dagbók eða minnisbók fyrir roskna og aldraða borgara, þar sem leitast verður við að veita upplýsingar um þá þjónustu sem er almennt í boði fyrir borgara komnaáeftirlaunaaldur. Þarna er til dæmis átt við tómstunda- og félagsstarf, heilsugæslu- trygginga-og húsnæðismál sem og önnur mál sem mættu vera til gagns og gamans. Ætlunin er að fá góða gesti í heimsókn til að auðga efni þáttarins að upplýs- ingum og andríki. I þáttarlok kem- ur svo Jónína Benediktsdóttir og hristir upp í fólki með hressilegu trimmi. Að loknum þáttunum verður svo símatími fyrir hlust- endur þar sem þeir eru hvattir til að spyrja um mál sem brenna á þeim og verður leitað svara við framkomnum spurningum ( næstu þáttum eftir megni. 0 Þriðjudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund barn- anna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi Þor- steinn Thorarensen lýkur lestri þýðingar sinnar (29). Barnalðg. 8.55 Daglegt mál Guðmundur Sæmundsson flytur þáttínn. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. 9.05 Dagmál Umsjón: Sigrún Björnsdótt- ir. 9.30 Landpósturlnn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagslns önn - Heilsa og næring. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.30 Mlðdeglssagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Dorls Lessing Þu- ríður Baxter les þýðingu sína (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Sovétdjass. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá 5. ágúst sl.) 15.00 Fróttir. Tilkynningar. 15.05 Gatlð gegnum Grlmsey Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvðldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókln 16.15 Veöurfregnir 16.20 Bamaútvarplð 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Stefán fslandl óperusöngvari átt- ræður Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon sjá um þáttinn. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torglð - Byggða- og sveitarstjórn- armál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr A 4- 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur- tekinn þátturfrá morgni sem Guðmund- ur Sæmundsson flytur. Glugglnn - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ölafsson. 20.00 Kirkjutónllst Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefnl fatlaðra Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 21.10 Slglld dæguriög 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Trlstram og fsönd" Guðbjörg Þórisdóttir les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lelkrit „Ljósið sem I þór er“ eftir Alexander Solzhenltsyn Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. (Áður flutt 1970). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. megin frammúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Pétur Stelnn Guðmundsson á léttum nótum. Morgunpoppið allsráð- andi, afmæliskveðjur og spjall til hádeg- is. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávalla- götu 92. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegl. Létt hadegistónlist og sitthvað fleira. Fréttlr kl. 13.00. 14.00 Ásgelr Tómasson og sfðdegls- popplð. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttlr kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson I Reykjavlk sfðdegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Birgisdóttlr. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttlr kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn Ásgelrsson Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. 21.00 islenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala I eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar slnar. I kvöld: Nikulás Robertsson hljómborðslelkari. 22.00 Árnl Magnússon Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 Stjörnufréttir. 00-07.00 Stjörnuvaktln. OOQOOOQOOO OOOOOOOOOO 17-19 Nel Ums. Slgurgeir Orri Sigurgeirs- son FB 19.00 Myslngur Ums. Ellert B. Sigurðs- son, Pétur S. Jónsson og Glsli K. Björnsson MS 20.00 Tvær hllðar - Báðum megln Ums. Herdls Glsladóttir og Kristín Ólafsdóttir MS 21.00 Þreyttur þrlðjudagur Ums. Sigurð- ur Guðnason IR (Iðnsk.) 24.01 Jón B. Gunnarsson Ums. Jón B. Gunnarsson |R (Iðnsk.) 22.55 Á ystu nöf (Edge of Darkness) Fjórði þáttur. Breskur spennumynda- flokkur I sex þáttum eftir sögu eftir Troy Kennedy Martin. Leikstjóri Martin Cam- pell. Aðalhlutverk Bob Peck og Joe Don Baker. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.50 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. b o STOÐ2 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 10.05 Mlðmorgunssyrpa Umsjón: Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Á mllli mála Umsjón: Magnús Ein- arsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við I Borgarnesí, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Llstapopp Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpslna Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. nxuman 07.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan Stefán kemur okkur réttu 7.00 Þorgelr Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið I vinnuna. 8.00 Stjörnufréttlr (fréttasimi 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist, gamanmál og vlsbending í Stjörnu- leiknum. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr. Slmi: 689910 12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Stjörnu- leikurinn á slnum stað. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir Slmi 689910 16.00 Mannlegl þátturlnn Jón Axel Ólafs- son. Tónlist, spjall og fréttatengdir at- burðir. 18.00 Stjörnufréttlr 18.00 islensklr tónar Innlend dægurlög að hættl hússlns. 19.00 Stjörnutfmlnn á FM 102.2 og 104 Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt I klukkustund. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánýjan vinsældarlista frá Bret- landi og störnuslúðrið verður á slnum stað. 18.20 Rltmálsfréttlr 18.30 Villi spæta og vinir hans Banda- rlskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Súrt og sætt (Sweet and Sour) Ást- ralskur myndaflokkur um unglinga- hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrlp á táknmáll 19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttlr og veður . 20.35 Auglýaingar og dagskrá 20.45 Stefán (slandl 80 ára Hátlðardag- skrá I Islensku óperunni I tilefni af 80 ára afmæli Stefáns Islandi. Fram koma Kór Islensku óperunnar, Karlakór Reykja- vlkur, Krlstinn Sigmundsson, Hrönn Hafliðadóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Magnús Jónsson. Auk þess verður rætt viö Stefán islandi og nokkra sam- tfðarmenn hans. Bein útsendlng. 22.10 Flogið með fuglunum (Wildlife on One: In-Fllght Movie) Bresk náttúrullfs- mynd þar sem fylgst er með ýmsum villtum fuglategundum á ferð og flugi og sjónarhorn þeirra kannað. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 16.30 # Sjálfræði Right of Way. Roskin hjón ákveða að stytta sér aldur, en við- brögð umhverfisins verða á annan veg en þau hugðu. Aðalhlutverk: Bette Da- vis og James Stewart. Leikstjóri: Ge- orge Schaefer. Þýðandi: RagnarHólm Ragnarsson. Lazarus 1983. Sýningar- tlmi 106 mln. 18.25 A la carte Skúli Hansen matreiðir I eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2 (4:14). 18.55 Kattarnórusvelflubandlð Cattano- oga Cats. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision (6:17) 19.19 19.19 20.20 Mlklabraut Highway to Heaven. Jonathan Smith reynir að byggja upp llfslöngun I gömlum manni sem finnst hann vera yfirgefinn á elliheimilinu. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Worldvisi- on (20:25). 21.10 # Létt spaug Just for Laughs. Sjá nárari umfjöllun. Þýðandi: Sigrún Þor- varðardóttir. Rank (1:7) 21.35 # Hunter Hunter og McCall njóta aðstoðar lögreglukonu frá San Franc- isco I erfiðu morðmáli. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar (4:23) 22.25 # fþróttir á þriðjudegl Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 23.35 # Maður að nafnl Stlck Sjá nánari umfjöllun: Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Candice Bergen, George Segal og Charles Durning. Leikstjóri: Burt Reynolds. Bönnuo börnum. Universal 1985. Sýningartlml 105 mln. 01.15 Dagskrárlok. 16 SlÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 6. október 1987

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.