Þjóðviljinn - 20.11.1987, Blaðsíða 11
Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur er á fjölum Leikfélags Akureyrar. Leikritið
fjallar um hjón sem eru svo heppin að eiga kjarnorkubyrgi, þó þar sé ekkert
píanó. Um helgina verða næstsíðustu sýningar á verkinu. Upplagt tækifæri til
að skella sér norður og taka eina Lokaæfingu, sértu ekki þegar á svæðinu.
MYNDLISTIN
Galleri Svart á hvítu. Við Óðinstorg.
Margrét Árnadóttir Auðuns sýnir
verk, unnin í olíu og acryl. Opið frá
14-18, til 22.nóv.
Kjarvalsstaðir. Björn Birnirsýnirol-
íumálverk. Opið frá 14-22.
Kjarvalsstaðir. RúnaGísladóttir
sýnir málverk og collagemyndir. Opið
frá 14-22. Síðastasýningarhelgi.
Gallerí tslensk list. EinarG. Bald-
vinsson sýnir3o olíumálverk. Vest-
urgata 17. Opið virka daga frá 9-17
og 14-18 um helgar.
Slunkaríki. Isafirði. Georg Guðni
sýnirolíumálverktil 1 .des. Opið
fimmtud. - sunnud. frá 16-18.
Gallerí Borg. Við Austurvöll. Jó-
hanna Kristín Yngvadóttir sýnir ný olí-
umálverk. Opið frá 14-18 virka daga
og um helgar frá 14-18. Til 24.nóv.
Glugginn. Akureyri. Hafsteinn Aust-
mann og Kristinn G. Harðarson sýna
verk sín. Opið daglega frá 14-20. Til
21.nóv.
Nýlistasafnið. Þórunn S. Þorgríms-
dóttirog Grétar Reynisson sýnaolíu-
málverk. Opið virka daga frá 16-20
og frá 14-20 um helgar.
Undir regnboganum. Hafnargallerí,
Hafnarstræti 4. RagnheiðurGests-
dóttir sýnir myndskreytingar úr
barnabókum. Klippimyndirsóttarí j
heimsagnaogævintýraOpiðtil23. I
nóv.
FIM-salur við Garðastræti. Guöjón
Ketilsson sýnirolíumálverk. Opið frá
14-19.
MÍR-salur vlð Vatnsstíg. Sýning á |
myndlist og listmunum frá Sovétlýð-
veldinu. Grafík, bast, tré og vefnaður.
Myndir eftir börn. Opið virka dagaf rá
17-18:30 en um helgar frá 14-18.
Norræna húsið. Tólf sænskir grafík- j
listamenn sýna, 8o myndir unnar
meðýmsum aðferðum. Sýningin
opnar á morgun kl. 18. Opið alla daga
frá 14-19 til 15.des.
Hafnargallerí. Hafnarstræti 4. Gunn-
ar J. Straumland opnarfyrstu einka-
sýningu sína. Hann er fæddur á
Húsavík en lauk prófi frá MHÍ sl. vor.
Á sýningu hans eru 15 pennateikn-
ingar sem allar eru unnar á þessu ári.
Viðfangsefnin eru sótt í dýra - og
mannheima. Opið virka daga frá 9-
18, en 9-12 á laugardögum. Til.
4.des.
Listasafn ASÍ. Grensásvegi 16.
Tryggvi Ólafsson opnar sýningu á
morgunkl.14. Flestverkannaeru
unnin á þessu ári en T ryggvi hefur
einnig valið verk sem birtast í lista-
verkabók um T ryggva, sem kemur út
sama dag. Opið virka daga frá 16-20
en frá 14-22 um helgar. Til 6. des.
Mokka. Gunnar I. Guðjónsson held-
ur sýningu þar um þessar mundir. 2o
skógarmyndir málaðar í Svíþjóð.
Upplagt tækifæri fyrir skógáhugafólk.
Til 22.des.
Gerðuberg. Ásta Erlingsdóttir grasa-
læknir sýnir 4o vatnslitamyndir í
menningarmiðstöðinni. Flesta liti
sem Ásta notar hefur hún sjálf
blandað úr íslenskum jurtum. Sýning-
in er í tilefni þess að út er komin bók
um ævi Ástu og starf, skráð af Atla
Magnússyni. En þetta erfyrsta mynd-
listarsýning hennar. Opið frá 13-22
frá mánudegi til fimmtudags, en frá
13-18 frá föstudegi til sunnudags.
MENOR. Menningarsamtök Norð-
lendinga og Alþýðubankinn kynna að
þessu sinni listakonuna Soffíu Árna-
dóttur. Á listkynningunni eru 6 verk
unnin með blýanti og bleki á pappír
og dúkrista. Skrift og leturgerð eru
yrkisefni hennar. Sýningin ertil 28.
des.
