Þjóðviljinn - 27.10.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.10.1987, Blaðsíða 13
Jarðfrceði Doktor í Lundi Ólafur Ingólfsson ver doktorsritgerð um ís- aldarjarðfrœði. Á leið á suðurskautið! Föstudaginn 9. október sl. varöi Ólafur Ingólfsson dokt- orsritgerð í jökla- og ísaldarjarð- fræði við Háskólann í Lundi. Rit- gerð hans hefur titilinn „Investig- ation of the Late Weichselian glacial history of the lower Borg- arfjörður region, western lce- land", og fjallar um jarðsögu neðri hluta Borgarfjarðar í lok ís- aldar. Andmælandi við vörnina var Dr. Jan Mangerud, prófessor við Háskólann í Bergen. Ólafur Ingólfsson er fæddur í Reykjavík árið 1953, sonur hjón- anna Ingólfs Jónssonar loft- skeytamanns og frú Petru Þór- lindsdóttur. Hann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1974, og innritaðist til náms í jarðfræði við Háskóla íslands haustið 1976. Hann lauk B.S. prófi frá Háskóla íslands 1979 ogn 4. árs prófi í ís- aldarjarðfræði árið 1981. Vorið 1982 fór Ólafur til framhalds- náms í jökla- og ísaldarjarðfræði við Háskólann í Lundi. Auk rannsókna á jarðsögu Borgar- fjarðar hefur Ölafur undanfarin ár unnið við rannsóknir í heimskautajarðfræði, einkum á Vestur- og Norður-Grænlandi. Um þessar mundir tekur hann þátt í sænskum rannsóknarleið- angri til Suðurskautslandsins. Olafur er kvæntur Ingibjörgu Svölu Jónsdóttur líffræðingi, og eiga þau tvo syni, Ragnar 6 ára og Ingólf 5 vikna. Sveinn og Birna framanvið fjölskyldufyrirtækið ásamt yngsta bónaranum. Bón og bílar Bónað og þvegið í Kópavogi Nýlega var opnuð bón- og þvottastöð í Kópavogi. Nefnist hún Bónþjónustan h.f. og er til húsa að Kársnesbraut 100. Það eru hjónin Sveinn Sævar Vals- son og Birna Magnúsdóttir, sem reka stöðina og er þetta eina þjónusta þessarar tegundar í Kópavogi. Hjá Bónþjónustunni er boðið upp á djúphreinsun og háþrýsti- þvott á öllum tegundum fólks- bfla, jeppa og sendibfla, og er boðið upp á heimsendingarþjón- ustu þannig að fólk þarf ekki að hreyfa sig að heiman til að fá vel þrifinn bfl. Emmess Ný jógurtbox Fuglavernd Þórshaninn Fyrsti fræðslufundur Fugla- verndunarfélags íslands verður haldinn í Norræna húsinu Þriðju- daginn 17. nóvember ’87 kl. 20.30. Dr. Kristinn Skarphéðinsson, fuglafræðingur, talar um þórs- hanann og sýnir litskyggnur. Öllum er heimiU aðgangur. Jógúrtætur á höfuðborgar- svæðinu hafa þessa dagana ást- æðu tii að gleðjast: á leið á mark- að eru nefnilega ný box utanum jógúrtið, eða jógúrtina, og eru þau að sögn MS-blaðsins gædd þeim eiginleika að geta ekki brotnað. Gömlu boxunum hætti til að rifna og brotna við ógætilega um- höndlun, stundum með óskap- legum afleiðingum fyrir fatnað og innanstokksmuni. I MS-blaðinu segir að samskonar umbúðir um aðrar vörutegundir verði teknar í notkun fyrir áramót. KALLI OG KOBBI IKalli hvernig útskýrirðu i þetta einkunna skjal? Þær eru rj Ég lærði hræðlegar. ekki . heima. Hvað áttu við að þú lærðir ekki heima? Hversvegna exklt?*S-----7^Ég Þú gleymdir því. Hvernig geturðu gleymt slíku? , 'X---------------- Hættu Hvað? Hvar?. Þessum Hvar er ég? 1 GLEYMSKU GARPURINN OlO'f'i'i'o 0 0 02TTTÖTÖT7F o o1m7|2|öiöP1o *V. *.*4>í j v0*» ‘ c PT- FOLDA APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 23.-29. okt. 1987erí Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnef ndáapótekiö er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. stig.opin alladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakota- spftali: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19:30 Kleppsspítal- inn: alla daga 18.30-19 og 18.30- 19 SjúkrahúsiðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsnvfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjörður: Heilsugæsla. i Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ingu (ainæmi) f síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. • Frá samtökum um kvenna- athvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Sarrtekanna '78 féiags lesbía og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Slmsvari á öðrum tlmum. Siminner 91-28539. Fólageldriborgara: Skrif- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni3,s. 24822. LOGGAN Reykjavik...sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sfmi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavfk....sími 1 11 00 Kópavogur....símil 11 00 Seltj.nes...símil 11 00 Hafnarfj....sími 5 11 00 Garðabær.....simi 5 11 00 E LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vfk, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkuralla virkadaga frákl. 17til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingarog tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sfmi 696600. Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt læknas.51100.Næt- urvaktlæknas.51100. Bilananavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sími: 622266 opið allansólarhringinn. Sálfræðlstöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiö virka daga f rá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöf in Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðiö hafafyrirsifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. Upplýslngar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 26. október 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 38,380 Sterlingspund 64,626 Kanadadollar 29,209 Dönskkróna 5,6222 Norskkróna 5,8636 Sænsk króna 6,1105 Finnsktmark 8,9245 Franskurfranki.... 6,4515 Belgískurfranki... 1,0350 Svissn. franki 26,1266 Holl. gyllini 19,1967 V.-þýsktmark 21,6000 Itölsklíra 0,02990 Austurr. sch 3,0698 Portúg. escudo... 0,2727 Spánskurpeseti 0,3339 Japanskt yen 0,27060 Irsktpund 57,727 SDR 50,1991 ECU-evr.mynt.. 44,8010 Belgískurfr.fin.... 1,0301 SJUKRAHUS 'Heimsóknartfmar: Landspft- allnn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspftallnn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftirsamkomulagi. Fæðing- ardelld Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- KROSSGÁTAN Þriðjudagur 27. október 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 Lárétt: 1 kornstrá4varga6 skelfing 7 salli 9 glöggur 12 sterkan 14 lána 15 tré 16 heitt 19 kát 20 rosi 21 þáttur Lóðrétt: 2 hvíldu 3 forma 4 þyngdareining 5 hopa 7 mætur 8 undantekning 10 bolta 11 skóf 13 Ilát 17 munda18óhljóð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kufl 4 læti 6 óri 7 barð 9 topp 12 espar 14 gái 15 kol 16 karma 19 lauf 20 Óðni 21 listi Lóðrétt: 2 una 3 lóðs 4 lita 5 tæp 7 bagall 8 reikul 10ork- aði11 púltið 13 pár 17 af M 8 mót

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.