Þjóðviljinn - 20.10.1987, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 20.10.1987, Qupperneq 9
AUKIN AFKÖST STARFSFÓLKS CC CC 3 => <3 C3 Z I| •< 5 ÁRANGUR: Alköst aukast um 50-70% hjá starlsfólki I| NÝTING HRÁEFNIS ARANGUR: Nýting t.d. þorsks eykst úr 36% 142 eða um 15-20% I---------------------------—-------1------- AUKIÐ HLUTFALL FRAMLEIÐSLU I DÝRAR FLAKAPAKKNINGAR ARANGUR: Flök aukast úr 20% i 50% af framleiöslunni til Amerlku ó meðan blokkarhlutlall minnkar. j i----------- MEIRI SJÁLFVIRKNI I FLUTNINGUM I VINNSLURAS ARANGUR: Hlutfall annars starfsfólks en þess sem vinnur við snyrtingu og pökkun minnkar úr 60% i 40% JÖFNUN A FLÆÐI FISKS TIL VINNSLUNNAR OG TEGUNDASÉRHÆFING VÆNTANLEGUR ARANGUR: Framlegö hiHst stöðug að meðaltali 5-10% melri en nú. SJALFVIRKNI I VINNSLU FISKS. FLÖKUN, PÓKKUN. FRYSTITÆKjpM OG SlÐAST SNYRTINGU FLAKANNA VÆNTANLEGUR ARANGUR: StartslðHd fækkar um 35-50% og nýting fjár- festinga tvð- til þrefaldast með vaktavinnu. Möguleikj á spamaði sem nemur 8-10% af vinnsluviröi. Afkastahvetjandi bónus I flökun Afkasta- og nýtingarbónus I öilu vinnsluferlinu. OC _ < Z O * z « § z BAADER 189 flökunarvél kemur og bætir nýtingu og afköst við flökun Fiskvinnsluskólafólk kemur til starla f iðnaðinum. Skuttogarar, bætt meðferð * betri nýting Rskur settur I kassa. 8-12% hærra verð ákveðið fyrir hann vegna betri nýtingar I vinnslu. Tölvuvætt framleiðslueftiriit með öllum þrepum vinnslurásar I J Umfrysting hráefnis Framlegðar- útreikningar I Rafeindavogir við pökkun og við nýtingareftirtit Rutningar flaka I vinnslu færast f bakka. SjáHvirk flutningakerfi milli vinnsluþátta I frystihúsum Frjálst verð á fiski. FISKMARKAÐIR jafna hráefnisframboð og stuðla að sórhæfingu. Sjáffvirk færsla ó milti vóia I flökcn sparar vinnuafl. Vatnsskurðarvólar stýrðar með skynjunarbúnaðl og hraðvirkum tölvum. Nýjar bitapakkningar og lausfrysting gefa verðmeiri vöru og sjálfvirkni I pökkun. Sjálfvirkar pökkunarvólar Mynógroining og sjáff- virkni við snyrtingu ftaka sparar mikiö vtnnuafl. Starfshópur Rannsóknaráðs ríkisins: * Sjálfvirkni við frystingu eða aðrar geymsluaðferðir. * Sjálfvirk snyrting og hreinsun á flökum. * Þjálfun starfsfólks vegna aukinnar sjálfvirkni og kröfu um meiri fjölhæfni þess ásamt þróun nýrra afkastahvetjandi launa- kerfa. Tvö hundruð miljónir í rannsóknir Starfshópurinn bendir á að erf- itt sé að tiltaka nákvæmlega hversu mikið fé þurfi að veita í rannsóknir til að ná því marki að ávinningur vinnslunnar verði 13- 20%. Bent er á að hér sé ekki eingöngu um að ræða verkefni, sem gerir íslenska fiskvinnslu samkeppnisfæra um hráefni og starfsfólk, hér sé einnig einstakt tækifæri fyrir vaxandi íslenskan vélsmíða- og hugbúnaðariðnað. Hópurinn telur heppilegt að 150-200 miljónir króna verði lagðar í þetta verkefni á næstu þremur árum. Þriðjungur komi frá hinu opinbera sem sérstakt framlag á fjárlögum til Rann- sóknasjóðs ríkisins. Þetta fé verði fyrirtækjum í fiskvinnslu og iðn- aði hvati til að leggja út í nýjung- ar sem þau gætu að öðru leyti fjármagnað að stórum hluta með lánum úr sameiginlegum sjóðum á borð við Iðnlánasjóð og Fisk- veiðisjóð. (Byggt á Tæknibreytingar í fisk- iðnaði. Rannsóknaráð ríkisins RIT 1987:2) ÓP Lóðrétta punktalfnan, sem sker haff- lötinn, táknar árið 1987. Neðan við sigl- ingaleið togarans má sjá þær tækninýj- ungar sem komið hafa fram í vinnslunni (vinstra megin punktalínunnar) og þær sem vænta má í nánustu framtíð (hægra megin punktalínu). Sá ávinningur, sem náðst hefur og vænta má að náist, er sýnd- ur á efri hluta myndarinnar. Úr Tæknibreytingar í fiskiðnaði Ávinningurinn af jöfnun á hrá- efnisaðstreymi og sérhæfingu fyr- irtækja telur starfshópurinn að geti numið 5-10% af framleiðslu- verðmæti allrar fiskvinnslu á landinu, eða 750 til 1500 miljón- um króna á ári. Því er talið að öll rannsóknar og þróunarverkefni, sem ýtt gætu undir jafnari hráefn- isaðstreymi, ættu að hafa for- gang. Bent er á verkefni á eftir- farandi sviðum: * Upplýsinga- og fjarskiptakerfi sem veita upplýsingar um fisk um leið og hann er kominn um borð í fiskiskip. * Nýjar geymsluaðferðir. Eink- um er bent á tvífrystingu. Er t.d. unnt að frysta fisk um borð í veiðiskipi strax eftir slægingu, þíða hann löngu síðar, flaka hann og vinna í pakkningar og frysta hann á ný? * Aukin flokkun og betri frá- gangur fisks um borð í fiski- skipum. * Reiknilíkön í tölvur, bæði til út- reikninga við innkaup á hráefni og við ákvarðanatöku um heppi- legustu vinnsluaðferð og val á pakkningum. Meiri sjálfvirkni í vinnslu Aukin sjálfvirkni eykur hag- kvæmni og dregur úr mannafla- þörf við fiskvinnslu. Talið er að ávinningur geti orðið 8-10% af framleiðsluverðmæti vinnslunnar eða einn til einn og hálfur milj- arður króna á ári. Sjálfvirkni er nú þegar veruleg í móttöku en mikið vantar á að svo sé í snyrtingu og pökkun. Starfshópurinn bendir á verkefni sem tengjast sjálfvirkni á eftirfar- andi sviðum: * Myndgreining, þ.e. hvers kon- ar tækni þar sem vélar geta líkt og mannsaugað skynjað ástand hrá- efnis, legu og lögun fisksins, orma og bein í fiskholdi. * Sjálfvirk flokkunar- og niður- skurðarkerfi, t.d. við samval á fiskhlutum í pakkningar. —mwna'öa,a Neyöarmerki R x drswkva e\o r-i Jviornir .. _ MPVÖarh\á\p Slösuðum innan skips Lengd 16 mín. 25 - 15 - WlYNDBANKI SJÓNIANNA sími 91-25844

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.