Þrídrangur. T ryggvagata 16. Sigrún
Ó. Olsen sýnir verk unnin í vatnslit,
olíu og gull. Hún túlkar í þessari nýju
list sinni andlegan þátt mannsins í
stefnu sem mætti kalla
„gullgerðarmyndlist“. Sigrún lauk
námi frá listaakademíunni í Stuttgart
og hefur tekið þátt í fjölda samsýn-
inga í Þýskalandi, USAog hérlendis.
Opið frá 17-19 og um helgar frá 18-
21. Síðasta sýningarhelgi.
Gallerí íslensk list. Skipholti 5b.
Margrét Jónsdóttir sýnir keramik-
muni. Hún stundaði nám í Kunst-
handværkskolen í Kolding í Dan-
mörku en hefur haft verkstæði á Ak-
ureyri síðustu ár. Allir munirnir á sýn-
ingunni eru brenndir í Raku brennslu,
sem er ævaforn aðferð og talin komin
frá Kóreu. Margrét hefur tekið þátt í
samsýningum hérog í Danmörku.
Opið frá 10-18 alla daga nema
sunnudaga frá 14-18. Síðasta sýn-
ingarhelgi.
LEIKLISTIN
Gaman-leikhúsið. Frumsýnir
Gúmmí-Tarsan á morgun, á Galdra-
loftinu, Hafnarstræti 9. Leikgerðin er
mjög frábrugðin þeirri sem Leikfélag
Kópavogs sýndi fy rir nokkrum árum
við góðar undirtektir. Miðaverð er 2oo
kr. meðleikskrá. Eftirsýninguna
verður farið í skemmtilega leiki með
áhorfendum. Nánari upplýsingarí
sima 24650 frá 3-7.
eih-leikhúsið. Frumsýnir tvo einþátt-
unga eftir Tjekov, Bónorðið og Um
skaðsemi tóbaksins, á sunnudag.
Þetta er annað verkefni eih-
leikhússins á þessum vetri, en Saga
úr dýragarðinum verður eftirleiðis
bara sýnt á sunnudögum. Leikendur í
einþáttungum eru Jón Símon Gunn-
arsson, Bryndís Petra Bragadóttir,
Guðjón Sigvaldason og Hjálmar
Hjálmarsson. Leikstjóri er Þröstur
Guðbjartsson. Sýnt verður í Djúpinu
við Hafnarstræti og er boðið upp á
veitingar ef sýningargestir óska þess.
Leikfélag Reykjavíkur. Dagur vonar
í kvöld kl. 20.67. sýning. Djöflaeyjan.
í kvöld og sunnudagskvöld, á sínum
stað. KI.20. Hremming. Laugardags-
kvöld kl. 20:30 í Iðnó. Faðirinn.
Sunnudagskvöld kl. 20:30. Fáar sýn-
ingar eftir.
Leikfélag Akureyrar. Lokaæfing, í
kvöld og annað kvöld kl. 20:30. Næst
síðustu sýningar. Halló EinarÁskell á
sunnudag kl. 3. Allra síðasta sinn.
Leikhús í klrkju. Kaj Munk, í Hall-
grímskirkju. Síðustu sýningar. Á
sunnudag kl. 15. og mánudag
kl.20:30.
Alþýðuleikhúsið. Eru tígrisdýr í
Kongó? Á morgun og sunnudag
kl.13. í Kvosinni. Innifalið í miðaverði
er hádegisverður og kaffi. Síðustu
sýningar. Ennfremursýnir Alþýðul-
eikhúsið tvo einþáttunga eftir Harold
PinteríHlaðvarpanum, Einskonar
Alaska og Kveðjuskál. Uppselt er á
allar sýningar í nóvember og hefur
verið bætt við 4 aukasýningum í des-
ember, 2.,7.,9. og 10. kl.20:30.
Þjóðleikhúsið. Yerma. Allra síðasta
sýning í kvöld. Brúðarmyndin, annað
kvöld kl. 20:30. Bílaverkstæði Badda,
uppselt á allar sýningar í nóvember.
Flaksandi faldar. (slenski dansflokk-
urinn frumsýnir tvö ballettverk eftir
Hlíf Svavarsdóttur og Angelu Linsen.
Sérstök athygli er vakin á því að ein-
ungis verða þrjár sýningar á verkinu.
