Þjóðviljinn - 20.11.1987, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.11.1987, Blaðsíða 13
Pelican eftir tólf ár: Ásgeir Óskarsson, Ómar Óskarsson, Jón Ólafsson, Björ- gvin Gíslason og Pótur („poppari") Kristjánsson. Upprisa Pelican í Þórskaffi Pétur, Ásgeir, Ómar, Jón og Björgvin saman aftur eftir 12 ára hlé í kvöld hefst ný skemmtidag- skrá í ballhúsinu Þórskaffi og kemur þá fyrst fram hin endur- fædda Pelican-sveit eftir tólf ára hlé. Pelican var ein vinsælasta rokkhljómsveit landsins árin 1973-5, gaf þá út tvær söluplötur og lék vítt og breitt um landið, en síðan slitnaði uppúr einsog gengur í mannlífi og rokkbransa. Pelíkanar ætla að halda sig að mestu við gömlu lögin sín (A Sprengisandi, Jenny Darling...) og endurvekja stemmningu þess- ara ára. Auk þeirra skemmtir Ómar Ragnarsson matargestum. Pelican leikur í kvöld og annað kvöld í Þórscafé og verða líka á staðnum næstu helgi. Bústaðakirkja Fiðlupróf Hildigunnur Haraldsdóttir á lokaprófs- tónleikum í kvöld í kvöld þreytir ungur fiðlari, Hildigunnur Haraldsdóttir, loka- próf sitt sem einleikari frá Tónl- istarskólanum í Reykjavík, og verða tónleikarnir í Bústaða- kirkju. Hildigunnur glímir þá við Moz- art (Konsert í A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit), en að auki verða fluttir Oktett eftir Mendehlsson (fjórar fiðlur, tvær lágfiðlur, tvö selló) og Kanon fyrir strengja- sveit eftir Pachebel. Hildigunnur Haraldsdóttir. kvöld kappi við Mozart. Etur í Tónleikarnir hefjast kl. 20.30, aðgangur ókeypis og öllum heim- ill. Gunnar Kvaran stjórnar. Hálfrar aldar sambúð: Ingunn og Guðmundur. Gullbníðkaup í dag halda hjónin Ingunn Gunnlaugsdóttir og Guðmundur Bjarnason hátíðlegt gullbrúð- kaup sitt. Þau taka á móti gestum í Dom- us Medica við Eiríkasgötu milli kl. 14 og 17.30. KALLI OG KOBBI Heldurðu að Nei hann fari , sennilega „nokkuð ikólna GARPURINN Verðlag á alþjóðlegum mörkuðum og tollar viðskiptabandalaga.. ÁPÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 20.-26. nóv. 1987 er í Apóteki Austurbæjarog Lytjabúö Breiðholts, Alfabakka 12, Mjódd. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opiö á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnde. LOGGAN Reykjavík...sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes...sími61 11 66 Hafnarfj.....simib 11 66 Garðabær....simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...sími 1 11 00 Kópavogur...sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj.....simi 5 11 00 Garðabær.....sími 5 11 00 E SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspft- alinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspítalinn:virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18,og eftirsamkomulagi, Fæðing- ardeild Landspitalans: 15- 16. Feðratimi 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10 B: Alladaga 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16- 19.30 helgar 14-19.30 Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- FOLDA r------------------------<'ni«immii|||:||i|iFi| spilla útflutningsmöguleikum-^ .. okkar og grafa undan--------J K efnahagslífinu.-----J Bölvuð óheppni að einmitt við skyldum þurfa að lenda í heimi sem)| ----er fullur af útlöndum!. DAGBÓK stig:opinalla'daga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 18.30- 19.00 Barnadeild Landakotsspitala: 16.00- 17.00. St. Jósefsspítali Haf narf irði: alla daga 15-16 og 19-19.30 Kleppsspital- Inn:alladaga18.30-19og 18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak- ureyrhalladaga 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. S|úkrahúslðHúsavfk: 15-16 og 19.30-20. Hafnarfjöröur: Heilsugæsla. Upplýsingar um dagvakt lækna s. 53722 Næturvakt læknas. 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garðallót s. 656066, upplýs- ingarumvaktlæknas.51100. Akureyrl: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjáslökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360, Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966 ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliöalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, síml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima Sarrttakanna 78 lólags lesbía og homma á íslandi á mánudags- og timmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum tímum. Síminn er 91 -28539. Félageldri borgara: Skril- stofan Nóatúni 17, s. 28812. Fólagsmiðstöðin Goðheimar Sigtúni 3, s. 24822. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykja- vik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar umlæknaoglyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hala heimilislækni eöa ná ekki til hans Slysadeild Borgarspítalans opin allan sólarhringinn sími 696600 Dagvakt Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Bilananavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Raf- magnsveita bilanavakt s. 686230. Hjálparstöð RKl, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Simi: 622266 opiö allan sólarhringinn. Sálfræðlstöðln Ráðgjöf i sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félaglð Álandi 13. Opiö virka daga f rá ki. 10-14. Sími 688800. Kvennaráögjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin briðiudaöa kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmlstærlngu Upplýsingar um ónæmistær- GENGIÐ 19. nóvember 1987 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar 37,080 Sterlingspund 66,132 Kanadadollar 28,272 Dönsk króna 5,7362 Norsk króna 5,8033 Sænsk króna 6,1289 Finnsktmark 9,0307 Franskurfranki.... 6,5236 Belgískurfranki... 1,0567 Svissn. franki 26,9967 Holl.gyllini 19,6695 V.-þýskt mark 22,1367 (tölsklíra 0,03010 Austurr. sch 3,1457 Portúg.escudo... 0,2721 Spánskur peseti 0,3283 Japansktyen 0,27492 Irsktpund 58,842 SDR 50,1685 ECU-evr.mynt... 45,6622 Belgískurfr.fin 1,0525 KROSSGATAN Föstudagur 20. nóvember 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Lárétt: 1 dulu 4 slungin 6 heiður 7 geð 9 afturenda 12 fríður 14 forað 15 hitunar- tæki 16 kúpt 19 þvoi 20 hræddist21 hagur Lóðrétt: 2gisin 3 nauma4 völdu 5 trylltu 7 heyklaggi 8 ákveða 10 þárar 11 ver- kfæri 13 mánuður 17 skarð 18fugl Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 gota 4 fork 6 ræl 7 vask 9 óska 12 talin 14 nái 15ern 16leiti 19koli20 óður 21 trýni Lóðrétt: 2 oka 3 arka 4 flói 5 rok 7 vonska 8 stillt 10 sneiði 11 annars 13 lái 17 eir18tón

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.