TÓNLISTIN
Gamla bíó. Fiðlusnillingurinn Yuval
Yaron er með einleikstónleika á veg-
um Tónlistarfélagsins. Hann leikur
tvær partítur eftir J.S. Bachogfjögur
verk fyrir einleiksfiðlu eftir tónskáld
sem þekkt eru sem afburða fiðlul-
eikarar. Þ.á m. Paganini, Kreisler,
Ernst og Ysaye. Y. Yaron er einn af
eftirsóttustu ungu fiðluleikurum
heims og hefur leikið með öllum
helstu sinfóníuhljómsveitum Evrópu
og Bandaríkjanna. Tónleikarnir hefj-
ast kl. 14:30 á laugardag.
Gítar og orgel á Hvammstanga.
Símon H. Ivarsson gítarleikari og dr.
Orthulf Prunnerorgelleikari halda
tónleikaíHvammstangakirkju.
Ky nna verk af nýútkominni hljóm-
plötu sinni með verkum eftir Bach,
Vivaldiog Rodrigo. Þáspilaþeirá
hljóðfæri sem ekki hefur heyrst í áður
á tónleikum á Islandi, sem er clavi-
cord. Á gítar og clavicord leika þeir
verk eftir Scheidler og Ludvig van. Þá
mun Símon leikafyrir matargesti í
vertshúsinu Hótel Hvammstanga í
kvöld. En tónleikarnir í kirkjunni hefj-
astkl.14.
Hamrahlíðarskóli.Tuttugu árfrá
stofnun Hamrahlíðarkórsins. Söng-
skemmtun í skólanum 22.nóv. kl.15.
Skemmtidagskrá og uppákomur
kl.20, í Rúgbrauðsgerðinni, Borgar-
túni 6.
ísafjörður. Kolbeinn Bjarnason
flautuleikari og Páll Eyjólfsson gítar-
leikari halda tónleika í sal Grunn-
skólans á Isafirði, á morgun kl.17.
Hándel, Sveinsson, Speightog
Hjálmar H. Ragnarsson en þeir frum-
flytja nýtt verk eftir Hjálmar: Bagatell-
ur.
Helti potturlnn. Súldin. Suðaustan
fjórtán. Fallandi. Skyggni ágætt.
T rommuheilar afþakkaðir.
HITT OG ÞETTA
Landsbókasafn. Sýning í minningu
tveggja alda afmælis Rasmus Rask.
Lögð áhersla á þann þátt ævi hans og
verka, sem snýr að Islandi og ísl.
fræðum. Opnuð á morgun og stendur
tiláramóta. Opið9-19.
Er skapandi vitund i hættu?
Bandalag íslenskra listamanna boð-
ar til listamannaþings á morgun á
Hótel Sögu kl. 15. Njörður P. Njarð-
vík, Steinunn Þórarinsdóttir, Stefán
örn Stefánsson, Kristín Jóhannes-
dóttir og Arnór Benónýsson flytja
framsöguerindi og síðan verða frjáls-
ar umræður. öllum heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir.
Systrafélagið Alfa. Heldursinnár-
lega basarásunnudagkl.14. Ing-
ólfsstræti 19. Mikið úrval góðra
muna, kökur, prjónavörurofl.
MÍR-bíó. Fjodor Dostoévskí. Á
sunnudag kl. 16verðurFávitinn
sýndur. Islenskurskýringartexti.
MÍR. Bókasýning í MlRsalnum við
Vatnsstíg. Sýndar 4oo bækur, á
rússnesku, ensku og fleiri tungumál-
um, sem gefnar hafa verið út í Sova-
éta-lýða-velda-inu á undanförnum
mánuðum.
Kökubasar. I Blómavali við Sigtún á
vegum Söngfélags Skaftfellinga í
Reykjavík.
Styrktarfélag vangefinna. Sam-
eiginlegur fundur með foreldrum/
forráðamönnum og starfsfólki verður
í Bjarkarási, á mánudag kl.20:30.
Margrét Margeirsd. sýnir nýtt mynd-
band um sambýli í landinu og svarar
fyrirspurnum.
Hana-nú. Vikuleg laugardagsganga
frístundahópsins Hana-nú í Kópavogi
á morgun kl. 10. Lagt af stað frá Dig-
ranesvegi 12.
Orator. Félag laganema er með
ókeypis lögfræðiaðstoð á
fimmtudögum kl. 19:30-22. Uppl. í
síma 11012.
Doktorsvörn. Ólafur Grétar Guð-
mundsson ver ritgerð sína sem
læknadeild hefur áður metið hæfa til
doktorsprófs. Hún nefnistJmmuno-
ligic of the Lacrimal Gland and Tears.
Hefst kl. 14. Vörnin fer fram í Odda,
stofu 101. Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir
Jólakort. Jólakort Félags einstæðra
foreldrakominút. Þeirsem hafa
áhuga fá uppl. í síma 11822.
Föstudagur 20. nóvember 1987 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 11